Þjóðviljinn - 12.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagtír 12. júlí 1958 I dag er laugardagurinn 12. ur til Reykjavíkur kl. 16.50 á júlí — 193. dagur ársins — morgun. Nabor og Feiix — Tungl r Iniianlandsflug: hásuðri kl. 8.50. Árdegishá- 1 dag er áætlað að fljúga til flæði kl. 1.49. Síðdegisliá-' Akureyrar (3 ferðir) Blöndu- ' óss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. llæði kl. 14.19. ÚTVARPIÐ í DAG 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál: Sverrir Guðmundsson lögreglu- þjónn talar um merkja- gjöf í umferð. 14.10 Laugardagslögin. 19.30 Samsöngur: Andrews- systur syngja (plötur). 20.30 Raddir skáida: „I ljósa- skiptunum" eftir Frið- jón Stefánsson (Höfund- ur les). 20.45 Tónleikar (Dlötur). LOFTLEIÐIR: Edda er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kalpmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 22.45 frá Stafangri og Gautaborg. Fer kl. 3.00 í nótt til New York. Messur á morgun Fríldrkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. 21.30 ,.79 af stöðinni": Skáld- Ddmkirkjan: Messa kl. þl f.h. saga Indriða G. Þor- ,séra J,ón Þorvarðsson. steinssonar færð í letk- Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 de Gaulle lætur Adenauer bíða Talsmaður frönsku stjórnar- innar sagði í gær að de Gaulle myndi ekki geta rætt við Aden- auer, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, fyrr en í haust í fyrsta lagi. Hann neitaði að verið væri að sýna Adenauer ó- vináttu með þessu. Franska stjórnin hækkaði i gær unpreisnarforingjann og fallhlífarhershöfðingjann Massu í tign. HVAÐ KOSTAR UNDIR BRÉFIN? form af Gísla Halldórs- svni, sem stjórnar einnig flutningi. Leikendur: — Kristbjörg Kjeld, Guð- mundur Pálsson og Gísli Halldórsson. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. tjtvarmð á morgun: Sunnudagur 13. júlí 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, sr. .Tóu Þorvarðsson. .15.00 Miðdegistónleikar (pl.L 16.00 Kaffitíminn: Létt lög. 16.30 Veðurfr. Sunnudagslögin. 18.30 Barnat'.mi (Þorsteinn Matthíasson kennari). 19.30 Tnnleikar: Jascha Heifetz. D.20 ..ÆNkuslóðir". 3. Horn- strandir Þorl. Bjarna- son. námsstjóri). Í2.50 Tónieikar Bandarískt lislafólk, pl.) 11.15 .1 stuttu máli“ (Jónas Jónasson.) '2.05 Danslög 13.30 Dagskrárlok. f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Trú án verka eða verk án trúar. 1 eumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Bæjarbókasafn Reylijavíkur Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí, til 6. ágitst. Bræðrafélag Óháða safnaðarins heldur fund í Edduhúsinu n.k. sunnudag (á morgun) kl. 2 eh. |Mörg áriðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Næturvarzla er í Vesturbæjarapóteki alla Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. kr. 2,25 Flugbréf til Norðuplanda, norð- vestur og mið-Evrópu 20 gr. kr. 3,50, 40 gr. kr. 6,10 Flugbréf til suður og austur Evrópu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,30, 10 gr. kr. 4,35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í Talmennum bréfum. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Knattspyrnan — Knattspyrnuskrií blaðanna komin út í öígar M^nudagur 14. júlí Vgc+iV líðir eins og venjulega. '9.30 Tónleikar. 10.30 TTm daginn oo- veginn (Vilhi. S. Vilhjálmsson). 50.50 Eínsöngur: Elísaheth Sohwarzkopf svngur (nh). 11.10 Dnplestur „Vættur árinn- ar“ eftir Pearl S. Buck, 51.45 ^ónleikar (pl.). 12.00 Thróttasniall. Í2.15 R'r.indi: Skrautblómí>r'nkt. ^.SO HHómleikar frá tónlist- arhátíðinni í Prag nú í vor. /13.10 Dagskrárlok. SKIPIN UIMSKIP: “lettifoss, Gullfoss, Reykjafoss ig Tröllafoss eru í Reykjavík. fjallfoiss fór frá Antverpen 10. ism. til Huil og Reykjavíkur. Á'Ioðafoss fór frá N. Y. 9. þm. '<ál Reykjavíkur. Lagarfoss er í Álaborg. Tungufoss fór frá 'ldynia 9. þm. til Hamborgar j>g Reykjavíkur. j Skipadeild S.I.S. dvassafell, Jökulfell, Dísarfell, tlelgafell og Hamrafell eru í Reykjavík Arnárfell og Litlafell fosa á Austfjörðum. F L U G I Ð : FLUGFÉLAG ISLANDS_________ Vlillilanaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í ■ag. Væntanlegur aftur til Rvk. VI. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer Ul Glasgów og Kaupmanna- iafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Sullfaxi fer til Oslóar, Kaup- yiannahafnar og Hamborgar kl. JI0.-00 í dag. Væntaidegur aft- Hafnarf jörður og Keflavík í knatt- spyrnu Á morgun fer fram bæjar- keppni í knattspyrnu milli Hafnarfjarðar o® Keflavíkur. Fer leikurinn fram á grasvell- inum í Njarðvík og hefst kl. 3. í fyrra reyndu þessi lið með GRAMUR skrifar: „Korr.du sæll Bæjarpóstur. Þú varst eitthvað að minnast á knatt- spyrnuna um daginn. gott ef þú varst ekki að þakka fyrir knattspyrnufréttirnar í Þjóð- viljanum, eða öllu heldur skila þakklæti til ritstjóra íþrótta- síðunnar frá lesendum. Það hefur áreiðanlega ekki verið frá mér, ég er nefnilega orðinn hundleiður á þessu knattspyrnu- þvargi. Frá niinum bæjardyr- um séð, eru það engin stórtíð- indi, þótt danskir unglings- strákar komi hingað tit að fara í fótbolta, og óþarfi að gera mikið veður út af því; og eins þótt einhver miðlungs knatt- spymulið séu að koma hingað (en siíkt er nú vikulegur við- burður), þá finnst mér það tæplega í frásögur færandi, a. m. k. ekki í svona margar og langar frásögur. Svo til dag- lega eru heilar síður í dagblöð- unum ekkert annað en frásagn- ir af oftast nauðaómerkilegum knattspyrnuleikjum, vangavelt- ur um frammistöðu einstakra leikmanna. útskýringar á leikn- um mínútu fyrir mínútu. (Sbr. „Á 39. mínútu á Þórður gott skot á markið, en aðeins vf- ir.“) Eins og það skipti ein- hverju máli. á hvaða m.ínútu HJÖNABAND 1 dag verða gefin eaman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, nngfrú Guðjónía Bjömsóttir, Blönduhlíð 3, og Alfreð Eyjólfsson kennari, Njálsgötu 82. Heimili þeirra þessa viku, frá 22 að kvöldi sér og lyktaði þeim leik með verður fvTst um sinn að Blöndu- til kl. 9 að morgni. 1 jafntefli. hlíð 3. leiksins þessi eða hinn leik- maðurinn gerir eitthvert asna- sparkið; það er hvort sem er sárasjaldan, sem þeir gera ann- að. Það er annars mikið að knattspyrnusambandið ( eða samböndin, ef þau skyldu vera mörg) reynir ekki að fá brasil- isku heimsmeistarana til að keppa hér, aðra eins tröllátrú og menn virðast hafa á knatt- spyrnugetu og kunnáttu ís- lenzku liðanna. Mér finnst þetta vera sama hjakkið ár eftir ár, margir strákarnir virðast efni í g'óða knatt- spyrnumenn, þegar þeir eru í 2. flokki (aldursflokki), en úr því er eins og þeim fari ekkert fram, hvort sem það stafar af því að þeir hætti þá að æfa sig, eða að þeir hafi aldrei ver- ið efni í neitt meira, þegar til kom. Eða þá umsagnir blað- anna um leikmenn hinna er- lendu liða, sem hingað koma, — nú, maður gæti haldið, að þeir væru komnir eins langt og hægt er í listum knattspyrnunn- ar; „traustur, öruggur, fljótur, framúrskarandi leikinn, hefur mjög góðan Skalla.“ Þetta er nú það sem sagt er um þá flesta. Auk þess er svo tíund- að, með hvaða liðum þeir hafi leikið i heimalandi sínu; um einn var sagt: „Hefur leikið 14 sinnum í úrva'.sliðum, þar af 77 sinmun í unglingalandsliði“, og geta menn svo spreytt sig á að draga 77 frá 14. — Nei, þessi íþrótta-, og þó einkum knattspyrnuþvæla blaðanna er komin út í hreinustu öfgar, og er mál .að slíku linni.'* 1 Þeir settu nú upp tjaldbúðir á eyjuiini í góðu skjóli ,að vegna slyssins myndi málið koma fyrir rétt, og þá frá klettunum. Field og blökkumennirnií- tóku að sér mvndi verða sent skip til að finna flakið. Þeir alla stjórn og settu þeir upp þrjú tjöld. Þeir höfðu sprengdu því möstrin, sem stóðu upp úr sjónum, svo ekki mikinn tíma til að hvíla sig, því þeir óttuðust, að ekki sást neitt af skipinu meir. R I K K A / Jóhanna tók handklæðið og rétti það útfyrir, en forðað- ist að hann sæi hana. Nú lauk hún við að klæða sig í mikl- um flýti og þreif síðan litla niðiihsokkiim í myndablað er handtösku. Maðurinn hallaði hún læddist út. „Ert þú þá til- sér upp við dymai- og var búin“ sagði hann án þess að líta upp úr blaðinu. „Eg þarf einnig að klæða mig“. „Hknaa.“, heyrðist í Jóhönnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.