Þjóðviljinn - 06.08.1958, Blaðsíða 3
---Miðvikudagur 6. ágúst 1958 —=• ÞJÓÐVILJINN — (3
Sildln 111J þús. máliiKTi og tunnum
minni en á sama tíma á s.l. ári
Síðastliðinn laugardag á miðnætti var síldaraflinn orð-
inn sem hér segir: (Tölurnar í svigum eru frá fyrra ári
á sama tíma).
í salt . 217.564 uppsaltaðar tunnur (114.452)
í bræðslu 153.858 mál (368 058)
í frystingu 10.138 uppmældar tunnur ( 10.773)
Samt. mál og tn. 381.560
211 skip hafa aflað 500 mál
og tunnur eða meira og fylgir
hér með skrá Fiskifélagsins um
afla þeirra.
Botnvörpuskip:
Egill Skallagrímsson RE 3632
Þorsteinn þorska.bítur SH 4882
Mótorskip:
Aðalbjörg, Höfðakaupstað 538
Ágúst Guðmundsson GK 3351
Akraborg EA 2416
Akurey SU '1064
Álftanes GK 2771
Andri BA 1566
Arnfinnur SH 658
Amfirðingur RE 3505
Ársæll Sigurðsson GK 1611
Ásgeir RE 2298
Áuður RE 1526
Baldur VE 628
Baldvin Jóhannsson EA 1237
Baldvin Þorvaldsson EA 2366
Bára GK 1670
Barði, Flátéyri 1739
Bergur NK 900
Bergur VE 2684
Bjarmi EA 2080
Bjarmi VE 1562
Björg NK 2906
Björg Eskifirði 4914
Björg VE 1070
Björgvin GK 1042
Bjöm Jónsson RE 1736
Blíðfari, Grafarnesi 602
Búðafell, Búðakauptúni 3611
Böðvar AK 1018
Dux GK 636
Einar Hálfdáns, Bolungav. 2721
Einar Þveræingur ÓF 1726
Erlingur III VE 767
Erlingur IV VE 784
Erlingur V VE 1770
Fagriklettur GK 1322
Fákur GK 1233
Fanney RE 1705
Faxaborg GK 4412
Faxavík GK 1568
Faxi GK 898
Fjalar VE 1263
Fjarðarklettur GK 743
Flóaklettur GK 625
Fram GK 1285
Freyja VE 1137
Freyr, Suðureyri 676
Frigg VE 754
Fróðaklettur GK 974
Fróði ÓF 560
Garðar EA 1844
Geir GK 2139
Gissur hvlti SU 1855
Gjafar VE 2761
Glófaxi NK 2613
Grundfirðingúr, Grafarn. 5375
Guðbjörg Hafnarf. 759
Guðbjörg ÍS 1589
Guðbjörg, Sandgerði 1911
Guðfinnur GK 3341
Guðjón Einarsson GK 1420
Guðmundur á Sveinseyri 1664
Guðmundur Þórðarson GK 3376
Guðmundur Þórðarson RE 1871
Gullborg VE 2386
Gullfaxi NK 2893
Gunnar EA 1458
Gunnhildur ÍS 773
Gunnólfur ÓF 2626
Gunnvör ÍS 1016
Gylfi EA 1008
Gylfi II EA 1212
Hafbjörg GK 1284
Hafrenningur GK 2421
Hafrún NK 1332
Hafþór RE 1802
Haförn GK 5338
Hagbarður TH 2130
Hamar GK 1559
Hannes Hafstein EA 3210
Hannes lóðs VE 1376
Heiðrún SH 3591
Heimaskagi AK 1289
Heimir GK 892
Helga TH 2415
Helga RE 3688
Helgi SU 1443
Helgi Flóventsson TH 2384
Hildingur VE 647
Hilmir GK 2166
Hólmkeil, Rifi 1136
Hrafn Sveinbjamars. GK 2897
Hrafnkell NK 2424
Hringur SF 2176 i
Hrönn GK 652
Hrönn n GK 2182
Huginn NK 1293
Hugrún SH 2278
Húni, Höfðakaupst. 713
Hvanney SH 917
Höfðaklettur, Höfðak. 567
Höfrungur AK 2767
Ingjaldur, Grundarfirði 2150
Ingvar Guðjónsson EA 1506
ísleifur II VE 900
ísleifur III VE 795
Jón Finnsson, Garði 1939
Jón Kjartansson SU 3051
Júlíus Bjömsson EA 1211
Jökull, Olafsvík 5096
Kambaröst, Stöðvarfirði 2540
Kap VE 1334
Kári VE 1155
Kári Söimundarson RE 1676
Keilir AK 2110
Kópur EA 759
Kópur KE 3144
Kristján ÖF 1450
Langanes NK 2472
Magnús Marteinsson NK 3276
Marz RE 666
Merkúr GK 594
Mímir Hnifsdal 1002
Mummi, Garði 2157
Muninn GK 1053
Muninn II GK 1070
Nonní KE 1044
Ófeigur III VE 3229
Ólafur Magnússon AK 2063
Ólafur Magnússon Keflav. 2510
Páll Pálsson Hnifsdal 2446
Páll Þorleifsson Grafarv. 1046
Pétur Jónsson TH 3218
Rafnkell, Garði 3745
Reykjanes HF 803
Reykjaröst KE 911
Reynir AK 2567
Reynir RE 1422
Reynir VE 1727
Rifsnes RE 2263
Sigmn AK 3531
Sigurbjörg, Búðakauptúni 1735
Sigurður SF 3059
Sigurður Pétur RE 960
Sigurfari, Grafam. 1591
Sigurfari Homafirði 1752
Sigurfari VE 1537
Sigurkarfi, Ytri-Njarðvík 1703
Sigurvon AK 2305
Sindri VE 1296
Sjöfn VE 646
Sjöstjaman VE 1068
Skipaskagi AK 704
Sleipnir KE 544
Smári TH
Snæfell EA
Snæfugl SU
Stefán Ámason Búðak.
Stefán Þór TH
Steinunn gamla KE
Stella GK
Stígandi ÓF
Framhald á 8.
1940
4559
751
2085
1704
2058
1654
901
1796
965
537
1097
1855
1656
750
1316
1814
594
1860
1540
1433
963
1578
721
939
1854
795
2220
2131
1057
1435
1298
síðu
Klemenz á Sámsstöðum
maður júlímánaðarms
Klemenz Kristjánsson á Sámsstöðum
mánaðarins í tímaritinu Heima er bezt.
í Fljótshlíð er maður
Á forsiðu ritsins er mynd af
Klemenzi svo og frá Sámsstöð-
um. Inni í heftinu er ýtarleg
Klemenz Kristjánsson
grein um Klemenz og tilrauna-
starf hans i gras-, korn-, kart-
öflu-, fræ- og skjólbeltarækt,
svo og heymjölsgerð og ræktun
sanda, en . ræktun örfoka mela
hóf Klemenz fvrir nær 20 ár-
um, og reynsla hans er sú að
korn þroskist þar 1—2 vikum
fyrr en heima á Sámestöðum.
Starf Klemenzar á Sámsstöð-
um er eitt hið merkasta sem
unnið hefur verið á landi hér
og ættu sem flestir að iesa
grein þessa og kynna sér starf
Klemenzar.
Annað efni í Heima er bezt
er ljóð eftir Hallgrim frá Ljár-
skógum, svo og að vanda, þjóð-
legur fróðleikur — ýmsar sagn-
ir, tvær framhaldssögur og
þáttur æskunnar o. fl. — Þá
fylgir heftinu sending til yngri
lesendanna: þr.jár arkir af sögu
Ármanns Kr. Einarssonar: Fal-
inn fjársjóður.
#,LandsliðiS“ vann
Leik „landsliðsins" og
„pressuliðsins“ á Laugar-
dalsvellinum í gærkvöld lauk
með naumum sigri þeirra
fyrrnefndu 3 mörkum gegn
2. í hálfleik stóðu leikar 1:0
fyrir „landsliðið“. — Nánar
um leikinn á morgun.
Furðuleg saga leigubílstjóra:
Ftatfur handjámaður brott fyrir ai
hefmsækja son sinn ú Silungapolli
Drengurinn er þar hjá móður sinni sem er starfsstúlka á barnaheimilinu
í gær kom leigubílstjóri hér í bænum, Kristján Jóns-
son aö nafni, aö máli viö blaöiö og sagöi harla ófagra
sögu af viðskiptum sínum viö forstööukonu barnaheim-
ilisins aö Silungapolli og fulltrúa barnaverndarnefndar,
þegar hann s. 1. sunnudag kom aö heimsækja fimm ára
gamlan son sinn, er dvelur á Silungapolli hjá móöur
sinni, sem þar er starfsstúlka. Vísaöi forstöðukonan hon-
um tafarlaust brott af staönum og kallaöi síöan á lög-
regluna í Reykjavík, er flutti hann brott í járnum eins
og glæpamann.
Frásögn Kristjáns Jónssonar
af þessum atburði er í stórum
dráttum á þessa leið: Um kl.
1.30 e. h. s. 1. sunnudag kom
hann að Silungapolli til þess
að heimsækja fimm ára gaml-
an son sinn, en móðir hans er
starfsstúlka á bamaheimilinu
og drengurinn hjá henni.
Erindi Kristjáns var m. a.
að færa drengnum ýmis leik-
föng, er hann hafði keypt
handa honum alls fyrir um
500 krónur. I vetur hafði hann
gefið drengnum þríhjól, en nú
var það bilað, og kom hann
einnig með skrúfur til þess að
gera við það.
Þegar að Silungapolli kom,
hitti hann drenginn og fór með
honum upp á loft til þess að
gera við þrJhjólið, sem þar var
geymt. Er þeir komu niður aft-
ur mætti forstöðukona barna-
heimilisins, Dagbjört Eiríks-
dóttir, þeim. Snerist hún þegar
að Kristjáni og spurði hann,
hvað hann væri að gera þar,
hann ætti þangað eitkert erindi
og skyldi hypja sig á burt taf-
arlaust. Sagðist Kristján ekki
hafa verið að gera neitt illt af
sér, liann hefði aðeins verið að
gera við hjólið fyrir son sinn.
Fóru þeir feðgarnir síðan út í
bifreið Kristjáns og settust þar.
Litlu síðar kemur forstöðu-
konan út að bifreiðinni og skip-
ar drengnum að koma inn, en
hann vildi ekki fara með henni
og fór að gráta. Sagði hún þá
Kristjáni, að færi hann ekki
burt þegar í stað myndi hún
kalla á lögregluna. Sagði hann
að það væri allt í lagi hún
mætti gera það s?n vegna, hann
myndi bíða rólegur. Drengur-
inn varð hins vegar hræddur
og spurði hvað eftir annað, eft-
ir að forstöðukonan var farin,
hvort lögreglan myndi koma.
Eftir nokkurn tíma, eða um
kl. 4 e. h. kom lögreglubifreið
með þrem lögregluþjónum og
renndi upp að hliðinni á bif-
reið Kristjáns. Fór einn þeirra
og talaði við forstöðukonuna,
sem skipaði þeim að fjarlægja
Kristján og bauð lionum að
hafa sig á brott. Sagði.Kristján
honum að skipta sér ekkert af
sínum ferðum, hann væri að
heimsækja son sinn og ætlaði
að fara klukkan fimm, þeir
skyldu bara fara. Stæði hann
hins vegar ekki við þau orð
sín mættu þeir koma og hirða
sig.
Lögregiuþjónninn, sem er nr.
126, sagði, að það væri ekki
hann, sem ætti að skipa fyrir
hér. Tók einn lögregluþjónninn
síðan drenginn en hinir tveir
handjárnuðu Kristján og færðu
hann yfir í lögreglubifreiðina.
Settist nr. 126 undir stýri, en
hinn, nr. 37, hélt utanum Krist-
ján alla leiðina í bæinn, til
þess að hann slyppi ekki, og
gerði hann þó enga tilraun til
þess. Þriðji lögregluþjónninn,
sá er ók bifreið Kristjáns í bæ-
inn, vildi hins vegar ekki að
þeir tækju hann með valdi.
Þegar á lögreglustöðina kom,
varð Kristján að bíða þess á
annan tíma að varðstjórinn
kæmi á vettvang, en er hann
kom sleppti hann Kristjáni
strax, þegar hann hafði spurt
hann nokkurra spurninga og
án þess að böka nokkuð.
Kristján kveðst hafa talað
við Þorkel Kristjánsson, starfS-
mann barnaverndarnefndar
og segðist hann hafa kallað á
lögregluna eftir beiðni forstöðu-
konunnar.
Að lokum tók Kristján fram
að það hefði verið forstöðukonu
barnaheimilisins og bamavernd-
arnefnd algerlega óviðkomandi,
að hann heimsótti drenginn, því
að hann væri eltki á barnaheim-
ilinu heldur hjá móður sinni,
sem vinnur þar. Sagði hann, að
hún hefði sér vitanlega ekki
skipt sér af þessu máli. Hann
hefði séð hana tvisvar meðan
hann var hjá drengnum og
hefði hún ekki hreyft neinum
mótmælum við því, að hann
heimsækti hann. Sagðist Krist-
ján hafa fengið málið í hendur
lögfræðingi.