Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. maí I95S — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hcmdkxicsltieikur ú íslandi foetrl en við höiðum gert' ráð lyrir - sagð/ fyrírliBi HIF, Steen Petersen Þeir seni horfðu á leiki HIF munu hafa veitt fyrirliða liðs- ins athygli, fyrir þá ágætu stjórn sem hann hafði á liði sínu, hvernig hann talaði til þeirra og stjómaði með rögg- semi og festu. Það duldist eng- um að þarna var hinn góði fyr- iriiði sem einnig skilur það hlutverk sem fyririiða er ætlað. Hann er heldur enginn nýgræð- ingur í þeirri stöðu. Hann hef- ur leikið 28 sinnum í lands- liði og í öllum leikjunum verið fyrirliði og segir það nokkuð til um það álit sem á honum er haft. Auk þess hefur hann verið valinn í 50—60 úrvalsleiki fyrir Sjáland og einnig þar oft- ast fyrirliði, og í liði sínu svo að segja alltaf fyririði. Hann var með í danska landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistara- keppninni í vetur. íþróttasíðan átti stutt viðtal uð og hjá okkur, cg það erj — í KR-leiknum voru það helzt að það skorti nokkuð á Guðjón, Reynir og Karl. I leikn- með skipuiag, og svo munu um við Hafnarfjörð var það leikmenn hér vanta meiri helzt Birgir sem vakti atliygli reynslu. Mér er sagt að flest-j mína, og í ÍR-leilcnum var það ir hætti um 25 ára aldur, enj Gunnlaugur. Sumir okkar það er alltof fljótt til þess að höfðu séð hann í leiknum í # ÍÞRÓTTIR fnTSTJORI: FR'.MANH HtLCASOS fá hina nauðsynlegu reynslu, én hana er ekki hægt að fá éf ekki er haldið lengur áfram. Löng samheldni og samlfeikur sömu manna hefur mikla þýð- ingu fyrir þroska íþróttatínn- ar. — Hvaða lið fannst yður bezt? — Þau léku nokkuð sitt með hverju móti og því erfitt að segja hvert var bezt. Þau léku öll vel, og eins og fyrr segir betur en við höfðum gert ráð fyrir. I fyrsta lciknum vorum viö að venjast . húsinu.;':og gerðum sem við gátum, og mér fannst Kaupmannahöfn í . vetur og þar var hann talinn bezti mað- ur liðsins. — Hvernig féllu ykkur dóm- ararnir ? — Þeir eru mjög góðir og virðast túlka reglurnar á H. I. F. - Heimsóknin: Geslimir sigruðu bæði Reykj avíku rúrval sliðin í kvennaflokki 10:9 og 25:19 í karlaflokki Síðustu Ieikir dönsku hand- er og Larsen 2 hvor, Sör- knattleiksmannanna fóru fram ensen og Bender 1 hvor. á föstudaginn var. og.voru það Eins og fyrr segir tókst ein- leikir við úrvalslið úr Reykja- staklingum Reykjavíkurliðsins vílt. ekki upp eins og búast mátti Fyrri leikurinn var í kvenna- svipaðan liátt og danskir flokki og var lið Reykjavíkui handknattleiksdómai’ar gei’a. þannig skipað: Rut Guðmunds- Hér í þessu litla húsi starfa dóttir, Geirlaug Karlsdóttir, dómai’ar við mjög slæm skilyrði Sigríður Lúthersdóttir, Helga þar sem mun erfiðara er að Emilsdóttir, Liselotte Oddsdótt- dæma 1 þeini þi’engslum sem h’, Þönxnn Erléndédóttir, Gexða þar myndast, en í stónxm söl- um. Þessir leikir voru lausir við alla hörku eiiis og þeir geta orðið í alþjóðlegri keppni, nema þá helzt leikurinn við Hafnai’- f jörð, sagði þessi geðþekki mað- ur að lokum. við þénnan ágæta gest og lagði KRle^^ ^“ J«k; fyrir hatln nokki’ar spurning- ..... . v? a o enn ^°'tu ieiZt ar. athygli yðar?_________________ — Er það rétt að þér séuð að hætta að keppa í hand- knattleik ? — Já, ég hef hugsað mér að hætta að fei’ð þessari lokinni. Ér líka orðinn svo gamall (og brosir við), já 36 ára. Hef leik- ið í liði HIF frá því að það var stofnað, eða í 18 ár. Á þéssum tíma hef ég einnig tek- ið þátt í 28 lándsleikjum og nær 60 úrvalsleikjum, svo þetta er nú orðið allt nokkuð. Ég hætti raunar einu sinni áð- ur, vegna þess að þetta var oi’ðið of mikið sem á mér hvíldi: stjómarstörf, sjá um kvennaflokk, ritstýx’a félags- ^or Hallgrímsson, Sigurður Ólafsson, Anton Erlendsson, blaði, æfa sjálfan mig líka og Gunnlaugur Lárusson, Björgúífur Baldursson, Frjmann Helga- fleira. En svo var það einu, son, Sigurpáll Jónsson og Geir Guðmundsson. sinni er vantaði menn, að fé-1 lagar mínir komu til mín og, spurðu mig hvort ég vildi ekki koma með aftur og ég lét til leiðast. Jónsdóttjr, Guðlaug Kristins- dóttir, Ragnhildur Þórðardótt- ir, Olly Jónsdóttir og Inga Magnúsdóttir. Leikurinn gekk nokkuð sér- kennilega til. Hann var meira en hálfnaður, þegar leikar stóðu 1:0 fyrir þær dönsku. Mátti oft sjá aðalskyttur lið- anna þær Ester Hansen og Sigríði Lúthersdóttur í eins- konar einvígi sem miðaði að því að fyrirbyggja að þær skoruðú. í siðari hluta leiks- ins eru það þær dönsku sem'samvinna inilli HIF og við. Bezt sluppu þeir Reynir og Böðvar í markinu í síðari hálfleik. Gunnlaugur var einn- ig vel með en óvenju slappur með vítaköstin þar sem hann skffi’séú ækki úr 3 vítaköstum, sem er óvenjulegt hja honum. Þeir sem skoruðu fyrir Reykjavík voru Reynir 6, Gumilaugur 4, Karl Jóhanns- son og Hjörður 2 hvor, Her- mann, Þorbjöm, Karl Ben., Bei’gur og Pétur sitt markið hver. Hannes Sigurðsson dæmdi leikinn. Góðir^gestir Það verður að teljast mikil heppni fyrir KR og handknatt- j leikinn hér að tekizt hefur KR, kora hvað eftir annað og er sem vöm úrvalsins sé galopin, í hálfleik standa leikar 6:1 en Myndin var teldn fyrir nokkrum dögum á einni æfingu „Öld- unganna". Fremstir eru: Helgi Eysteinsson, Hermann Her- mannsson og Gunnar Hahnesson. í aftari — Ferðizt þið mikið? — Við gemm það nokkuð, helzt til Þýzkalands. Við Iiöfum einnig mikla samvinnu við Sví- ana, en það er erfitt að koma fyrir löngum ferðum, því að leikmenn eru svo bundnir af keppninni meðan hún stendur yfif. — Hvernig fellur ykkur dvöl- in liér? — Alveg framúrskarandi vel. Móttökur þær sem við höfum fengið hjá KR eru með mikl- um ágætum og ég er hræddur um að okkur hafi ekki tekizt eins vel þegar KR kom til Danmerkur í haust. Við dvelj- um að nokkni á heimilúm KR- inga -og kunnum prýðilega við Ákranes og unglingalandsliðíð íeika á annan í hvítasunnu Einnig keppa þá meistarar Vals og Víkings írá árinu 1940 fyrir þær dönsku. 1 hyrjun síð- ari hálfleiks eni það reýkviskú stúlkuraar sem skora og kom- ast upp í 5:6 og eftir það var leikurinn jafn og lauk honum .., „ , . , . með 10:9 sigri þeirra dönsku. roo fra vmstri: Þær gem skoruðu fyrír HIF vom Ester Hansen o, Flaga 4 og J. Hansen 1. Þær seni skoniðu fyrir Reykjavík voru Guðlaug Krist- insdóttír 4, 011y, Þóninn, Helga, Ragnheiðúr og Sigríður Lúth- ersdcttir sitt markið hvfer. Reykvíska liðið féll ekki vel saman til að byrja með, en jafnaði sig er á leið. sem eins má kalla milli danskra handknattleiksmanna og ís- lenzkra, ekki sízt fyrir það að Framhald á 11. síðu. Fyrsta írjáls- Iróttaiót sui- Annan í hvítasunnu kl. 8.3Ó leik verður l fara fram tveir leikir á íþrótta- ' dómari og ve’línum í Reykjavík í tilefni af Þorsteinn Jónsson KarlaliðiS félí eklu vel saraan Það fór svo að Reykjavíkur- 50 ára afmæli Víkings og til á-' góða fyrir íþróttasvæði félagsins. Aðalleikurinn verður milli ís- lándsmeistaranna frá Akranesi og unglinga-,,Iands!iðs“ sem landsliðsnefnd K. S. í. hefur valið. Er það í fyrsta skiptí í knattspyrnusögu okkar, að slikt unglingalið leikur, en það er íöst venja eriendis og talið nauðsyn- lúnn gamalkunni. úryalið f6u ekki eins vel sam- knattspyrnumaður an Qg ]iö félaganna sem íeikið (K.R.) og höfðu við H1F Þó var kjarn- okkur og fellur islenzki matur-' að iandsleikir fari fram inn yfirleitt vel og sérstaklega milli úrvalsdiða, sem skipuð eru þykir mér skyrið ykkár gott! Við höfum séð hið sérkenni- lega -land ykkar og hefur margt hér komið okkur á óvart, sem verður okkur óglevTnanlegt. —; Hvað viljið þér segja um handknattleikinn hér? —: Ég verð að segja að hand- knai,tleikurinn hér er miklu betri en við höfðum gert okkur i hugarlund, og mér finnst að lið KR hafi tekið framförum frá þvi i haust. Sjálf knattmeðferðin er svip- mönnum 21 árs. og yngri. Strax og lahdsliðsnefndin heí- ur valið liðið, mun það verða birt. Dómari verður Guðjón Ein- arsson og línuverðir Hannes Sigurðsson og Guðbjörn Jónsson. Á undan aðalleiknum eða kl. 8 'fer fram Ieikur, sém án efa mun draga „gamla“ áhugamenn um linuverðir þeir: Hans Kragh Sigurjón Jónsson. Lið „öldunganna" verða sem hér segir: Lið Vals: Hermann Hermamisson, Sig- urður Ólafsson, Anton Erlends- son, Frímann Helgason, Geir Guðmundsson, Guðmundur Sig- urðsson, Guðbrandur Jakobsson, Björgúlfur Baldursson, Magnús Bergsteinsson, Sigurpáll Jónsson, Ellext Sölvason. Varamenn: Þór- arinn Þorkelsson, Hólmgeir Jóns- son, Ólafur Jensen. Lið Vikings: E. Berndsen, Sveinbjörn Krist- jánsson, Gunnar Hannesson. Högni Helgason, Einar Pálsson, Hclgi Eysteinsson, Hörður Ólafs- son, Vilberg Skarphéðinsson, knattspyrnu á íþi’óttavölliim. Þá Haukur Óskarsson, Þorsteinn Ól- mætast Islandsmeistarar Vals frá afsson, Gunnlaugur Lárusson, og inn úr KR, og þegar þeir byrj- uð.u voru allt KR-ingar inná nema einn, Hermann. Aanars virtust gestirnir ekki þjást aí þreytu, þó að þeir séu búnii að leika hér fjóra leiki á viku, þeir voru ef t.il vill aldrei frísk- ari og meir leikandi en ein- mjft í þessum fyrri hálfleik, enda var komið svo að um miðjan hálfleikinn stóðu leik- ar 8:2 fyrir þá og i hálfleik stóðu leikar 11:6. Síðari hálf- leikur var mun jafnari og unnu Danirnir hann með eins marks mun. Heildarleikur þeirra var þó miklu betri en sá markamis- munur bendir til. Eins og í fyrri leikjunum voru þeir Theilmann og mark- maðurinn Mortensen beztir, en Jóelsniótið, fyi’sta frjálsiþrótta- mótið á sxunrinu, verður háð í kvöld á íþróttavellimun gamia. Efnir ÍR til móts þessa til heið- ui’s Jóel Sigurðssyni og’ í tiletoi þess að á þessu vori eru liðin 20 ár slðan Itann hóf fyrsjt fceppni í frjálsxun íþróttum. Mótið hefst íd. 8.15 og verðux keppt i 12 greinum írjálsra íþrótta: 100, 300, 3000 metra hlaupum, 110 m grindahlaupi. 4x100 m boðhlaupi, langstökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlu- .kasti, spjótkasti, 80 og 600 m hlaupum drengja. Keppendur eru 40 frá 6 félög- um og meðal þeirra flestir beztu iþróttamenn landsins. Nægir .að nefna Vilhjálm Einarsson og Valbjörn Þorláksson í stökk- greinum, Gunnar Huseby, Frið- rik Guðmundsspn, Þorstein Löve að ógleymdum Jóel Sigurðssyni i köstum, Höskuld Kalsson, Kristján Jóhannsson og Kristleif Guðbjornsson í hlaupum. 1940 og Reykjavikurineistarar Víkings frá 1940. Dómari í þessum „03d-boys“ Ingvar Pálsson, Thor Hallgríms- son, Ingólfur Isebarn, Þorbjöra Þórðarson. Reykjavíkurmótið: Fram vann Val Fram og Vahir kepptu á súnnudagskvöld og fóru leikar annars allir góðir og liðið sem þannig að Fram vann 2:1. heild mjög skemmtilegt. í Fram skoraði sín mörk í fyrti Þeir, sem skoruðu fyrir HIF hálfleik, en Valur í þeim sið- voru: Theilmann 11, S. Peter- arí- Verður nánar sagt frá sen og Jakobsen 4 hvor, Cram- leiknum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.