Þjóðviljinn - 12.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.07.1958, Blaðsíða 8
Landsmót hestamanna hefst 17. júlí Mapprfíiðar - Sýning á 200-300 hrnssum Landsmót hestamanna hefst við Þingvelli 17. þ.m. og lÝkur 20. Verða þar 40 stóðhestar og 80 hryssur í lands- úrvali til sýnis, en alls verða sýningarhestar á annað hundrað talsins. Samkvæmt upplýsingum for-'ar Bjarnason, formaður dóm- stöðumanna mótsins hefur ■ nefndar kynbótahrossa, kl. fi-mm manna dómnefnd að 13,15 kynbótahestar sýndir í undanförnu ferðazt um allt dómhring, dómum lýst og verð- land, til -þess að velja úrval laun afhent, kl. 16.00 góðhest- kynbótahrossa, er sýnd verða á mótinu. Alls hafa verið vald- ar sýndir í dómhring, dómum lýst og verðlaun afhent, kl. ir um 40 stóðhestar og 80 18i00 kappreiðar, úrslitasprett- hryssur í landsúrval og mæti þessi hópur allur, sem verður að öllu, forfallalausu, þá fá menn að sjá óvenjulega og til- komumikla sjón, þar sem aldrei fyrr hefur verið saman kominn á einum stað slíkur fjöldi fag- urra gripa. Dómnefnd hefur látið þá skoðun uppi að lok- inni ferð sinni, að alls staðar sé um ótrúlegar framfarir að ræða, bæði hvað gæði hross- anna snertir og tamningu. Auk þessa verða sýndir gæðingar frá tólf hestamannafélögum, ir, dregið í happdrætti L. H., mótinu slitið og að lokum dans- að ef veður leyfir til kl. 23.30. Vitað er að þetta landsmót verður það langstærsta og myndarlegasta, sem enn hefur verið haldið. Sýningarhross em á 3. hundrað, þegar kappreiða- hross eru meðtalin. Vitað er um stórar hópferðir á hestum, m.a. úr Eyjafirði og víðar að af Norðurlandi. Fjöldi kemur frá Borgarfirði og af Suðurlandi. Vitað er einnig að fjöldi annara en hestamanna munu sækja þetta mót. Fulltrúaráðslundur Kvenréttindaíélags íslands: Lög um jöfn laun kvenna og karla verði ekki sniðgengin í framkvæmd UlðOVUJTNN Laugardagur 12. júlí 1958 — 23. árgangur — 153. tölublað. Hraðað verði athugun á hækkun elli-, örorku- og barnalífeyris Sjötti fulltrúaráðsfundur Kvenréttindafélags íslands sem haldin var fyrir nokkru gerði eftirfarandi samþykk- fjórir frá hverju nema sjö frá'ir varðandi launajafni’étti og tryggingamál. Fák í Reykjavík. Kappreiða- hestar mæta einnig úr flestum héruðum landsins. Keppt verð- ur í 300 og 400 m stökki og 250 m. skeiði. Mótið hefst síðari hluta fimmtudags með þvi, að dóm- nefndarstörf hefjast og standa þau yfir fram á föstudagskvöld og verður þá lokið við alla dóma. Kl. 10 á laugardagsmorgun Betur Steinþór Gestsson, for- maður L. H. mótið, kl. 10.15 kynbótahestar sýndir í dóm- hring, kl. 11.30 matarhlé, kl. 13.00 hryssur sýndar í dóm- hring, dómum lýst og verðlaun afhent, kl. 17.00 góðhestar sýndir í dómhring og dómum lýst, kl. 19.00 matarhlé, kl. 20.00 kappreiðar og kl. 22.00 dansað til kl. 24.00. Sunnudaginn 20. júlí, kl. 9.30 ríða hestamenn fylktu liði inn ,,6. landsfundur Kvenrétt- indafélags Islands haldinn í Reykjavík 20. og 21. júní 1958 lýsir ánægju sinni yfir þings- ályktunartillögu nr. 73 um skip- un jafnlaunanefndar, sem sam- þykkt var á síðasta Alþingi. — Ennfremur fagnar fundurinn því, að jafnlaunanefnd skuli þegar vera skipuð, og að í henni eigi sæti 4 konur, sem allar eru félagar í K.R.F.Í.“. „Fundurinh beinir þeirri á- skorun til jafnlaunanefndarinn- ar, að hún vinni að því, að staðfest verði með löguin, að óheimilt sé að greiða konum lægri laun en ' körlum fyrir störf af sama verðmæti. — Ennfremur búa þannig um -hnútana, að væntanleg lög um launajafnrétti kvenna verði ekki sniðgengin í framkvæmd, t.d. með því að vanmeta störf, sem eingöngu eru unnin af á sýningarsvæðið, kl. 10.00 bæn konum( svo sem reyndin hefur flutt af séra Gunnari Jóhanns- & Qrðið hj4 ríkisstofnunum'‘ syni, prófasti, Skarði, kl. 10.15 ræða, Hermann Jónasson for- pætisráðherra, kl. 11.00 hryssur Býndar í dómhring, kl. 12.00 matarhlé, kl. 13.00 ræða, Gunn- Hinn yersti ,44 f w- fnyí mr Bjarni Ben. skrifar leiðara í Moggann í gær þar sem liann lýsir því hátíðlega með marg- endurteknum orðum hve vör- nrnar frá „Austurþjáð- unum“! séu slæmar og „hvern- Ig ending margra þeirra sé lít- II móts vjð vörurnar vestan írá“. Tryggingamál „Fundurinn skorar á hæst- virta ríkisstjórn að hraða at- hugunum á möguleikum til hækkunar á elli-, örorku- og I barnalífeyri, samkvæmt sam- þykkt síðasta Alþingis. — Þar sem vitað er, að nefnd mun eiga að fjalla um mál þetta, telur fundurinn sjálfsagt, að í henni eigi sæti a.m.k. tvær kon- ur“. Þá leggur fundurinn sérstaka áherzlu á allmörg atriði í 2. kafla tryggingalaganna, semT fjallar um lífeyristryggingar. Um flest þessara atriða hefur K.R.F.Í. áður gert kröfur og því ekki þörf á að birta þær, Þetta birtiíit á 8. síðu, en á 16 síðu lýsir fréttamaður blaðs- tns ,,endingu varanna vestan frá“ með þessnm orðum; „I>egar fagnandi hendur kar- Jfcöfluhungraðra verkamanna lyftu hlerum af lestinni síð- degis í gær lagði á móti þeim hinn mesta fnyk. Er ekki að orðlengja af liverju sá óþefur stafaði .... Eins og kunnugt er var Dísarfell með 400 tonn af nýjum kartöflum frá Belgíu, og fara nú 200 tonn beina leið \ sjóinn“. Russell fer ekki til Stokkhólms Brezki heimspekingurinn Bertrand Russell, sem með mörgum öðrum boðaði til þings Heimsfriðarhreyfingarinnar í Stokkhólmi um afvopnun og al- þjóðasamvinnu, skýrði frá því í gær að hann myndi ekki sækja þingið. Kvaðst hann hafa slitið öllu samstarfi við Heims- friðarhreyfinguna til að mót- mælá aftöku Imre Nagy og fé- laga hans, en fundurinn gerir þessar kröf- ur til viðbótar: ,,1) að greiddur verði lífeyr- ir með barni látinnar móður á sama hátt og nú er gert með barni látins föður, 2) að mæðralaun hækki þann- ig, að kona fái tvo þriðju elli- lífeyrisupphæðar með tveim börnum í stað eins þriðja og full mæðralaun, þ. e. óskerta ellilífeyrisupphæð með þremur börnum í stað fjögra, 3) að kona öryrkja, sem hef- ur börn’á framfæri, eigi rétt til mæðralauna eftir sömu reglum og gilda um einstæðar mæður, enda komi þau í stað maka- bóta“. Húsgagnasmiðir hafa samið Samkomulag það sem fulltrú ar atvinnurekenda og húsgagna- smiða gerðu á þriðjudagskvöldið var samþykkt af báðum aðilum á miðvikudagskvöld og var und- irritað í gær. Breytingarnar á samningum húsgagnasmiða eru þær að grunn kaup hækkar úr kr. 622.99 á viku í kr. 645.00 og kaup í véla- vinnu verður kr. 700.00 á viku. Vinnuvikan styttist í 43% klst. mánuðina júní, júlí og ágúst, þ. e. að ekki verður unnið á laug- ardögum í þessum mánuðum. Kartöfluskortur enn! Helmlngur kartöfluíarmsms í Blsarfellinu reyndist ónýtur! Undanfarin ár hafa íslendingar orðið að búa við meiri og minni kartöfluskort, en síðan Grænmetisverzl- un ríkisins var lögð niður með miklu brauki og bramli og öll grænmetisverzlun fengin sámtökum bænda í hend- Ur virðist þetta ætla að versna um allan helming; Mun hið síðasta kartöfluhneyksli sínu verra hinum fyrri. I kartöfluleysinu undanfarið hafa menn beðið „kar- töfluskipsins" með mikillí eftirvæntingu. SmásöluverzL anir höfðu beint þeim tilmælum til kaupmanna að skammta þessa séndingu svo hún entist þar til von e.r næst á kartöflum, og unnt væri þannig að koma því svo fyrir að allir fengju einhverjar kartöflur. Þegar svo farið er að skipa upp úr „kartöfluskipinu" reynist helmingur farmsins ónýtur með öllu. Þar með var búinn draumur manna um nægar kartöflur á næst- unni. Það er lágmarkskrafa að þeir sem ábyrgð bera á þessum kartöfluinnflutningi geri fullnægjandi grein fyrjr þ\n hveraig á þessu hneyksli stendur. Robeson kominn til Englands eftir átta ára innilokun Bandaríski söngvarinn Paul Robeson kom í gær London eftir átta ára innilokun í föðui’landi sínu. til útvarps- né sjónvarpsstöð hef- ur árætt að ráða hann til að syngja. Robeson kvaðst myndi dvelja í Evrópu til hausts en halda þá aftur heim. Lengst ætlar hann Skáfmöld á Kýpur Níu menn drepnir síSasia sólarhring Skálmöldin á Kýpur magnast stööugt. í gær voru níu menn vegnir á ýmsum stööum á eynni. Bandariska utanrikisráðu- neytið setti átthagafjötur á Robeson árið 1950, tók af hon- um vegabréfið og hefur neitað að veita honum það þangað til í siðasta mánuði að Hæstirétt- ur aiBndaríkjanna úrskurðaði að óheimilt væri að skerða ferðafrelsi bandarískra borg- ara vegna stjóramálaskoðana þeirra. Kémur lil Stokkhólms Robeson ræddi við frétta- menn í London í gær. Hann kvaðst hafa eytt átta árum í að berjast fyrir vegabréfi sínu og nú væri hann reiðubúinn að flytja list sína á ný. Frétta- mönnmumi til óblandipnar á- nægju söng hann síðan fyrir þá þrjú lög. Fjöldi aðila í Bretlandi sæk- ist eftir að fá Robeson til að syngja. Meðal annars hefur honum verið boðið að syngja i sjónvarp. Fram á síðasta ár voru hljómleikasalir Bandaríkj- anna Robeson lokaðir og engin að dvelja j Bretlandi en fer einnig til Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna. Hann skýrði fréttamönnunum frá þvi að hann ætlaði að sækja þing Heimsfriðarhreyfingarinnar um afvopnun og alþjóðasamvinnu í Stokkhólmi í þessum mánuði. Paul Rubeson Mest hefur verið um mann- dráp í borginni Larnaea og hér- aðinu umhverfis hana. Þar voru munkur og nunna myrt við vinnu sína á landareign grísks klausturs í fyrrakvöld. 1 gær- morgun var ellefu ára grískur smaladrengur skotinn til bana og aldraður grískur smali særð- ur lífshættulega. Grískur næt- urvörður fannst látinn af hnífstungu í Larnaca. I Nieosia, höfuðborg Kýpur, lézt tyrkneskur maður af sár- urn eftir spreagjukast og tyrk- neskur lögregluþjónn var skot- inn til bana 1 Limassol. Innbornir opinberir starfs- menn neituðu í gær og fyrra- dag að koma til vinnu og kváðu sýnt að brezku yfirvöldin væru ófær um að vernda líf þeirra. Sprengjum var varpað í gær á götunum þar sem hverfi Grikkja og Tyrkja í Nicosia mætast. Bretar hafa handtekið allmarga menn sem grunaðir eru um að hafa tekið þátt í hermdarverkum siðustu daga. Hafið gleypfi geimmúsina Bandarískar herflugvélar hafa leitað árangurslaust í tvo sólarhringa að nefinu af eldflauginni, sem skotið var á loft á miðvikudagskvöld- ið. 1 nefinu er lifandi mús, sem ætlunin var að ná aft- ur. Flugvélarnar hafa flogið fram og aftur um sunnan- vert Atlanzhaf, þar sem bú- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.