Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. júni 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Borgarsíjóri Grimsby hefur viö orÖ aÖ fara fil Ísiands Allar bollale%'gingar um að láta brezka togara fiska innan tólf mílna landhelgi við ísland i skjóli brezkra hefskipa eru „faránlegar og ekki bess verðar að þær séu virtar viðlits“, segir brezki íhaldsþingmaðurinn sir Ro- bert Boothby. Boothby er einn af kunnustu mönnunum í hópi ó- breyttra þingmanna íhaldsflokksins. Hann situr á þingi fyrir kjördæmið East Aberdeenshire, en þar eru margir fiskveiðabæir. Boothby er meðal vinsælustu , ,,Það er vafamál að fallbyssu- íitvarps- og sjónvarpsmanna í. bátadiplcmatí geti borið tilætl- Bretlandi. Hann viðhafði um- aðan árangur nú á kjamorku- mælin um brezkar hernaðar- "ldinni. Ekki getur orkað tví- aðgerðir gegn íslendingum í mælis að því á alls el;ki að viðtalsþætti í brezka rikisút- beita gegn nágrannaþjóð eins varpinu BBC. og íslendingum, sem við höfum átt lýð hina vinsamlegustu ILöndunarbannið sambúð“. Iieinvskulegt | Skozka blaðið Dundee Cour- Boothby kveðst alltaf hafa ier and Advertiser segir 7. júní verið þeirrar skoðunar að f"nd- 'unarbannið, sem brezkir tog- araútgerðarmenn settu á afla íslenzkra skipa árið 1952, hafi verið heimskulegt. Þingmaðurinn sagðist vera á báðum áttum i viðhorfi sínu til vaxandi tilhneigingar Islands og fleiri rikja til að færa út landhelgislínuna og setja höml- ■ur á fiskveiðar. Þau þrjátíu og fjögur ár sem hann væri bú- inn að sitja á þingi fyrir mik ið fiskveiðakjördæmi ihann verið haldinn stöðugum og nagandi ótta við ofveiði i Norðursjónum. Hún hefði átt isér stað bæði fyrir og eftir stríð. Ef útgerðarmenn sjást ekki fyrir og halda áfram ofveiði eins og hingað til, verður kom- in ördeyða á miðunum eftir áratug, sagði Boothby. að „engan fýsi að verða áliorf- andi að þvi“ að brezk herskip hefji skotiiríð á íslenzk varð- skip, sem verji tólf mílna lín- una eftir 1. september. Bæði þessi blöð láta í Ijós von um að samkofnulag náist með milli- ríkjaviðræðum. ard að væri Palmerston uppi í dag myndi hann ekki hika við að færa brezka landhelgi út að 1 riggja mílna línu frá ströndum ’lslands, Noregs og „einhverra ;ommúnistaríkja“. Ný mið, ný skip ! Einnig er tekið að ræða það 1 í brezkum blöðum, hvað hægt Jsé að gera til að bæta brezka Phillips: Fiskiveiðar bakvið fiskiskipaflotanum upp afla- byssukjafta eru ekki frambæri- tjón af væntanlegri útfærslu leg framkoma á því herrans ári fiskveiðiiögsögunnar við ís- 1958. Það verður að finna ein- iand. Lancashire Evening Post Kobert Bootliby hverja aðra lausn“. 1.7% af íslandsmiðiim I. ^ segir í ritstjórnargrein 10. j júní, að vafalaust væri hægt að koma$t að samkomulagi I skozkum blöðum birtaát ^ við Islendinga um að þeir ~elji sífellt bréf og greinar, þar sem fisk til Bretlands, en telur ekki rætt er um þýðingu stækkaðrar æskilegt að Bretar gerist svo fiskveiðiL"gsögu fyrir Skota. háðir einum seljanda. Heppi- Verkamannaflokksþingmaður - jlegra sé að einbeita °ér að inn Dick Mabon frá Greenock bv;. að ieita nýrra miða og hefur lagzt gegn kröfu skozkra kenna fólki að leggja ■ sér til þjóðernissinna um II mílna munns aðrar fisktegnn^'r en landhelgi í grein í Daily bær sem algengastar hafa ver- Reckord and Mail í Glasgow. • ið til þessa. Blaðið hefur birt mörg lesenda-i Byron S. Bellamy, stjórnar- bréf, þar sem málflutningi formaður Aberdeen Motor þingmannsins er mótmælt. Til Trawlers Ltd. ságði þegar ný.hi dæmis segir W. Gilchrist (nafni skipi fyrir félag har.s vrr brezka sendiherrans á Islandi) h'eypt af stokkunum snemmn í bréfi 6. júní, að einungis í þersum mánuði, að harn ieVli 1.7% af sex milljón lesta afia að útgerðarmenn þar gæ.tu rð skozkra f'skimanna á síðas.ta veru'egu levti komizt biá ó- rallbýssubátadiplómatí Úrelt Mossadegh — Nasser — Jósepsson Times birti 13. júní stutta grein um landhelgismálið eftir hefði' ónefndan fréttaritara, þar sem ' vitnað er í hótun brezku stjórn- arinnar. Síðan segir; „Vera má að það sé óvið- eigandi að sakna þess að fall- byssubáturinn er ekki lengur til taks þegar diplómatí.inu sleppir, en hvarf hans hefur skilið eftir slæma eyðu í vopna- búrinu, þegar um er að ræða að sannfæra útlendinga. Hvað gerir maður við lítilmagnann þegar hann gerir sig líklegan til að fara sínu fram — hvort urkennd alþjóðastofnun hefur kveðið upp úrskurð manni í hag. Enn betra er að leggja ekki einn í árásaraðilann, held- ur tryggja sér fyrirfram sam- þykki eða að minnsta kosti ari h*fi komið ,af Iflandsmið- þægindum af utfærslu f'-kve-ðV um. Skotum íé þv:. nær að L gsöguxmar við Færeyi'-r m<=ð reyna að fá sín eigin fiskimið bví að láta smíða um 100 feta friðuð fyrir ágangi útlendra löng skin, ódýr í rekstry s«»m togara en að gera sér rellu að iafnaði gætu fiakað í Norð- út af því hvað Islendingar geri. ursjónum en væru fær um að Frumlegar tillögur eru settar fara veiðiferð;r vestur fvr:r fram í sumum lesendabréfun- Skotland og á Færeyjamið, 1 eg- um. Til dæmis segir P. W. Dyke ar aflaskilyrði þar væru hag- í íhaldsblaðinu Evening Stand- stæðust. hlutlevsi þess hluta „almenn- ingsálitsins í heiminum“ sem máli skiptir. Fái maður hvorki sveigt úrskurð né álit sér í hag, er málstaður manns og málflutningur lakari en maður hélt“. „Tjón á Iífi og eignuin“ Eins og venjulega er Fishing News, málgagn brezku togara- eigendanna, grimmast í garð Islendinga. Það birtir undir fyrirsögninni: „Island treystir á ,,brjóstgæði“ Bretlands!“ frá- sögn af ummælum Guðmundar 1. Guðmundssonar og Ti.mans um yfirlýsingar brezku stjórn- „íslenzki Davíð og Atlanz-Golíatar Pólska blaðið Tribuna LucLu, aðalmálgagn Sameinaða verkamannaflokksins, birti fyrir rúmri viku grein um Brezk blöð halda áfram aðjsem það er nú dr. Mossadegh, birta ritstjómargreinar- um landhelgismálið og verður sem áður einkum tiðrætt um hót- un brezku stjórnarinnar í garð Islands. Evening Express í Liv- erpool segir 10. júní: ritstj°rnar§rem ‘SCÍ5'j landhelgismál íslendinga undir ofanskráðri fyri ir blaðið: „Bretland hefur lýst yfir að | Höfundur greinarinnar, Wit-víð litli hefur ákveðið að verja vernd verði veitt við öllum „ó- 10ld Nowicki, relcur fyrst þýð-rétt sinn til lífsins fyrir hin- um voldugu Golíötum“, Nasser ofursti eða hr. Jóseps- soh? Súezatburðirnir gáfu ýms- ar gagnlegar bendingar um rttta_.fXarið’ meirn eiga^ekki iéir‘ættu ekk? aðWekkja éjáífa sig. Yfirlýsinguna ber að skilja löglegum afskiptum“ af fisld- | ingu fiskveiðanna fyrir íslend- skipum þess sem eru í Irg- legum erindagerðum á úthaf- inu. Álit Islendinga er að ekki verði gerð alvara úr þessu. að revna að verja réttindi sin með valdi. fvrr en einhver við- Heimsmót svifflugmamia hafið í Lezno í Póllandi Heimsmeistaiamót svifflugmanna, sem háð er annað hvert ár, stendur nú yíir í Lezno í Póllandi. 22 lönd taka þátt í keppn- ekki heldur fvrrverandi heims- inni: Argentína, Ástralía, Aust- meistari. Bretinn Willis, sé hinn itrriki, Belgía, Tékkóslóvakía, Danmörk, Finnland, Frakk- land, Holland, Japan, Júgó- slavía, Kanada, V.-þýzkaland, Nýja Sjáland, Pólland, Rho- desía, Bandaríkin, Svíþjóð, Ungverjaland, Stóra Bretland, Suður Afríka og Sovétríkin. Alls eru keppendur 61. Mótið var sett 15. júní og daginn eft- ir hófst keppnin. 37 keppendur eru í „open class“ og 24 í „standard class". Fyrsta keppn- isflugið fór fram frá Lezno um Jelenja Gora, sem áður hét Griinau, og til baka, alls 235 lcm. Veðurskilyrði voru erfið. Nokkrir keppenda nevddust til að lenda án þess að hafa full- nægt gerðum kröfum, þeirra á meðal Ode frá Japan og Yates frá Kanada. Enginn keppandi frá Sovétríkjunum lauk keppni, frá Sviþjóð. ágæti Júgóslavi Stepanovic. Sá fyrsti sem lenti samkv. reglum var Tékkinn Mestan og næstur honum Bandaríkja- maðurinn Maxey, en hvorugur náði góðum árangri. Síðan komu fjórar svifflugur, þ. á. m. HKS3 Urá V-Þýzkalandi, sem talin er frábær hvað snert- ir tekniska byggingu og flogið var af dr. Haase. Timi hans var 4.08 k!st. Var hann bezt- ur í „open class“. Góðir voru einnig Makula frá Póllandi, bókstaflega. Alþjóðalög verða að gilda og það má ekki eiga sér stað og verður ekki látið eiga sér stað að neinn slái eign sinni á úthafið. . . .Ólijákvæmi- legt er að þjóðir ræðist við og ráðstefnur verði haldnar. Að öðrum kosti mun hver árekst- urinn reka annan og þeim máske verða samfara tjón á lifi og eignum sem vafalaust mun hafa í för með sér lang- vinnan málarekstur fyrir Al- bjcðadómstólnum í Haag eða Öryggisráðinu”. 4000 missa atviíinuna í tírimsby Borgarstjórinn í Grims- by, Verkamapnaflokksmaðurinn Matt Larmour, hefur við orð að fara til Islands til að tala máli borgar sinnar við Islend- inga. I bréfi til sir Farndale Phillips, forseta Sambands inga og gerir grein fyrir af- leiðingum ofveiði á Islandsmið- um. Hann skýrir frá þvi að is- lenzkar ríkisstjórnir hafi lagt sig allar fram til að koma á alþjóðlegu samkomulagi um verndun fiskimiðanna fyrir of- veiði, en það hefur ekki tekizt, fyrst og fremst vegna and- stöðu Bretlands og rík.ia sem því fylgja að málum. Islend- ingum hafi því verið nauðugur einn kostur að gripa til sinna ráða. I greininni er skýrt frá laga- setningu Alþingis 5. apríl 1948 um verndun fiskimiðanna og friðunarráðstöfunum sem gerð- ar voru á grundvelli þeirra 1950 og 1952. Rakin er land- helgisdeilan við Breta og greint frá löndunarbanninu. Að lokum segir i greininni: „Þegar það kom í ljós að hvorki Laganefnd SÞ, Alls- herjarþingið né ráðstefnan í brezkra togaraeigenda, stingur , hann uppá að þeir verði sam- a ÞumSu þessa máls fviii ferða til Islands. | isiauú, taldi það sig hafa I blaðayiðtali sagði Larmour: frjálsar hendur til að leita „Ég býst við að 4000 manns lausnar upp á eigin spýtur. — Barbera frá Frakklandi, Laur i Grimsby missi atvinnuna ef Þess vegna hafa flokkarnir sem frá V-Þýzkalandi, Gorselak frá Póllandi, Weiss frá Frakklandi og Dean Drummond frá Bret- landi. 1 „standard class“ virðist Adams óisssaiá íyrir Eisenhower Eisenhower Bandarík.iaforseti hefur lýst yíir að Sherman Ad- ams sé sér ómissanöi 02 hann verði því kyrr í embætti. Adams er trúnaðarráðunauíur 03 skr.if- stofustjóri Eisenhowers. Han.n játaði í síðustu viku .að hafa þegið gjafir sem eru yfj.r 6000 dollara virði af mi'ljónara í Boston a.ð nafni Goldfine. Þing- nefnd hefur sýnt fram á að fyr- irtækjum Goldfine var sleppí við málsóknir fyrir lögbrot' ef-ir. að Adams hafði talað máli hins ör- láta kaupsýs’umanns við hlut- aðeigandi yfirvöld. Þingmenn úr báðum flokkum á Bandaríkjavingi hafa lýst yfir að Adams beri að segj.a af sér eftir uppljóstranirnar. Ö'dunga- Genf sýndu nægilegan skilning deildarmaðurinn Potter, flokks- bróðir Eisenhowers. se.gir að framferði Adams og ákvörðun Eisenhowers að halda hlifiski'di yfir honum verði þúngur baggi samkvæmt fyrstu upplýsingum að beztir hafi verið Witek og Wojnar frá Póllandi og Persson fiskveiðimörkin verða færð út standa að ríkisstjórninni und- í tólf mílur . | irritað yfirlýsingu um að rík- Fréttaritari Daily Express iss.tjornin muni gera nauðsvn- segir að tveir þriðju af afla j ráðstafanir til að færa togara fra Hull og Gnmsby .. . semfiskaádjúpmiðumkomiaf flíVei^landhelgma.Ut 1 tolf miðum sem lendi innan tólf ■mliur- Þetta gerrr Island, sem mílna landhelgislí.nu við Island, er aðril að A-bandalaginu, í Færeyjar og Noreg. Fréttarit-1 sjálfsvörn og i samræmi við arinn hefur eftir Farndale sjálfsákvörðunarrétt sinn. Da- fyrir Repúblíkanaflokkinn í kosningabaráttunni fvrir þing- kosningarnar í haust. Frétta- menn segja að þingmenn repú- blíkana óttist að Adams-hr.evksl- ið verði þeim dýrt, því að hörð ádeila á mútuhneykslin í stjórn- artíð Trumans áttu drjúgan þátt í báðum kosningasigrum Eisen- howers.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.