Þjóðviljinn - 27.09.1958, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 27. september 1958
□ 1 dag er laugardagiirinn 27.
— 270. dagur ársins
— Co.smas og Damianus —
F. Þorsteinn Erlingsson
1858 ' — Veginn I>órður
A nd résson 1284 — Árdegis-
háfíæði kl. 5.03 — Síðilegis-
háflsrði kl. 17.18 — Fullt
tungl kl. 20.43.
I E
12.50 Óskalög sjivklinga.
14.00 UmferðarmM.
14.10 Laugardagslög''n.
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (J. Pálsson).
19.30 Samsöngur.: Kór og
h’jómsveit Rauða hers-
ins flytja. rússnesk lög;
Alexandroff stjórnar.
20.20 Minnzt aldarafmælis
Þorsteins Erlingssonar
skálds: a) Sigurður
Nordal flytur erindi. b)
Helgi Hjörvar, Lárus
Pálsson, Tómas Guð-
mundsson og Þorateinn
Ö. Stephensen lesá, úr.
■ verkum skáldsins. c)
Þuríður Pálsdóttir og
Guðmundur Jónsson
syngja log við ljóð eftir
Þorstein Erlingsson.
22.10 Danslög. — 24.00 Dag-
skrárlok.
SKIPIN
Skipaútgerð ríldsias:
Hekla kom til Akureyrar í gær-
kvöidi á vesturleið. Esja er
væntanleg til Siglufjarðar síð-
degis i dag á austurleið. Herðu
breið fer frá Rvík á mánudag
austur um land til Vopnafjarð-
ar. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík á mánudag vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Póllandi til Rvíkur. Baldur
fer frá Rvik á þriðjudag til
Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar
hafna.
Mmsldp:
Dettifoss fór frá Bremen 22.
þm. til Leningrad og Kotka.
Fjallfoss fór frá Rotterdam í
gær til Hamborgar. Goðafoss
kom til N.Y. 24. þm. frá R-
vik. Gullfoss fór frá K-hÖfn
á hádegi í dag til Leith og R-
víkur. Lagarfoss fór frá Sigiu-
firði 25. þm. til Þórshafnar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Djúpavogs og þaðan til Rotter-
dam og Riga. Reykjafoss fer
frá Hull 26. þm. til Reykjavík-
ii r. Tröllafss fer frá Reykjavik
kl. 18 í dag til N.Y. Tungufoss
fór frá Hamborg 25. þm. til
Rvíkur. I-Iamnö fór frá Lenin-
grad 22. þm. til Rvíkur.
Landhelgin
Framhald af 1. síðu.
sem l:ður“ og að „cngin furða
vaii'i að öldur óviklar og reiði
rísi hátt með þjóðinni."
Hins vegar virtist hann telja
sér skylt að virða að vettugi
þær tilfinningar sem íslenz'ka
þjóðin ber í brjósti, það sæmdi
ekki forráðamönnum hennar. að
haga sér í samræmi við þær.
Hann sagði orðrétt:
„En þeir, sem bera ábyrgð
á framkvæmd mála, mega ekki
láta lilíinningar sínar ráða
gerðum sínum um of, heldur
dómgreiiul og yfirvcgun.“
Dómsmálaráðherra viður-
kenndi að varðskipsmenn hefðu
komið fram á þann hátt sem til
er ætlazt, þegar þeir tóku tog-
arann. ,,Þeir yfirbuguðu skips-
böfn íogarans og ætti það að
sýna Bretum Ijóslega, livernig
fara inuni fyrir toguriíín
þeirra þegar herskipanna nýtur
ekki við.“
Yfirmanni landhelgi.sgæzl-
unnar yfirsást þannig að á-
stæðan til þess að varðskips-
mönnum tókst að gera skyldu
s.'há i þetta sinn var einmitt
sú, að lierskipanna naut ekki
við. Röksemdafærslan var því
heldur bág.
Og ekki batnaði hún; ,,Hins-
vegar er alveg augljóst, að ef
handtakan hefði verið fram-
kvæmd til fulls, myndu and-
stæðingar okkar erlendis, sem
úáða daglega yfir keyptum
blaðakosti til áróðurs og róg-
burðar gegn okkur, hafa gripið
þetta tækifæri fegins hendi til
þess að rægja okkur á eftir-
minnilegan hátt fyrir að leyfa
herskipinu, undir yfirslfini
mannúðar, að leita hafnar með
fárveikan mann, þótt tilgang-
urinn hefði bersýnilega verið
að skapa tækifæri til þess að
handtaka togara á meðan.“
Því er þannig haldið frani
að við íslendingar eigum að
liafa hliðs.jón af slcrifum er-
lendra rógbera og keyptra at-
vinnúlygara þegar við reynuni
að verja rétt okkar!
Lokaorð dómsmálaráðherra
voru þó furðulegust. Hann
sagði orðrétt: ,,Það er höf-
uðnauðsyn, að handtöku fyrsta
brezka landhelgisbrjótsins, sem
£nga; blekugar hendur. . .
íöiin örugg og hlekklessuiaus . . .
Hinn sérsíæði Parker 61 penni er laus vi§ ailan leka!
Heim i og í vinnunni . . . jafnvel í flugvél . . . er Parker 61 penni laus við
allan ieka! Hið merkilega háræðakerfi, ásamt með sérstæðri Parker ,,b!ekloku“
. . . breytingum á hæð og hitastigi — jafnvel daglegu brarnbolti. Enginn lind-
ai'penni i heiminum tryggir yður jafn öruggiaga gegn blekleka og Parker 61
háræðapenninn. Parker 61 fyllir sig líka sjálfur, er alltaf hreinn og hefur
enga hreyfihluta. Reynið sjálf hina mörgu kosti og nýjungar þessa nýja hár-
æðapenna -— framar öllum öðrum pennum heims.
Einkaumboðsmaður; Sigurður H. Egilsson. P.O. Box 283, Rvík. — Viðgerðir
annast: Gíeraugnaverzl. Ingólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5. Reykjavík.
næst, beri ekki þannig að, aó
nokkur skuggi geti fallið á
réttmæti framkværndarinnar“.
Það er ótrúlegt að lærður
lögfræðingur sem um langt
skeið hefur haft á hendi æðstu
stjórn dómsmálá skuli fara
með annað eins þvaður:
Brezku landhe'.gisbrjótarnir
eru þjófar og ofbeldismenn sem
taka rná höndiun livar sem er,
hveruer sem er og nndir hvaða
kringuinstæðum sem er. Dóms-
málaráðherra væri sæmst að
í gera sér það Ijóst og liaga sér
samkvæmt því.
Þau félög eða félagasamtök, sem kynnu að vilja
fá leigt húsnæði tii fundahalda eða annarrar fé-
iagsstarfsemi á lcomandi vetri, í hinu nýja fé-
lagsheimili að Freyjugötu 27, geta fengið aliar
nánari upplýsingar þar að lútandi í símum 2383S
og 15263 kl. 11—12 næstu daga og í sima
23370 kl. 7—8 á kvöldin.
HásstjómÍR.
loka5 í dag vegna jarðaríarar.
Húsasmíðameistarar
Tilboð óskast i að endurbyggja þak á 300 fermetra
húsi — í byrjun -októbermáhaðar.
Upplýsingar og teilcningar ásamt verklýsingu
géfur
PÁLL SIGURÐSSON, Fríkirkjuvegi 7 (Herðubreið)
Flugið
Loftleiðir:
Leiguflugvél Loftleiða er vænt-
anleg kl. 8.15 frá N.Y. Fer
kl 9.45 til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
— Hekla er væntanleg kl. 21
frá Stafangri og Glasgow. Fer
Iklukkan 22.30 til N.Y.
YMISLEGT
J.eiðréttíng:
Prentvilla slæddist inn í við-
talið við Jónas Árnason hér í
gær. Þar stóð, að á annað
liundrað manns hafi sótt fund
samtalcanna Friðlýst land á
Hornafirði en átti að vera á
NorðfirSi.
Áhöfnin um borð i ,,Kaprís“ var nú önnum kafin
við að skipa f jársjóði Omars um borð í skipið. Volt
er gætti vel að því, hvort einhver reyndi að stinga
einhverju af fjársjóðiium í vasa sinn. Hann var nú
horfinn frá þvi ráði að reynta að ná rneira af fjár-
sjóðnum, fannst það allgott sem hann hafði þegar
borið úr býtum. Nú inundi hann allt í’ einu eftir
konu Omars. „Þú þarna Abdúl," kallaði hann, „þú
átt að vera héma eftir á eyjunni og hugsa um kon-
una. Eg kem aftur og ,sæki ykkur .... ef til vill“.
bæfcti hana .við í lágum hljóðum.