Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 1
mJIÉM
Laugardager 21. júní 1958 — 23. árgangur — 136. tölublað
Frá Hagsbrúnarfuiidiiiiiiift í fyrrakvölcl:
Óhjákvæmilegt að samningar verði upp-
segjanlegir með eins mánaðar fyrirvara
VerklýSshreyfingin verður oð vera vel á veröi til að
koma i veg fyrir kjaraskerÖingu
Eins og sagt var frá í blaöinu í gær samþykkti Dags-
brúnarfundurinn í fyrrakvöld ályktun þar sem lýst var
andstöðu við efnaliagslögin nýju og talið að verkalýðs-
hreyfingin verði að vera vel á verði til að koma í veg
fyrir kjaraskerðingu. í samræmi við það gerir Dagsbrún
þá höfuðkröfu til breytinga á uppsögðum samningum fé-
lagsins, að þeir verði uppsegjanlegir hvenær sem er með
eins mánaðar fyrirvara.
Eðvarð Sigurðsson ritari
Dagsbrúnar flutti iframsögu
um samningamálin. Talaði hann
í upphafi um efnahagslögin
nýju og afstöðuna í 19 manna
nefndinni og rakti sérstaklega
afstöðu fulltrúa Dagsbrúnar.
Vék hann síðan að áhrifum lag-
anna á kjör verkafólks, sér-
staklega að ákvæðunum um
5% kauphækkun og bindingu
vísitölunnar næstu 9 stig. Einn-
ig ræddi hann sjálft vísitölu-
kerfið og gat þeirra umræðna
sem orðið hafa um það að und-
anförnu og hvatti menn til að
vera vel á verði gegn hugsan-
legum réttindaskerðingum á
því sviði. Að sjálfsögðu hefði
verkalýðshreyfingin ýmislegt
við vísitölukerfið að athuga,
t.d. hinar hlutfallslegu uppbæt-
ur sem nú eru greiddar á kaup,
en ekki mætti hvika frá því
grundvallaratriði að aukna dýr-
tíð yrði að bæta upp í kaup-
greiðslUm.
Ekki höfuðorustu nú.
Þegar Alþingi samþykkti
efnahagslögin, sagði Eðvarð
ennfremur, héldu stjórn og
trúnaðarmannaráð og aðrir
trúnaðarmenn félagsins marga
fundi til þess að ræða viðhorf-
in til kjaramáianna allra og
kynna sér sjónarmið félags-
manna. Var það einróma niður-
staða að ekki bæri að leggia
til neinnar höfuðorustu nú,
heldur skyldi að því stsfnt að
fá breytt gildistíma samning-
anna, þannig að þeir verði upp-
segjanlegir hvenær sem er
með eins mánaðar fyrirvara.
Jafnframt var rætt um lagfær-
ingar á samningunnm hvnð
snertir kjör og aðstöðu ýmissa
stanfsgreina.
Vinnuveitendasamabandið
spurt.
'kröfur, en sumar af þeim hafa
nú legið í heilt ár hjá Vinnu-
veitendasambandinu óafgreidd-
ar.
Vildu sex mánuði.
Niðurstaða þessa fundar var
sú að fulltrúar Vinnuveitenda-
sambandsins tóku sér frest og
töldu sig þurfa að leggja mál-
ið fyrir stjórn Vinnuveitenda-
sambandsins, sem skipuð er 38
verka-
Framhald á 4. síðu.
mönnum. Sameiginlegur fundur j Vinnuveitendur höfðu á fyrri
var svo aftur 12. júní, og þá fundinum lagt áherzlu á það
lýstu fulltrúar Vinnuveitenda- að fá samninga til 2-3 ára, svo
sambandsins yfir því að sem tíðkaðist í nágrannalönd-
skemm'ri samningar en til sex unum. Fulltrúar Dagsbrúnar
mánaða kæmu ekki til greina svöruðu að út af fyrir sig
— þ.e. til 1. desember — en ef væru Þeir ekki á móti löngum
svo yrði myndu þeir vilja ræða samningum, ef öryggi
einstök lagfæringaratriði. Þá
lýsti Vinnuveitendasambandið
einnig yfir því að almenn kaup-
hækkun, umfram þau 5% sem
lögákveðin voru 1. júní, kæmi
ekki til greina. Fulltrúar Dags-
brúnar lýstu þá yfir því að
þrátt fyrir þessi svör, myndu
þeir leggja til við félagið, að
það samþykkti sem höfuðkröfu
að samningar verði uppsegjan-
legir hvenær sem er með mán-
aðar fyrirvara.
Fyrsta síldin til
SR á Siglafirði
Siglufirði í gærkvöld.
Frá fréttar. Þjóðv.
Síldarverksmiðjur ríkisins á
Siglufirði tóku á móti fyrstu
síldinni til bræðslu í nótt. Var
þetta lítið magn.
I dag komu hingað 13 skip
með um það bil 3150 tunnur
síldar. Þoka og bræla er nú á
miðunum og í kvöld var ekki
vitað nema um eitt skip með
síldarafla á leið til lands.
Bardagar haf a minnkað í Líhan-
oii við komu Hammarskjölds
Hann íer í dag til Jórdaníu og ísrael til að
miðla málum í deilu landanna
Hlé er á bardögum í Líbanon eftir komu Hammar-
skjölds þangað og bíða báðir aðilar eftir niðurstöðum af
komu hans. Hann hefur lýst sig algjörlega mótfallinn i-
hlutun Vesturveldanna til að reyna að rétta hlut stjórn-
I leiðtoga stjórnarandstöðunnar,
og ákært þá um að eiga sök á
Framhald á 2. síðu.
7 vikna verkfalli
lokið í London
í gær lauk sjö vikna verk-
falli strætisvagnastjóra í Lond-
on eftir að verkfallsmenn
höfðu greitt atkvæði um mála-
miðlunartillögu. Var tillagan
samþykkt í 94 strætisvagna-
geymslum en felld í tuttugu
geymslum.
Hinir vinsælu rauðu strætis-
vagnar Lundúnaborgar eru því
aftur í ferðum á strætum borg-
arinnar í dag, og mun margur,
sem liefur orðið að ganga til
vinnu sinnar undanfarnar sjö
vikur fagna því.
Danir ræða landhelgi
Færeyja 5
Ambassador Danmerkur í
London ræddi í gær við Paul
Goré-Booth aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bretlands um fiskveiði-
lögsögu við Færeyjar. Formæl-
andi danska sendiráðsins í Lond-
on sagði í gær að ambassadorinni
hefði að eigin ósk gengið á fundl
ráðherrans til þess að ræða til-
mæli dönsku stjórnarinnar um!
viðræður við brezku stjórninaj
um þetta mál.
Makarios
armnar.
Hammarskjöld hélt áfram við-
ræðum sínum við foringja eftir-
litsliðs Öryggisráðsins í Beirut
í gær. Hann ræddi einnig í eina
klukkustund við Solh forsæt-
isráðherra Líbanons.
f dag fer Hammarskjöld frá
Beirut til Amman höfuðborgar
Jórdaníu til viðræðna við Húss-
ein kóng og forsætisráðherra
landsins. Síðan heldur hánn til
Jerúsalem. Hann ætlar að
reyna að miðla málum í deilu
■Jórdaníumanna og ísraels-
manna vegna bardaga sem háð-
ir hafa verið í fjalllendinu í j
nánd við Jerúsalem, en þar Makaríos erkibiskup foringi grískumælandi Kýpurbúa
hafa nokkrir menn fallið. j hefur í bréfi tíi brezka landstjórans á Kýpur hafnað til-
Formælandj Libanonstjórnar j lögum brezku stjórnarinnar um framtíð ej'jarinnar.
sagði í gær að Hammarskjöld
Nýtt hraðmet Ottawa—- I
London ^
í gær var sett hraðamet 8
flugleiðinni Ottawa (Kanada)]
— London. Flugvél af gerðinni
Avoro Vuican frá bi-ezka flug-
hernum var 5 kist. og 21 mín-
á leiðinni, sem er 5350 kilómetr-
ar, en það þýðir að flogið hefun
verið með 1000 km. hraða á
klukkustund.
hafna tillöpm
r ym f ramtíð Kýpuri
tarios erhihisfoup telur brezhu tiíWg*
uua óhœfa — Úeirðir magnast u egnni ^
værj mótfallinn því r.ð Bretar
Brezka tillagan, sem gerir ins á Kýpur. í bréfi sínu seg-
, . ráð fyrir sjáífstjórn þjóðar- ir erkibiskupinn að ekki sé við-
, . .- , * andarikjamenn og Frakkar |3rotanna j nokkrum sérmálum, lit að fallast á tillögur Breta
Eftir að þessi niðurstaða var( S8tt„ lið á land í Libanon til að | Var í gær líka rædd af grísku um hlutdeild í stjórn eyjarinn-
fengin oskaði stjorn ags lun- þjálpa stjórninni þar i barátt- og tyrknesku ríkisstjórunum. ar, en hann sé alltaf reiðubúinn
ar eftir viðræðum við Vinnu-
veitendasambandið, og fóru
þær fram 9. júní. Á þeim fundi
spurðust fulltrúar Dagsbrúnar
fyrir um afstöðu Vinnuveit-
endasambandsins til breytinga
á gildistíma samninganna á
þann veg sem að framan getur,
ef Dagsbrún gerði samþykkt
um það, og ennfremur voru
ræddar ýmsar lagfæringar-
unni við uppreisnarmenn.
70 manna eftirlitslið Örygg-
! isráðsins frá 9 löndum heldur
nú uppi gæzlu á landamærum
Sýrlands og Líbanons. Nota
þeir bila og helíkoptervélar til
ferðalaga.
Fregnir frá Beirut í gær
hermdu að stjórnin hafi gefið
út fyrirskipun um handtöku 15
Tyrkneski utanríkisráðherrann, til viðræðna við brezku stjórn-
Salu, lýsti yfir því að Tyrkir
myndu hálda fast við kröfuna
um skiptingu eyjarinnar, en
gæti þó fallizt á samstjórn
Grikkja og Tyrkja á eynni um
ýmis mál. Lagði hann til að
efnt yrði til ráðstefnu Breta,
Tyrkja og Grikkja um málið.
Makaríos sendi Foot land-
stjóra bréf sitt eftir að hafa
ráðgazt við fulltrúa kirkjuráðs-
ina um stjórnarskrá, sem kveð-
ur á tim lýðræðislega sjálf-
stjórn eyjarinnar.
Ennþá hefur engin opinþer
afstaða ríkisstjórna Grikklands
og Tyrklands til þrezku tillög-
unnar verið birt. Blöð í
Grikklandi taka tillögunni mjög
illa.
Gríska stjórnin hefur á ný
sent Öryggisráðinu bréf, þar
sem ábyrgðinni á hryðjuverk-
unum á Kýpur undanfarið eíl
lýst á hendur Tyrkjum.
Brezkar flugvélar dreifðu i
gær flugmiðum yfir Nikosia og
aðrar borgir á Kýpur en á þá1
voru rituð hvatningarorð til í->
búanna um að forðast óeirðir-'
Haldið er áfram að flytjá
herlið til eyjarinnar. Áætlað eb
að þeim flutningum verði lokið
á mánudaginn og þá á herlið)
Breta þar að vera orðið 37.0001
manns. I
Át:'.k voru enn á eynni í gærJ
Tyrkneskur maður særðisii
hættulega í skotárás og á öðr-
um stað var Grikki skotinn tif
bana og annar særður af grímu-
klæddum mönnum. Útgöngu-*
bann var þegar sett á aftur jj
Nikosíu er þetta skeði, ...i