Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.08.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN FimmtudagTjr 7. ágúst 1958 Athugasemd Framhald af 7. síðu. ingsaðila fyrir sína hönd í neinskonar umræðum og vísar til fyrri ályktana um sama efni. Sérstaklega beinir fundur- inn þeirri áskorun til stjórn- ar og framkvæmdastjóra SlS, að ganga ekki til samninga við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur“. Það er vegna þessarar sam- þykktar starfsfólks SlS, sem stofnunin hefur ekki samið við VR. Hlýtur það að vera aug- Ijóst að ekki er hægt að semja við félag, sem viðkomandi starfsfólk ekki vill vera í. Hins vegar hefur stjórn SÍS samkvæmt óskum starfs- mannafélagsins, ákveðið að viðurkenna samningsrétt þess og taka upp samninga við það f stað þeirrar launaskrár, sem sett hefur verið í samráði við starfsfólk Sambandsins, og gilt hefur hingað til. Ýmsar ástæður eru til þese, að starfsménn SÍS vilja held- ur að þeirra eigið félag ann-^. ist samninga fyrir þá en að VR geri það. Telja þeir sig munu ná betri árangri, og nægir að benda áf þá stað- reynd, að starfsmenn SlS voru búnir að fá lífeyrissjóð iöngu á undan öðru verzlunarfólki, að launaskrá SlS hefur verið hærri en samningar VR í lægri flokkunum, að starfs- menn SlS hljóta þar ýmis hlunnindi, sem þeir telja sig geta séð bezt um sjálfir. Þá eru ýms fleiri rök fyrir því, að starfslið SlS skipi eig- ið starfsmannafélag, eins og til dæmis bankar og bæjar- félög hafa. Er raunar ekki nema nokkur hluti af starf- semi SÍS sambærilegur við þá aðila, sem VR serrur við. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar S.F./S.I.S. Einar Birnir, formaður. Grein þessi hefur verið send öllum dagblöðum bæjarins til birtingar. M.s. Dronning Alexandrine Fer frá Kaupmannahöfn 8. þm. til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykja- vík fer skipið laugardaginn 16. ágúst til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pant- aðir farseðlar óskast sótt- ir í dag og á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Þegar bugt og beygingar þóttu sjáifsögð kurteisi..... Fyrr á tímum voru þröng föt og stífuð skyrta með hörðum flibba tii. að þvinga eðlilegar líkamshreyfingar. Nú á dögum er tízkan allt önnur: menn klæðast þægilegum föíum og skyrtu með vörumerkinu E R C O Pað er augl.ióst mái að enginn er vel klæddur án failegrar skyrtu. ' í>ess vegna biður þú líka um EinkaútflytjendUr: CENTROTEX - PRAGUE - CZECHOSLOVAKIA Umboð: O. H. Albertsson Laugavegi 27 A - Reykjavík Sími 11802 Kafbátsmenn Framhald á 6. síðu. Hamburg, félags kafbáts- manna í Hamborg. Áður hef- ur eitt slíkt mót verið haldið í Vestur-Þýzkalandi og fleiri eru fyrirhuguð. 2779 kaupskipum sökkt Adalbert Schnee, fyrrver- andi kafbátsforingi og for- maður U-Boot-Kamradschaft, kynnti samtökin fyrir frétta- mönnum og stærði sig við það tækifæri af afrekum þýzka kafbátaflotans í heimsstyrj- frá því að af 39.000 kafbáts- mönnum hefðu 7000 lifað stríðið af. Þýzki flotinn sendi 863 kafbáta á haf út í stríð- inu og af þeim var 630 grand- að. Auk þess sökktu áhafnirn- ar sjálfar 245 kafbátum í stríðslokin. Kafbátarnir sökktu alls sex flugvélaskipum, tveim orustu- skipuin, sex beitislúpum og 134 minni herskipum í stríð- inu. Auk þess sökktu þeir 2779 vöruflutninga- og far- þegaskipum, sem alls voru yf- ir 14 milljónir lesta. Með þeim' fórust tugir þúsunda sjó- manna og farþega. Nýr kafbátafloti' Nú er verið að koma upp nýjum kafbátaflota í Vestur- Þýzkalandi. Síðan endurher- væðing hófst þar á vegum A- bandalagsins hefur verið kom- ið á laggirnar flota, sem nú þegar ræður yfir nokkrum kafbátum. Bandaríkjamenn hafa látið Vest.ur-Þjóðverjum flesta þeirra í té. TIL ligr"r leiðin dalsferð. Eftirtaldar ferðir hefjast 9. ágúst. 9 daga ferð um Fjallabaksveg og Núpsstaðarskóg 2 daga Þjórsár- 2 daga ferð í Land- mannalaugar. Ferðaskrifstofa PÁLS ARASONAR Hafnarstræti 8 Sími 17-641, v^úrÞóR óupMumsoN qœAticLSVi. b — Otmi 2397o / NNHBIMTA LÖaFG/£®/STÖl}r Ferðafélag Islands . fer 5 ferðir um næstu helgi, 1 Þórsmörk. í Landmaiuialaugar. Kjalvegur og Kerlingafjöll. Að Hagavatni. Fimm daga ferð til Keriingar- fjalla, Hveravalla norður Auð- kúiuheiði að Blönduósi. suður byggðir til Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, Túngötu 5 sími 19533. OíSALA - ÚTSALA Það sem eftir er af kvenkápum (frekar stór númer) selt í dag og á morgun fyrir hálfvirði. Notið þetta síðasta tækifæri og gerið góð kaup. Sími 15982. ICápHsalan, Laugavegi II, 3. hæð t.h. UngSingssfúlka óskast strax til sendiferða á skrifstofu vorri, Þarf að hafa gagnfræðapróf. Nýkomnir tékkneskir wmmmm strigaskúr meS innleggi. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Brúnir — Hvítir Snorrabraut 38 — Garðastræti 6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.