Þjóðviljinn - 27.09.1958, Side 7
Laugardagur 27. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7
> RæSa Guðmundar 1.
Framhalfl af 1. síðu.
lega grein fyrir sögulegum og
lagalegum rétti þeirra til út-
færslunnar.
Þakkir íærðar
Síðan fórust ráðherranum
þannig orð: „Meðan viðræður
stóðu yfir á síðastliðnu sumri
milli . íslands og grannþjóða
þess var lögð á það áherzla
af’ öllum aðilum, eng-u síður
þeim sem mótmæltu hinni
nýju reglugerð um fiskveiði-
landhelgi íslands, að mjög mik-
ilvægt væri að forðast alla al-
varlega árelcstra. Eíkisstjórn
Islamls viil nota þetta tækifaeri
til að þakka Jieim ríkisstjórn-
tun er liafa farið að samkvæmt
þe ssu og varað fisbiskip frá
viðlcomandi löndum við að
stúnda veiðar iíuian fiskveiði-
landhelgi íslands.
Móímæli árétiuð
Aðeins ein riklsstjórn, ríkis-
stjóra Bretlands, kaus að fara
aðra leið og hefur hvatt brezka
togara- til .þess að veiða innan
tólf mílna markanna og befur
sent fleiri herskip þangað til
þess að verja ólöglegar veiðar
togaranna og reyna að þvinga
ríkisstjórn Islands með ofbeldi
til þess að fallast á sjónarmið
Breta í jjessum efnum. Þessu
hefur íslenzka ríkisstjórnin
mótmælt og ég árétta þessi
mótmæli hér.
,,’ÖreltuT yíirgangur"
Eg vil í þessu sambandi
vekja athygli á því að eitt af
stórveldum Evrópu, Sovétríkin,
er búið að hafa tólf milna
landhelgi um all langt skeið án
þess að Bretar hafi sent her-
skip þangað til að gæta hags-
muna sinna samkvæmt meint-
um alþjóðalögum og þetta eins
á þeim tíma þega.r ekkert sam-
komulag var á milli Sovétríkj-
anna og Bretlands um þessi
efni.
Sannleikurinn er líka sá, að
Bretar eru ekki með þessu
framferði sinu að halda uppi
alþjóðalögum, heldur að við-
haida úreltum yfirgangi með
því að ganga á rétt íslendinga.
Þessi yfirgangur Breta mun
Ihinsvegar síður en svo beygja
Islendinga, þvert á móti eru ís-
lendingar nú sameinaðri um
|»að en nokkru sinni fyrr að
\01cja livergi frá tólf mílna
fislrveiðilandhelginni. Þeir eru
líka sannfærðir um að þessi
réttur þeirra verður fyrr en
seinna viðurkenrsdur þar sem
öðrum þjóðum mun skiljast að
afkoma og framtíð íslenzku
þjóðarinnar veltur á þvi.
Til langframa verður heldur
ekki hægt að halda uppi tog-
veiðum undir herskipavernd,
enda hafa aflabrögð brezkra
togara aldrei verið lakari á Is-
landsmiðum en síðan sú ný-
stárlega og einstæða veiðiað-
ferð kom til sögunnar.
„Hinar alvarlequstu
aíleiðingar"
Þótt íslendingar séu vissir
um endanlegan sigur sinn i
þessum átökum, er þeim vel
Ijóst að þau geta haft alvar-
legustu árekstra í för með sér,
til dæmis ef brezk skip halda
áfram þeim hætti að re>ma að
fiigda á varðsldp íslendinga.
Ef til sltkra ánekstra kæmi
gæti það haft alvarlegustu af-
leiðingar fyrir sambúð þjóð-
anna á Norður-Atlantshafi.
,,Ekki sækja Breta
til saka"
Þrátt fyrir þetta hafa íslend-
ingar eldd viljað sækja Breta
til saka á alþjóðlegum vétt-
vangi. Vegna iangrar vináttu
þessára þjóða munu íslending-
ar forðast allt ofurkapp, sem
gæti torveklað Bretuni að taka
upp rétta stefnu.
Trú íslendinga er líka sú
að fyrr en seinna muni stjórn-
málahyggindi Breta mega sín
hér meira og þeir hætta að
viðhalda yfirgangi sem heyrir
til liðnum tíma. Almennings-
álitið i heiminum hefur oft
reynzt stórveldunum hollur
leiðarvísir þegar þau hafa þrá-
ast, við að lialda í úrelta yfir-
drottnun.
Af þeim ástæðum er þessu
máli hreyft hér af hálfu ís-
lands, að Islendingar treysta
því að aðrar þjóðir skilji hina
algjöru sérstöðu þeirra varð-
ar.di það að vernda fiskimiðin
við landið og almenningsálitið
í heiminum verði Bretum þann-
ig öflug leiðbeining um að
hætta ofbeldinu á íslandsmið-
um“.
Síðan gerði utanríkisráð-
herra grein fyrir sögulegum og
lagalegum rétti íslendingá til
útfærslu á fiskveiðilögsögunni,
benti á afleiðingar rányrkjunn-
ar á miðunum, rakti þanu ár-
angur sem hlotizt hefði af út-
færslunni 1952 og sagði að
réttur til einhliða útfærslu
væri ótvíræður.
I seinasta kafla ræðunnar
ræddi ráðherrann þá tillögu að
kölluð yrði saman ný ráðstefna
til að reyna að ná alþjóðlegu
samkomulagi um viðáttu land-
helginnar. Hann benti í því
sambandi á, að ráðstefnan í
Genf hefði ekki getað náð
samkomulagi um málið og ó-
líklegt væri að nýrri sérfræð-
ingaráðstefnu m\rndi heppnast
betur.
Verkeíni allsherjar-
þingsins
Mál þetta væri fyrst og
fremst pólitísk eðlis og því
væri allsherjarþingið sjálft
réttur aðili til að fjalla um það.
Samkvæmt skoðun íslenzku
ríkisstjórnarinnar ætti og gæti
allsherjarþingið sjálft fundið
alþjóðlega lausn á þessu sviði
er væri þannig, að sanngjörn
réttindi strandríkja væru
tryggð og tekið væri fullt tillit
til sérstöðu þeirra ríkja er
byggja afkomu sína að lang-
mestu leyti á fiskveiðum við
strendurnar eins og Isiand.
,, Hernaðaraðge rðum
verði hæti”
,,Eg er nú kominn að lok-
um ræðu minnar og ég vona
að ég hafi tekið til meðferðar
öll þýðingarmestu atríðin. En
áður en ég fer úr þessum ræðu-
stól vil ég leggja álier/Ju á að
það er uni fnun allt krafa rílc-
jsst.jóiæar miiinar, að þegar í
stað verði hætt hemaðarað-
gerðum á ikíands-mlðuin, en
slíkum aðgerðum hefur aldrei
áður wrið beítt gegn neimi
ríki sem hefœ* eimihMða fært út
lögsögu síaa yfir strandveiðum.
Beitíugu vojraayaMs í sklptouiu
þjóða verður að bætta“.
Framhald af 5. síðu.
hluti visunnar merkir á ein-
faldasta máli: sú kemur tíð að
menn hafna öilum guðum,
leggja niður trúarbrögð. Það
hefur varla verið fjarri sósíal-
ískum hugmyndum skáldsins,
að þeir gætu verið sjálfum sér
nógir eftir Það. Sannleikurinn
mun ger.a yður frjálsa — og
fullvalda.
Nú eru mikil veltiár hvers-
kyns samningsgerða; drjúgum
hluta íslendinga er engin hug-
mynd fjarlægari en sú, að
djarfmannieg einurð sé sigur-
strangJegasta einkunn þeirra í
lífsbaráttunni — inn á við og
út á við Það er því lítil von
til þess að núliíandi kynslóð
megi skilja það hugrekki sem
I Þorsteinn Erlingsson sjmdi,
| þegar hann afhenti ritstjóra
! Sunnanfara Örlög guðanna til
1 birtjngar. í kvæðinu fólst ekki
l aðeins spánnýr skilningur á
margrómaðri kristnitöku þjóð-
arinnar níu öldum áður, held-
ur boðaði það endalok þejrra
giida sem hún taldi sér í senn
verðmætust og óhagganiegust.
Höfundur kvæðisins hlaut að
verða hvers manns vargur, ó-
alandi og óferjandi. Hann vissi
það auðvitað sjálfur, en taldi
sér skylt að setja sar.nleikann
ofar persónulegri farsæld ís
lendingar höfðu enn eignazt
mann sem þorði.
En Örlög guðanna eru miklu
meira en árás og spásög'n. Frá
söguiegu sjónarmiði táknar
kvæðið áfanga á hugsunarferli
þjóðarinnar. Það var söguleg
nauðsyn, að einhverntíma yrði
bundinn endir á starblindau
rétttrúnað kristinnar kirkju á
íslandi; birting kvæðisins var
merki þess, að nú væri sá tími
í nánd. Ef bent verður á uokkra
sérstaka stund og' sagt; hér
byrjaði saga frjálsrar nútíma-
Bæjarpóstiirinn
Framhald af 3. síðu.
Upplýstist þá, að hér var
slökkviliðsmaður á ferð, og
sýndi hann bíletjóranum kápu
allgóða, sem hann var með
samanbögglaða, til sanninda-
merkis um stöðu sína. Ók bíl-
stjórinn manninum siðan á á-
kvörðunarstað, þótt honum
fyndist framkoma hans heldur
óskemmtileg, svo ekki sé
meira sagt. Gat liann sér
þess til, að maðurínn hefði
verið vakinn upp nýsofnaður
og væri úrillur. Póstinum
finnst framkoma slökkviliðs-
mannsins undarleg í meira
lagi, en vonar þó, að ekki
komi til þess að það kvikni
1 út frá úrillsku hans eða
annarra starfsbræðra hans.
Nóg er nú samt.
BÆJARPÓSTINUM barst í
gær svohljóðandi bréf: ,Jteill
og sæll, Bæjarpóstur góður!
Ég sé í blöðunum í dag álykt-
un frá nokkrum mönnum hjá
Vegagerð ríkisins, þar sem
þeir mótmæla því að herskip-
um Breta sé leyft að sigla
inn á íslenzkar liafnir með
veika eða slasaða menn, en
bencta á að togararnir sjálfir
eigj að annast slíkt, eins og
verið hafi frá öndverðu. Þessa
ályktun vil ég styðja af al-
efli og fam þess á leit við
þig, að þú komir þvi á fram-
hugsunar og sannleiksieitar á
Islandi — þá er það september-
dagurinn 1892, þegar Sunnan-
fari kpm úr prentsmiðjunni
með Örlög guðanna. Það voru
spánný tíðindi að guði almátt-
ugum yrði steypt af stóli í
fyllingu tímans. Að sönnu var
ekki tekið mikið mark á þess-
um boðskap fyrsta sprettinn;
en viðbrögð trúarhetjanna
sýndu ijóslega, að kvæðið var
ekki kveðið út í. hött. Síðar
hafa íslendingar kasfað rösk-
lega af sér oki hins kristilega
kreddukerfis. Við vitum nú
fultvel að þjóðin, sem var gefið
þetta kvæði, varð aldrei söm
eftir þá gjöf.,
Níu öldum áður liafði ókunn-
ur höfundur kveðið Völuspá,
kvæðið sem táknaði eridalok
hins forna hugmyndaheims á
Norðuriöndum; það var reikn-
ingsskii íslendings við veröld,
sem komin var að fótum fram
Örlög' guðanna voru hliðstæð
reikningsskil, kveðin að upp-
hafi annarra aldahvarfa í
hugsunar- og menn-'ngarsögu
þjóðarjnnar. Og það mun láfa
nærri að -3111, serr íslendingar
hugsuðu frá lo<aerindinu í
Völuspá til upphdfsvísunnar í
Örlögum guðanna hafi verið
barnagaman eitt hjá þessum
kvæðum. Þeim datt ýmjslegt
gott í hug, þeir sögðu sitthvað
fallegt; en aðeins í þessi tvö
skipti komu þeir. orðum að
heimstækri , (kosmískri) hugs--
un. í Örlögum guðanna tók
Þorsteinn Erlingsson upp hinn
foma þráð Völuspár og brú-
aði í einu biii níu alda haf.
★ ★ ★ ★
um 27.. september 1858, sonur
hjónanna Þuríðar Jónsdóttur
færi að hafin verði almenn
undirskriftasöfnun, þar sem
mótmælt sé harðlega þessum
herskipasiglingum inn á ís-
lenzkar hafnir.
— Valdimar Lárusson“.
— -------------------
fþrottir
Framhald af 3. síðu.
veita þv! athygli að vel er um
allt hugsað þar, þótt oft sé
þröngt þar og mannmargt, og
ágeng-ni mikil.
Valdimar er giftur Helgu
Sigurbjömsdóttur, hinni ágæt-
ustu konu, sem stendur vel með
honum í því f.ð hlynna að og
gera Valsmönnum og gestum
sem að Hlíðarenda koma vist-
ina þar sem skemmtilegasta og
þægilegasta.
Það má því segja að þau
Valdimar og Ilelga séu nokk-
m-skonar „pabbi og manna“
allra Valsmanna þarna á Hlíð-
arenda.
Það lætur því að líkum að
margir Valsmenn, ungir og
gamlir, sendi hugheilar kveðj-
ur í dag til „pabbans" og
heimilis hans með þakklæti fyr-
ir samverastundimar, og hjálp-
ina. Og vafalaust munu margir
vinir og velunnarar þrýsta
liendi afmælisbamsins í dag.
Hér er honum persónulega
ámað allra heilla, með þakk-
læti fj-rir gott samstarf.
FJI. \
og Erlings Páissonar. Hann ólst,
upp í Hlíðarendakoti í Fljóts-
hlíð hjá ömmu sinni og seinni
manni hennar. Hann innritað-
ist í Lærðaskólann í Reykja-
vík haustið 1877 og lauk stúd-
entsprófi haustið 1883, með 1.
einkunn. Hann sigidi til Kaup-
mannahafnar og lagði þar um
hríð stund á lögfræði, við
háskólann, en síðar fók hann
að lesa norræn fræði, Hann
lauk þó ekki prófi og hafði
ofan af fyrir sér með kennslu
nokkur ár —. unz- hann sneri
heim haustið 1896 og gerð-
ist ritstjóri nýs blaðs á Seyð-
isfirði: Bjarka, sem hann stýrði
til ársloka árið 1900. Haustið
eftir gerðist hann ritstjórí á
Bíidudal, flutti blaðið til
Reykjavíkur næsta sumar og
lagði það niður veturjnn 1903.
Eftir það kenndi hann löng-
um skólafólkj í einkatímum, ea
var ennfremur kennari við Iðn-
skólann og Verzlunarskólann
um skeið. Hann naut skálda-
laun.a ósiitið frá 1901. Hann
andaðist 28. september 1914.
Þorsteinn giftist danskrí
konu úti í Kaupmannahöfn.
Þau slitú sámvistir. . Seinni
kona hans var Guðrún Jóns-
dóttir frá Tungufelli í Hruna-
mannahreppi. Þau eiguuðust
tvö börn: Svanhildi húsfreyju
og rithöfund og Erljng lækni.
Guðrún lifir enn í hárri elli og
hefur alla tíð búið í húsi þeirrs
í Þingholtsstræli 33. Þar e
skrifstofa Þorsteins enn með
sömu ummerkjum og þá er
hann gekk út úr henni i síðasta
sinn. Stafurinn hans stendur
innan við dyrnar, nafnskiltíð
hans prýðir hurðina. Og glugg-
arnir á skrifstofunni eru blóm-
sælustu gluggar um gjöraöll
Þingholt.
A. ”****"*'“*'
_______twfr - ^ ^
ShlPAUlí.tRB RIMSINS
Baidnr
fer til Hvammsfjarðar- og Gils..
fjarðarhafna á þriðjudag.
Vörumóttaka á mámudag.
Hjólbarðar
og slöngur fyririiggjaadj
560x15
500x16
600x16
650x16 (jeppal
750x16
Sendum gegn iwstkröfra..
BIFBEIÐAB og LANÐ-
BtJNAÐABVÉLAR h.f.„
Brautarholti 2® —
Sínil 10386.
Þorsteinn Eriingsson fæddist^
að Stórumörk undir Eyjafjöll-