Þjóðviljinn - 25.10.1958, Side 9
4) —% PSKASTUNDIN
«---------------------------------------
VIÐ HAFIÐ
(Haf, blikandi haf — ítalskt þjóðlag)
Sungið af Leikbræðrum á plötu ísí. tóna.
Þegar sólin e'F sigin að viði
loga sundin í kvöldroðaglóð,
bárur vagga í vornæturfriði
syngja vinlilý og töfrandi ljóð.
En á voginum báturinai bundinn
okkar bíður við fjörunnar hlein
er við skundum á fagnaðarfundinn
til að ferðast á hafinu ein.
Haf, blikandi iiaf
hrejnt Ijómar þitt traf.
Vaggaðu fleyi uin varbjarta nótt.
Hal", iblikandi haf.
Friðjón Þórðarson.
-— ------—►---------------------------I
u
SEGÐU OKKUR SÖGU
Svo varð allt hljótt.
Son'urinn lá lengi og
hlustaði, en þegar hann
heyrði föður sinn ekkert
bæra á sér, stóð hann
tipp og leit út um tjald-
opið, — og sjá, þarna lá
hann á jörðinni rétt við
tjaldskörina og sneri
andlitinu móti sólu. Ungi
maðurinn setlaði að reisa
hann á fætur, en þá var
hann hættur að draga
andann.
Svona urðu endurfund-
ír gamla mannsins við
sólina hejma. Fögnuður-
inn varð svo óumræðileg-
ur, að hjartað gafst upp
og hætti að slá.
Syninum fannst hann
eiga sök á dauða föður
síns. Hann gerði honum
því legstað uppi á fjalli,
þar sem við blasti sú
sjón, er hafði heillað
hann mest á meðan hann
lifði.
Og svo segir sagan, að
sonurjnn hafi fetað í fót-
spor föður síns og aldrei
stigið fæti út fyrir
heimaland sitt.
(Tímaritið Syrpa)
SKRITLUR
Pallj: Á ég að segja
þér hvernig sígaretta er
gerð og hvað hún er?
Lalli; Já, blessaður
gerðu það.
Palli: Sígaretta er sam-
anvafið tóbaksblað með
eldi í öðrum endanum
en heimskingja í hinum.
Konan (hittir dreng úti
fyrir húsi): Heyrðu litli
vinmr. Getur þú sagt mér,
hvoi’t nokkur drengur,
sem heitir Jón Jónsson á
heima í þessu húsi?
Drengur; Hann er ekki
inni núna, en ef þér vilj-
ið gefa mér krónu, þá
skal ég segja yðui', hvar
hann er.
Konan: Gerðu svo vel,
— hérna ei'u auramir.
segðu mér nú hvar hann
er..
Drengur: Þakka yður
fyrir. Hann er hér. Það
er ég.
Maður nokkur var að
fara í langferð. Þegar
hann var að stíga á
skipsfjöl, fékk hann svo-
hljóðandi skeyti:
„Guð varðveiti þig fi'á
kónunni þinni“,
Læknir hringdi dyra-
bjöllunni. Vinnukonan
kemur til dyra og segir.
„Það er leitt að þurfa
að segja yður það, að
frúin er alltof veik, til
að taka á móti yður í
dag“.
HEILABROT
L A U S N
Börnjn voru 6 en eplin
50.
SÖCjU
Veiðimaðurinn frá Aluk
Til er gömul saga um
veiðimann, sem fædd-
ur var og uppalinn í
Aluk á Grænlandi. Hann
var svo samgx'óinn heima-
högunum og hafði því-
líka ást á umhverfinu,
að hann gat aldrei feng-
ið af sér að fa,r£, ú. aðrar
veiðistöðvar, enda hafði
hann alltaf nóg að bíta
og brenna þár sem hann
var.
En þessi veiðimaður
átti einn son, og þegar
drengurinn komst til vits
og ára, fór hann að
brjóta heilann um, hvern-
ig á því stæði, að hann
fengi aldrei að ferðast
neitt frá Aluk.
Þegar allir aðrir úr
byggðarlaginu fóru tíl
veiða í önnur héruð,
langaði hann oft til að
slást i förina, en af því
að honum þótti svo vænt
um föður
í'eyndi
láta ekki á
bera Stundum
hann samt
tala utan að
að gaman væri
sjá sig um
en heima, en
fékk hann
sama svarið
„Allan
minn hef ég alið
í þessu byggðarlagi og
aldrei augum litið aðra
staði“.
En í hvert skipti, sem
aðrir ungir menn iögðu
upp í ferðalag, og feðg-
arnir urðu einir eftir,
varð sonurinn þögull
og utan við sig.
Er )íða tók á sumar-
ið, gat faðirinn ekki
sofið á morgnana, þeg-
ar sólin kom upp og
breiddi ljós sitt yfir
lönd og höf. Menn
sögðu að það væri al
því, að hahn rnætti
ekki til þess hugsa að
vera ekki viðstaddur,
þegar hún risi úr haf-
inu og fyrstu morgun-
geislamir brotnuðu a
fannhvítum jakabreið-
unum. Sú sjón var hon-
um svo hjartfólgin, . að
honum var um nxegn aö
yfjrgefa heimkynni sín.
Svona leið ár eftir ár,
og að því kom, að fað-
Framhald á 2. síðu.
* ÍÞRÓTTIR
tttTSTJÖKii HBLGASœ
Réttindi
Fré enskri knattspyrsiu
Baráttan í efstu sætunum í; Arsenal varð að leika án 5
ensku keppnintii er mjög. hörð j hinna venjulegu leikmanna
og um síðxistu helgi var Bolton
i efsta sæti eftir að liafa
,,hurstað“ Blaekpool með 4:0.
Nat Lofthause sem var mið-
herji í liði Bolton stjórnaði
framlínu sinni með miklum á-
gætum, og undirbjó, mörg á-
hlaup og félagar hans notuðu
vel hinar snjöllu sendingar
hans. Bolton skoraði 2 mörk
í hvorum hálfleik. Blackpool
hafði ekki alla beztu menn sína
og var þar á meðal Matthews,
svo það var varla við því að
búast að þeir stæðust Bolton
snúning. Bolton er með 18 stig
eftir 13 leiki, en í öðru sæti
ei’u svo fjögur lið: Arsenal,
Wolverhampton sem vann í
fyrra, Luton og Preston, öll
með 16 stig. Preston tapaði
fyrir Newcastle 4:3. Um skeið
stóðu leikar 4:0 fyrir New-
eastle, en Preston tók mjög
góðan endasprett og skoraði
3 möi-k, en leikuriim var búinn
og þeim tókst ekki að jafna eða
sigra.
Þgð var beðið með nokkurri
eftirvæntingu eftir leik Arsenal
og' Wolverhampton, þar sem
sinna sem lcku með landslið-
um Wales og Skotlands. Þeim
tókst að gera jafntefli við hina
fyrrvei’andi sigurvegara í deild-
inni og þeir náðu því að skora
fyrst en Wolverhampton tókst
að jafna í byrjun seinni hálf-
leiks.
Á leikinn Everton — Man-
chester United komu 60.000
áhorfendur og var það metað-
sóknin á laugardaginn var. Ev-
erton sem lék lieima hyrjaði
óvænt vel og hafði skoi'að 3
mörk þegar M.U. hafði áttað
sig, en þegar þeir voru húnir
að átta sig á þessum ósköpum
settu þeir í gang frábæran
endasprett og skoruðu 2 mörk
en leikurinn var ekki nógn
langur til þess að þeir gætu?>
Framhald af 4. síðu.
menntun á öllum sviðum
menntunar og þjálfunar að lög:-
um og' í raun,
og vjnna að þvx að koma upp
sérslökum stofnunum, þar sem
konur eigi þess kost að endur-
nýja kunnáttu sína, er þær
hverfa aftur að stai’fi;
að gera ailt tjl þess að all-
ar konur læri að lesa og skrifa;
að vinna að því að vernda
þær, sem á heimilunum starfa,
gegn hvers konar áníðslu og
misrétti, að krefjast laga þeim
til vei'ndai’, þar sem engin slík
eru, og að tryggja að lög þessi
verði framkvæmd;
að hjálpa konum, sem vinna
i smáiðju, í viðleitni þeirra til
þess að skipuleggja samvinnu-
félög framleiðenda og dreif-
enda, að tryggja lán til kaupa
á hráefnum, að ráða bót á
frumstæðum skilyrðum við
framleiðsluna og tryggja mark-
að fyrir afurðirnar;
að styðja alla viðleitixi til
þess að korna á fót i borgunum
stöðvum. þai' senx ieita má
jafnað eða sigrað. Hvað eftir Charlton átti skot rétt fram-
annað lá þó við að skorað hjá marki.
yrði. West Bromwiclx vann West
Miðframvörður M.U. meiddist Ham á vítaspyrnu eem bak-
snemma í leiknum og var færð- vörðurinn Hove skoraði úr.
ur í stöðu útheí'ja lxægra meg- Forustulið í annarri deild,
in, en hann skoraði bæði mörk- Fulham, tapaði í fyrsta sinn
in fyrir M.U. Rétt fyrir leiks- síðan keppnistímabilið hófst.
lok átti Emie Taylor hörku- Það var Liverpool sem vann
skot í þverslána og Bobby með 1:0. _
Laugardagur 25. október 1958 —
kvenna
læknisráða, enda er það hið
minnsta sem hægt er að gera
til þess að vernda heilsu
mæðra og barna;
að styðja mótmæli húsmæðra
gegn dýrtíð og kröfur þeirra
um betri húsakynni, leikvelli
handa böi-num, nýtízku heimil-
isáhöld við sanngjörnu verði,
góðar verzlanir o.s.frv.;
að fræða konur um réttindi
þeirra, kynna þeim gildandi
lög og hjálpa þeini til að nota
sér ákvæði þeirra með því að
hafa samvinnu við verkalýðs-
félög, sérfx'æðinga, félagsmála-
starfsfólk, lækna og lögfræð-
inga, þingmenn og embættis-
menn.
Að koma af stað og styðja
alla viðlejtni til þess að endur-
bæta þau Jög, sem ætla konum
lægri stöðu í hjónabandi,
minni rétt til barna, og varð-
andi hjónaskilnað, um sértekj-
ur og minni rétt til að erfa og
eiga eignir.
Að vinna að því og styðja
alla viðleytni til þes að koma
fram lýði-æðislegi'i hjónabands-
löggjöf eða bi'eytjngum á gild-
andi lögum, sem gerðar yrðu
samkvæmt þeim grundvallarat-
riðum um jafnrétti, sem kveð-
ið er á um í 16. málsgrein
Mannréttindaskrár Sameinuðu
þjóðanna, og að veita aðstoð til
að koma á stofn stöðvum, þar
sem konur geta leitað ráða
um lögfræðileg vandamál og
fjölskylduvandamál.
ÞJÖÐVILJINN — (9
Þingjð styður fullkomlega
kröfur kvenna í Afríku og Asíu
varðandi réttindi þeii'ra, sexu
fram voru settar á samstöðu-
ráðstefnu þjóða Asíu og Afr-
íku, er haldið var í desember
1957. Það heitir á koxxur og
sarrítök kvénna að veita að-
stoð sína í baráttunni g'egn
hvers konar kynþáttamismun-
un.
Fjórða þing WIDF skorar á
samtökin í hverju landi, á ali-
ar konur og á önnur samtök,
að herða á öllum aðgerðum tit
varnar ölluin konum, í borgum
og sveitum.
Þjngið gerir það að tillögu
sinni, að WIDF beiti sér fyrir
sérstökum alþjóðlegum nám-
skejðum um ýmis efni, eins og
þvi sem haldið var í Potsdam á
sl. ári um mæðravernd.
Þingið fagnar starfi þeirra
samtaka i' hverju landi, sem
með hliðsjón af aðstæðum þar
beita sér fyrir:
Ráðstefnum, fundum, nám-
skeiðum, skoðanakönnun og
öðrum slíkum aðgerðum, sem
ná til fjöldans, í samstarfi við
önnur samtök kvemxa, til þess
að auka áhuga þeirra og ná
til fleiri kvenna til- baráttu
fyrir réttindum kvenna.
Þingið mælir með því, að
hofð verði íxánari samvinna
ínilli alþjóðlegra og þjóðlegra
samtaka kvenna og verkalýðs
um öll eða einhver þau vanda-
mál, sem að því lúta að bæta
aðstöðu kvenna á öllum svið-
um ‘ varðandi fjárhagsleg,
Frajnhald á 11, síðu