Þjóðviljinn - 20.12.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.12.1958, Qupperneq 1
Laugardagur 20. desember 1958 — 23. árgangur — 291. tbl. Loksíns birfír SjálfsfœSisflokkurinn bjargrá3 sin: 6 prósent grunnkauplœkkun Stefnt vcrði að því að framkvænia stóríellda gengislækltun Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kom saman í fyrradag og samþykkti þar þau bjargráð í efnahagsmálum að grunnkau'p skull lœkkað um 6%, en það jafngildir nær 4.000 kr. lækkun á árskaupi Dagsbrúnarmanns. Jafn- framt samþykkti flokksráðið að „stefnt verði að því að afnema uppbótarkerfið, svo fljótt sem unnt er, með því að skrá eitt gengi á erlendum gjaldeyri og gera útflutn- ingsatvimvuvegunum kleift að standa á eigin fótum án styrkja“ — með öðrum orðum flokkurinn krefst þess að framkvæmd verði stórfelldari gengislækkun en nokk- ur dæmi eru til í sögu þjóðarinnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í gær og birlir í heild yfirlýsingu flokksráðsins. Var hún, eins og áður er sagt, samþykkt í fyrra- dag — þ. e. daginn eftir að Ólaf- ur Thors lýsti yfir því að hann treysti sér ekki til þess að reyna að mynda stjórn. Engin slík yfir- lýsing var hins vegar birt í við- ræSum Sjálfstæðisflokksins við aðra flokka.þar voru ekki lagðar frairex neinar skriflegar tillögur. Hins vegar orðuðu Ól. Thors og Bjarni Benediktsson munnlega hugmyndina um 6% grunnkaups- lækkun, og skýrðu fulltrúar Al- þýSubandalagsins þeim umsvifa- laust frá því að slíkar hugmynd- ir gætu ekki orðið grundvöllur viðræðna um stjórnarmyndun. 6% lækkun á grunn- kaupi Tillaga Sjálfstæðisflokksins um grunnkaupslækkunina er þannig oröuð í yfirlýsingu flokksráðs- ins: „Launþegar afsali sér 6% af gnmnkaupi sínu og verð land- búaaðarvara breytist vegna hlið- stæðrar lækkunar á kaupi bónd- ans ogr öðrum vinnutilkostnaði viffi landlnínaðarframleiðsluna. Þó verði grunnlaun engrar stétt- ar lægri en þau| ’voru, þeglar efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar- irniar tóku gildi á s.I. sumri.“ Flokkurinn leggur þannig til að kauphækkanir þær sem urðu á s.l. sumri verði teknar aftur, en. 'þær námu yfirleitt 6%. Laun- þegar munu þó minnast þess að á s.I. sumri, þegar átökin um kaupið stóðu yfir, þóttist Sjálf- stæðisflokkurinn mjög fylgjandi grtuirmkaupshækkunum þessum. FuHtrúar hans í verklýðsfélögun- um beittu sér mjög fyrir þeim, og Morgunblaðið þóttist styðja þær af alefli — þær væru aðeins sanngirnismál. Krafa Sjálfstæðis- flokksins nú um að þessar grunnkaupshækltanir verði tekn- ar aftur, ætti að verða launþeg- um minnisstæður vitnisburður um hræsni Sjálfstæðisflokksins, lýðskrum og yfirdrepsskap. Aðeins launþegar og bændur Sjálfstæðisflokkurinn rökstyð- ur tillögurnar um grunnkaups- lækkun með þessari setningu: „Það er ótvírætt, að þjóðin nojar meiri fjármuni en hún aflar og verður að taka afleiðingunum af því.“ Sú „þjóð“ sem á að fóma er að mati Sjálfstæðisflokksins einvörðungu launþegar og bænd- ur. í tillögum hans er ekki að finna eitt einasta orð um fórnir annarra stétta, ekkert um það að heildsalar, milliliðir, atvinnurek- endur, verðhólgubraskarar og og aðrir kaupahéðnar „noti meiri fjÚrmuiii en þeir afla“. Ekki eru heldur bornar fram neinar áþreifanlegar tillögur um það að ríkið eigi að spara í skriffinnsku sinni og annarri eyðslu. Þvert á móti er það stefna Sjálfstæðisflokksins að bæta eigi hag atvinnurekenda. Um það segir svo: „Framkvæma þarf heildarendutskoðun á tolla- og skattakerfinu í því skyni að koma í veg fyrir, að skattaálög- ur hindri eðlilega uppbyggingu atvinnuveganna". Það á sem sé að lækka skatta á atvinnurekend- um en — „eðlilega uppbyggingu“ heimilanna á að framkvæma með því að Xækka grunnkaup laun- þega um 6%. Vill einnig niður- greiðslur Sjálfstæðisflokkurinn gerir ráð fyrir því að 6% lækkun á grunn- kaupi muni lækka vísitöluna um 6—7 stig en leggur svo jafnframt til að framkvæmdar verði aukn- ar niðurgreiðslur: „Til þess að halda vísitölunni I 185 stigum yrði að auka niðurgreiðslur á vöruverði, er næmi 10—12 stig- um.“ Flokkurinn treystir sér þannig ekki til að mótmæla þeirri stefnu að vöruverð verði lækkað og verðbólga stöðvuð með niðurgreiðslum úr ríkissjóði — aðeins vill hann að niður- greiðslurnar verði ekki meiri en svo að framkvæma þurfi jafn- framt verulega grunnkaupslælck- un. Stórfelld gengislækkun íramtíðarmarkmiðið Framtíðarhugsjón Sjálfstæðis- flokksins er hins vegar gengis- lækkun. Um það segir svo í sam- þykkt flokksráðsins: „Stefnt verði að því að afnema uppbótarkeríið, svo fljótt. sem unnt er, með því að skrá eitt gengi á erlendum gjaldeyri og gera útflutningsatvinnuvegunum kleift að standa á eigin fótum án styrkja. Jafnframt verði lagð- ur grundvöllur. að frelsi í at- vinnurekstri og viðskiptum, svo að hægt sé að afnema þau höft, sem nú eru á viðskiptum og framkvæmdum." Á s.l. vori var reiknað út að gengislækun sem dygði til að afnema uppbótakerfið yrði að vera svo stórvægileg að erlend- ur gjaldeyrir hækkaði í verði um a. m. k. 130%. Gengislækkun nú yrði að verða enn stórfelld ari til að ná því marki, og af- leiðingin yrði svo mögnuð dýr- tíðarskriða að allt það sem hing- að til hefur gerzt yrði talið semja við útgerðina um rekst- ursgrundvöll, þannig að ekki verði stöðvun um áramót. Samtök útgerðarmanna hafa því snúið sér til ríkisstjórnar- barnaleikur eihn. Auk þess bætir Sjálfstæðisflokkurinn við: „Strax og aðstæður leyfa, þarf að draga úr niðurgreiðslum" — þannig að landbúnaðarvörur yrðu þá seld- ar fullu verði. Væri fróðlegt að fá upp í Morgunblaðinu hvað Framhald á 3. síðu. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær fór forseti íslands þess á leit í fyrradag við Emil Jóns- son, forseta Sameinaðs Alþingis, að hann tæki að sér að gera til- raun til myndunar þingræðis- stjórnar. Bað Emil Jónsson um stuttan frest til að athuga málið. Ræddi hann í fyrrakvöld við ráð- herra Framsóknarflokksins í nú- verandi ríkisstjórn, þá Hermann Jónasson og Eystein Jónsson. Einnig ræddi hann sama kvöld- ið við formann og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Thors samningar yrðu teknir upp nú þegar. Sjávarútvegsmálaráðherra Lúð- vík Jósepsson bauðst til að ganga nú þegar í sanmingana, enda fengi hann umboð til samn. Mikojaet kom- inn Éil Tas9- • i s|ár Anastas Mikojan, varaforsæt- isráðherra Sovétríkjanna kom til Varsjár i gær en hann er for- maður sovézkrar sendinefndar sem viðstödd verður hátíðahöld í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun pólska kommúnista- flokksins. Við komuna til Varsjár hélt Mikojan ræðu og fór miklum viðurkenningarorðum um pólska Verkamannaflokkinn bæði fyr- ir baráttu hans gegn endurskoð- unarstefnunni og bókstafstrúar- mönnum. Mikojan fór hörðum orðum um nernaðarstefnu Vestur- Þýzkalands. í janúarmánuði hyggst Mikojan fara til Banda- ríkjanna í verzlunarerindum, en hann fer með utanríkisverzlun- armálefni Sovétríkjanna. og Bjarna Benediktsson. í gær- morgun ræddi Emil svo við full- trúa Alþýðubandalagsins, þá Ein- ar Olgeirsson, Finnboga Rút Valdimarsson og Lúðvík Jóseps- son. Tilkynningin, sem barst frá skxáfstofu forseta íslands í gær er svohljóðandi: „Emil Jónsson, foi’seti Samein- aðs Alþingis, gekk á fund forseta íslands í dag og tjáði honum, að hann væri reiðubúinn að verða við tilmælum forseta um að gera tilraun til stjórnai’myndunar.“ inga á liliðstæðan hátt og áð- ur, með samstarfi við fplltrúa frá öðrum flokkum. Flokkarnir neita. Eftir tveggja sólarhringa um- hugsun hafa nú Alþýðuflokkur- inn og Framsóknai’flokkurinn svarað þessu tilboði sjávarút- vegsmálaráðherra neitandi. Telja báðir flokkarnir að núverandi ríkisstjórn geti ekki samið við útgerðina og þeir vilji því ekk| að sjávarútvegsmálaráðherra taki að sér slíka sanminga. Framhald á 3. síðu. Er stefnt vísvitandi að stöðvun útgerðarinnar? Tilboði Lúðvíks lósepssonar að taka að sér samninga við útveginn hafnað af Aíþýðuflokknum og Framsókn Eigi aö afstýra stöðvun útvegsins í janúarbyrjun eru nú síöustu forvöö að hefja samninga við sjómenn, út- vegsmenn og fiskkaupendur. Engu að síður hafa Alþýðuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn sýnt það ábyrgðarleysi að hafna í gær tilboði Lúðvíks Jósepssonar sjávarútvegsmálaráðherra aö hann skyldi taka að sér samninga þessa, ásamt fulltrúum flokk- anna, á sama grundvelli og undanfarandi ár. OUum má ljóst vera að tími er iimar og lag't áherzht á að orðinn naumur eigi að takast að EmlS Jónsson tekur aS sér sfjórnarmyndun Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta íslands gekk forseti Sameinaös Alþingis, Emil Jónsson, á fund forseta fslands í gær og tjáöi honum að hann væri reiðu- búinn að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Gerið skil Aígreiðsla happdrættisins opin til kl. 10 i kvöld Drœtti EKKI frestað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.