Þjóðviljinn - 01.06.1958, Side 11
Suimudagur 1 júrií 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
DOVGLAS RUTHERFORB:
23. dagur.
glæsilegrar signorínu. Þær voru hrifnar af þvi að' einn
fremsti ökumannanna. skyldi reynast vera fríður sýn-
um eins og kviknryndastjarna og þær reyndu að gera
sér mat úr því.
Með nokkra kampavínskokkteila. innvortis og strengi-
legt boð í veizlu hjá greifafrú di Pasonelli um kvöldið,
fór Martin niöur í herbergið sitt til að þvo sér og
snyrta sig til fyrir hádegisverðinn. Þegar hann kom út
úr lyftunni á hæð sinni, stóð Susan við dyrr.ar og beið
eftix* lyftunni.
„Susan — ég hef ekki haft tækifæri til að taia viö
þig síðan í gær —“
Rauða Ijósið logaöi og kallaði lyftuna niður á neðstu
hæð. Susan sá aö Martin hikaði við að tefja haná.
Hún sagði: „Það er einhver að hringja á lyftuna.
Þú ættir að senda hana niður“.
Hann lokaöi. rimladyrunum og lyítan skauzt niður.
„Eg þarf ekki að segja þér hvað mig tekur þetta
sárt“. 'í ■
i- Þa.kka bér' fvrir. Martin. Það er ekki skemmtilegt.
fyrir þig heldur. Þú varst bezti vinur hans“.
„Ef það er eitthvað sem ég get gert — “ „ „ .
„Það er fallegt af þér, en Vyvian virðist hafa munað
eftir öllu. Mér finnst einhvern veginn að Richard myndi
gleðjast yfir því að vira að ég hef einhvem tíl að
annast mig svona vel“.
Það var ekki hægt að segja: „Maðúrimi sem þú ert
trúlofuð er Hugleysihgi serti átti sök á aítoku sex
brezka liðsforingja í japönsku fangabúðunum. Gifztu
mér í staðinn“. ; ,
Og þess vegna sagði hann vandræðálega: „Já, það
efast ég ekki um“. En orðin voru eins og sinnep á
' turigu háris. '
„Eitt langar mig að biðja þig um. Viltu táka að þér
bílinn hans þangað til við komum aftur til 'Eþglánds?
Ég hefði helzt yiijað aka honum sjáif, en Vyviaa vill
ekki að ég ferðist upp á eigin spýtur?“
„Mér er það mikil ánaégja“.
Þau stóðu þama, þessar tvær ungu mannverur, og
sannleikúrínn blasti við þeim en hvorugt þeirra gat
vakið>máls á honum. Meðan Martin horfðí á hana
var harin að hugsa um hvort hann gæti nokkum tíma.
orðið ástfánginn af annarri stúlku, Og Susari varð
vör við hinn nýja svip í kugnaráði hans og mætti því
næstum ögrandi.
Enginn efi var á því að Vyvian var hénni mikils
virði. Hann gat gert sig svo aðlaðandi við unga konu
og hann var jafn glæsilegur og hann var ríkur. Hann
hafði gért mikið til þess að skemmta henni og hafði
gert sér ríkulegt far um að tryggia hamingju hennar.
Og á móti sá hún siálfa sig sem trygga eiginkonu
hans sem ól honum hæfilega fjölskyldu í glæsilegum hí-
býlum. Þeear hún fór að kvnnast honum niður í kiöl-
inn, beitti hún sjálfa sig beim mun meiri aga. Hún leit
á Martin sem ógnun við staðfestu sína. Hún hafði
virizt á tryggð og ást. Hún var svo ung að hún hafði
enn enga reynslu af hvirvilvindinum, hinum ólgandi
straumi, unaði og kvöl, leiftursýn fullnægingarinnax.
Það glamraði í lyftunni og hión sigldu hraðbvri inn
ganeinn á hælunum á klyfjuðum burðarmanni. Susan
steíg inn í tóma lyftuna. v
Martín var byriaður aö segja eitthvað, en jámhliðið
lokaðist á milli þeirra.
Fjórði kafli.
Næsta verkefni liðisins var Allure kappaksturinn á
suðurströnd Frakklands. Það var tvöföld keppni; tólf
stunda kappakstur fyrir sportbíla á laugardeginum og j
síðan var sjálfur verðlaunaaksturinn á sunnudeginum._________________
Bæjaryfirvöldin í Allure höfðu lagt fram allháa. fjár- STEíHPQk°s
upphæð í verðlaun og stai'tgjald. Öll stóru fyrirtækín
höfðu skráð lið og Daytonamir kæmust aftur í kast
við keppinautana frá í Mondanó. Auk þess sendi Dayton
lið með þrjá sportbíla í tólf stunda keppnina. Þeir
komu beint frá Englandi' með eigin bifvélavirkja og
þrjá auka bílstjóra. Von var á þeim til Allure á mið-
vikudaginn.
TrúJofuaarhrlniir.
Stcdniutnclr, Hátom.n
14 og 1« K1. (uU,
Æfingar byrjuðu ekki fyrr en á fimmtudag, svo að
engin ástæða var til þess fyrir rjómann af liðinu —
svo að vitnað sé í orð Nícks — að koma til Aliure fyrr
en á miðvikudagskvöld. Þau gætu gist einhvers staðar
á leiðinni.
Nick hafði siálfur lagt af stað snemma. á þriðju-
daginn og ætlaði að aka viðstöðulaust til Allure. Hon-
um fannst nauðsynlegt að komast þangað fyrir mið-
vikudagsmorgun, þótt Basil Foster hefði farið þegar
á mánudag til að ganga úr skugga um að allt væri
reiðubúið fyrjr liðið, en, einkum þó til að. fyrirbyggja
að wfflréd tæld upp á einhverri vitleysu, til dæmis þvi
að rífa sundur bílana og endurskipuleggja þá. Hann
bjóst við að ferðin tæki hann tólf tíma og ef hann
kæmist fljótt gegnum tollinn, yrði hann kominn þangað
um miðnætti.
Vyvian var ákveðínn í því að gista um nóttína á
gistihúsi í San Paolo, á ströndinni skammt frá Kapallo.
Það var einn af fáum stöðum sem vakið höfðu hrifn-
íngu Wilfreds og Vyviari gerði ráð fýrir að hann væri
á einhvern hátt alveg serstakur. Að sjálfsögðu gerði
hann ráð fyrir að Susan yrði í fvlg'd með honum, en
hann var siðavandari eni gömul pípanney og því reyndi
hann að fá Fionu til að slást í förina sem veisæmis-
vörð. Fioria féllst á að vjera í San Paolo um nóttina en
hún dró enga dul á það að hún ætlaði að fara í eigin
bíl í fylgd með Tucker. Basil Foster hafðí ætláÚ að
koma þar við á leiðinni til Allure og panta herbergi
fyrir þau öll fjögur. . j
Vyvian hafði af ásettu ráðí'forða,zt að 'bjóða Gávin
að rijóta félagsskapar ; Susan með honum. Martin
spurði hann, hvort hann vildi verða honum saráferða I
bíl Richards, |
„Það væri mér ánægja."
„Við þurfum ekki að koma til Allure fyn* en á míð-
vikudaginn. Hvar eigum við að gista um nóttina?
Hvað segirðu um að lítá á Rapolo?“
M'artin hafði vænzt þess að Rapolo með spilavíti
'TIVOLÞ *
Höfum opnað skrifstofu undir nafninu
Önnumst m. a. fyrirgreiðslu á bifreiðasölu, hús-
næðismiðlun og bifreiðakennslu.
Crjörið sv® vei eg reymið viðslriptm.
v. Eaikoinsveg. — SlMl 1SS12
opnar kl. 2 í dag, '
sjÓMdttiiðdagmn
Fjölbroytt skemmtiátriði.
1 Fhigvél vai'þar niður gjafa-
pökkum.
Glæsilegir vinningar meðal
gjafapakkanna, svo sem
flugferðir, aljskonar varn-
ingur, ávísaiur á peninga-
verðláun og síðast en ekki
sizt skrautlegar faHhlífar.
Dýrasýning.
Skop-teikni- og frétta-
mjmdir,
Hið vinsæla Candy-floss
ásamt fjölbreyttum
veitingum. : >1
Ðansleikur á
Tívolípallmum
Fjórir ja.fnfijótir Wka.
Söngvari: Skafti Ölafsson.
St ra-tisvagnaferðir
frá EúnaðarfélagsMsinu.
Bróðir minn
Snorri Arinbjamax listmálari
lézt hinn 31. mai í Bæjarspítalanum.
Sveinbjöm Arinbjamar
Rexoil
Fyxsxliggjandi
í öllum siærðnm
frá 0.75 gl.—16 gl.
Allar stærðir tíl aigreiðslu sirax i dag.
Farið að dæmi fjöldans — Veljið R E X 0 í L
Olíuverzlun BP Islands h.f.
Símar: 24220, 24236.
I