Þjóðviljinn - 25.10.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 25.10.1958, Side 12
Þrjár nfjar bækur Menninprsjóðs Pálmi Hannesson: Frá óbyggðum. — Barði Guðmundsson: Höí- undur Njálu. — Brynleifur Tobíasson: Þjóðhátíðin 1874. Þrjár bækur koma út í dag á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs: í óbyggöum, annaö bindiö af ritum Pálma Hannessonar, Höfundur Njálu, eftir Baröa GuÖ- mundsson og Þjóðhátíöin 1874, eftir Biynleif Tobíasson. Fyrri bókin eftir Pálma Hannesson kom út í fyrra, og nefndist hún Landið okkar. Þetta seinna bindi er ferðasög- ur og landlýsingar, er Pálmi skrifaði eftir dagbókum sin- um og hafa hinar fullunnu rit- gerðir margar birzt áður. Eru það Arnarvatnsheiði, Kjölur, Eyvindarstaðaheiði, Ferð suður í Vonarskarð, Á Brúaröræfum, Fjaliabaksvegur nyrðri eða Landmannaleið, Leiðin uppí Botnaver, Umgengni ferða- manna og Borgarfjarðarhérað. SJðari hluti bókarinnar er sýn'shorn úr dagbókum Pálma er Jón Eyþórsson hefur búið til prentunar. Eru það kaflar um Heljargjá og Botnaver, Grænaldn, JTagavatn og Tungu- fljót, Skeiðarárhlaupið 1945 og minnisLöð um Heklugos. Allmargar ágætar myndir eru í bókinnj er Pálmi tók í ferðum sínum. — Bókin er 325 bls. Höfundur Njá'n BÓk Barða er ritgerðir hans um Njálu og Njálurannsóknir hans. Fjallar hún einkum um hver sé höfundur Njálu og m.a. hvaða samtíðarfólk hann hafi haft til fyrirmyndar að sögupersónum ■ sínum. Þeir Skúli Þórðarson magister og Stefán Pétursson skjalavörður hafa búið bókina undir prent- un. Menningarsjóður mun gefa Þjóðhátíðin 1874 Loks er bókin Þjóðhátíðin 1874, sem Brynleifur Tobíasson hefur tekið saman. Eru í henni lýsingar frá hátíðahöldunum 187'4 — úr flestum byggðar- lögum landsins. Er þar safnað saman samtímaheimildum eftir föngum, en auk þess sneri höfundurinn sér árið 1944 til allmargra gamalla 'manna og bað þá að lýsa því er þeir myndu frá þessum hátíðahöld- i i-nilljónil’. um. Flytur bókin lýsingar 30 manna á hátBahöldunum. — I bókinni eru um 150 m5;ndir HiðÐViuniN Laugardagur 25. október 1958 — 23. árgangur — 243. tölublað. Hagstœður vöruskiptajöfn- : uður í sept. um 11,5 millj. Fyrstu 9 mánuði ársins hefur jöfnuðurinn orðið óhaastæður um 219,4 milljónir í septembér sl. var vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd hagstæöur um 11,5 m'illj. króna, en fyrstu þrjá fjórðunga ársins hefur jöfnuöurinn oröið óhagstæöur um 219,4 en hvor um sig er sjálfstæð bók. Verður hin síðari ritgerðir hans um uppruna Islendinga. — Bókin er 322 bls. síðar út aðra bók eftir Bnrða,| frá hátíðahöldunum og mönn- um er þar komu við sögu. Bók- in er 1 stóru broti, 258 bls. Loks er þess að geta að þetta eru ekki fastar félags- bækur Þjóðvinafél. og Menning- arsjóðs, heldur verða þær seld- ar á frjálsum markaði, en fé- lagsmenn fá 20% afslátt af þeim. Breti skotinn í bakið á Iíýpur 62 ára gamall brezkur kaup- sýslumaður var veginn á Kýpur í gær. Var hann skolinn í bakið þrem skotum. Herlögreglumenn voru nærstaddir og þeyttu flaut- ur sínar en morðinginn komst undan með því að hlaupa inn í mannþröng á fjölförnu stræti. Þetta er fimmti óbreytti brezki borgarinn, sem veginn er á eynni síðan hin nýja Kýpuráætlun brezku stjórnarinnar gekk í gildi. í bænum Limasol var sprengju kastað inn í hótel nokkurt og meiddust fimm brezkir her- menn, Þá særðist brezkur herm-aður, er sprengja sprakk undir bif- reið hans á Norður-Kýpur. Önnur umferð Haustmóts TR tefld á morgun Fyrsta umferð á Haustmóti Taflfélags ReykjavJkur var tefld sl. miðvikudagskvöld í Breiðfirðingabúð. í meistara- flokki urðu úrslit þau, að Jón Pálsson vann Sigurð Gunn- arsson, Eiður Á. Gunnarsson vann Bjarna Linnet, Ágúst Ingimundarson vann Hauk Sveinsson, Reimar Sigurðsson vann Braga Þorbergsson, en jafntefli gerðu Eiríkur Marels- son og Kristján Theódórsson. Aðrar skákir fóru í bið, en þátttakendur í meistaraflokki eru 17 talsins. Biðskákirnar verða tefldar kl. 2 á morgun í salnum Grófinni 1, en önn- ur umferð verður tefld kl. 8 á mánudagskvöld í Breiðfirð- ingabúð. Bourgiba nálgast de Gaulle Bourgiba, forseti Túnis, hefur rætt um tilboð de Gaulle, for- sætisráðherra Frakklands, um að þjóðfrelsishreyfing Serkja í Alsír skuli senda fulltrúa til Parísar til viðræðha um að hætta vopnaviðskiptum í Alsír, Bourgiba taldi að tilboð de Gaulle væri nýstárlegt og at- hyglisvert, en sagði þó að það væri hlutverk útlagastjórnar Al- sírbúa í Maíró að svara því. Bourgiba hefur nýlega valdið sundurþykkju í Arababandaiag- inu með því að veitast harðlega að Nasser og Sameinaða araba- lýðveldinu. Þjóðfrelsishreyfing Alsírbúa hef- ur enn ekki svarað tiiboði de Gaulle. ■. .Verðmæti útflutnmgsins í út íslenzkar vofi-r fyrir 75S september sl. nam pamtál-s! mú.lj. króna, en inr.fiútnihgur- tæpum 130 millj. króna en inn hefur á sama t/ma numið innflutningurinn 118,4 millj. kr. i samta^s 977,6 m llj., þr.r af I septembermánuði 1957 voru hnfa verið flutt inn skip fyrir 38,4 millj. Fyrstu 9 mánuði fyrra árs nam útflutnmgurinn 700,6 millj. en innflutningur- inn 915,5 millj., þar af var andvirði innfluttra skipa 19,5 milljónir. Féll af vinnupalli Um klukkan tíu í gærmorgun varð það slys inn við Rauðalæk að maður að nafni Filippus Björgvinsson datt af vinnupalli og var fluttur í elysavarðstof- una. Meiðsli ókunn. Nýrri söngkonu vel fagnað Frú Guðrún Tómasdóttir, sópre ansöngkona hélt sína fyrstu söngskemmtun í Gamla bíói í gærkvöld. Húsið var þéttsetið og undirtekir áheyrenda ágætar. fluttar út íslenzkar vörur fyr- ir 87,5 millj. króna en innflutn- ingurinn nam þá 132,6 millj. Á thnabilinu jan.—sept. á þessu ári hafa verið fluttar Fjölmemmstu hljómleikarnir 13. afmælisdagur Sameinuðu þjóðanna var haldinn hátíðleg- ur víða um heim í gær. Nýstárlegt atriði í afmælis- hátíðahöldunum I ár voru út- varpshljómleikar, þar sem heimsfrægir einleikarar og hljómsveitir komu fram og var þeim útvarpað í um 50 lönd- um og er talið að aldrei hafi verið fleiri áheyrendur á öðr- um hljómleikum. Meðal þeirra, sem komu fram í þessum hljómleikum voru spænski cellósnillingurinn Pablo Casals, sovézki fiðlusnillingur- inn David Oistrack og banda- riski fiðlusnillingurinn Menuin. Bar na ver ndar dagur inn er í dag Barnaverndarfélögin vinna margháttað starf til hfálpar börnunum Barnaverndardagurinn er í dag. Barnabókin Sólhvörfl inni og sjá þeim fyrir fötum og merki dagsrns er selt til ágóða fyrir starf þeirra 10 | <>K f*ði, það þarf að gera eitt- barnaverndarfélaga er stofnuð hafa veriö í kaupstööum I hvað tii þess að þeir verði landsins. Markmið barnaverndarfélag- anna cr eitt og hið sama: að vinna i þágu barna, en þó sér- staklega þeirra sem eru af- brigðileg og vanþroska að ein- hverju leyti. Hvert félag vinn- ur hinsvegar að þvi verkefni sem brýnast er taiið á hverj- um stað. Þannig hafa félögin á Akranesi, ísafirði, Húsavík og Akureyrj komið upp dag- heimilum og á Akureyri hefur það starfrækt leikskóla og hef- ur nú leikskóla í bj’ggingu. Ungt fólk styrkt til til náms Barnaverndarfélagið hér i Reykjavík hefur ekki talið brýnast að rækja þennan þátt, það hefur styrkt Skálatún, sem heimili fyrir afbrigðileg börn, stutt félög i Hafnarfirði til að koma upp sumardvalarheimili, en einkum hefur það styrkt ungt efnilegt fólk til náms er- lendis í kennslu og umönnun afbrigðilegra barna. Sumt af þessu fólki er þegar farið að starfa. Nú er t.d. ung stúlka á vegum féla.gsins við nám í London í tal-lækningum. All- mikið er hér um málgalla, og ekki í flestum tilfellum vegna gallaðra talfæra, heldur vegna sálrænna orsaka. Afbrotaunglingar Þá kvað dr. Matthías Jón- asson í viðtali við blaðamenn, að barnaverndarfélagið hér hefði fengið endurnýjaðan á- huga fyrir hvað hægt væri að gera fyrir unga afbrotamenn til að hjálpa þeim að komast á réttan kjöl aftur í lífinu. Það er ekki nóg að loka þá nýtir þegnar. Lengi vel var þetta ekki vandamál hér á landi, en nú er svo komið. Erlendis fjalla afbrotasálfræðingsr um slík mál, og nú hefur Barnavernd arféíagið og Kvenréttindafélag- Framha'd á 7. síðu. Mátti ekki vera við hvíta fæðingu Stjórn háskólans í Vestur- Berlín hefur beðið læknastúd* ent frá Afríkurikinu Ghana af- sökunar og veitt prófessor í Framhald á 7. síðu. ------- —— ------ T*T TTf?j' Leikritið „Allir \ synir mínir4í frumsýnt annað ] kvöld 1 Annað kvöld kl. 20 frumsýn- ir Leikfélag Reykjavíkur leik- ritið „Allir synir mínir“, eftir Arthur Miller. Leikstjóri , et Gísli Halldórsson, þýðandi Jón Óskar. Leikendur eru Brynjólf- ur Jóhannesson, Helga Valtýs- dóttir, Jcn Sigurbjörnsson, Guð mundur Pálsson, Guðrún Step- hensen, Sigriður Hagalín, Árni Tryggvason, Steindór Hjörleifs- son og Ásgeir Friðsteinsson. — Leiktjöld málaði Magnús Páls- son. Leikritið var fvrst frumsýnt í New York 1947 og með þvi hefst frægðarferíll Arthurs Millers sem leikritaskálds. Leikurinn gerist í Bandarikj- unum ári eft;r lok síðari heims- styrjaldarinnar. Málverkasýningu Guðmundar frá Miðdal að ljúka Á morgun er síðasti dagur málverkasýningar Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem haldin er að Skólavörðustíg 43. Opið verður allan daginn frá kl. 10—23. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni og um 30 myndir selzt. Sýnmg á verkum sovézkra málara hcr Islenzkir listamoim svna í Sovétríkjunum Borizt hefur boö frá menntamálaráöuneyti Ráðstiórn- arríkjanna um aö ísland og' Ráðstjórnarríkin skiptist á myyndlistarsýningum. Hefur íslendingum veriö boöið að halda myndlistarsýningu í Leningrad og Moskva á vori komanda, en Ráöstjórnarríkin munu senda hingaö svartl i starmyndir. Menntamálaráðuneytið hefur í samráði við Menntamálaráð ís- lands ákveðið að taka þessu boði. Mun sýning myndlistar frá Ráðstjórnarríkjunum hefjast í Reykjavík fyrri h'uta næsta mánaðar, en gert er ráð fyrir að íslenzka myndlistarsýningin verði opnuð í Leningrad í apríl- mánuði n.k. Mun Menntamálaráð og menntamálaráðuneytið i samein- ingu annast undirbúning sýning- arinnar. Tveimúr islénzkum myndlistarmönnum raiin verða boðið til Ráðstjórnarríkjanna í sambandi við uppsetningu og opnun sýningarinnar. Listmálar- inn Vereinski Orest og listfræð- ingurinn Natalia I. Socolova undirbúa sýningu Ráðstjórnar- ríkjanna hér, sem verður í boga- sal Þjóðvinjasafnsins, og komu þau til Reykjavíkur í gær. (Frá menntamálaráðuneytinu)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.