Þjóðviljinn - 18.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1958, Blaðsíða 1
Laugarda&w 18. október 1958 — 23. árgangur — 235. tölublað 5t Koinrtiúnistar hindruðu vinsamleg grannalausn landhelgismálsins Brezka útvarpiS kallar MorgunblaSiS til vitnis um að Rússar ráSi gerSum Islenzku rikisst]6rnarinnar 11 Fyrirlesari í brezka útvarpinu sagði í gærkvöldi, að ís-1 ríkjanna, „þar sem smjaðrað lenzkir kommúnistar hefSu að boði Rússa hindrað það | va^ óspart fyrir Þeim' sem hann kallaði „vinsamlega grannalausn" á landhelg- isdeilunni við Breta. Fyrirlesarinn, Hugh Longuy, vitnaði í Morgunblaðið pví til sönnunar að „hinn kommúnistiski sjávarútvegs- málaráðherra" íslands hefði ráðið því, eftir skipun frá Moskva, að íslenzka ríkisstjórnin féllst ekki á tillögu í- naldsins um að skjóta landhelgismálinu til fastaráðs A- bandalagsins. Hann bætti því við að brezka stjórnin hefði fyr- ir sitt leyti fagnað þessari tillögu Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar. Fyrirlesarinn sagði að Lúðvik Jósepsson hefði í Moskvu í fum- ar tekið við fyrirskipunum um að „notfæra sér ágreininginn við Bretland og óánægjuna með herstöð A-bandalagsins" og koma i veg fyrir lausn landhelgisdeil- unnar innan NATO; Viítxiað í MorgTinblaíiið Síðan sagði fyrirlesarinn í brezka útvarpinu: Fyrirlesturinn, sem bar heit- i ið „Atferli kommúnista á ís- landi", var fluttur í European Service, stuttbylgjuútvarp sem beint er til landanna á megin- landi Evrópu, en sú deild brezka útvarpsins er undir beinni stjórn utanríkisráðuneytisins í London. ViStal Lúðvíks Fyrirlesarinn hóf mál si'tt á því að marga furðaði hve kommúnistískum áróðri yrði vel ágengt á íslandi um þessar mundir. Gat hann um viðtal lógóslavar efstir Sænska útvarpið skýrði í gær á þessa leið frá stöðu efstu sveita á Ólympíuskákmótinu í Miinchen: 1 úrslitaflokki er sveit Júgó- slavíu efst með 13 vinninga og eini biðskák. Næstir eru Arg- entínumenn með 12% vinning. í B-flokknum eru Hollending- ar efstir með 15 vinninga, Ungverjar hafa 14, Israels- menn 12]/2 og Kanadamenn og Svíar I01/o hvorir. isset síðusf u „Þessar baráttuaðferðír hafa ekki farið framhjá sumum aðil- um á íslandi. Til dæmis beivti íhaldsblaðið Morgunblaoið ný- lega á að það hefði aðallega ver-' ið þiýstiir.gur frá konunúnistum og hinum kommúnistíska sjávar- útvegsmálaráðherra, sem kom í veg fyrir að rikisstjórnin færi í ágrúst að ráði íhaldsmanna að vísa deilunni við Bretland til NATO. Þess má geta að í Bretw landi var þessari uppáfKtuigu fagnað". Afvopnun og ! tilrauaiabann Á fundi stjórnmálanefndar Allsherjarþings SÞ í gær lagðj. Menon, fulltrúi Indlands, fram tillögu frá 14 Asíu- og Afríku- ríkjum um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. Hann mótmælti afstöðu brezka fulltrúans, sem neitaði að failast á stöðvun til- rauna nema umfangsmikil af- vopnun fylgdi með. Menon kvaðst álíta að Allsherjarþingið ætti að fjalla um afvopnunar- málin. Indlandsstjórn hefði til taks tillögur, sem hún myndi bera fram á réttum vettvangi og réttri stundu Fannfergii Alpafjöllum Snjó kingdi niður í Mið-Ev- rópu í gær í fyrsta skipti á háustinu. Skaflar tepptu um» ferð um helztu Alpaskörðin, svo sem St. Bernharðsskarð, Simpl- onskarð, og Gotiiardskarð. Snjókoma og kuldi náðu frá, Vestur-Þýzkalandi til Júgó» slavíu. Lúðvíks Jósepssonar sjávarút- vegsmálaráðherra við Þjóðvilj- ann og sagði siðan að líklega væri það rétt að gagnrýni á A- band.alaginu sétti nú greiðari aðgang að eyrum íslendinga en áður. í því sambandi ræddi fyrirles- arinn um hreyfinguna Friðlýst land, sem hann kvað „kommún- ista" stjórna í laumi, þótt þeir forðuðust að eiga ræðumenn á fundum hennar. „ísmeygilegt smjaður" Fyrirlesara brezka útvarpsins varð tíðrætt um vinarhót Rússa við íslendinga. „Með ísmeygilegu smjaðri við þessa einangruðu en menningaráhugasömu þjóð, hef- ur sovézkri menningargegnsýr-' ingu orðið verulega ágengt", sagði hann. Einnig gat hann þess að mörgum kunnum íslending- um hefði verið boðið til Sovét- Áburðarverksmiðjan er og verður eign rikisins Frumvarp flott á Alþingi um afnám hinnar ill- ræmdo 13. greinar áburðarverksmiðjulaganna Þvert ofan í lagaákvæði hefur verið ymprað á því að hlutafélagið sem rekur Áburðarverksmiöjuna væri orðinn eigandi þessa mikla ríkisfyrirtækis. Þeim skilningi hefur verð mótmælt harðlega á Alþingi og til að taka af öll tvímæli í þessu efni flytur Einar Olgeirsson frumvarp um breytingu á lögunum um Áburðarverksmiðjuna. Efni frumvarpsins er það að lún alræmda 13. gr. lag- anna verði niðurfelld, á- kvæðin um heimild til hluta- félagsreksturs fyrirtækisins. uœfooina Brezka sfjórnin hefur ákveð- ið að verð.a við kröfu íraks um að brezki f!usher:nn rými flugstöðina Habba'-'va í írT>'r, herma freguir i'rá Londrm. Hábbaniva hefnr verið eina flugstöð Bre'a í löndunum f'Tr- ir bfttní MSð.jar'V rhifs sfðan Jieir yfirgáfu Súeseiði. Bretar f ara ' Brqttflutningjíar brezkra her- svjita frá Jórdan hefst í dag, se gja fréttamenn í London. Þuð fylgir fregninni að brott- flutningnum eigi að vera lokið innan þriggja vikna. Sé ríkissjóði skylt að inn- leysa hlutabréf hluthafa annarra en ríkisins á nafn- verði að viðbættum sex pró- sent ársvöxtum af upphæð- inni, frá þv;í að þftu voru keypt. Skuli umboð núver- andi stjórnar ábnrðanerk- smiðjunnar falla n'.ður enda sé kosin ný verksmið.ju- stjórn samkvæmt ákvæðum 4. gr. lap;aiina á yfirstand* andi þingi. Greinargerð flutningsmanna er þessi: T I Umræður um áburðarvinnshí á íslandi hófust fyrst fyrir al- vöru á árunum 1934—1937, þegar skipulagsnefnd atvinnu^ mála var að störfum. Lét húni gera allmiklar rannsóknir ái möguleikum til framleiðslu til- búins áburðar hér á landi. Stjórnarfrumvarp um bygg- ingu lítillar verksmiðju til framleiðsiu köfnunarefnis vafl flutt á Alþingi 1944. Var frum- Framhald á 3. síðu. iæiissymiig ðigurjons • f OpnuS í kvölá — 37 höggmyndir og mynd-' ir aí 60 öðram verkum hans j í kvöld opnar Félag íslenzkra myndlistarmanna sýn-' ingu á verkum Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara^' Þetta er afmælissýning, en Sigurjón er fimmtugur um' þessar mundir. A miðri myndinni sjáið þið eina af höffgmyndum Sigur- jóns Ólafssonar-. Sjómanninn. Á sýningunni eru .37 högg- myndir þar af 14 mannamyndir. Auk þeirrá erii 80 ljósmyndir af vsrktim Sigurjóns sem sem ekki eru á sýningunni, verkum sem eru dreifð hingað og þangað er- lendis og hérlendis, en sem af margvislegum ástæðum hei'ur ekki verið hægt að hafa á sýn- ingunní. . Á sýningu þessari er fjö'di mynda sem aldrei hafa sézt 'hér á sýningu áður, en þetta er fyrsta sýningin þar sem Sigur- jón sýnir verk sín einn, hins vegar hefur hann étt verk á ó* teljandi sýningum með öðvum. Reykvíkingar munu þekkjc marg-i ar mannamyndir Sigurjón.s, þaí| er m.a. sr. Bjarni o.fl. góðkunn-* ir samborgarar. Þá er þarnai konumynd úr steini: Preyja 1935^ Félag íslénzkra myndlistaivt manna gengst fyrir sýningu þessj* ari til heiðurs Sigurjóni fimmtug* um. og verður hún opnuð í kvölfj kl. 8 i Listamannaskálanun% Hún mun verða opin frá kl. % —11 síðdegis fram til næst]] mánaðamóta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.