Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 9
Fmuntudagur 7. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN ■— (S' slendlngar vaEdir til keppni á Landsliðið vann 3:2 en „pressu- ið“ sýndi mun betri lei Það ' verður ekki sagt, að þessi „gereralprufa" fyrir leik- inn við trland eftir 5 daga, hafi tekizt vel að því er snertir lið landsliðsnefndar, eða landsliðið, eins og það var skipað í leik þessum. Það féll engan veginn vel saman og eins og flest sem það reyndi rynni út í sandinn. Það var rétt við og við að þeim tókst að sýna örlítið sem hægt var að kalla jákvæða knattspyrnu. Sú breyting var á liði landsliðsins að Sveinn Teitsson Iék ekki með vegna lasleika og að því er sagt var er ekki víst að hann geti verið með þann 11. þ.m. Vafalaust hefur f jarvera hans haft • sín slæmu áhrif á leik liðsins því að Sveinn á oftast góða Ieiki, enda sýndi það sig að þeir Sveinn Jónssön og Hetgi höfðu ekki í fullu tré við innherja pressunnar. Fjarvera Sveins er þó ekki næg afsökun fyrir því hvemig til tókst hjá landslið- inu. Höfuðveila þess var sú að þeir voru svo til allir alltof eigingjamir á knöttinn, héldu bonum of lengi í 'stað þess að láta hann ganga frá manni til manns, helzt án þess að stöðva hann ef hægt er. Það alvarlega er í þvi tilfelli að þeir flestir h’afa ekki leikni til þess og kannskí þó öllu heldur. hafa þeir ekki yfirsýn til þess að vita hvernig ,.Ieikstaðan“ er hverju s?nni. Við þetta bætist svo að þeir hafa ekki í nógu TÍkum mæli skilninar á því að hrevfa sig þ"°rar beir hafa ekki knöttinn, staðsetia s;g osr revna að siá svolítið fram í tímann hvað mnni eerast. Þar er AI- hert í sérflokki. orr Þórólfur á þetta líka. nokkuð í sér en ekki nógu þroskað ennþá. I-andsliðs- menn eiga að vita það að ein- le’knr er í flesfum tilfellum hiáln við mótherirfna. SkCm- feöm vöm. nota.r þann tíma sem ei’íeikarinn er að „skemmta sér" til þess að lei+a. að manni til að gæta og það hvðir oft- ast að hægt er að loka mark- inu. Það ætti ekki að þurfa að segja manni eins og Sveini Jónssyni að einleikur fram Ianga,n hlut.a vallarins er ekki sigurstranglegur þegar hægt er að finna menn til hægri og v’nstri. Sa.ma er að segiá um Ríkarð .Tónsson og Þórð Þórð- srsou, E,Teri Schram, Þórólf 3eck og fleirí. Gá.fu Irert a.f hhuun ungu monnum „Pressunnar" Vafalaust hefur mörgum fundist að lið það pem „Press- an" tefldi fram að þessu sinni væri ekki tí' mikilla stórræða,, og bað á móti svo re\mdum og siterkum mönrmm sem í land- liðið voru valdir. En þó að revníJla. og kmftur einstaklinga eé mikils virði, þá kemur líka ýmislegt annað til í kna.tt- «nvmu, og ef til vill. sönnuðu hinir ungu menn l>að betur en nokkurn óraði fyrir þegar nr’fn- in komu í blöðunum. Þeir sýndu að menn, sem sumir hverjir hafa. naumast sézt áður, geta leikið saman með góðum ár- angri, og það svo vel að lands- liðsvörnin átti í vök að verjast, og þeir sköpuðu sér miklu fleiri opin tækifæri sem ekki nýttust en landsliðið. Leyndar- dómurinn við þetta var ’sá að þeir gerðu betri tilraunir til þess að leika saman og leita hver að öðrum, og það pierlý,- lega skeði að þeim tókst miklu betur að láta knöttinn ganga strax mann frá manni. Það er athyglisvert að öll framlínan var úr félögum utan Reykja- víkur, sem aldrei hafa komið| saman á æfingu fyrr. Og hvað j skeður. Leikur þeirra er sam-j felldari en landsliðsframlín- unnar og þó hafa þeir ’siðar- nefndu flestir leikið saman margoft. Þarna er eitthvað að og meira en lítið. Hér er ekki neinum einum um að kenna, landsliðsmennirnir tileinkuðu sér ekki grunnsannindi knatt- spyrnunnar: Samleik, hreyfan- leik og skipulag. Nútíma lcnatt- spyrna krefst alls þessa. Lands- liðið náði litlum tökum á þe’ss- ari knattspymu, og þó hafa flestir þeirra nægilega knatt- leikni til þess að framkvæma þetta, en þá skortir skilning á kjarna knattepyrmmnar. — Pressuliðið komst miklu nær því sem kalla má hugsaða knattspvrnu og gat i þvi efm gefið landsliðimi svolítið innsæi i það hvemig á að gera og hvernig hægt er að gera. ef hinn rétti skilningur ér fynr hendi á því hvað knattspyma er. Það má segja. áð það sé á- fall fyrir reykvíska. knattspvrnu að sex menn í pressúliðinu sltulu hafa verið utan Reykjavíkur, éii einmitt þetta lið náði bezta I leik sem pressulið hefur náð til j þessa. Hér eni þó möguleikarn- ir, hér er kennslan, hér eru «tóru leikirnir sem. af má læra. Hér er eittlivað að. þetta er ekki aðeins blaðamldur. ........ Pressan átti opnarí tækifæri Landsliðið léká móti vindi i fyrri hálfleik, og enda . þótt heldur lægi á þvi skoraði það eftir 13 mínútur. Var það Al- bert sem sendi Rikharði hár- nákvæma sendingu fram, er hann hafði losnað augnablik undau umsjá Einars og skoraði samstundis með fostu skoti. Litlu síðar er Ragnar Jóns- son fyrir opnu marki en skotið fór framhjá marki laudsliðsins, og nokkra fyrir lok hálfleiksins átti Helgi hörku skot rett yfir þverslá. í byrjun fyrri hálfleiks atti Helgi Björgvinsson skot fram- hjá og var þó fyrir opnu marki við markteig; Thefði hann att að skora. úr því tækifæri. Ann- að mark landsliðsins kom er 10 mínútur voni af síðari hálf- irik oæ skoraði Guimar Guð- Á fundi Stjórnar Frjáls- íþróttasambands íslands fyrir helgina vom eftirtaldir íþrótta- menn valdir til keppni i frjáls- um iþróttum á Evrópumeistara- mótinu í Stokkhólmi 19,—24. ágúst n.k. Björgvin Hólm, IR, til keppni i tugþraut og 4x100 m boð- hlaupi. Gunnar Huseby, KR, til keppni í kúluvarpi. Hallgrímur Jónsson Á., til keppni í kringlukasti. Heiðar Georgsson, IR, til keppni í stangarstökki. Hilmar Þorbjörnsson, Á, til keppni í 100 metra, og 200 m hlaupi, ennfremur í 4x100 m boðhlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson, KR, til keppni í 3000 m hindrunar- hlaupi og 1500 m hlaupi. Pétur Rögnvaldsson, KR, til keppni í tugþraut og 110 m grindahlaupi og 4x100 m boð- hlaupi. Svavar Markússon, KR, til keppni í 800 metra og 1500 m hlaupi. Valbjörn Þorláksson, ÍR, til keppni í stangarstökki og 4x 100 metra boðhlaupi. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, tíl keppni i boðhlaupi og þrístökki. Fararstjóri verður Jóhannes Sölvason, gjaldkeri FRÍ og þjálfari Benedikt Jakobsson, í-’ þróttakennari. — Gert er ráð fyrir að flokkurinn fari utan 16. þ.m. mannsson það eftir góðan sam- leik landsliðsins. Og aftur átti Helgi gott tækifæri, en skotið fór framhjá. Litlu síðar gera pressuliðs- menn áhlaup og sendir Bjöm Helgason knöttinn fram til Ragnars sem skorar óverjandi. Um miðjan hálfleikinn jafnar pressan með því að Helgi Björgvinsson skorar eftir send- ingu frá Páli Jónssyni. Lands- liðið náði svo að taka foryst- una með því að Ellert skallar sérlega vel eftir ágæta liorn- spyrnii frá Gunnari Guð- mannssyni. Eftir tækifærum hefði pressan eins getað unnið en eins og fyrr segir lék það lið mun betur og þá sérstaklega móti vindinum. Alhert Guðmundsson lék ekki með í seinni hálfleik, að sögn vegna þess að honum var fyrir- skipað að leika sem útherji í þeim hálfleik, en hann færðist undan því og þá var hans ekki þörf. Hvort það var fjarveru Alberts að kenna skal csagt látið, en svo vildi til að lands- liðið lék lakar i síðari hálfleik en pressan átti aftur á móti betri leik í þeim síðari. Landsliðið: Jón Leósson var bezti mað- ur vamarinnar. Haildór Hail- dórsson lék fmsta leik sinn nú um langa hrið, og mátti sjá það á honum, án þess að hann ætti slæman leik. Hreiðar var miður sín og hefur sennilega ekki verið heill, því að hann hætti nokkru áður en leik lauk. Sveinn Jónsson var ekki eins góður og hann hefur áður sýnt í þessari stöðu, og svipað mátti segja um Helga. Þórður Þórð- arson gerði margt snoturt sem útherji til að byrja. með, en Rúnar varð honum erfiður er á. leið. Síðan fór hann í sína gömlu st”ðu, og tókst ekki nógn vel að sameina línuna um loka- átakið. Ríkarður var bland af góðu og slæmu og hefur áður verið á bent í hverju það lá. Þórólf- ur Beck er tæpast þroslraður sem miðherji í landsliði, þó að hann geri marga hluti laglega og vel, og í þessum leik naut hann sín ekki. Albert gerði margt laglega meðan hann var með. þó að hann hafi ekki mikla jdirferð. Gunnar Guð- mannsson lék sem hægri út- herji i seinni hálfleik, og gerði margt laglega. þó að hann væri svolítið mistækur. Helgi í mark- inu varði það sem varið varð, og átti góðan leik en hann hætti vegna smámeiðsla i leikn- um. „Pressuliðið" betra en búizt á,ar rið Pressuliðið náði oft góðum samleik og mun betri en metmi höfðu gert ráð fyrir. Heimir í markinu verður tæpast sakaður fyrir mörkin sem komu og varði stundum vel. Hörður Felixson átti nú miklu betri leik en á móti Dönunum um daginn og slapp hann frá leiknum. Rúnar og Árni léku lika betur en þeir hafa gert í vor. Árni er þó ekki búinn að ná því sem hann átti til bezt í fyrra. Bæði Einar Sigurðsson og Páll Ar- onsson áttu góða leiki og þeim tókst furðu vel það tvíþætta hlutverk að hindra þá Alhert og Ríkarð og eins að byggja upp fyrir framlínuna. Ásgeir útherjinn vinstri, var til að byrja með full ragur og hikandi en sótti sig er á leið. Helgi Björgvinsson var virkur og það var synd að hann skyldi ekki skora oftar, Ragnar Jóns- son reyndist sannarlega ekki neinn viðvanirfgur sem mið- herji. Hann var hreyfanlegur og sívinnandi til hægri og vinstri. Þá var einnig gaman að kynnast ísfirðingnum Bimi Helgasyni sem hægra innherja. Það er efniviður sem lofar góðu, hann hefur góða knatt- meðferð og undramikinn skiln- ing á því hvað knattspvrna er, og hann var vinnandi allan tim- ann. Páll Jónsson frá Keflavík hafði sterkaeta varnarmanninn á móti sér, en eigi að síður gerði hann margt laglega, og miðað við það að þetta er fyrsti stórleikur þessara tveggja manna var frammistaða þeirra mjög góð. Dómari var Halldór Sigurðs- son. —Veðu r var kalt og hráslagalegt. Skátamot og munu erlendu skátarnir sýna þar ýmislegt fáséð frá heima- löndúm sinum. Um kvöldið verður varðeldur. Mótinu verð- ur slitið miðvikudaginn 13. ág- úst, en þá fara skátarnir í þriggja daga ferð á Kjöl með viðkomu hjá Hvítarvatni og á Hveravöllum. Á heimleiðinni munu þeir dvelja. um stund hjá skátunum á Úlfljótsvatni og heim koma þeir á föstn- dagskvöld. Áætlunarferðir í Þjórsárdal verða á föstudagskvöld, laugar- dag (þrjár ferðir) og sunnu- dagsmorgun og eru farseðlar seldir í Skátabúðinni við Snorrabraut. Sunnudaginn 17. ágúst verð- urskátadagur í Tívolí. Verða þar ýmsar skátasýningar allan daginn, en um kvöldið halda skátarnir þar varðeld. Ahaldahús Reykjavíkurbæjar hefur til sölu eftirfarandi Renault ’46 % tonn sendibifreið. I Plymouth ’42 fólksbifreið. Fordson ’45 4 tonn vörubifreið. 2 stk. loftpressur Sullivan 105 cu.ft. • Dieselmótor, Caterpillar D - 13000. i Nokkrar mótorblokkir (2 stk. Ford o.fl.) Gálgar og spil á lltinn kranabíl. ' Vömbilspallur, riirijaldaður 18 feta. ' Ca. 8 rúmmetrar silfurbergssalli. I Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverkfræðings, • Skúlatúni 2 eigi síðar en miðvikudaginn 13. ágúst ' kl. 14 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. i L0KAÐ í DAG frá hádegi vegna útfarar dr. Heíga Tómassonar, yfirlæknis. Sjúkrasantlag Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.