Þjóðviljinn - 27.09.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 27.09.1958, Qupperneq 8
Fjölsóttir fundir sjávarútvegs- málaráðherra á Norðurlandi TalaSi iim landheigismáliS á Sigluiirði á miðvikudag og Húsavík í fyrrakvöld Nú í vikunni hélt Lúðvík Jósepsson sj ávarútvegsi'nála- ráðherra fjölmenna fundi um landhelgismálið á Siglu- firði og Húsavík. Fundurinn á Siglufirði var haldinn sl. miðvikudagskvöld í Alþýðuhíisinu og sóttu hann hátt á annað hundrað manns. 1 fra,msögui’æðu sinni rakti sjávarútvegsmálaráðherra ítar- lega gang landhelgismálsins og var máli hans mjög vel tekið af fundarmönnum. Þrír Sigl- firðingar töku til máls: Árni Kristjánsson, Sveinn Þorsteins- son og Eggert Theódórsson; beindu þeir m.a. ýmsum fyrir- spumum til ráðherrans, sem „Pósthús64 í Þjóð- minjasafninu 1 tilefni af opnun Frlmex- sýningarinnar verður póststof- an í Reýkjavík opin til kl 18 laugardaginn 27. sept. Einnig verður sett upp pósthús í Þjóð- minjasafninu vegna frímerkja- sýningarinnar og verður það opið laugardaginn 27. sept. kl. 16—22 og aðra virka daga sem sýningin stendur yfir kl. 14—18. Tónleikar sovét- listamannanna í Austu rbæjarbíói t kvöld og lialda sovézku irnir tónleika í bíóL anuað kvöld tónlistarmenn- Austurbæjar- Efnisskrá er nú breytt frá því sem var á tónleikunum í Þjóðleikhúsinu um daginn. Ig- karéff leikur á píanó verk eft- ir Prokoféff, Chopin, Rachman- inov og Skrjabín, Nesteroff syngur lög eftir Rotolli, Tsjai- kovskí og Verdi, Jashvílí leik- ur á fiðlu verk eftir Tsjaikov- skí og Saint-Saens, Pílane syngur lög eftir Zhimnenskíj, Schuman og Rossini, Ostromet- skíj leikur á tsímbaly l"g eftir Zhinovig og Liszt, Kazakoff leikur á bajan (harmoniku) lög eftir Ippolitov Ivanov, Blínoff leikur á balalaiku lög eftir Risolj, Schubert og de Falla og loks syngja þær Pav- lenkó, Pólistsjúk og Trétja- kova og leika undir á bandúru. Tónleikarnir hefjast bæði kvöldin klukkan sjö. Miinchensamning- urinn 20 ára Erindi á fundi TÍM Tékknesk- íslenzka menning- arsambandið heldur fund i Tjarnarkaffi (uppi) annað kvöld. Þar flytur Björn Þor- steinsson sagnfræðingur erindi um Múnchensamningin 20 ára, Árni Bjömsson stud mag. seg- ir frá daglegu lífi í Prag og að lokum verður sýnd 'kvik- mynd frá Tékkóslóvakíu. Félögum vinafélaga alþýðu- ríkjanna er heimill aðgangur að fundi þessum ásamt gestum. svaraði þeim í fundarlok. Fund- arstjóri var Hlöðver Sigurðs- son. Fundinn á Húsavík, sem haldinn var sl. fimmtudags- kvöld í samkomuhúsinu þar, sóttu 130 manns. Fundarstjóri var Jóhann Hermannsson bæj- arfulltrúi. Eins og á Siglufirði hlaut framsaga sjávarútvegs- málaráðherra ágætar undir- tektir fundarmanna, en auk hans tóku þessir heimamenn til máls: Vemharður Bjaraa- son, Þórhallur Snædal, Stefán Pétursson og Björn Kristjáns- son. 1 lok fundarins svaraði ráðherrann fyrirspumum sem fram höfðu komið. Mti á Siglu- firði uni helgina Allslierjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Verkamannafé- lagsins Þróttar á Siglufirði á 26. þin,g Alþýðusambands ís- lands fer fram á sunnudag og máimdag. Tveir framboðslistar em í kjöri. Á lista sameiningarmanna eru þessir; Gunnar Jóhanns- son formaður Þróttar, Tómas Sigurðsson, Gunnlaugur Jó- hannsson, Eggert Theódórsson og Óskar Garibaldason. Á lista íhalds og hægri krata em Steingrímur Magnússon, Pétur Baldvinsson, Jóhann Möller, Jörgen Hólm og Stefán Guðmundsson. Kosningunni lýkur á mánu- dagskvöld kl. 11. pfáÐlflUltflf Laugardagur 27. september 1958 — 23. árgangur — 217. tbl. „Frímex 1958% fyrsta íslenzka frí- merkjasýningin opnuð í dag Að henni stendur Félag frímerkjasafnara Klukkan 2 í dag verður opnuð fyrsta frímerkjasýning- in, sem hér hefur verið haldin. Nefnist hún „Frímex 1958“. Er það Félag frímerkjasafnara, sem stendur aff sýningunni, en hún er haldin í bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni í bogasalnum sem út hafa verið gefin í til- er mikill fjöldi frlnerkjasafna, efni sýningarinnar. Verða þau bæði með innlendum og erlend- j stimpluð með sérstökum stimpli Merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna er í dag í dag er merkjasöludagur Menningar- og minningar- sjóffs kvenna, en hlutverk sjóffsins er aff styrkja konur til mennta og varffveita minningu látinna kvenna. Um 130 konur hafa nú hlotið styrki úr sjóffnum, samtals að fjárhæð 300 þúsund krónur. Menningar- og mlnningar- sjóðurinn var sem kunnugt er stofnaður með dánargjöf Brí- etar Bjamhéðinsdóttur, en af- mælisdagur hennar er í dag, 27. september. Myndir og æviágrip þeirra kvenna, sem minningargjafir eru gefnar um, verða geymd í sérstakri bók, Er fyrsta hefti hennar komið út með æviá- gripi 61 konu. Annað hefti er í undirbúningi. Af sölu minningarspjalda hefur sjóðurinn nokkrar tekjur, en aðaltekjustofninn er bund- inn merkjasölunni sem fram fer árlega á afmælisdegi Brí- etar (Bjamhéðinsdóttur. í stjórn Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna eiga nú Tónleikar sovét- listamannanna á Eskifirði Eskifirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Tónlistarmennirnir frá Sovét- ríkjunum, sem dveljast hér á landi á vegum MÍR, héldu tón- leika hér á Eskifirði sl fimmtu- dagskvöld fyrir troðfullu húsi og við almenna lirifningu. sæti; KatrSn Thoroddsen for- maður, Auður Auðuns, Lára Sigurbjörnsdóttir, Ragnheiður Möller og Svava Þórleifsdóttir, sem jafnframt er framkvæmda- stjóri sjóðsins. um merkjum. Er sýningunni skipt niður í flokka og hafa verið veitt verðlaun fyrir beztu söfnin í hverjum flokki fyrir sig. I flokknum íslenzk frí- merki hlaut Brynjólfur Sveins- son, Ólafsfirði, fyrstu verð- laun, í flokknum Erlend frí- merki Guðmundur Ámason Reykjavik, í flokknum flugfrí- merki Sigmundur Ágústsson og í flokknum „Motiv“-söfn Sig- urður Ágústsson og Ágúst Sig- urðsson Reykjavik. Dýrasta safnið á sýningunni mun vera Noregssafn Guðmundar Áma- sonar, er hlaut verðlaun í er- lenda flokknum. Auk sýningar frímerkjasafn- aranna hefur Póststjómin sér- staka sýningardeild þar sem sýnd eru öll islenzk frímerki, er út hafa verið gefin. Þá er á sýningunni sérstök söludeild, þar sem hægt er að fá keypt frímerki (álímd), sýningarinnar. I söludeildinni er einnig hægt að fá keypt póstkort er gert liefur verið af merki sýningarinnar, énnfrem- ur svokallað minningarrit sýn- ingarinnar en það er pési meS nýju frímerkjunum stimpluðuca með merki sýningarinnar. Loks' er þar til sölu myndarleg sýn- ingarskrá. I sambandi við sýninguna munu verða kvikmyndasýning- ar og fyrirlestrar nokkur kvöld í viku, en henni er ætlað að standa í hálfan mánuð. Verð- ur hún opin kl. 2—10 e.h. daglega. 1 sýningamefnd em Jónas Hallgrimsson, formaður, Guð- mundur Árnason og Leifur Kaldal. Framkvæmdastjóri er Þór Þorsteinsson, en um skipu- lag og uppsetningu ,sem er hin. smekklegasta, önnuðust Guð* mundur Kr. Kristinsson, arki* tekt og Diter Rot, teiknari. Mjólkursamsalan fær áminningu fyrir sölu á þriðja og fjórða flokks mjólk Mikil brögS aS því siSari hlufa sumars aS neyzlumjólkin standist ekki gœSaprót Við gæffaprófanir í sumar, einkum nú síðári hluta sumars, hefur komiff í ljós, aff allmikil brögff hafa verið af því aff mjólk sú, sem komið héfur til gerílsneyö- ingar í Mjólkursamsöluna í Reykjavík, hafi verið þriðja og fjórða flokks, með öðrum orðum lélegri vara en tilskil- ið er í heilbrigðissamþykkt. hefði til Mjólkursamsölunnar Tveir fyrirlestrar í dag flytja tveir kandi- datar fyrirlestra við Háskóla íslands sem lokaþátt í meist- araprófi í íslenzknm fræðum. Fyrirlestrarnir verða flut'tir í 1. kennslustofu háskólans og er öllum heimill aðgangur. Cand. phil. Nanna Ólafsdótt- ir flvý^- fyrirlestur um Eiðinn eftir Þorstein Erlingsson. Hefst hann kl. 2 síðdegis. Cand phil. Baldur Jónsson flytur fyrir- lestur um Biörn Þorleifsson hirðstjóra. Hefst hann 'kl. 4 síðdegis. Heilbrigðisnefnd hefur haft j mál þetta til meðferðar að I undanförnu og sent Mjólkur- | samsölunni áminningu vegna | þess,- Á bæjarráðsfundi sl. þriðjudag kom málið einnig til umræðu. Brot á ákvæðum heil.s br igði ssamþykkta r Þjóðviljinn sneri sér í gær til Jór.s Sigurðssonar borgar- læknis og leitaði hjá honum upplýsinga um mál þetta. Stað- festi borgarlæknir að rétt væri það sem sagt er hér i upp- til seinnipartinn í sumar hefði ekki reynzt nægilega góð við gæðarannsókn og nokkur hluti hennar oft lent í 3. og 4. gæðaflok'ki. I þessu sambandi minnti borgarlæknir á ákvæði 93. greinar heilbrigðissam- þykktar Reykjavíkur þar sem kveðið er á um hver skuli vera gæði neyzlumjólkur til manneldis. Mjólkin á sam- kværnt ákvæðum hei’brigðis- samþykktar að vera í 1. eða 2. flok'ki og að jafnaði ekki eldri en 24 klukkustunda og hafi; mjólk sem komið aldrei eldri en 36 stunda. Þó Þjóðviljann vantar biirn til blaðburðar í eftirtalin hverfi: HjaJlaveg, Itársnes, Hverfisgötu, Grettisgötu, Tjarnargötu, Nýbýlaveg, Höfðahverfi, Hliðarveg, Nökkvavog, Blesugróf, Skjól, Gunnarsbraut, Skerjafjörð. getur heilbrigðisnefnd heimil- að notkun 3. flokks mjólkur til almennrar neyzlu, ef hörgull ér á mjólk. Nú er því alls ekki til að dreifa, að hörgull sé á mjólk, sagði borgarlæknir ennfremur, og hefur því heilbrigðisnefnd sent Mjólkursamsölunni á* minningu vegna sölu á 3. o® 4. floliks mjólk að nndanförnu. Væutum vér þess að hún beri nauðsynlegan árangur og Framhald á 4. síðu Talið við afgreiðsluna, sími 17-500. Síðasta frjálsr íþróttamótið í dag kl. 2 síðdegis hefst síðasta frjálsíþróttamótið á sumrinu, svonefnt September- mót. Keppt verður í 100 og 3000 m hlaupum, 400 m grinda* hlaupi, 1000 m boðhlaupi, kringlukasti, kúluvarpi, spjót- kasti, langstökki, hástökki, 200 og 800 m hlaupum unglinga. Þátttaka í mótiiiu er allgóð, en meðal þátttakenda eru marg ir af íslenzku landsliðsmönnun- um. Nefna má Guðjón Guð- mundsson, Björgvin Hólm, Þóri Þoi-steinsson, Kristleif Guð- björnsson, Jón Pétursson, Þor- stein Löve, Friðrik Guðmunds- son, Gunnar Huseby.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.