Þjóðviljinn - 25.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.10.1958, Blaðsíða 1
Itéttindi kvcnna, 4. síða. Islenzk tunga, 7. síða. Boris Pasternak 6. siða Óskastund —9. síða. Námskeið í meðferð fiskilesfartækja Þíngsályktunarfillaga flutt á Alþingi af þremur þingmönnum AlþýSuhandalagsins Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Björn Jónsson, Karl Guðjónsson og Gunnar Jóhannsson flytja í sam- einuðu þingi tillögu til þingsályktunar um námskeið í meðferð fiskileitartækja. Er tillagan þannig: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina aö koma upp eigi síðar en fyrir næstu síldarvertíð, námskeiðum fyrir skip>stjórnarmenn á fiskiskipum, þar sem veitt verði fræðsla um meöferð og gerð fiskileitartækja. Jafnframt heimilast ríkisstjórninni að greiða úr ríkissjóði nauð- synlegan kostnað, er af þessari framkvæmd leiðir. lært að nota fiskileitartækin svo, að fullur árangur náist við veið- ar Hefur gagnsemi þeirra því ekki orðið jafnmikil og orðið gæti, þar sem lítið eða ekki hef- ur verið aðhafzt í þá átt að veita fiskiskipstjórum almennt aðstöðu til að ná þessari nýju tækni fylliiega á sitt vald. Framhald á 7. síðu. „Paslernalt er ósvikið skáldt og óviðjafnanlegur þýðandi" Menntamálaráðherra Sovétríkjanna ræðir um úthlutun bókmenntaverðlauna Nóbeis ,.Allir sovézkir borgarar viðurkenna að Pasternak eT ósvikið Ijóðskáld og óviðjafnanlegur þýðandi,“ sagði Mih- ailoff, menntamálaráðherra Sovétríkjanna, í fyrrakvöld í tilefni af því að Pasternak fékk bókmenntaverðlaun. Vóbels fyrir árið 1958. Fréttarjtari franska blaðsins l’Humanité í Moskvu segir að Mihailoff hafi komjzt svo að orði í veiz’u sem Amer, varafor- seta Sambandslýðveídis Araba, var haJdin í Moskvu í fyrra- kvöld . Mihailoff skýrði frá þvi að bráðlega myndi konia út safn ljóða Pasternaks, og hann fór sérstaklega lofsamlegum orðum um ljóð þau sem skáldið orti á heimsstyrjaldarárqnum. „Engu að síður er ég algerlega sam- mála þeim áfellisdómi sem kveðinn hefur verið upp í Sov- étríkjunum yfir skáldsögu Past- emaks, Dr. Sívagó, sem á vestur- löndum hefur orðið tiiefni hat- ursáróðurs í garð Sövétríkj- anna,“ sagði ráðherrann. Hvers vegna fyrst nú? Er'ey Olsen, fréttaritari danska blaðsins Land og Folk, i Moskvu hefur rætt við Mihailoff um Pasternak og nóbelsverðlaun hans. Ummæli ráðherrans í því viðtali eru mjög á sömu leið og þau sem höfð eru eftir honum í l’Humanité. Hann sagðj Past- ernak vera ágætt Ijóðskáld, en. ekki merkilegan sagnahöfund og bætti við: ,.I>að er einkennilegt að hann skuli nú fyrst hafa fengið verð- Iaunin þar seni len.gt er liöið; síðan að liann orti ljóðin, tví- mælalausti beztu verk sín.“ Mihailoff skýrði einnig frá því að í dag myndi væntanleg yfir- lýsing frá sovézka rithöfunda- félaginu um veitingu nóbels« verðlaunanna. Pasternak þakkar Sænska útvarpið skýrði í gær frá því að Pastemak hefði i! gærmorgun borizt skeyti sænskr* akademíunnar um að hún hefði veitt honum bókmenntaverðlauui Nóbels. Hann sendi ritara aka- demíunnar, dr. Anders Oster- ling, skeyti um hæl þar serm hann þakkar heiðurinn og lætun í Ijós von um að honum verðil unnt að koma til Stokkhólms a Nóbelshátíðina 10. desember og taka við verðlaununum. (Grein um Pasternak er á 6, siðu). I greinargerð segja flutnings- menn; Á síðustu árum hafa nýjar gerðir fiskileitartækja rutt sér til rúms hér á landi. Er nú svo komið að nær allir togararnir eru búnir slíkum tækjum og langflestir fiskibátanna, og þykja þeir nú naumast sæmilega Öldungar í liði Sjangs fá frí Fréttaritari hrezka útvarps- ins í Iíong Kong segir að- For- mésustjórnin sé nú taiin iiafa! í •hy&gju að draga eitthvað úr| herstyrk sinum á eyjunum við strendur Kína og sé lít’lsháttar byrjuð á því. Segir fréttarltar-; inn ao ekki komi til má’a að fluttur verði brott meira en einn fimmti hluti þess herliðs, sem fyrir er á eyjunum. Þe:r sem fluttir verða brott munu aðallega vera aidraðir menn, en þeir eru fj'iimennir í her Sjang Kaiséks. I gær hófst að nýju skot- hríð á Kvemoj eftir að hlé hafði verið á í nær því sólar- hring. Sendiherrar Kína og Banda- ríkjamanna í Varsjá halda með sér fund um Formósudeiluna í dag. Átti fundurinn að vera í gær, en ekki er vitað, hvers vegna honum var frestað. búnir til veiða, nema svo sé. Miklum fjármunum af þessum nýja búnaði fiskibátaflotans er þegar orðinn mikill og auðsær, ekki sízt að því er síldveiðamar varðar. Telja síldveiðimenn, að mjög mikill hluti sildaraflans síðustu vertíðir sé fenginn fyrjr tilstuðlan þessara tækja, enda hefur samanburður á aflamagni þeirra báta, sem beitt hafa þess- um hjálpartækjum við veiðarn- ar, og hinna, sem ekki hafa haft þau innanborðs, leitt þessa stað- reynd í 1 jós. Hinsvegar er vitað, að mjög er vandasamt og engan veginn auð- 91 maður biðu bana í miklu námaslysi í Kanada í gær Námugöngin hrundu saman í jarðskjálfta 91 námuverkamaður eru lokaöir niðri í kolanámu einni í Kanada eftir að jarðskjálfti lokaði námugöngun- um. Vonlaust er talið aö nokkur þessara námumanna séu enn á lífi. Námamennirnir eru lokaðir inni á þrem mismunandi hæðum í námunni, sumir yfir 400 metra í jörðu niðri. Náma þessi er í De Gaulle hyggst auka völd sín í Atlanzhafsbandalaginu Hefur íslenzka ríkisstjórnin fengið sendar tillögur.de Gaulle? Stjórn de Gaulle í Frakklandi hefur lagt til að stofnað verði sérstakt ráð Frakklands, Bret- lands og Bandaríkjanna til þess að stjórna Atlanzhafsbandalag- inu. Vesturþýzkt blað í Bonn skýrði frá þessu í gær. For- mælandi vesturþýzku stjómar- innar hefur staðfest fréttina og sagði að de Gaulle hefði sent ríkiisstjórnum allra NATO-ríkj- anna tillögur sínar um þessa skipulagsbreytingu hernaðar- ban lalagsins. Stjómmálafréttaritari brezka útvarpsins segir að undanfarið hafi verið rætt um það innan NÁTO, livað bæri nú að gera til þess að bæta eambúð og auka samskipti bandalagsþjóð- anna. Nova Scotia og er hún sú stærsta í Norður-Ameríku. Björgunarmenn hafa enn ekki getað grafið niður á það dýpi, sem námamennirnir eru, en tal- ið er vist að þeir bafi orðið fyrir gaseitrun. Tekizt hefur að bjarga 80 námamönnum, sem voru við vinnu þegar slysið varð. 16 þeirra voru slasaðir og eitt lík hefur þegar náðst. Fyrir tveim árum varð mikil sprenging í annarri námu skammt frá Nova Scotia og biðu þá 39 menn bana. Herveldi í upp- siglingu á ný Stjórn Vestur-Þýzkalandt liefur ákveðið að láta byggjai 300 þrýstiloftsorustuflugvélat! að bandarískri fyrirmynd, Kostnaðurinn við smíði vélannSS er sem svarar 100 milljónunl| enskum pundum. t Orustuflugvélar þessar á byggja í Þýzkalandi sjálfu ojg eru þær fyrstu orustuvélamaB sem byggðar eru þar í landf síðan heimstyrjöldinni slðai^ lauk. £ Gomulka í Moskva Gomulka, formaður Samein- aða verkamannaflokksins í Pól- landi, er lagður af stað frá Varsjá í heimsókn til Moskvu. Er hann fonnaður stjórnar. og. flokkssendinefndar, en i þeirri nefnd er meðal annarra Cyr- ankíevits' fcrscetisráðherra. Monty öskurelðufl Montgomery marskálkur, senfl lét nýlega af starfi sem aðstoöw aryfirhershöfðingi NATO, héltl ræðu í gær og gangrýndi harð** lega stefnu Breta og E>and;vw . , I ríkjamanna. Hann kvað stjornifl ir þessara landa. hafa gei-4J hvert axarskaftið af öðm og{ þarmeð ro.isheppnast aá tryggj® fiúðinn. | | Sagoi hann m.a. að Bancfci® ; ríkjamenn væru furðulega tregj® i-gáfaðir og væri hugsun þeirrjf | oftast tveim árum á eftir tíní» j anum þegar um væri að ræefS röálefni. Evrópu. $

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.