Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 11
MiðvLkudagur 6. ágúst 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (11
Hans S c H e r f i
Fulltmiiin sem hvarf
tómir. Vesfcið er úr gráu klæði. Tvöföldu ullarkamgarni.
—.■Tilheyrir þetfca vesti fötunum sem Mogensen var
allfcaf í? —
—- Já. — Frú Möller álítur það’. Hann var einmitt
í svona gráleitum fötum. Og svo í síöum trosnuðum
fraltka. —
Og svo kemur það í ljós við nánart athugun að eftir-
skilda óhreina vestið hans Mogensens er saumað úr
hinu afbragðsgóða Chestertown-Deverill-klæði, sem
framleitt er í Englandi og Holm klæðskerameistari hef-
ur einkaleyfi á í Danmörku. Það er vert að festa sér í
minni.
Holm ldæöskerameistari þekkir ekki Michael Mogen-
sen. Hann var ekki einn viðskiptavina. hans. Það er
alls enginn Mogensen á skrá hjá houm. Og Chestertown-
Deverill-klæði er ekki ódýrt. Það er ekki fataefni handa
fátæklingi eins og Mogensen.
En auðvitað hefur Mogensen getað kevpt nötuð föt.
jEða‘þú’áð einhver hefur gefið hönum föt.
Og fi*ú Amsfed er spurð hvort maður hennar hafi
nokkum tíma þekkt mann að nafni Michael Mögensen.
— Nei, — segir frú Amsted. Það nafn hef ég aldrei
heyrt. — Og þá getur ekki verið að maður hennar hafi
heyrt það heldur. Því að hann átti engin leyndarmál
fyrir henni. Og hann þekkti engan sem hún þekkti
ekki líka. Það veit fni Amsted meö vissu.
En hún veit ekki aö í skáp manhs herihár er mynd
. af Michael Mosrensen innanum gömlu minningárnar.
Hún veit að þar er mynd úr skólanum. Mynd á þykk-
um.hvítum pappír þar sem litlum drengium er kirtilega
raðað kringum kennara og gamla linditréð við Metró-
pólítanskólann sem er í baksýn. Og hún véit að litli
snotri drengurinn efst til hægri er maðurinn hennar.
En Michael Mogensen var með alskegg sem fulloröinn
maður. Enginn árvökull lögreglumaður eöa eiginkona
gæti þekkt hann í mvnd litla drengsins á myndinni, sem
liggur eins og hafmey framan við hópinn. Hann er í
matrósafötum. Og hvítum háleistum. Hann er hrein-
legur og snyrtilegur. Og hann er feimnislegur, vegna
þess að liósmyndarinn hefur stillt honum svona upp.
Hann er þvegin nog vatnskambdur. Hann minnir ekki
vitund á óhreina cg skeggjaða sérvitringinn ur Rósa-
götu. En það er nú hann samt sem áöur.
Það leið langur tími áður en lögreglan frét.ti að Teó-
dór Amsted og Michael Mogensen voni bekkjarbræður.
Þaö var vegna upphringingar frá gömlum kennara sem
lesið hafði um hvarf þessara tveggja manna í blööun-
um.
En samt sem áður var eitt og annað sem vakti strax
athygli lögreglunnar. Það var sameíginlegúr áhugi á
bókum um sprengiefni. Og það var gamalt vesti úr
dýra Chestertown-Deverill-fataefninu sem hema Amsted
átti einnig föt úr.
Það var erfitt verk að yfirheyra allt það fólk . sem
tekið hafði þátt í kveðjugildi Michaels Mogensen í íbúð
fiú Möller. Yfirleitt var það fólk sem átti sitthvað úti-
standandi við lögregluna og því erfitt að hitta á það
heima. Og þegar loksins hafðist upp á einhverjum, var
grafinn í kyrrþey, vegna þess hvemig andlátið bar að
höndum. Það stóö líka í tilkynnihgunni.
Það hafði ekki verið auðvelt að semja dánarfregn-
ina eins og allt var í pottinn búið. Hún hafði álltaf
hugsað sér, að þegar maður hennar dæi, ætti að
standa að hann hefði ,,fengið hægt og gott andlát“. En
þannig var ekki hægt að taka til orða undir þessum
kringumstæðum.
Það útheimti mikið erfiði að semja viðunandi til-
kynningu.
Elskulegi maðurinn minn, hjartkær faðir litla
sonar okkar,
TEÓDÓR AMSTED,
fulltrúi í hermáharaðuneytinu.
lézt skyndilega án undangengis sjúkdóms.
Jarðarförin fer fram í kyrrþey.
Strax og rarinsóknarstofa lögreglulæknisíns hafði lok-
ið við athuganirnar og afhent leifarnar af hinum látna,
var kistan flutt út í kapelluna á Assistens kirkjugaröin-
um. Og í íbúö í Herlufs Trollesgötu kom maður frá
Líkkistugerðinni til að spyrjast fyrir um ráðstafanir þær
sem fiú Amsted vildi láta gera við jarðarförina.
Það var lítill, magur maður með svarta hanzka og
samúðarfullan sorgarsvip á andlitinu. Fiú Amsted féll
hann vel í geð. Hún fann að hann tók bátt í sorg henn-
ar og var reiðubúinn til að gera allt til að forða henni
frá óþarfa fyrirhöfn.
— Eg vil að þetta fari fram 1 kyrrþey. — Bara Leif-
ur og ég og hinir allra nánustu. — uob-- ........
—• Já, auðvitað. Eg skil þaö.----En hvernig er það
með sönginn? Við s.jáum líka um sönginn. Hvaða salma
viljið þér láta syngja? — ... , .
— Eg hef ails ekkert hugsað um það ennþá. HvaÖ
er venjan------Jú, mér finnst við ættum að hafa „Lof-
aðu engan dag fyrir sólarlags stund“ — Hvað heitir
hann nú aftur? — ' nt’' ‘
— Hve sæi, ó, hve sæl!“ —
— Já, einmitt. Og svo „Kirkiuklukka, ekki í heims-
ins höllum“ — hann er svo fallegur. Hann var líka
sunginn þegar pabbi var jaröaður. Maðuriim minn var
svo hrifinn af honum. —
— Já, hann er mjög fallegur. — Eg ætla rétt að skrifa
það hjá mér — Kirkjuklukka, ekki 1---------
— Er það ekki nóg? —
— Ja, venjan er að hafa þá þrjá. Þaö er algengast.
Hvað segir frúin um „Fögu" er foldin“, þegar kistan
er borin út. Það er mjög algengt — —
— Já — við skulum hafa hann í lokin. En það er
líka nóg. Það er mjög fallegt. Það myndi honurn líka
vel. —
— Og kórinn? Það er næstum nauðsvnlegt að hafa
einhverja til að syngja fyrir — 10 raddir kosta 30 krón-
ur. En það er líka hægt að hafa þær færri. Tvær
raddir kosta sjö krónur. —
. — Er ekki eitthvað þar á milli?
— Jú. Sex raddir — 20 krónur. Átta x’addir — 25
krónur. —
— Mér finnst við ættum að hafa átta raddir. —
—Já, eimnitt. Átta i-addir.
Elskuleg þjóð á
framfarabraut
Og hvaö um kerta-
viðkomandi ekki sérlega skrafhreifinn. Það var fólk
kunni að
sem lögreglan hafði yfirheyrt fytr, og%
snúa sig út úr spúrningúm hénnari/Miy;
Lögreglumaðurinn talaði við Pétur Dáta, sem var
götuhornaprakkari og fyllibytta. Það var lítið á því
samtali að græða. Fiú Olsen úr ískjallaranuin gat að-
eins sagt frá rifrildinu við frú Möller. Það hefði verið
stórkostlegt. Bátsmaður úr kalkbrennsluhöfninni skýrði
frá því að Mogensen hefði verið hreifur af vini. Og
bátsmaðurinn sem hafði siglt um höfin og skildi ensku,
upplýsti að Mogensen hefði í ölvímu sinní einkum talað
þetta mál, frú Möller til sárrar gremju, en hún var ekki
mikil tungumálakona. — I am the last humanist in
Europe! — hafði hann endurtekið í sífellu. — One of
the noblest íigures in our history will die with me! —
Þessi undarlegu orð gátu ef til Vill bent til þess að
Mogensen hefði hugsað sér að deyja.
XIV
Fiú Amsted hafði ákveðið að maður hennar yrðii.
...... . 1
gjliÍM :::::::: ±W (1 f • K J |1 1 f L í f ? || ft ÍS pi( |
f 111 SÞATTUR^I HtH- !É 1
Látlaus, auðsaumaður sumarkjóll
Þennan látlausa kjól úr
léttu ullarmússelím eða vistra
má nota allt sumarið, bæði
hversdags á skrifstofuna eða i
búðina eða við hátíðlegri tæki-
færi.
Kjóllinn er kragalaus og erm-
arnar sniðnar út í eitt. Tígull
er saumaður í handveginn til
að gera liann liðlegri. Blússan
hefst aðeins við undir belti og
í bakið er lokufall. Að framan
er blússan hneppt með tveim
stórum hnöppum og samskon-
ar hnappar eru hafðir á fell-
ingunni í pilsinu. Hnappana
Framhald af 7. síðu.
Reknetavindur sem hrista
síldina úr netunum
Á þilfari skips þessa skoð-
aði ég að nýju áhöld þau sem
ég hafði áður séð og veitt sér-
staka athygli úti fyrir fisk-
veiðiskála stóru landbúnaðar-
og iðnsýningarimiar við
Moskvu. Þetta eru vindur þær,
sem draga reknet og hrista
úr þeim síldina. um leið og
dregið er.
Vindurnar eru tvær og
draga sinn teininn hvor. Gerð
þeirra er að því leyti frá-
brugðin þeim vindum sem hér
tíðkast til að draga svona
veiðarfæri, að utan við hvora.
tein um sig, þar sem hann
í drætti liggur í skífurás vind-
unnar, læsast tennur, sem
opnast, þar sem vindan slepp-
ir teininum. Innan við vind-
urnar tvær liggur netið svo
flatt á riillu, sem með þa'r tii
gerðum útbúnaði sveiflast
úþþ óg íððúr og hristir jbíld-
,"ina þannig úr. Vindutemýuru-
, ar tryggja það að hristingur-
inn truflar ekki drátt net4n.ua
inn í skipið.
Ekki treystist ég til a§
dæma um það, hve fullkomin
hreinsun netanna fæst með
þessu, en vel leizt mér á á-
höld þessi, og með þvi að
úrhristing síldar úr netum er
eitt erfiða-sta verk sjómanns-
ins, ef sæmileg veiði fæst í
reknet, en við mannfáir til
slíkra veiða, þvkir mér lík-
legt að útbúnaður þessi gæti
komið í góðar þarfir hér
heima.
Þetta mun vera fjórða
sumarið, sem skip frá Sovét-
ríkjunum nota þennan út-
búnað, og mun hann nú kom-
inn í flest, ef ekki öll rek-
netaskip þeirra. Með honum,
ásamt síldarsöltunarvél, er
einnig var til sýnis við fisk-
veiðiskálann, hefur reynzt
unnt að fækka í áhöfnum
shkra, reknetaveiðiskipa, úr
24 mönnum í 21 mann og er
vinnnn þó talm mun léttari
eu íð>ir var.
Ekki bykir piér eins líklegt
r ð síldarsöltunaraélin henti
c''’’nr. Ilún flokkar sildina
e’',;i. ’ heidur saltar allar
siærðir cskornar með öilu.
Hins leggur hún sild-
arnar þétt saman í tunnu og
dreifir saltinu jafnt, og ger-
ist þetta þannig að tunnau
titrar hæfilega meðan i hana
rennur síld og salt. Þó er ég
ekki í vafa um að með hæfi-
legum undirbúningi, flókkun,
hausskurði og slóg-drætti, eft-
ir þvi sem við á hverju sinni,
má hafa gagn af vél bessari
við okkar aðstæður.
Skip þetta er sömu gerðar
og Austur-Þjóðverjar byggia
nú í stórum stil fyrir sovét-
þjóðirnar, og hafa þau þótt
vel gefast., og eru mjög; lögu-
feg að útliti.
Ný veitingalius
Bæjarráð hefur nýlega sam-
verður að velja með smekkvisi,
því að þeir em aðalskrautið ?^'kkt að le>íaJ,ær breytíngar
á kjólivum. í mittið er fallegast
að hafa mjög mjótt belti.
í stærð 46 þarf 2,35 m af
130 sm hreiðu efni.
á byggingum við S'kipholt 19 og
Brautarholt 20 að þar verði rek -
in veitingahús. Lejdi býgging-
amefndar er áskilið í, báðum
tilfellum.