Þjóðviljinn - 23.08.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 23. ágúst 1958 — 23. árgangur — 188. tölublað. Bandaríkin sögð óttast átök Breta og (slendinga út af landhelginni Hafa ao sögn varao Islendinga viS því oð ver]a 12 milna landhelgi og Breta V/ð að beifavaldi Ðtíör Caroiíne ieraseavargerö ígær Útför frú Caroline Siemsen var gerð í gær frá Dómkirkj- unni. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti ræðuna í kirkjunni og jarðsöng. Úr kirkju báru kistuna konur úr Kvenfélagi sósíalista en síðasta spölinn að gröfinni nánustu ástvinir hinnar látnu. Jarðað var í Fossvogskirkjugarði. Erlend blöð skýra írá því að Bandaríkjastjórn hafi' „eftir diplómatískum leiðum aðvarað stjórnir íslands og Bretlands við því að beita valdi í deil- unni um íiskveiðitakmörkin". Geíið er í skyn að Bandaríkin óttist að deilan kunni að leiða til þess að íslendingar segi sig úr Atlanzbandalaginu. Kaupmannahafnarblaðið In- formation segir þannig að Bandaríkjastjórn hafi látið stjórnir flBretlands og Islands vita að hún sé þeirrar skoð- unar að ,,átök milli Islendinga og Breta á hafi úti geti skek- ið Atlanzbandalagið og a.m.k. ekki gagnað neinum nema Sovétríkjunum". Blaðið segir að „viss ótti sé við að ísland fari úr Atlanzbandalaginu og vingist jafnvel e.t.v. við Sovét- ifJkin". Vilja enn frestun Enda þótt enn fréttist ekk- ert af viðræðum þeim um land- helgismálið sem eiga sér stað í París á vegum Atlanzbanda- lagsins, telur Information sig vita, hvers konar ,,lausn máls- ins" þar hefur verið rætt um af fulltrúum þeirra ríkja sem enn hafa neitað að viðurkenna hina nýju íslenzku lahdhelgi. Meginatriði hennar eru þessar að sögn blaðsins: 1) Þess: er farið á leit við íslenáinga að þeir fallist ó- tilneyddir á að fresta gildis- töku reglugerðarínnar um stækkun landhelginnar. Þá muni gefast kostur á samning- um um fiskveiðitakmörkin al- mehht milli þeírra þjóða sem veiða'""á' Norður-Atlanzhafi. 2);-Jafhframt fállist Bretar og aðrar fiskveiðiþjóðir á að hætta veiðum á nánar tiltekn- um svæðum innan 12 mlína landhelginnar. Það virðist þv.í sem andstæð- ingvun íslands í landhelgismál- inu ætli aldrei að sldljast að ákvörðunin um stækkun land- helginnar 1. september er ó- hagganleg, að íslendin.gar eru búnir að fresta framkvænul hennar og að þeir sætta sig við ekkert minna en skilyrðis- lausa viðurkenningu á ótvíræð- um rétti þeirra til að ráða sínum eigin miðum. Ríkisútvarpið flutti þá fregn frá Reutersfréttastofunni í gær, að dr. Kristinn Guðmunds- son, sendiherra Islands í Lond- on, hefði sagt við blaðamenn þar að hann væri þess fullviss að allir Islendingar og vonandi allir Bretar líka vildu að deil- a>- Litúéff vann 400 m" grnd an um landhelgina leystist með góðu. ,,MöguIeikar á málamiðlun" Síðan var sagt að sendiherr- ann „hefði drepið á þá mögu- leika að málinu yrði miðlað með þeim hætti að Bretar við- urkenndu 12 mílna fiskveiði- lögsöguna, en. fengju einhver fis'kveiðiréttindi innan hennar. Hann hefði hins vegar neitað að svara nokkru um hvort sá möguleiki væri nú til umræðu milli Breta og Islendinga". Þjóðviljinn bað Lúðvík Jóseps- son sjávarútvegsmálaráðherra um álit hans á þessari frétt í gærkvöld og hann sagði — Það er ófrávíkjanleg afstaða Islendinga að engar tilslakanir og undanþágur fyrir útlendinga komi til greina þegar landhelgin verður stækkuð 1. septem- ber. íslendingar eiga ekki og munu ekki eiga í neinum samningum um málið, og engin málamiðlun kemur til greina. Reutersfréttastofan hafði það einnig eftir dr. Kristni að Islendingar myndu hvergi hvika frá á'kvörðun sinni um að færa út landhelgina 1. september og að Islendingar kynnu að telja sig tilneydda að segja sig úr Atlanzbanda- laginu, ef Bretar héldu fast við þá ákvörðun sína að veiða inn- an 12 mílna landhelginnar. Svo fór um tunglför þá Vilhjáliiíí geídí einum vel allra Islendinganna f jórða daginn íslendingum gekk heldur illa fjóröa daginn á Evrópu- meistaramótinu í Stokkhólmi, og yilhjálmur Einarsson var sá eini sem gekk vel. Hann komst í úrgljt í þrístökki — enda vart við ööru aö búast. Pó fór svo að einn keppinautur hans,' Kreer, komst ekki i úrslit. Hann gerði tvö stökk ógild og í þriðju tilraun stökk hann aðeins 14.50, íiu sentimetrum styttra en lág- Noromenn ænð ao viroa 12 mílna landhelgina Formaður fiskiskipstjórasambands Noregs, Knut Vartdal, hefur í viðtali við Lofotpösten lýst yfií: „Ég geri ráð fyrir að norskin skipstjórar niuni halða sig fjrir utan 12 mílna takmörkin við Island. Norðmenn telja hagsmunum sínum að sjálfsögðu bezt bt>rgið með þvj að virða landhelgi annarra ríkja, þar sem þeir viija sjálfir stjekka sína". stærsti markið var, Kreer varð svo Rússinn: mikið um að hann yfirbugaðist og grét. Fyrsta stökk VThjálms .- var einnig ósilt, en annað stökk hans var 14.93. 23 voru mættir til keppni og 18 komust í úrslit. Litúéff frá Sovétríkjunum vann sem. búast mátti við 400 metra grindahlaupið á 51.1, heldur lakari tíma en hann hafði fengið i undanúrslitunum. Svíinn Trollsás varð annar á 51.6 og Galiker frá Sviss þriðji á 51.8. Valbirni gekk illa í stangar- stökkinu. Hann komst hæglega yfir 4.20, og fór einnig yfir 4.30, en stöngin fylgdi honum eftir og felldi. Önnur og þriðja tilraun hans við 4.30 mistókust, svo að Framhald á 9. síðu. Bandaríska tungleVdflaugin sprakk skammt frá jörðu Vinarbragð við íslendinga Stórblaðið Göteborgs Handels- och Siöíartstidning birtir langa grein eftir Lúðvík lósepsson um landhelgismálið Sænska stórblaðið Göteborgs Handels- och Sjöfarts- tidning birti 6. þ.m. á áberandi hátt grein Lúðvíks Jósepstonar sjávarútvegsráðherra um landhelgismálið er birt var í Þjóðviljanum 17. júní í sumar. Segir blaðið (j inngangi, að afstaða sú sem fram kemur í grsininni megi teljast nær einróma afstaða ís- lenzku þjóðarinnar. Það er vinarbragð við Islendinga að hið mikilsvirta sænska blað skuli. á þennan hátt kynna lesendum sínum málstað íslehdinga, sem svo mjög er affluttur í erlendum blöðum þessa dagana. —í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.