Þjóðviljinn - 25.10.1958, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.10.1958, Qupperneq 11
1 Laugardagur 25. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (IX PETER CURTIS: / 20. dagur. fimmkalli stöku sinnum. Eins og ég sagö’i, þá ertu ágætur í rúminu.” Þótt ég væri sár og reiður, greip ég fegins hendi það loforð sem fólgið var í síðustu orðum hennar. Hún hafði enga þörf fyrir mig sem eiginmann, allslausan eiginmann. En sem eiginmann ríkrar konu gat hún haft þörf fyrir mig. Hún sá að ég var að láta undan og greip tækifærið. Hún teygði sig upp til min og kyssti mig einu sinm, heitt og náið. Svo sagði hún: „Við sjáumst aftur,” og fór burt til að ljúka við að pakka niður. Þá var það úr sögunni. Svona fór um eina óeigin- gjarna tilboðið sem ég hef gert nokkurri konu! ÉÍoise kom niður rétt á eftir. „Kaffið er kalt,” sagði ég og gekk að bjöllunni. ,.Það gerir ekkert til,” sagði hún. ,,Eg drakk te uppi á Iofti með fóstru. Richard, ég þarf að tala við þig. Antonía verður aö fara úr þessu húsi, og hún kemur aldrei hingað oftar. Eg ætla ekki aö spyrja þig, hversu lengi þetta hefur staðið yfir eða hver á sökina, þegar hún er farin, skulum viö gleyma því. En mér þætti gott að þú gæfir mér loforö um a'ð það kæmi ekki fyrir framar, hvorki með henni né neinni annarri.” Önnur kona hafði fyrr um morguninn sýnt mér lítilsvirðingu. Fari þa'ð kolað sem ég ætlaði að líða annarri slíkt hið sama. ”Þú talar eins og ég hafi verið að stela sultutaui." Rödd mín var ergilegri en ástæða. var til. , Segðu að þú viljir skilnað. Eg skal ekki neita því að ég hef gefiö þér tilefni til þess. En i guðs bænum talaðu ekki við mig eins og umburðar- lynd móðir við óþekkan son.” Ef til vill hafði ég aldrei sagt neitt svona hranalegt við hana, og það svipti burt hinni fölsku hulu vin- áttu sem hvílt hafði yfir sambandi okkar. Það batt endi á hinn barnalega virðuleik, sem hún hafði sett upp þegar hún ávarpaði mig. Eg sá að hún fölnaði og á auevm hennar var auðséð að hún hafði orðið fyrir áfalli. „Eg skil aldrei við þig, Richard,” sagði hún, „þótt ég hefði ekki trúað því á þig að þú gætir talað svo ruddalega vio mig.” „Jæ,ia.“ sagði ég óþolinmóðlega og gleymi því að hreinskilni hafði aldrei einkennt samband okkar og hún gæti haft alvarlegar afleiðingar. „Mér bykir leitt að þér finnst ég hafa veriö ruddalegur, en við ættum að geta horfzt í augu við staðreyndir. Þú veizt nú allt um okkur Antoníu, og þótt þér þyki baö ef til vill undarlegt, þá ætla ég ekki að biðjast afsökunar. Það væri heimsku- iegt. Þú getur sjálf ráðið afstöðu þinni. Þú getur lát- ið sem ekkert hafi gerzt, eöa gert veður út af því og heimtað skilnað. Mér stendur rétt á sama. hvort þú gerir.” - < Eg var of sár og gramur til að vi'ðlrafa háttvísi. Meðan hægt var að haida öllu leyndu var ég fús til að leggia ýmisiegt á mig, en nú var baö um seinan og begar ég sagði að mér stæöi á sama hvað hún gerði, þá var það hmn einfaldi sannleikur. Þessa stundina hugsaði ég um það eitt. að Antonía var að fara burt, út í heim þar sem mér vrði örðugt um vik að hitta harra eða fylgj- ast með gerðum hennar. „Fg held að þú viliir að ég skilji við þig,” sagði El- oise þungbúin. >.Eg er búinn að segja bér báð. Mér er alveg sama. Það befur vörið gengið á þinn hlut cg hú métt velja vopnin. Gerðu það án þess að vera með predikenir. Eg bið ekki um anneð.” Hún reis snögglega á fætur og neri sa.man böndum. „Got-t og vel. ég skal velia vopnin, eins og þú segir. Eg ætla m.ér ekki að skilja við þig. Sumpart vegna Díönu og sumpart, vegna þess að ég vil ekk? láta Ant- oníu þig eftir. Eg geri það ekki. En ég fyrirgef þér ekkj heldur, meðan þú kemur svona fram. Þótt ég elskii þlg; Richárd. Jafnvel. þótt; ótryggð bín. innan fjögurra reggja heimilis okkar,.hafi komið mér í meiri gfeðshræringu en ég fæ með orðum lýst. Mér datt’ aldrei í hug, gat ekki ímyndað mér...” Hún þagn- j aði og í augu hennar kom þessi hiyllilegi, stirðnaði svipur. Hún lét fallast mður í stólinn aftur' og lagði höfuðið fram á borði'ö, svo að hálftómur kaffibolli Antoníu valt og kaffið flóöi yfir dúkinn og hárið á henn hékk niður í sultutauíð. „Eg þoli þetta ekki,” kjökraði hún. „Eg þoli þetta ekki. Þú ert búinn að eyðileggja það allt saman. Þú ert búinn að eyðileggja líf mitt og þér stendur alveg á sama. Það er svo hræðilegt. Eg þoli þaö ekki.” Hún fór að berja höfðinu niður í borðið og hand- leggjunum í stólinn. Það var ófögur sjón. Eg veit að ég hefði átt að fara til hennar, fa'ðma hana og loía henni hverju sem var ef hún gæti fyrirgefiö mér og stillt sig. En mér var það ómögulegt. Eg stóð þarna eins og máttvana horfði á geðshræringu hennar og eina tilfinningin sem ég varð var við, var óbeit. Fyrst hafði hún komið niður eins og særð Madonna og á- varpað mig með kulclalegum virðuleik, og nú hag- aói hún sér eins og móðursjúkur krakki. Venjuleg reiði, eðlileg gremia hefði verið skiljanleg og eftir mínu höf'ði, en ekki betta. Eg óttaðist aðeins að hún myndi vinna siálfri sér mein. Eg gekk niður stigann og hróoaði á Fóstru. Svo fór ég út úr húsinu og kom ekki aftur fyrr en seint um kvöldið. Eg held ég hafi farið að hata Eloise upp frá þess- ari stundu. En bað liðu svo fiögur ár að ég gerði ekkert í því máli. Eg verð ekki langorður um þessi fjögur, ömur- legu ár. Langa hríð, að mmáa kosti hálfan mánuð eftir brottför Antoníu. var Eloise þögul og eins og steín- runnin, lokað sig inni í herbergi sínu eða barnaher- bei’ginu og lét Emmu Plume stiana við sig og hugga sig. og hún horfði á mig skuggalegu augnaráði þegar við hittumst. Hvað eftir annað var ég að því kominn að segja: „Hevrðu mig, Eloise. þetta getur ekki hald- ið svona áfram. Mér þykir leitt að þetta skyldi koma fyrir og bað er búið og gert. Við skulum revna að kcma einhverju skanlegu skipulaei á h.iónaband okk- av.” Hefði hún verið pins og fólk er flest, hefði ég sagt eitthvað þessu líkt; en óttinn við kastið sem fylgdi óhjákvæmilega á eftir, fékk mig til að þegja. og þannig fór að hún steig fvrsta skrefið. Hún. fór í hárrrvpi5slustofú og kom niður til kvöldverð'ar eitt kvöldið í nýjum kiól, dvnim og glæsilegum og ótízku- legum eins og kjólar hennar vom yfirleitt, og hún’ Réttindi kvenna Framh. af 9. síðu stjómmálaleg og almenn rétt- indi í þjóðféiaginu. Þingið skorar á allar konur og samtök þeirra að samein- ast í eina volduga hreyfingu, sem ein er þess megnug' að finna lausn á vandamálum okkar, að vekja hjá korjum gleggri skilning á rétti sín- um og að vinna bug á öllum hindrunum á veginum til alr gers jafnréttis á heimilinu og í þ.ióðfélaginu. Þingið ítrekar þá yfirlýsingu, að nauðs.vnlegast af öllu er að varðveita friðinn, því að ekki tryggjum við það sem áunni/t hefur eða sækjum oss. meli’i rétt nema friður halctist. 'iggur leiðixs breimurum og varahlutum til þeirra aS Hafnar- stræti 23. OLlUFELAGlÐ UF. Símar: 1198 6 og 24380 Munið. að benzíuafgreiðsla ykkar er við Nesveg OLlUFELAGiÐ H.F.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.