Þjóðviljinn - 10.06.1958, Síða 12
©
iiniar m tæ
HAðoyiumii
Þriðjudagur 10. júní 1958 — 23. árgangur — '128. tölublað.
voru fluffar á vegum félagssns 227
þús. lesfir af vörum og 4906 farþegar
Á sl. ári minnkaði bæði innflutningur og útflutningur farþega með skipunum um 2307 j
með skipum Eimskipafélags Islands talsveft miðað við
áriö á undan. Alls fluttu skip félagsins og leiguskip þess
227.305 tonn af vörum til landsins og frá því, svo og
innanlands, en farþegar með skipum félagsins voru 4906,
eða 2307 færri en árið 1956. i
á árinu 1957 miðað við árið
1956.
Gjaldkeri félagsstjórnar,
Birgir Kjaran, lagði fram
reikninga félagsins fyrir árið
1957. Sýna reikningamir tap
Framnngreindar upplýsingar tala því hækkað nokkuð á s.l. á rekstri félagsins, sem nemur
ikomu from á aðalfundi Eim- ári. • rúmum 2 millj. kr. auk útsvars
skipaféíags Islands, sem hald- Þótt vöruflutningarnir hafi og kirkjugarðsgjalds 1 millj.
inn var s.l. laugardag. Einar minnkað talsvert vegna verk- 218 }:ús. kr., sem greitt var úr
B. Guðmundsson hrl., formaður fallanna, hafa farþegaflutning- varasjóði, eða samtals um kr.
félágsstjórnar, lagði fram arnir minnkð enn meira eða 3 millj. 250 þús. Hagnaður af
skýrslu stiórnarinnar fyrir ár-j um réttan þriðjung. Með Gull- rekstri eigin skipa félagsins
ið 1957 og ræddi um hag og fossi ferðuðust 2154 færri far- varð um 6 millj. 120 þús. kr.,
starfsemi félagsins á liðnu ári.
Fara nokkur atriði úr skýrsl-
unni hér á eftir.
Ferðum fæV.kar
þegar árið 1957 en árið áður, sem eru um 2.5 millj. króna
með því að si.ðara verkfallið minni hagnaður en árið 1956.
var á þeim tíma sumarsins sem Um 800 þús. kr. hagnaður varð
jafrian er mest um farþega, en af leiguskipum félagsins.
mikill fjöldi farþega hætti við Reksturshalli vöruafgreiðslu
Árið 1957 voru alls 18 skip ferð sína með skipinu vegna ó-^ varð um 1 millj. 880 þús. kr.,
í förum á vegum félagsins ogl vissunnar um hvenær mætti bú- sem er talsvert minna tap en
fóru þau snmtals 91 ferð milli ast við að siglingar hæfust árið áður m.a. vegna betri
landa og 51 ferð frá Reykja-jað nýju. Alls minnkaði tala| Framhald á 11. síðu
vík út á land. Þar áf voru 91
leiguskip (4 íslenzk og 5 er-
lend) er fóru 14 ferðir milli
•lands og eina út á land. Hef-
ur ferðum eigin skipa félagsiris
milli landa fækkað um 16 mið-
að við árið 1956 og stafar lækk-
un millilandaferðanna að sjálf-
sögðu af verkföllunum. Þá hef-
ur strandferðum eigin skipa fé-
lagsins fækkað um 13 af sömu
ástæðu.
Á þinginu voru einkum rædd eínahags- og
kaupgjaldsmál og atvinnumál norðanlands
Akureyri í gœr. Frá fréttaritara Þjóðviljam.
Sjötta þing Alþýðusambands Norðurlands var haldið
í Verkalýðshúsinu á Akureyri dagana 7. og 8. þessa
mánaðar.
Þingið var sett siðdegis á laug-
ardag af forseta sambandsins,
Tryggva Helgasyni. Til þingsins
mættu 29 fulltrúar frá 12 sam-
Vöruflutningar minni
Vöruflutningarnir minnkuðu
um tæp 50 þús. tonn frá ár-
inu áður og er það næstum ein-
göngu með skipum félagsins,
en verkföllin á s.l. ári eiga
hvað mestan þátt í því. Inn-
flutningur hefur minnkað um
18 þús. tonn. Útflutningur hef-
ur einnig minnkað allmikið og
orðið um 25 þús. tonnum minni
en árið 1956, enda var það ár
flutt meira út með skipum fé-
lagsiris en nokkurn tíma áður.
Innanlandsflutningur minnkaði
um 6 þús. tonn.
Ríkisstjórn de Gaulle í Frakk-
landi er nú senn fullskipuð
Öeirðir magnast á eynni vegna væntanlegra
ákvarðana Breta um íramtíð eyjarinnar
Franska stjómin hélt ráðuneytisfund í gær, og var
Coty forseti í forsæti á fundinum. Tekin var ákvörðun
um ráðherraembætti, sem eftir var aö skipa í.
Skipaður var nýr amtmaður á embætti í stjórn de Gaulle. Það
Korsíku og er sá fyrrverandi er embætti heilbrigðismálaráð-
amtmaður í héraði einu í Frakk-
landi sjálfu. Amtmaður sá er
uppreisnarmenn skipuðu er þeir
tóku völdin á eynni á dögunum,
hefur nú fengið samskonar em-
bætti á Bretagne-skaga.
Þá var einnig skipaður maður
til að fara með æðstu borgara-
leg völd í Alsír í samráði við
Salan yfirhershöfðingja þar.
Skipaður var René Brouvier og
er sá konsúll i franska sendiráð-
Heildarvöruflutingurinn með'inu í Vatikan-ríkinu.
eigin skipum félagsins varð
tæp 215 þús. en með leiguskip-
um rúm 12 þús. tonn, og hefur
hlutfallið milli vöruflutninga
með eigin skipum orðið 94.5%
á móti 5.5% með leiguskipum,
og hefur þessi síðari hlutfalls-
Drengur verður
fyrir bifreið og
mjaðmarbrotnar
í fyrrakvöld varð jrrettán
ára drengur á skellinöðru fyrir
bifreið á niótum Rauðalækjar
og iBrekkulækjar með þeim af-
3eiðin,gum, að hann mjaðmar-
grindarbrotna ði.
Bifreiðar.-tjí'rinn, sem var á
leið vestur Rauðalæk, segist
ekki hafa orðið drengsins var
fyrr en hann kom þvert í veg
fyrir hann á gatnamótunum,
og varð árekstri þá ekki aif-
stýrt.
Drengurinn, sem heitir Einar
Gíslason, var fluttur á slysa-
varðstofuna og síðar á Land-
spítalann. Kom í ljós við rann-
sókn, að hann hafði mjaðmar-
grindarbrotnað.
Þá var skipað i embætti iðn-
aðar- og verzlunannálaráðherra,
verkamálaráðherra og landbún-
aðarmálaráðherra.
Allir þeir fjórir menn er skip-
aðir voru í gær tilheyra mið-
flokkununr og eru lítt kunnir
sem stjórnmálamenn.
Eftir er að skipa í aðeins eitt
herra.
Tryg'gwi Ilelgason,
bandsfélögum. Samþykkt var í
upphafi þingsins inntökubeiðni
frá einu félag, Verkakvennafélag-
inu Sigun^on á Ólafsfirði. Þing-
forseti var kjörinn Óskar Gari-
baldason Siglufirði og varaforseti
Útgöngubami í borgum á Kýpur
vegna aukinna hryðjuverka
Þrír menn voru myrtir 1 Nikosia á Kýpur í gær og
einn særður lífshættulega. Það eru menn af tyrkneska
þjóöarbrotinu á eynni, sem nú hafa. blásið í glæöur
skálmaldarinnar til þess að reyna að hafa áhrif á vænt-
anlega yfirlýsingu brezku stjórnarinnar um framtíö eyj-
arinnar.
Flotastjóri Breta á eynni hefurj stafanir, m. a. útgöngubann
fyrirskipað strangar varúðarráð-
Mildll mannfjöldi fylgdist
með sýningu slökkviliðs-
manna í Lækjargötu s. I.
sunnudag. Hér sést einn
slöirkviliðsmaður vaða eld,
en tveir aðrir verja hann
með því að sprautá á eld-
inn. í liorninu gefur að líta
dómarann, sem dæmdi
„sprautuknattleikinn|“ við
mikinn orðstír.
Björn Jónsson Akureyri. Ritarar
þingsins Þorsteinn Jónatansson
og -Albert Jóhannsson.
Forseti Alþýðusambands Norð-
urlands lýsti því í skýrslu stjórn-
arinnar að störf hennar hefðu
verið með fábrotnara móti á
liðnu starfsári, sem m. a. hefði
stafað af því, að litlar breytingar
hefðu verið gerðar á kjarasamn-
ingúm frá því síðasta þing var
haldið, þó hefðu á nokkrum stöð-
um verið gerðar nokkrar leiðrétt-
ingar á sanmingum til samræmis
við það, sem bezt var annars
staðar á sambandssvæðinu. Tveim
sambandsfélögum var veitt að-
stoð við gerð nýrra samninga.
Erindrekstur meðal félaganna
var lítill á tímabilinu og lögðu
bæði þingforseti og ýmsir þing-
fulltrúar aherzlu á, að hann
þyrfti að stóraukast. Þá gat for-
seti þess, að sambandið hefði
' tekið á móti og veitt nokkra
fyrirgreiðslu verkalýðssendinefnd
frá Sovétríkjunum og sendinefnd
Alþýðusambands Norðurlands
hefði á s.l. ári heimsótt Sovét-
ríkin í boði sambands verka-
fólks í matvælaiðnaði Sovétríkj-
anna. Kvað hann þessi sendi-
nefndaskipti hafa verið mjög ó-
nægjuleg.
Reikningar sambandsins voru
samþykktir í einu hljóði. Eignir
höfðu vaxið um kr. 24 þúsund
frá síðasta þingi.
Meðal dagskrármála þingsins
og þau, sem mestar umræður
urðu um, voru efnahags- og
kaupgjaldsmál og atvinnumál á
sambandssvæðinu. Voru sam-
þykktar sérstakar ályktanir um
þessi mál og ýmis fleiri mál
einnig, svo sem landhelgismálið,
menningarmál ýmis o. fi. Ágætt
samkomulag ríkti á þinginu um
m. a. utgongubann í
öllum borgum á eynni. Gildir
bannið um nætur en verður látið
gílda að degi til ef nauðsynlegt1 afgreiðslu allra mála. Þinginu
þykix\ Ailar hópgöngur, fjölda
fúndir og íþróttamót hafa verið
bönnuð á eynni.
Verkalýðsfélög Grikkja á Kýp-
ur hafa boðað til þriggja daga
verkfalls í mótmælaskyni við
hryðjuverk Tyrkja undanfarna
daga. Verkfallið hófst í gær og
varð þegar mjög útbreitt. Flest-
um verzlunum var lokað.
Talsmaður brezku stjórnarinn-
ar sagði í gær að stjórnin myndi
ekki hvika frá steinu sinni í
Kýpurmálinu, þrátt fyrir óeirð-
irnar. Búizt er við að brezka
stjórnin leggi fram. í næstu viku
tillögur sínar um framtíð eyjar-
"innar. Útvarpið í Ankara segir
að Bretar ætli að ieggj.a til að
eynni verði veitt sjálfstjórn, en
Tyrkir krefjast þess að henni
verði skiot ini’.li manna af grísk-
um og tyrkneskifm uppruna.
Páli Grikkjakóngur hefur í-
trekað þá stefnu Grikkja, að
eyjaskeggjar vei'ði sjólfir látnir
ákveða framtíð sína.
lauk um miðnætti á sunnudag.
Sambandsstjórn var einróma
endurkjörin eftir tiilögum upp-
stillingarnefndar og erhún þann-
ig skipuð: í miðstjórn: Forseti
Tryggvi Helgason, varaforseti
Björn Jónsson, ritari Lárus B.
Halldórsson, meðstjórnendur
Framhald á 11. síðu
Stúdeníafélags-
fundur uiu efna-
hagsmálin
N.k. fimmtudag gengst Stúd-
entafélag Reykjavíkur fyrir al-
mennum fundi um efnahags-
málin. Verður sérstaklega rætt
um ráðstafanir ríkisstjórnar-
innar í þeim málum. Framsögu-
menn verða hagfræðingarnir
Jónas Haralz og Jóliannes Nor-
dal. Fundurinn verður haldinn
í Sjálfstæðishúsinu og hefst
kl. 8,30.