Þjóðviljinn - 07.11.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 07.11.1958, Page 3
Föstudagur 7. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Heilsað upp á austurþýzkan skipstjóra Biskupsntálið komið sem var lítið uin blaðamenn gefið til þriðju umræðu ¥¥ann var ekki sérlega blíður á manninn, þessi ungi snagg- aralegi maður sem ég haíði upp á eftir nokkra leit í austur- þýzka togaranum Leuna sem lá hér í höfninni. Það var skipstjór- inn. Honum var lítið um biaða- menn gefið, það sást á því hvernig hann yppti öxlunum. Og; það var varla við öðru að búast, þetta hafði verið erfiður túr og iítið hafzt upp úr krafs- inu. Fá svo blaðamann í heim- sókn ofan á alit saman. Þeir höfðu lagt af stað frá Rostock 20. október og haldið á íslandsmið. Það hefur verið afla- brestur við Noreg að undan- ' förnu. En á leiðinni hingað veikt- ist einn skipverjinn og í ijós kom að ratsjáin var i óiagi. Það var því farið til Reykjavíkur, maðurinn lagður í sjúkrahús og látið gera við ratsjána. Að því Joknu var haldið út á veiðar. En það var lítill fiskur, 20—00 körfur í hali. Og svo skall á ofsa- rok, átta vindstig, . og veðrið versnaði enn, tiu vindstig norð- austan. Skipstjórinn, hann heitir I-Iar- aid Langhinrichs, hefur kingt ó- beit sinni á blaðamönnum, hann að veiðimennsku haös. Ofan á allt annað. Og hann sem hafði í fyrra skiiað mestum arði alira þeirra 20 logara sem félag hans, Fischkombinat Rostock, gerir út. Harald Langhinrichs er þrí- lestir, 29 skipverjar. Og honum hefur gengið vel, hann hefur haft sama mannskapinn all- an tímann. Það er vel búið að togarasjó- mönnum þar eystra. Meðalmánað- Rökstudd dagskrá um írávísun íelld í neðri deild með 15:11 Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var biskupsmáliö svonefnda til 2. umræðu og er sýnilega hlaupinn hiti í málið. Langhinrichs sliipstjóri flettir dagbóldnni. tugur og fór á sjó 14 ára gamall, enda fæddur • og alinn upp í ilantborg, hinni fornu Hansa- borg. Þetta var á stríðsárunum, en hann var léttadrengur á kaup- skipi, sem sigldi á norskar hafn- Leuna í Beykjavíkurliöfn veit nú að ég er ekki frá Morg- unblaðinu. Hann situr gagn- vart mér í snotrum klefa sínum og blaðar í dagbók skipsins. Jú, það vo.ru tíu vindstig og engan fisk að fá, ratsjáin reyndist enn ver.a í ólagi og við bættist smá- vegis vélarbilun. Sjaldan er ein báran stök. Þetta virtist ætia að verða misheppnuð veiðiferð. ekki um annað að gera en halda til hafnar,_ fá gert við það sem af- laga hafði farið. Og hugsa ráð sitt. Það virtist.vera sama veiði- leysið við ísland og hafði verið við Noregi, og reyndar sárafáir togarar að veiðum liér, aðallega nokkrir Englendingar að skyldu- dundi í landheigi. Það var því bezt. að athuga rniðin við Ný- fundnaland, þangað iiggur sti'aumurinn. Útgerðinni er sent skeyti og hún fellst á þá hug- mynd. Það verður þvi að afla nýrra vista og olíu. Og losna við þenn- an slatta sem var í lestinni. Hann væri hvort sem er orðinn ónýtur þegar komið væri til heimahafnar eftir þriggja vikna útilegu. Byrja á nýjan leik. En þegar til Reykjavíkur er komið, fr.éttir skipstjóri að Morgunblað- ið hafi verið að hreyta í hann og skip hans ónoíum, gera gys artekjur háseta á Leuna voru á síðasta ári 965 mörk, það er ærið fé þar. Þeir hafa þriggja vikna oriof og frían dag í landi fyrir hvern sunnudag sem þeir eru á sjó. Útgerðarfélagið á or- Bjarni Benediktsson var fram- sögumaður meirihluta nefndar- innar, sem leggur til að frum- varpið verði samþykkt, en hann er flutningsmaður frumvarpsins ásamt Ólafi Thórs. Gísli Guðmundsson er einn í minnihluta nefndarinnar. Flutti hann framsöguræðu og lagði til að málinu yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá. Flokksbróðir Gísia, sr. Svein- björn Högnason talaði tvisvar og mælti eindregið gegn frum- varpinu, og urðu allsterkieg orðaskipti milli hans og Bjarna áður lauk. Rökstudda dagskráin var felkl með 15 atkvæðum gegn 11, en 1. gr. frumvarpsins samþykkt með 16:10 atkv., og til 3. um- ræðu var málinu visað með 16 atkv. gegn 9. Loftvarnanefnd verði lögð niðnr -I n rr o Y I t'l Framhald af 12. siðu. | stæður. Hjálp í viðlogum og laun árum saman fyrir engin hjúkrun sjúkra ætti að vera störf. Þótt ég beri þessa tillögu fram, er ekki þar með sagt, að ég sé mótfallinn hverskonar ráðstöfunum vegna ófriðar- hættu. Eg er mótfallinn tilveru stórrar nefndar, sem ekki ger- ir svo mikið sem depla auga, og ég meira en efast um fulla lofsheimili þar sem sjómenn ' gagnsemi þeirrar milljónasóun- ar sem hér hefur átt sér stað a áttunda ár. . ir. Og hann kunni svo vel við sig í Noregi pð hann varð þar eftir þegar stríði lauk, sneri fyrst heim 1947. En í Hamborg var ekki við neitt að vera. Heim- ili hans var í rúst, faðir rhans fallinn frá. Hann fór til skyld- menna sinna sem bjuggu í ná- grenni Rostock. En hcnn var sjó- maður, undi sér ekki í landi. Ilann dreymdi um að eiga yfir skipi að ráða, og draumurinn rættist. Hann fór á stýrimanna- skóla. Iíann stóð að vísu með tvær hendur tómar, en náms- launin voru rífleg, nægðu fyrir öllum nauðsynjum, 150 mörk á mánuði, þar af 110 í bækur, fæði, húsnæði og þjónustu á heimavistarskóia, 40 mörk af- gangs. Ekkert kóngaiíf kannski, en hægt að einbeita sér að nám- inu, tryggð afkoma. Og eigi mað- ur konu, þá fær bún sín 100 mörk, og það eru greidd 50 mörk með hverju barni. Það er þvi líka séð fyrir fjölskyldunni. Og þarna lauk svo Langhinr- ichs prófi, gerðist fyrst skipstjóri á litlum togara, þeim sem Þjóð- verjar kalla „logger“, það eru þannig skip sem væntanleg eru hingað á naestunni. Og nú er hann búinn að vera með Leuna í tvö ár, nýju skipi frá 1954, 664 geta dvaiizt í sumarfríi sínu sér að kostnaðarlausu. Það er að sjólfsögðu búið hvers konar þægindum og þar er margt að una sér við. Auk þess eiga skip- verjar aðeang að sérstöku hvíldar- og hressjngarhæli. Dvöl þar er einnig ókeypis, en þang- að komast menn aðeins að fengnu læknisvottorði, að heilsan sé ekki í fullu lagi. Mönnum eru greidd full laun á meðan verið er að hressa upp á þá, það ei miðað við meðaliaun þeirra á síðasta ári. Allir þeir sem verða ófærir til vinnu vegna slysa á sjó — og sama máli gegnir reyndar um verkamenn í landi — fá einnig full meðallaun síð- asta árs í örorkubælur meðan þeir eru óvinnufærir. Við skoðum skipið, það virðist allt vera mjög vandað og eftir- tektarvert hvað öllu er vel við haldið, hreinlegt og snyrtilegt, hér eru Þjóðverjar um borð. Há- setarnir búa í tveggja manna mjög rúmgóðum klefum, við lít- um inn, það er enginn heima. Við skoðun stjórntækin, fiskileit- artæki, dýptarmæli, rafknúið stýri, hálfsjálfvirk miðunarstöð — það er augljóst af svip skip- stjóra að þetta er mesta þarfa- þing, allt nýtt af nálinni, nema ratsjáin, — hún er frá 1954. Leuna er einn af 20 togurum útgerðarfélagsins og með þeiijj elztu. Sá elzti er sex ára, Leuna er fjögurra ára. Skipin hafa öll reynzt vel og eru þó á vissan hátt frumsmíðar hins unga skipasmíðaiðnaðar Austur-Þýzka- lands. Það er ástæða fyrir okk- ur íslendinga að gleðjast yfir gengi þessara skipa: við eigum nú von á tólf nýjum fiskiskipum frá Austur-Þýzkalandi. Við kveðjum skipstjóra og ósk- um honum góðrar ferðar. Og vonum' að honum sé ekki eins meinilla við blaðamenn og áð- ur. ás. Erlendis benda glöggir menn á og leggja á það áherzlu, að ef styrjöld skellur yfir, þá verði björgun mannslífa ekki fyrst og fremst komin undir dýrum tækjum og margbrotn- um útbúnáði, heldur mann- fólkinu sjálfu og viðbrögðum þess. Vörn borgaranna er bezt borgið með því að kenna þeim sjálfum björgunarstörf, slysa- og sjúkrahjálp, fræða þá um eðli hættunnar og livernig bezt verði við bfugðið við gefnar að- rnaSnr Nord- maimslaget í Aðalfundur Nordmannslaget, félags Norðmanna í Reykjavík, var haldinn 29. októher s. 1. Fráfarandi formaður félagsins, Othar Ellingsen ræðismaður, baðst undan endurkjöri og var Thomas Haarde verkfræðingur kjörinn í hans stað. Varafor- maður var k jörinn Einar Farest- veit forstjóri, en aðrir í fé- lagsstjórninni eru frú Ingrid Björnsson gjaldkeri, Ivar Org- land ritari og Arvid Hoel vararitari. skyldunám í öllum unglinga- skólum. Eitt sinn samþykkti bæjarstjórn tillögu mína í þá átt, en um framkvæmd hef ég lítið heyrt. Að "ðru leyti eiga ráðstafan- ir vegna ófriðarhættu að fram- kvæmast innan vissra starfs- hópa. Lögreglan annast sinn útbúnað og sína þjálfun. Hið sama gerir slökkviliðið. Hjálp- arsveitir lækna og hjúkrunar- liðs gæti borgarlæknir skipu- lagt. Verkfræðingar bæjarins gætu lagt sitt fram o. s. frv. Rauði krossinri á hér einnig hlutverki að gegna. Það er þjálfun og skipulagn- ing mannaflans sem mestu máli skiptir, helzt hvers einasta borgara, en einmitt það hefur loftvarnanefnd öðru fremur vanrækt. íhaldið, flokkurinn sem mest allra flokka leiddi hernámið yfir landið — og þar með tor- tímingarhættu yfir þjóðina ef til striðs skyldi koma, eini flokkurinn sein gert hefur var- anlegt hernám Islands að r.tefnuskrá s’nni, brást ckvæða við þessa ti’lÖgu. Einkum þó borgarstjórinn, maðúrinn sem fyrir 12 árum sagði: aldrei er- lendan her á Islardi á fHðar- tímum. Þau orð voru mælt áð- ur en bandaríska dollaravaldið beygði hann eins og visið strá. Röksemdafærsla íhaldsins var í senn barnaleg, heimskuleg og ósvífin. Frá umræðunum verð- ur nánar sagt síðar. — Til- lögu Alfreðs var vísað til um- sagnar loftvarnanefndar — sem borgarstjóri fullyrti að. vi’di umfram allt fá að sitja áfram og hirða sín laun! 20 ára Sóséaissfaflokksiits verður haldið hátíðlegt laugardaginn 22. nóvember (ekki þann 8. eins og áður var auglýst) klukkan 7 e.h. að Hótel Borg. Verð aðgöngumiða kr. 150,00 (matur innifalinn). Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram á eftirtöldum stöðum: Sósíalista- féiagi Reykjavikur, sími 17510, Sósíalistaflokknum, sími 17511, Mál og menningu, sími 15055, Bókabúð KRON, sími 15325 og Þjóðviljanum, sími 17500. Dagskrá auglýst síðar. AFMÆLISNEFNDIN. }

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.