Þjóðviljinn - 25.10.1958, Page 5
Laugardagur 25. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Gyðingahatur og trúarofsóknir
í fimm fylkjum Bandaríkjanna
Nú gengur yfir Bandaríkin bylgja kynþáttahaturs
og trúarofsókna. Sprengiárásir, skemmdarverk og morð-
hótanir eru daglegir viðburðir í fimm fylkjum landsins.
Einn af cldungadeildar- kunduhúsum gyðinga sem þar
mönnum repúblikana, Jacob! eru mörg, enda er um þriðj-
Javits frá New York, sem er J ungur íbúa borgarinnar af gyð-
gyðingur að ætt, hefur farið : ingaættum. Rúður voru einnig
fram á að boðuð verði sérstök
ráðstefna hinna ýmsu fylkja
til. að fjalla um vandamálið.
Hann sagði fyrir nokkrum
dögum að svo virtist sem um
skipulagða herferð væri að
ræða í þossum fimm fylkjum.
Hann sendi dómsmálaráðuneyt-
inu skeyti og bað það um að
gangast fyrir slíkri ráðstefnu.
í skeytinu sagði hann m.a.:
„Sprengjuárásirnar á sam-
kunduhús gyðinga, skóla og
heimili manna bera vitni um
uggvekjandi útbreiðslu ógnar-
verka sem ætlað er að skjóta
bandarískum borgurum skelk í
bringu sem reyna að neyta
þeirra mannréttinda sem okk-
ur öllum eru tryggð i stjórnar-
skránni".
Skemmda rvrerk unnin á
samkunduhúsum
I Brooklyn í New York voru
allar rúður brotnar i sam-
brotnar í samkunduhúsi gyð-
inga i Minneapolis.
Lögreglan í borgunum At-
lanta í Georgíufylki og Peoria
í Illinoisfylki heldur áfram
rannsókn á sprengjuárásum
sem gerðar voru á samkundu-
húsum gyðinga þar í' síðustu
viku.
Lögreglan í At’anta hefur
fengið aðstoð sambandslög-
reglunnar við rannsókn málsins
og hefur athygli hennar beinzt
að kunnum manni sem grun-
aður er um að kosta and-
gyðinglega áróðursstarfsemi.
Lögreglan hefur enn ekki viljað
birta nafn mannsins, en segir
að ef henni takist að finna
hverjir voni valdir að árás-
inni á samkunduhúsið þar,
muni sennilega einnig takast
að finna þá sem hafa gert sig
seka um sams konar athæfi
í Florida, Tennessee, Alabama
og Mississippi.
Bandaríski st áliðnaðurinn má
vara sig á sovézkri samkeppni
;Einn af helztu forystumönn-
um bandaríska stáliðnaðarins,
Alfrcd Sf Glossbrenner, forseti
Youngstown Sheet & Tube Co.,
sem er sjötta stærsta stáliðju-
fyrirtæki Bandarikjanna, er
þeirrar ekoðunar að bandarísk
stáliðjuver séu ekki samkeppn-
isfær við stáliðjuverin í Sovét-
ríkjunum, sem vinni á hag-
kvæmari hátt og skili ódýrari
framleiðslu.
Enn hafa Bandaríkjamenn
ekki orðið varir við samkeppni
af .liálfu Sovétríkjanna á þessu
sviði, en Glossbrenner telur að
það muni þeir verða eftir nolck-
ur ár, þegar stálframleiðsla
Sovétríkjanna verður orðin
ríski stáliðnaðurinn verða að
halda niðri launum verkamanna
sinna og hafa strangt eftirlit
með afköstum þeirra.
Það sem hér sést á mynd-
inni er daglegur viðburður á
Kýpur. Brezkir hermenn
liafa smalað saman fjölda
ungra manna. og gæta þeirra
með byssur á loíti.
aiiciariKieiiiiiii eru nrn
Argentínskt
herskip ferst
Argentínskt herskip sem
hafði 4-1 manna áhöfn er talið
af. Það hafði sent frá sér neyð-
arskeyti og var statt í Drake-
sundi milli suðurodda Argen-
tínu og suðurskautslandsins.
Skipsins hefur verið leitað, en
sú leit hefur engan árangur
borið. Talið er að það hafi
rekizt á einhvern hinna miklu
borgarísjaka sem þarná er mik-
il mergð af á þessum tíma árs.
- 5 milljón ofdrykkjnmemi ■
Stórfelld sjóðjiurrð í sendiráði
Svíþjóðar í
skiptadeild sendiráðsins síðustu
tíu árin, en hefur nú verið
svo mikil, að þau liafa stál j sagt upp.
gtOll
G
Sextugur starfsinaður viö sænska sendiráðiö i Wash-
ington hefur reynzt vera stórsvindlari sem hefur stung-
iö í eigin vasa um hálfri milljón sænskra krcna úr
sjóöum sendiráðsins.
Hann hefur starfað við við-j Bandaríkjunum, þar sem hinn
saknæmi verknaður átti sér
stað í erlendu sendiráði, utan
bandarískrar lcgsögu.
TaliÖ er aö í Bandaríkjunum séu um fimm miT.jcnir
ofdrykkjusjúklinga, eða u.þ.b. 4,5 af hundraöi allra íbúa
landsins sem eru tvítugir og eldri.
Frá þessu skýrir einn af um Bandaríkin og Kanada.
starfsmönnum sænslcu áfengis- j Hann segir að áfengissjúkling-
varnanna sem verið hefur í um hafi fjölgað jafnt og þétt
fimm mánaða kynningarferð síðustu 25 árin eða síðan bann-
lögin voru afnimiin eftir að
hafa verið i gilai í 13 ár, og
þeir eru nú tiU:ölulfega fleiri
en nokkru sinni áður.
Lítið er gert af liálfu hin«
opinbera í Bandaríkjunum til
að i lraga úr ofdrykkju og veita
drykkjurajúklingum aðstoð. Að-
eins um 25.000 menn dveljast
á ríkisstyrktum hæltim fyrir of-
drykkjusjúklinga.
Einkasamtök vinna hins veg-
ar mikið starf, en þrAtt fvrir
bað magnast áfengisbölið með
hverju ári.
2600 ára
’ársjóður
aflögu til útflutnings. Þegar
þar að kemur muni banda-
Fólginn fjársjóður, sem
varð fyrir reku verkamanns
við skurðgröft nærri Sevilia
á Spáni, er talinn vera frá
því um 600 f. Kr. Fjársjóð-
urinn, gull og gimsteinar,
var geymdur í fornu leirkeri.
Gripirnir eru nú í banka-
hólfi í Sevilla. Blaðið ABC
í Madrid skýrir frá að forn-
minjajfræðingur telji þá um
2600 ára gamla. Auðugir
Spánverjar eru sagðir hafa
boðið allt að milljón peséta
í djásnin.
»J að flýta fyrir kjöri páfa
Frægur KstmáJari úr hópi
frumbyggja Ástraiíu, Aibert.
Naniatjira, hefur verið i'und-
38 ára gamall lögreglumaður,
James Modermott, fékk æðis-
kast í veitingahúsi við Broad-
way, dró upp skammbyssu sína
og skaut úr henni í allar áttir,
drap þrjá menn í veitingahús-
inu og 'særði þann f jórða hættu-
lega, áður en hann féll sjálf-
ur fyrir kúlúm starfsfélaga
sinna.
Modermott hafði frí og hafði
setið nokkra sturd við eitt af
borðum veitingahússins. Allt í
einu og án nokkurs tilefnis
dró hann upp skammbyssuna
og skaut af handahófi á gest.-
ina sem voru margir. Fimm
lögreglumenn runnu á hljóðið,
veittu Modermott eftirför þeg-
ar hann flúði úr veitingahús-
inu og lögðu hann að velli.
Hann hafði slegið slöku við
starfið og vinnusamningi hans | \ í» | a • •§
var sagt upp þegar 30. júní.l Pakio var rmo ai husmu til
Hins vegar komst fyrst uppi
um sjóðþurrðina í september
þegar eftirmaður hans tók við
starfinu. Lögreglumaður var
sendur frá Stokkhólmi tilj Páfakjör hefst í Róm í komast að einhverri niðurstöðu ”111 sekur um að veita starís-
Washington til að rannsaka dag, en enginn getur sagt live- i og það kom líka á daginn. Ea bróður sinum af sama kvnþættá
málið og er hann nú kominn nær því lýkur. Nýr páfi erjáður höfðu þrir þeirra fengið áfengi. Namatjira er 00 ára
ekki réttkj ’rinn fyrr en tveir lungnabólgu. | é;amall. Samkvaemt ástrólskuBv
þriðju kardínálanna og einum Þegar Gregoríus X var tek- j 1®Suni Uggur þung refsing við
betur hafa komið sér saman inn við páfadómi ákvað hann!a6 veita ^u.nbygKjum áfengi.
um liver skuli lireppa tignina. j að í framtíðinni skyldu kard- Namatjira er hre.nr-rktaður
Það hefur oft dregizt á lang- j ínálarnir ekki fá annað en vatn
heim aftur. Rannsókn málsins
stendur samt enn yfir.
Sænska utanríkisráðuneytið
segir að vegabréf mannsins sé
útrunnið, en hann mun ár-
ið 1955 hafa fengið sér banda-
rískt innflytjendavegabréf án
vitundar sendiráðsins.
Það er því óvíst hvort sænsk
yfirvöld geta fengið manninn
framseldan. Enginn samningur
er milli Svíþjóðar og Banda-
ríkjanna rim framsal afbrota-
tjii
frumbyggi,
en honura
r
voru
ð kau [ix á-
inn. Þannig minnast menn og brauð, hefðu þeir ekki lokið've!,t tu" inaisnréttmdi. þer á
kardínálasamkundunnar sem páfakjöri eftir þriggja daga
kaus Gregorius X páfa árið; umhugsun. Þennan hungur
1274. Kardínálarnir höfðu lcom-1 skammt fengu . kardínálarnir
ið- saman í borginni Viterbo | sem komu saman í Perugia ár- j
i lians. Söhum aidurs lictamanns-
j ins var harni (lamiiir i !ág-
1 inarksrefeingu a<5 öðru levtl en
I fengi og neyta þess, fyr'.r
, j nokkrnm árum í viðurlíenning-
, arskyni við listræna Iiæ>fileika
og tvö ár,- níu mánitðir og tveir j ið 1305. Þeir höfðu setið á rök-
dagar liðu áður en páfakjörinu j stólum í rúma tíu mánuði og
lauk. Æstur múgur, sem for- j þá var aftur tekið til bragðs
manna. Slikur samningur varj maður samkundunnar, Raniero: að rífa þakið ofan af húsimi ii>v' a<‘ llann 'ar svsptu
- . . ~ - 1 -■ - - -- •" réttindinn.
r m tnn-
að vísu gerður 1893, en Svíar
sögðu honum upp 1950, og
hann hefur ekki verið endur-
nýjaður.
Það verður ekki hægft að
höfða mál gegn honum í
Gatti kardínáli, hafði stefnt sem þeir voru í. Skömmu síðar
saman reif þá þakið ofan af | var lokið kj"ri Klemensar V.
höllinni sem kardínálarnir Ekkert páfakjör hefur tekið
styttri tíma en kjör Píusar XII. j
1939. Það tók aðeins 20 klukku-
stundir. í
átján voru í og lét vetrar-
kuldann næða um þá. Það var
talið að þæir mvndu þá fyrr
ÚtbreiðÉð
ÞjéðviijaRn
1
i