Þjóðviljinn - 25.10.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 25.10.1958, Qupperneq 8
8) — í> J ÖÐVILJINN Laugardagiir 23. október 1958 NÝJA BlO Sími 1-15-44 Sólskinseyjan (Island in The Sun) Fa'leg og viðburðarik amerísk litmyr.d í CinemaScope, byggð á samnegndri metsölubók eft- ir Alec Waug. Aðalhlutverk: Harry Belafonte Dorothy Dandridge James Mason Joan Collins Bönnuð börnuin yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. m ' 'l'l " Iripolimo Símt 11182 Ljósið beint á móti ' (La lumiére d’en Face) Fræg. ný, frönsk stórm.vnd, með hiririf héiinsfrægri kyri- bombu Brigitte Bardot. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond Pellegi’in. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aosturbæiarbíó V/ Sími 11384. Ungar ástir Spennandi og áhrifamikil, ný, donsk kvikniynd. Ghita Növby, Fritz Helmuth. Bönnuð börnuin. Sýnd kl. 7 og 9. Leynilögreglu- maðurinn Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. ► / Síml 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Eandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1-64-44 Söguleg sjóferð (Not Wanted on Voyage) Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd, með hinum vin- sæla og bráðskemmtilega gam- anleikara. Ronald Sliiner | Mynd sem öllum kemur í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Felustaðurinn (The Secret Place) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd, ein frægasta mynd Jjeirrar tegundar á seinni ár- um. Aðalhlutverk: Beiinda Ley Ronald Lewis Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haínarfjarðarbíó Anastasía Hin tilkomumikla Cinema- Scope stórmynd með: Ingiid Bergman Yui Brynner Sýnd kl. 7 og 9. I dögun borgarastyrjaldar Afar spennandi mynd. Sýnd kl. 5. Sími 50-249 Stjórnu'bíó Siini 1-89-36 Verðlaunamyndin Gervaise Afar áhriíamikil ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Gerð eft- ir skáidsögu Emil Zola. Aðal- hlutverkið leikur Maria' Schell, sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasía síhíi. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ætlu allir að sjá. Tvífari konungsins Spennandi og bráðskemmti- leg litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LG' ^YKJAYÍKng Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Þýðandi: Jón Óskar. Frumsýning á sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun Sími 1-31-91. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag annars seld- ir öðrum. MAFNAft FtRÐt » höðleikhOsid UORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. j SÁ HLÆR BEZT. . . Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðas.aian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.st í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. FélagsW I" arfuglar Munið vetrarfagnaðinn í Hciðabóli. — Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu og Hlemmtorgi kl. 7 í kvöld. Skrifstofa ÍR Verður opin mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 5 til 7. Framkvæmda- stjóri félagsins gefur allar upplýsingar um vetrarstarfið og tekið verður á móti árs- og æfingagjöldum. Skrifstofan er í ÍR-húsinu (niðri) -og eru fé- lagar hvattir til að sama sam- band við hana. Síminn er 14387. Stjórn ÍR Sími 5-01-84 Ríkharð III. Sýnd kl. 9, Bönnuð börnum. Balaðaiunnræli: ,.Það er ekki á hverjum degi sem menn fá tækifæri til að sjá verk eins af stórsnilling- um heimsbókmenntanna, flutt •af slíkum sniildarbrag." G. G. Alþýðubl. ,,Frágærlega vel unnin og vel tekin mynd — sem er list- rænn viðburður, sem menn ættu ekki að láta fara fram hjá sér. — Ego. Mbl. Myndin er hiklaust í hópi allra beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. . 1 J. Þjóðr. ANNA Italska úrvalsmyndin. Kveðjusýning. Sýnd kl. 7. Fjórir léttlyndir Sýnd kl. 5. Oskubuska í Róm Sýnd kl. 11. Hcilsuvernd Námskeið mitt í heilsuvemd fyrir konur og karla hefst mánudaginn 27. þ.m. Upplýsingar og innritun á Egilsgötu 22 . kl. 4 til 6 síðdegis í dag og á morgun. Vignir Andrésson íþróttakennari. TRÁ KÚYO Tékkóslóvakíu RAFKNÚNAR ZIG-ZAG SAUMAVÉLAR í TÖSKU tJtsölumenn: Vilberg og I>orsteinn ntmiugufa y íl tHl D Laugavegi 72. — Síriii 10-259. „Vogtrn vimiur Vogun tapar^ Upptaka útvarpsþáttar Sveins Ásgeirssonar Ýogun vinnur — vogun ta^ar fer fram í Sjálfstæðishúsinu — sunnudaginn 26. þ.nx. — kl. 3 siðdegis. Húsið opnað kk 2.30 Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag frá klukkan 2. Laus staða Bókarastaða i skrifsto.fu sakadómara i Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt X. flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri stórf sendist skrifstofunni fyrir 10. nóvember. 1958. Sakíidómari. Félag íslenzkra leiliara: bo o c '5 o 73 v. ít f I *—5 X bf Revyettan Rokk og Rómantík Sýning í Austurbæjarbíói s kvöld klukkan 11, 30. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói klukltan 2 í ilag. Síim 11384.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.