Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagnr 6. ágúst 1958 — 23. árgangur — 173. tölublað Vesturþýzka stjórnin hótar Islendingum viðskiptastríði SUtur verzlunarsamningi landanna í þeirri eon að Islendingar hmtti rið að stmhha iandhelginai2 'Portorosmótið’ Dregið var um röð keppenda um sl. helgi og er hún þessi: 1. Rossetto, Argentínu. 2. Benkö, Ungverjalandi. 3. Fisher, Bandaríkjunum. 4. Bronstein, Sovétríkjunum. 5. Averbach, Sovétríkjunum. 6. Bent Larsen, Danmörku. 7. Sanguinetto, Argentínu. 8. Panno, Argentínu. 9. Friðrik Ólafsson, íslandi. 10. Tal, Sovétríkjunum. 11. Petrosjan, Sovétríkjunum. 12. Sherwin, Bandaríkjunum. 13. B. de Greiff, Kolumbíu. 14. Szabo, Ungverjalandi. 15. Pachmann, Tékkóslóvakíu. 16. Matanovic, Júgóslavíu. 17. Filip, Tékkóslóvakíu. 18. Cardoso, Filippseyjum. 19. Gligoric, Júgóslavíu. 20. Neikirch, Búlgaríu. 21. Fuerter, Kanada. <?> Vesturþýzka stjórnin sem lét einn af embættis mönnum sínum nú fyrir helgina óvirða íslendinga og hafa í hótunum við þá, hefur nú sýnt hug sinn í þeirra garð svo að eftir verður tekið: Samkvæmt tilkynningu sem utanríkisráðuneyti íslands gaf út í gær hefur stjórn Vestur-Þýzkalands ákveðið að slíta verzlunarsamningi landanna sem qerður var 20. maí 1954 og hefur verið framlengdur æ síðan. Ekki þarf að fara í neinar grafgötur með að þessi ákvörðun vesturþýzku stjórnarinnar byggist á þeirri von hennar að hægt verði að neyða íslendinga til undanhalds í landhelgismálinu. „Bf ísland f»rir samt land- helgi sína út í 12 mílur 1. september, verður það að vera Utanríkisráðuneytið er held- ur ekki í neinum vafa um að túlka beri ákvörðun vestur- þýzku stjómarinnar á þann veg, eins og sjá má af frétta- tilkynningu þess, eem hljóðar þannig: „Með fréttatilkynningu dags. 14. júní s.l., var skýrt frá því, að ambassador Sambandslýð- veldisins Þýzkalánds hefði borið fram við utanríkisráðuneytið mótmæli af liálfu ríkisstjórnar sinnar gegn réttl fslendinga til einhliða útfærslu fískveiðiland- helgi fslands í 12 mílur. Mótmæli ríkisstjómar Sam- bandslýðveldisins voru áréttuð með orðsendingu dags. 16. júlí síðastliðinn. Fyrir nokkrum dj'gum til- kynnti ambassador fslands í Bonn utanríkisráðuneytinu, að ríkisstjórn Sambandslýðveklis- ins óskaði ekki eftir að fram- lengja viðskiptasamninginn milli fslands og Sambandslýð- ieldisins, en sainningurinn féll úr gildi 30. júní s.l. Þess má geta, að innflutningur er frjáls á flestum útflutningsvörum Is- lands til Vestur-Þýzkalands og því óháður viðskiptaisamningi miIB Iandanna.“ Yfirlýstur tilgangur Það vill einnig svo til að einn af embættismönnum Bonn- stjómarinnar hefur fyrir nokkr um dögum staðfest að þetta sé tilgangur vesturþýzku stjórnar- innar. Embættismaður þessi er dr. Meseck, forstjóri sjávarút- vegsdeildar matvælaráðuneytis Vestur-Þýzkalands, sá hinn sami sem 'þóttist þess umkora- inn að segja íslendingum fyrir um hvemig þeir ættu að reka þjóðarbú sitt. Samkvæmt Hamborgarblað- inu Die Welt ságði dr. Meseck í viðtali við blaðamenn í Bonn á föstudaginn: við því búið að önnur ríki géri gagnráðstafanir, Sainbands- Framhald á 2. siðu. Mynd Muggsf Smalastúlka. (Sjá frétt um sýninguna í Bogasalnum á 12. síðu.) Nýtf samningamakk um landhelgina að hef jast í París að undirlagi Nato? Futiyrf oð íslenzkír sérfrœSíngar takí þáff I þvi, en ufanrlkisráSuneytiS segist ekkerf af þvi vita Fregnir haía borizt aí því að fyrir dyrum standi, eða jafnvel að þegar séu hafin, ný fundahöld í París á vegúm Átlanzbandalagsins, þar sem makka eigi um stækkun landhelginnar við ísland. Að venju eru þessar fregnir | Norður-Atlanzliafi. Þessi tillaga komnar erlendis frá. Það kemur engum á óvart nú orðið, að er- lendir aðilar þykist vita bezt um þau mál sem íslendingá varðar fremur öllum öðrum þjóðum. Erlend blöð birtu á sunnudaginn eftirfarandi frétta- skeyti: kvað nú vera tjl athugunar“. Þjóðviljinn spurðist fyrir um það í gær í utanríkisráðuneyt- inu hver hæfa væri fyrir þessari' neitað að fulltrúi Islands í frétt. Við þvS fengnst engin ó- yggjandi svör, Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri kvaðst ekkert geta um það sagt. Því var ekki mótmælt að hugsanlegt væri að slíkar við- ræður ættu sér stað í París á vegum Atlanzbandalagsins og með þátttöku íslenzkra full- trúa, og því var heldur ekki NATO-ráðinu hefði borið fram tillögu þá sem frá er sagt í fréttaskeytinu. Vonandi er þó þessi frétt á misskilningi byggð. Því verður ekki trúað að ó- reyndu að fulltrúi íslands I fastaráði Atlanzbandalagsins hafi lagt til að Islendingar skuldbyndu sig til að takmarka fiskafla sinn, en vart er hægt að skilja skeydið á annan veg. Herverndin í framkvæmd á Reykjanesi: „Bonn, laugárdag (Keuter).j í Bonn er frá þv.í skvrt að , ^ *. | sérstakur fuiidur liafi verið ; kallaður saman í París í næstu viku á vegum NATO til að gefa þeira ríkjum sem hlut eiga að i máli tækifæri til að ræða atriði varðandi ákvörðun íslaiuls að stækka fiskveiðilögsögu sína í 12 mílur. Þessi óformlegi fundur sér- fræðinga frá Islandi og öðrum hlutaðeigandi löndiun á að hafa verið boðaður eftir viðræður í NATO-ráðinu um fiskveiðideil- una. Fulltrúi tslands lagði þar til. að fiskveiðiþjóðirijar kæmu sér upp „kvótakerfi“ sem segði til um leyfllegt fiskimagn á rindavík VerSi hann ekki stöSvaSur ,,hl]óta ibúan StaSarhverfis oð flýja heimili sin" Ríkisútvarpið —- sem eng- inn mun ásaka fyrir hatur á ÍBandaríkjamönnum, og öllu fremur hið gagnstæða — flutti í gærkvöldi eftirfar- andi frétt: Eldur hefur nú logað í mosabreiðum á sunnanverðu Reýkjanesi. Undanfama viku hefur eldurinn magn- azt og breiðzt út, án þess að væri gert og telja Grind- vikingar sér mikinn voða búinn af þessum sökum. Fréttaritari útvarpsins í Grindavík scmar að þessi eld- ur liafi komið upp við Þórð- arfell fyrir þrem vikuni og telur hann að kviknað hafi við skotæfíngar varnarliðs- ins. Hefur eldurinn breiðzt mjög ú't, enda lítið sem ekk- ert verið gert til að slökkva hann, að * sögn fréttaritar- ans. i I kaldamim sem blásið hef- ur á þessum slóðum síðustu dagana hefur eldurinn nálg- azt mjög Grindavík, Er »úl Framhald á 2. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.