Þjóðviljinn - 10.06.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 10.06.1958, Síða 11
Þriðjudagur 10. júná 1858 — ÞJÖÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 30. dagur. Hún var gagntekin taugaóstyrk þegar hún lagði bíln- um og gekk inn. Þegar hún opnað'i dyrnar á járnskil- rúminii mætti augum hennar kynleg sjón. Beint á móti henni var bíll með afturhjólin á lofti. í sætinu sat maðurinn hennar. Hár hans var úfið og æðisglampi í augum hans. Hann sneri sveifinni í sí- fellu eða sleppti henni, hallaði undir flatt og hlust- aði eins og fiðluleikari sem stillir hljóðfæri sitt. Fiona stóð grafkyrr í dyrunum. Hún hafði aldrei séð Wilfred þessu líkan. Hann leit upp og sá hana. Hún horfði á hann á móti og augu þeirra mættust. Hann hélt áfram að stíga á hraðapedalann. Olíuþefur var í loftinu. Meö munninum mvndaði hún oröin: „Eg elska þig.“ Bifvélavirkjarnir störðu á hana en hún tók ekki eftir þeim. Svipur Wilfreds breyttist ekki að augunum und- anskildum. Þau spurðu hana, horfðu djúpt inn 1 sál hennar. Hún hvíslaði sömu orðin aftur, vitandi þaö að vélarhljóðið myndi kæfa þau. Hann hélt áfram að stara á hana, en hún vissi að þau skildu hvort annaö. Hún brosti, veifaði, lokaði dyrunum og fór aftur út í bílinn. Wilfred drap á vélinni og klifraði út. Hann sagði: „Við vinnum í þessum kappakstri, Jói.‘‘ Hann var að nostra eitthvaö á verkstæöinu í tuttugu mínútur í viðbót, gerði ekkert nema flækjast fyrir. Svo hneppti hann frá sér hlífðarfötunum og fór í jakkann. „Eg ætla heim á gistihúsið," sagði hann við Jóa. Þegar dyrnar lokuðust á eftir honum, sneri Jói sér við og brosti til vélvirkjanna. „Jæja. Guði sé lof fyrir það!“ lögun eins og teygt S. Hér var brautin óþægilega þröng, því aö húsin stóðu þétt á báðar hliðar. „Ég kann ekki að nefna öll frönsku nöfnin á braut- inni. En brezku ökumennirnir kalla þennah hluta „Gleöi afld§kotans“ .— þú séj$, núna hvers vegna“. Eftir þessi .þröngu, ;Viðsjálu horn beygði brautin, inn á strandveginn. Hvíta spilavítið með fallegum blóma- beðum og litfögrum runnum var .til hægri handar. ,,Spilavítishornið“, sagð'i Nick og bandaði hendinni í áttina að byggingunni. Rétt eins og í Monte. Nú kem- ur beina strandbrautin. Horfðu ekki of mikið á útsýn- ið fyrr en þú kynnist veginum. Það eru í honum slæm- ar ójöfnur“. Yfirborð brautarinnar virtist silkimjúkt þegar ekið var löturhægt í Jensenbílnum. Beina brautin var tveir kílómetrar og var beina strikið 1 D-inu og beygöi vit- und inn á viö. Þetta var í íbúðarhverfi borgarinnar og húsin voru í góðri fjarlægð frá veginum. Morgunsólin speglaðist í gluggum þeirra og pálmatrén vörpuöu löngum skuggum yfir götuna. Þegar þriðjungur var af leiðinni komu þeir aö tveim bráöabirgöaveggjum, sem byggðir höfðu verið út í göt- una sitt hvorum megin til aö mynda- tvöfalt vinstri og hægrihandar horn. „Þetta er hrekkurinn”, sagði Nick um leið og hann skipti niður í þriðja. „Þeir bættu þessu inn í fyrra til að. reyna að koma í veg fyrir of mikinn hraða á strand- veginum. Nú hefurðu svo sem tvo kílómetra til að spretta úr spori“. Vindurinn hvein í opnum gluggunum þegar Nick fór meö Jenseninn upp í hundrað og fimmtíu. Nálin var ekki fyrr búin að sýna þann hraða, en hann snar bremsaöi. „Nú kemur krappasta hornið á brautinni. Þetta er hárnálin". Það ýskraði í hjólunum þegar Nick beygði snarpt til hægri. Vegurinn lá upp á við yfir járnbrautarbrú og síoan að sljóu vinstri handar horni. Hálfum kílómetra seinna kom tvöföld hægri handar beygja og þá komu þeir á beinu brautina aö endamörkunum. „Virages de Miramar11, sagði Nick. „Þá hefurðu hana alla“. F I M M T I K A F L I Daginn eftir hófust æfingarnar. Aksturinn fór fram á þjóðvegunum, svo að æfingatíminn var takmarkaður við vissa tíma á dag. Tvær stundir voru leyföar fjn’ir sportbílana á fimmtuda.gs- og föstudagsmorguninn og tvær stundir síðdegis fyrir kappakstursbíla I. Akbrautin var í vesturhluta borgarinnar, sem var ekki eins þéttbyggður. Hún var aðeins notuð til kapp- aksturs í þetta eina skipti á ári og reyndar var þetta aðeins annað árið sem verðlaunakappakstur fór þarna fram Til þessa höfðu stúkurnar og grófirnar verið reist- ar og teknar niður í hvert sinn. Þessi akbraut var miög frábrugöin Mondanoakbrautinni, sem hafði verið göm- ul og rótgróin. En Allure brautin var viðsjárverðari og skemmtilegri og hafði þann sérstaka svip sem einkenn- ir almenningsvegi. Snemma á fimmtudagsmorguninn, áður en umferðin var komin í algleyming, hnippti Nick 1 Martin og fór með hann til að sýna honum brautina. Bæði Tucker og Gavin höföu ekið þarna árið áður. Br-iutin var 7 1/2 kílómetri að lengd, svipuð D-i að lögun með lykkjum á bugðunni að ofan og neðan. Nick fór með Martin að endamörkum, þar sem hópur verkamanna sem unnu allan sólarhringinn var í þann veginn að ljúka við málningu á grófum og stúku. Endamörkin voru á miðri bugðunni á D-inu, á-stutt- um, beinum vegarkafla. „Ég ætla ekki að reyna að kenna þér að aka þessa braut“, sagði Nick. „Bara aö benda þér á helztu ein- kennin“. Þrjú hundruð metrum frá endamörkunum kom snarpt hægri handar horn og rétt á eftir dálítill halli með Móðir mín KRISTfN ÁRNADÓTTIR Njálsgötu 110, lézt s.l. sunnudag, 8. júní, Fyrir hönd okkar systldnsnna Árni Pálssou, Stúkan var komin í Ijós hálfum kílómetra framar. „Nú geturðu skilið hvers vegna hringmetið er ekki nema um hundrað og fjörutíu á klukkustund. Enginn hefur farið þennan hring á skemmri tími en þremur mínútum og tíu“. „Hvað er sportbílametið?“ „Þrjár og hálf mínúta að mig minnir. Rúmir hundr- að og þrjátíu á klukkustund“. Strax og Nick var búinn að skila honum á gistihús- ið, tók hann Fraser Nashinn út og ók aftur kringum brautina. Stundum stöðvaði hann bílinn og steig út á brautina, aðgætti yfirborðið, leitaði að blettum sem gætu verið hættulegir slitnum hjólum, lagði á minnið æðahnútum kvenna sé oft lagður á æskuárunum með of þröngri teygju í buxnaskálmunum. Þrönga teygjan hefur hert að æðaveggnum, svo að meiri þrýst- ingur hefur áhrif á allar æðarn- ar í lærum og leggjum. Slíkur ofþrýstingur árum . saman getur gert það að verkum að allt blóð- æðakerfið víkkar út, svo að lok- urnar ná varla saman. Athugið teygjuaia í buxnar skálmum telpnanna ykkar og gangið úr skugga um að teygjan sé ekki of þröng. Hún á aðeins að falla að lærinu. Bezt er að kaupa telpubuxur með teygju- ofnu stroffi að neðan í stað teygju, sem fellur að án þess að herða að lærinu. telpna of þröngar? Æðahnútar eru bæði sársauka- allir og ófagrir álitum. Danska eknablaðið „Helse“ heldur því ;-am að fyrsti grundvöllurinn að SÍÐBUXUR eru hentugur bú ingur fyrlr drengi og telpn Þær eru hlýjar og hlífa ai þess hnjánum fyrir skrámui Saumið buxuniar úr Ibomu pof íni og fóðrið þær með flóneli, d. leifum af gömlum. náttfötui 1 þ r ó É É i r Framhald af 9. síðu. samherja. Guðmundur h-útherjl var lítið með í leiknum. Dómari var Ingi Eyvinds og tókst honum ekki sem skyldi, að liafa liemil á hörku leik- manna. — Áhorfendur voru mjög margii'. Als. Mjólkurverðið , Framhald.af .1. síðu.. svo frá í gær að þessi hækkun á mjólk og mjólkuraíurðum mjmdi hækka vísitöluna um 1,25 stig. Skerðist þá sem því svarar grunukaupshækkun sú, sem kom til framkvæmda í byrjun mán.að- arins, en hún jafngilti 9 vísitölu- stigum. Allmargar aðrar ' verð- hækkanir hafa einnig skert hana nú þegar, eins og áður hefur ver- ið sagt frá hér i blaðinu. Sjötta þing ð. N. Framhald af 12. síðu. Guðrún Guðvarðardóttir og Jón Ingimarsson. Varamenn í mið- stjórn: Þorsteinn Jónatansson, Björn Gunnarsson og Jóhann Kristjánsson. í sambandsstjórn utan mið- stjómar: Gunnar Jóhannsson Siglufirði, Jónas Jónsson Siglu- firði, Sigriður Þorleifsdóttir Siglufirði, Hartmann Pálsson Ólafsfirði, Kristján Larsen Ak- ureyri, Friðþjófur Guðlaugsson Akureyri, Þorgerður Þórðardótt- ir Húsavík, Lárus Guðmundsson Raufarhöfn, Kristinn Jónsson Dalvík og Björgvin Jónsson Skagaströnd. Varamenn í sambandsstjórn: Arnór Kristjánsson Húsavík, Óskar Garíbaldason Siglufirði, Stefán Ólafsson Ólafsfirði, Jó- hann Jóhannesson Svalbarðseyri, Ólafur Guðmundsson Hrísey og Karl Sigurðsson Hjalteyri. Endurskoðendur voru kjörnir: Jóhannes Jósefsson og Haraldur Þorvarðarson, varamaður Þónr Daníelsson. Ályktanir þingsíns verða birtar í blaðinu á næstunni. Aðalfundur E. I. Framhald af 12. síðu. ______ í hinum nýju msluhúsum félagsins. ir umfram skuldir sam- efnahagsreikningi fé- nema kr. 50.587.566, og bókfært verð allra skip- 5eins talið kr. 23.594.460, teigna 8 millj. og 400 ir Eftiriaunasjóðs fé- nema nú rúmlega 9 _______ 5 árinu sem og ekkna þeirra. Samþykkt var að greiða hlut- höfum 10% arð fyrir ánð 1957, sem greiðist úr arðjöfu- unarsjóði. _ Úr stjórn félagsins attu að ganga þeir Einar B. Guðmunds- son Richard Thors, Birgii Kjaran og fulltrúi Vestur-Is- iendinga, Grettir Eggertson, og voru þeir allir endurkjömir. I stað Hjartar Jónssonar sem verið hefur endurskoðandi fé- lagsins undanfarin 10 ár. en baðst nú undan endurkosningu, var kjörinn Ari Ö. Thorlacius, lögg. endurskoðandi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.