Þjóðviljinn - 18.10.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.10.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Yerkfall hjá Aðalverktökum Samningaumleitanir árangurslausar á annað ár í fyrradag hófu vörubílstjórar í Keflavík, Garði og Sandgerði verkfall hjá Aðalverktökum á Keflavíkurflug- velli. Vörubílstjórar í Reykjavík hófu einnig samúðar- verkfall hjá fyrrnefndum atvinnurekenda. Reynt hefur verið á annað ár, en árangurslaust, að ná samningum. Jafnframt því hófst samúðar- verkfall ■ Vörubílstjórafélagsins R*. 6 listamanna Höskuldur Skagfjörð opnar í kvöld samsýningu 6 listamanna í sjómannaheimilinu á Akranesi. Á sýningu þessari eru samtals 60 myndir. Myndirnar eru eftir þessa listamenn: Pétur Friðrik, Nínu Sæmundsson, Magnús Jónsson, prófessor, Höskuld Björnsson, eru það einkum sérlega góðar fugla- myndir. Sigfús Halldórsson á rauðkrít- armyndir frá Akranesi. Sveinn Björnsson sýnir vatns- litamyndir. Höskuldur Skagfjörð hefur haft samsýningar margra lista- manna á samtals 6 stöðum úti á landi í sumar. Aðsókn hefur verið góð, og hefur fóik tekið þessum sýningum með fögnuði Þróttar í Reykjavík hjá' ísl. að- alverktökum þannig að Þróttar bílar flytja ekki vörur frá Reykjavík til Keflavíkurflugvall- ar fyrir aðalverktaka. —■ Samn- ingaumleitanir hafa staðið yfir á annað ár en engan árangur borið. Aðalverktakar nota mjög mikið bifreiðir frá varnarliðinu til flutninga fyrir sig en nota sama sem ekkert innlenda bíla. Þessu vilja sjálfseignarvörubif- reiðastjórar á Suðurnesjum ekki una, enda eiga þeir við taisvert atvinnuleysi að búa. Krefjast þeir hlutdeildar í þeim flutning- um, sem herbílarnir annast. Hrapaði til bana 5Pt}»Vff jfHhr T 1 Það sfys varð s.1. miðviku- Myndin til hægri er frá Áburðar- verksmiðj- unni. Áburðarverksmiðjan eign ríkisins Framhald af 1. síðu. varpinu vísað til nýbyggingar- nokkur annar en ríkið ætti að ráðs og því falið málið til eiga þetta fyrirtæki, enda lá svo mikið sem imprað á því, að Er þess því brýn þörf, að af séu tekin öll tvímæli i þeini efnum, þar sem hér er um mik- frekari rannsókna. Á grund- velli rannsokna þeirra er það lét gera, var aftur flutt stjórn- arfrumvarp um byggingu á- burðarverksmiðju á þinginu 1947, en náði þó ekki af- greiðslu. Haustið 1948 var son bóndi áð Ölveskrossi, 73 ára gamall maður, hrapaði í djúpt klettagil og beið bana. Slys þetta gerðist nokkuð og áhuga, en fólk úti á landi | fyrir ofan Ytra-Lágafell í dag að Þorsteinn Gunnlaugs- þetta frumvarp aftur flutt á Alþingi nokkuð breytt og verð- ur að lögum vorið 1949. 1 öllum þeim miklu umræð- um og athugunum, sem fram höfðu farið í sambandi við alla hefur yfirleitt fá tækifæri haft til að kynnast myndlist, nema með því að fara alla leið til Reykjavíkur. Sýningin á Akranesi mun vsentanlega vera opin í viku. RKl-deild stofnuð Sl. sunnudag var Rauða Kross- deild stofnuð í Bolungarvík. Stofnendur voru 45 að tölu og var Bjöm Jóhannesson skóla- stjóri kosinn formaður, en með- stjórnendur Guðmundur Jó- hannesson héraðslæknir og Steinn Emilsson kennari. Vara- stjórn skipa frú Ósk Ólafsdótt- ir, Einar Guðfinnsson forstjóri og séra Þorbergur Kristjánsson. — Framkvæmdastjóri R.K.Í., Gunnlaugur Þórðarson, mætti á stofnfundinum. Staðarsveit. Þorsteinn var á meðferð málsins í hálfan annan Biskupsmálið í allsherjarnefnd neðri deildar ferð með Olgeiri syni sínum' áratug, hafði enginn maður á leið frá Setbergi á Skógar-1 strönd og ætluðu að Hóli í Staðarsveit. Fóru þeir fyrst upp á Kerlingarskarð, en beygðu þar á aðra leið. Þeir feðgar voru með hrossahóp. Þeir munu hafa verið ókunn- ugir leiðinni, en haustmyrkur var. Olgeir fór af baki er hann var kominn fram á klett- astalla, sneri til baka til föð- ur síns er var á eftir. Fann hest hans á gljúfurbarminum, mannlausan. Er talið að Þor- steinn hafi farið þar af baki, og fallið fram af gljúfurbarm- inum í myrkrinu. Olgeir hélt áfram til bæja og fékk hjálp til að leita föður síns. Fannst hann í skriðum niðri í gilinu. Mun hann hafa beðið bana þeg- ar við fallið í gljúfrið. það ljóst fyrir öllum, að fjár- magn til byggingar þess yrði ríkið að útvega annaðhvort með framlögum eða lánum. Það var fyrst á síðustu stigum málsins í önnum síðustu þing- daga vorið 1949, að flutt var í efri deild breytingartillaga þess efnis, að verksmiðjan skyldi rekin sem hlutafélag. Var breytingartillaga þessi samþykkt sem 13. gr. frum- varpsins. Eins og lögin nú eru, er á- kveðið svo í 3. gr.: „Verk- smiðjan er sjálfseignarstofnun, er lýtur sérstakri stjórn. Verk- smiðjuna má hvorki selja né veðsetja, nema heimild sé veitt til þess af Alþingi." En í 13. gr. er ákveðið, að ríkisstjórn- ið hagsmunamál alþjóðar að ræða. Áburðarverksmiðjan kostaði um 130 millj. kr. Þar af nemur hlutaféð 10 millj., og skulu aðrir hluthafar en ríkið eiga 2/5 hluta þess, eða 4 millj. kr. Allt hitt fjármagnið hefur rík- ið lagt fram sem hlutafé eða lán. Þessi lán, sem nema um 120 millj., eiga að greiðast af notendum áburðarins í áburð- arverðinu. Fjármagn það, er ríkið lánar verksmiðjunni, á að greiðast á 20 árum með 5—&% vöxtum. Ef h'.utafélagið ætti að fá eignarrétt verksmiðjunnar, í stað þess að fylgt verði ákvæð- um 3. gr. laganna um, að verk- smiðjan sé sjálfseignarstofnun, inni sé heimilt að leita eftir þá þýðir það, að þeir hluthaf- þátttöku félaga eða einstak- ar, sem eiga 4 millj. kr. hlutafé iinga um hlutafjárframlög og á móti ríkinu, eiga að þessum ef siík framlög nema minnst 4 20 árum liðnum 2/5 hluta fyr- , millj kr., skuli ríkissjóður irtækisins, þegar skuldir eru Eina málið á dagskrá neðri (]eggia fram það> sem á vantar,1 greiddar, og mundu þá þessir Alþingis í gær var ti,° þegs að hlutaféð nemi 10 2/5 hlutar nema að verðgildi millj., og skuli þá verksmiðj- 52 mi.]1i. kv. mi*að við pen- an „rekin sem hliit.afélag“. | ineagi'di 1955 Hins veCTai" er Þannig standa ákvæði lag- lióst. að hér v"ði um en’-1 ’’■ ’a anna, þar sem þessu síðara á-, pe’vngavUdi að "íeða, ef ■,T,’rð- Yfir helmingur myndanna seldur Sýning Guðmundar frá Miðdal hefur verið fjölsótt und- anfarið og hafa 27 myndir pegar sélzt, en á sýningunni er um hálfur sjöttí tugur málverka og 4 höggmyndir. Sýningin v/erður opin framvegis daglega frá kl. 2-10 e.h., en á morgun, sunnudag, frá kl. 10-10. Forseti íslands diktsson< Gunnar jóhannsson, hefur skoðað sýninguna. — Myndin að ofan er af einu; pétur Pétursson og Björn ól- málverkanna: Eldfjallalandslag. I afsson deildar frumvarp Bjarna Benedikts- sonar og Ólafs Thórs um breyt- ingu á lögunum um biskups- kosningu. Flutti Bjarni framsöguræðu, minnti á að samkvæmt lagaá- 'kvæðum frá 1935 væri aðal- reglan að opinberir embættis- menn létu af störfum sjötugir. En sá skilningur hefði strax komið fram að þetta næði ekki til biskups íslands. Jón biskup Helgason hefði orðið sjötugur 1936 en gegnt áfram starfi til 1938, er honum var veitt lausn samkvæmt eigin ósk. Nú hafi verið almennt talið að biskup fengi að sitja til 75 ára aldurs og mikill hluti prestastéttarinnar skoraði á lilutaðeigandj yfirvöld að hafa þann hátt á. Með úrskurð mætra lögfræðinga að baki telji kirkjumálaráðherra. það ekki samrýmast lögum, og i skuli ekki véfengt að sá skiin- ingur getl stuðzt við bókstaf laganna. Því sé nú farið fram á að heimildin sé gerð ótvíræð með lagabreytingu. Enginn annar tók til máls og var frumvarpinu vísað til ann- arrar umræðu og allsherjar- nefndar með samhljóða at- kvæðum. Þar eiga sæti Gísli I Guðmundsson, Bjarni Bene- kvæði hefur verið fylgt. Verk- gildí pening; smiðjan er sjálfseignarstofnun, en rekin sem hlutafélag. Þess misskiinings hefur gætt, að verksmiðjan væri eign hluta félagsins, þrátt fvrir skýr lagaákvæði um hið gagnstæða. Guðspekivika heldur enn áfram að minnka. Eg dreg mjög í efa, að allir þeir þingmenn, er léðu breyt- ingartillögu þeirri, er varð 13. gr., fylgi sitt á síðustu stigum málsins vorið 1949, hafi þá ætl- azt til þess, að brevtingin yrði notuð til þess að afhenda verk- smiðjuna einkaaðilum til eignar að einhverju eða jafnvel ö’lu Guéspekifélag íslands efnir til ieyti. Miklu fremur er iiklegt, „guðspekiviku“, er hefst á morg- að þeir hafi litið svo á, að um- un. mæli 3. g". um, að verksmiðjan væri sjálfseignarstofnun. yrðu hin raunverulega gildandi á- kvæði um eignarrétt hennar. Það er ekki fyrr en nokkru eftir að lögin voru samþykkt, að þess misskilnings fer að gæta, að verksmiðjan sé eign hlutafélagsins, þvert ofan í skýlaus ákvæði 3. gr. Það er því sjálfsagt, að Al- þingi breyti þessum lögum í það horf, sem ætíð var fyrir- hugað þangað til á allra síð- ustu stund málsins í þinginu, felli burt 13. gr. þeirra og sýni þar með ákveðið þann vilja. að þetta fyrirtæki sé og eigi að vera ríkiseign, sjálfseignar- stofnun, eins og ýmsar aðrar stærstu stofnanir lýðveldisins, , Kominn er hingað til lands J. E. van Dissel, forseti Evrópu- sambands guðspekifélaga. Mun hann dveljast hér í hálfa aðra viku í boði Guðspekifélags ís- lands. Guðspekivikan sem hefst á morgun, er í sambandi við komu hans. Flytur hann þrjá opinbera fyrirlestra og einn fyrir fé- lagsmenn í vikunni. Allir fyrir- lestrarnir verða haldnir í guð- spekifélagshúsinu og hefjast kl. 8.30 síðdegis. Frú Guðrún Indr- jðadóttir túlkar fyrirlestrana. Fyrsti fyrirlesturinn er annað kvöld, en þá leikur Þorvaldur Steingrímsson einleik á fiðlu, við undirleik Gunnars Sigur- geirssonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.