Þjóðviljinn - 01.06.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.06.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. júui 1958 — ÞJÓÐVIUKíN — ;(S Sigraði Fram í úrsíitaleik 2:1 (0:1) Lið KR: Heimir Guðjónsson, Heiðar, Bjarni Felixson, Helgi, Hörður, Helgi Jónsson, Ellert' Schram, Gunnar Guðmannsson, Þórólfur Beck, Sveinn Jónsson og Reynir Þórðarson. Lið Fram: Geir Kristjánsson, Gunnar Le- ósson, Guðmundur Guðm., Ragn- ar J'óhannsson, Halldór Lúðvíks- son, Hinrik, Dagbjartur, Guð- mundur Óskarsson, Björgvin Þegar 30 mín. voru af leik varð Þórólfur Beck að yfirgefa völlinn og í hans stað kom Óskar Sigurðs- son. Á 38. mín gera KR-ingar á- hlaup þar sem knötturinn g%ngur mann frá manni og endar með skoti sem Guðmundur Guð- mundsson bjargar á línu og Framarar snúast til sóknar sem endar með því að B^örgvin.skor- ar með sk'alla svo aö segja inni í marki. inn innfyrir og í það síðar er það Óskar sem á aðeins Geir eftir. Nokkru fyrir leikslok kemur nokkuð sama fyrir markmann KR er Dagbjartur er kominn inn- fyrir og Heimir lokar með því að fara á móti honum. Bezti maður í öftustu vörn var Hörður Felixson. Garðars hefur verið getið. En í framlínunni voru Gunnar og Sveinn beztir. í liði Fram voru þeir Guð- mundur Guðmundsson og Hall- dór Lúðviksson beztir í öftustu vörninni, en þó var leikur þeirra alltof stórkarlalegur. Dagbjartur ógnaði nokkuð með hraða sínum, og Björgvin barðist meir en hann á vanda til. Guðmundur Óskai's- son var langbezti maður framlín- unnar og hefur fengið meiri kraft en hann hefur átt áður. Hvorugt liðið sýndi það sem það kann og þó sérstaklega Fram sem var allt of stórbrotið í leik sínum, í stað þess að taka upp stuttan og hreyfanlegan leik. Veður var hið allra ákjósanleg- asta og áhorfendur margir. . Dómar.i vi}r Ingi. Ej^vinds og slapp aiísæmilégá frá leiknúm. Andfés Bergmann afhe.nti sig- uivegurunum verðlaun" áð leik lokknum. Það væri gaman að vita hve- nær þessi athöfn fer fram með þeim menningarbrag sem ætlazt verður til. Til að sjá er þetta eins og iðandi kös þar sem hvorki ræðumaður eða leikmenn sjást, því áhorfendur hafa hópazt í kringum þá eins og mý á mykju- skán, og gerir þetta augnablik leiðinlegt og ósmekklegt. En svona hefur þetta verið i 20—30 ár og það vriðast allir ánægðir með það og því.þá ekki að halda ómenningunni áfram! Grunnkaupshækkunin Framhald af 1. síðu. Slánaðarkanp karla, sem unnið hafa 4 ár eða lengur í verksmiðjum hækkar, samkv. samningi Iðju í Reykjavík, úr kr. 4118.00 í 4323.00, eða um kr. 205.00. Mánaðarkaup kvenna eftir 1 árs sfcarf liældiar samkv. sahin- ingi Iðju úr kr. 2866.00 í kr. 3050.15 á mánuði (6.43%), eða lun kr. 184.15. Allir eru þessir útreikningar miðaðir við samninga félaganna eins og þeir voru í gær, en öil þau félog sem <hér voru nefnd hafa sagt upp samningum sín- um frá og með deginum í dag eins og greint er frá á öðrum stað í blaðinu. Vísitöluuppbófc fyrirfram Eins og áður er sagt eí til- gangur þessarar grunnkaups- hækkunar að bæta fólki fyrir- fram hbkkurn hluta þeirra verðhækkana sem framundan era. Er grannkaupshækkúnin talin jafngilda 9 vísitölustigum, og mun því næsta 9 -stiga hækkun ekki hafa áhrif á kaupgjaldsvísitöluna. Hún mun haldast óbreytt 183 stig þar til framfærsluvísitalan hefur hækkað um meira en 9 stig. í>á kemur vísitölukerfið aftur til framkvæmda, og þær upp- bætur sem þá koma reiknast að sjálfsögðu af grannkaup- inu öllu. Mjólk hækltar 1 lögunum er gert ráð fyrir að sjómenn og bændur fái til- svarandi uppbót. Mun hækkun- in til sjómanna framkvæmá með breytingum á fiskverði, sem hlutur er reiknaður af, eií hækkunin til bænda verður framkvæmd með því að hækka mjólkurverðið. Framleiðsluráð landbúnaðarins skýi'ði Þjóðvilj- anum svo frá í gær að enn væri ekki ákveðið hversu mikil mjólkurverðhækkunin yrði né hvenær hún kæmi til fram- kvæmda. Leikflokkuriun Framhald af 1. síðu- Priestleys ,,Óvænt heimsókn". Iiún er nú fastráðin aðalleik- kona hjá Folketeatret og nýtur mikils álits. Birgitte Federspiel er gift Freddy Koch, sem einn- ig kemur með léikflokknum hingað í dag. Hann hefur starf- ’áð lferigi hjá"FöIketeatret og er meðal þeirra leikara þess sem oftast hafa komið þar fram. . Af Öðrum leikendum má nefna Knud Heglund/sém úniú ið hefur við FolkfLtéaú'et únl 45,^1 ára skeið, bæði sem íeikari og leiksviðsstjóri. Véra Gebuhr fór beint úr leikskóla Konunglega leikhússins til Folketeatret, þar sem hún hefur. einkum farið með skapgerðarhlutverk. Birthe Backhausen var þallettdansari en hætti við dansinn 1949 og hefur gefið sig að leiklist síðan. Leikstjóri er Björn Watt Bool- sen og er hann meðal hinna eftirsóttustu af yngri leikstjór- um Dana. Reykjavikurmeistarar í knattspyrnu 1958. Árnason, Carl Bergmann og Skúli Nilsen.i Dómari var Ingi Eyvinds.- Mörkin skoruðu fyrir KR: Gunnar Guðmannsson (víti), og Ellert Schram, en fyrir Fram: Björgvín Árnason. Úrslitaleikur þessi fer yfir i söguna án þess að geta talizt mikill leikur knattspyrnunlega séð. Eigi að siður verður ekki annað sagt en að leikurinn hafi verið spennandi frá upphafi til enda, því að satt að segja voru úr- slitin óviss allt tilsíðustu stundar. Til að byrja með var sem Fram hefði leikinn meir á sínu valdi og lá þó heldur á KR-ingum, án þess þó að þeir gætu skapað sér tæki- færi sem vóru hættuleg. Það var meiri kraftur í Frömurunum þó þeim tækist ekki að ná þeim sam- leik sem maður hefði getað von- azt eftir. KR-ingar gerðu einnig áhlaup við og við, og voru sum-f þeirra laglega framkvæmd. Sér- staklega tókst þeim Gunnari Guðmannssyni og Ellert að ná vel sapian og' raunar spannst oft nokkuð skemmtilegur sam- leikur j kringum Gunnar Guð- mannsspn, sem ruglaði vörn Fram allmjög'. Annars var alltof mikið um háair spyrmir og tilgangslaus- ar hjá svo leiknum mönnum sem þarna voru að leik, Undantelcning var þó.i Garðar Árnason úr KR sem gefði mikið. að því að halda Jcnettinúm niðri og leita næstu manna og fá samleikinn þannig til þess að renna áfram. Þetta á Gunnar Guðmannsson líka til ieins og fyrr segir. Ragnar Jó- hannssón gerir og nokkuð að þessu. Háar spyrnur skapa alltaf baráttu og gefa tilefni til hörku. Það fór líka svo að leikurinn varð harður, og áttu Framarar þar fremur forystu en til þess eiga leiknir menn ekki að taka, það er ævinlega til skaða fyrir •/þann sem það reynir. Og þannig lauk fyrri hálfleik; ekki ósanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. í síðari hálfleik sóttu KR-ingar sig mikið og nú tóku þeir leikiim meir í sínar hendur og áttu oft harða atlögu að vörn Fram, sem Framarar svöruðu raunar með sókn við og við en það var engin festa í henni og aldrei nein hætta. Á 10. mín. er dæmd vítaspyrna á Fram fyrir gróft bragð á vítateig Skáldapáttur Ritstjóri: Sveiribyöm Beinteinsson. Gunnar Guðmannsson tekur við verðlaunabikarnum og skoraði Gunnar Guðmannsson örugglega úr því með innanfótar- spyrnu rétt út við stöng. Aðeins 10 mín. síðar sendir Reynir Þórðarson knöttinn vel fyrir og þá er það Ellert Schram sem skorar með hnitmiðuðum skalla alveg út við stöng sem markmaður gerði ekki tilraun til að verja. Fram tekst ekki að rétta sinn hlut, og í tvö skipti verður Geir í markinu að hlaupa út til að loka; tókst það vel í bæði skiptin en í fyrra skiptið er Gunnar kom 1 síðasta þætti var reynt að rekja í fáum orðum sögu skáldúkapar og bókmennta á íslandi. Við sjáum það af þessari sögu að hnignun orð- listar fylgir á eftir þegar slakar á viðnámsþrótti þjóð- arinnar. Afnámi heiðinna siða fylgir hnignun í skáldlist, og það hrun sem verður í sjálf- stæði þjóðarinnar á 13. öld og aftur á 16. öld, það leiðir til kröfuminni bókmennta. Spilling máls kemur löngu síðar, þegar hin erlendu á- hrif eru búin að grafa í sund- ur kjarna innlendrar menn- ingar. En alltaf hélzt þó nokkurt samband við forna menningu, einkum í rimum og vísnagerð. Alla nítjándu öld var bar- izt við að eyða áhrifum þess- ara þjóðkvæða og glata þeim söng er þeim fylgdi. Gallar rímna lágu í augum uppi en kostir þeirra voru memita- mönnum og hálfmenntuðu fólki duldir. Meðan öll alþýða kunni skil á þessum grófa og fornlega kveðs'kap, var henni tiltækur mikill auður í máli og hugmyndum. Alþýðulist er sjaldan fáguð en hún er ein- att sterk í einfaldleik sinum. Alþýðumálið hélt hreinum hljómi og rökréttu orðavali, þótt embættismenn og verzl- unarlið notaði bjagað mál og Ijótt. Það voru fyrst og fremst íslenzk þjóðkvæði; rímur og vísur, sem héldu málinu við, án þeirra hefði glatazt kunn- átta og vilji til að lesa forn- ar sögur og forn kvæði. En lærðir menn 19. aldar fluttu þann boðskap að þessi alþýðukveðskapur væri ljótur . og vondur; menn ættu að ástunda fornar menntir og nema nýja háttu í skáld- skap, eftir erlendum fyrir- myndum, Þessir menn höfðu mörg sannindi að mæla, en hitt gleymdist þeim að al- þýðukveðskapurinn var beint framhald fornrar skáldlistar. Það voru rímur og lausavisur sem tengdu saman fornt og nýtt. Málfræðingar og rit- snillingar gátu sótt sér kraft og kyngi í mál almennings, vegna þess að þar var órof- ið samband við fortíðina. Loks tókst að mestu að útrýma rímunni úr íslenzkri alþýðumenningu, og um leið dró úr áhrifamætti stökunnar. Ekki þótti ástæða til að fella þennan meginþátt þjóð- legrar menningar inní fræðslu- kerfi skólanna, en þar hefði þó verið tækifæri til að varð- veita orðlist þjóðarinnar. ísl- lenzkt mál er í aðalatriðum byggt upp á mjög eiúkenni- legan hátt, það er reist á rök- vísi ogljóðrænni mýkt í sam- einingu og sennilega meir byggt á framburði eða talmáli en flestar aðrar þjóðtungur. Ef við hættum að miða mál okkar við eðli og lögmál ljóðs- ins, þá þurrkast hin eiginlega íslenzka út, en í etaðinn kem- ur annað mál með allt öðrum blæ. Eg veit ekki þvort ís- lenzkan dugar verr til dag- legrar notkunar þótt húu glati ljóðeðli sínu, en hún verður þá ekki lengur skálda- mál eða orðlist. Það ætti eng- um að dyljast að íslenzkan er ein'kum núna að gjalda þess hversu fór um alþýðu- kveðskapinn á 19. öld og á þessari öld. Flestir læra mál- ið án þess að kynnast um leið hinum traustari greinum þess, flest ungt fólk er ó* kunnugt íslenzkri Ijóðagerð, og les ekki fornsögurnar. Svo geta menn velt því fyrir sér hvort mánaðarritin og blöðin íslenzku séu betri málsskóli en fornar sögur og þróttmik- ill kveðskapur. Það er fyrst og fi’emst hin yngsta kyn- slóð sem geldur þess að foi’- feður hennar glötuðu þjóð- kvæðum o'kkar og týndu list þeirra. Þau skáld sem nú yrkja íslenzk ljóð era í líkri aðstöðu og Sigurður Breiðfjörð, þegar hann orti í einmanaleik sín- um á Grænlandi: Á cg að lialda áfram lengur eða hætta milli Grænlands köldu kletta kvæðin láta niður detta? Eþda þótt íslenzk skáld séu nú illa sett milli • kaldra kletta, þá er ekki enn von- laust um íslenzka ljóðlist, það er langt frá því. En hvar era ungu skáldiit á íslandi stödd þessa dagana og hvert er hlutverk þeirra? 1 næstu þáttum verður leit- að svars við þessari spurn- ingu. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.