Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu
Brcf til vinar,
7. síða.
Stjórnlausa ílakið leiðari, —
6. síða.
„Vegtj'Ilur og innantóm
völd“, 6. síða. —
Marokkó heldur gengi sinu óskerfu
Eins og skýrt var frá í blaðinu í fyrradag, var gengi^
franska frankans fellt í gær um 17% prósent og var það
sjöunda gengisfellingin i Frakklandi á 14 árum.
Um sam leyti var tilkynnt
víða í Vestur-Evrópu að frelsi
væri aukið til að skipta á gjald-
miðli ríkjanna og er samkvæmt
því hægt að skipta á brezkum,
frönskum, hollenzkum, vestur-
þýzkum, sænskum, norskum,
dönskum og ítölskum gjaldmiðli
gegn bandarískum dollurum.
Pinay, f jármálaráðherra
Frakklands skýrði frá því á
blaðamannafundi í París í gær,
að Frakklandi hefði verið boðin
nauðsynleg aðstoð frá bönkum
í Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi
og Hollandi, og ýmsir bankar í
Bandaríkjunum hefðu boðið
Frökkum lánstraust til þess að
framkvæma hina nýju efnahags-
áætlun.
Pinay lét í veðri vaka að
Frakkar myndu ekki þurfa á
erlendum lánum að halda, þar
sem stjórnin hyggðist bjargast
á eigin spýtur. Hann skýrði frá
því að ætlunin væri að gera það
með því að hækka skatta og
leggja á nýja. Tekjuskattur
verður almennt hækkaður og
verð á ýmsum nauðsynjavörum,
svo sem gasi, kolum og raf-
magni. Einnig hækka flutninga-
gjöld, fargjöl með járnbrautum
og fleira.
Tilkynnt var í Bonn í gær, að
vesturþýzka stjórnin hefði boð-
ið frönsku stjórninni lán, er
Sameign fjöl-
býlLshúsa og ný
siglingalög
Frumvörp lögð fyrir
Alþingi
Tvö ný frumvörp hafa verið
iögð fyrir Alþingi. Annað er
fi'umvarp um sameign fjölbýl-
ishúsa flutt af heilbrigðis- og
félagsmálanefnd efri deildar
samkvæmt beiðni félagsmála-
ráðherra Hannibals Valdimars-
sonar. Hitt er mikill lagabálk-
ur um breytingu á siglinga-
lögumim, flutt af sjávarútvegs-
nefnd neðri deildar samkvæmt
ósk sjávarútvegsmálaráðherra,
Lúðvíks Jósepssonar.
Var annað frumvarpið, breyt-
ing á siglingalögunum, á dag-
skrá neðri deildar í gær og
flutti Áki Jakobsson framsögu-
ræðu af hálfu nefndarinnar.
Var málinu vísað til 2. umræðu
með samliljóða atkvæðum.
Verður skýrt frá cfni frum-
varpa þessara á næstunni.
næmi 21 milljón punda.
Marókkó liefur óbreytt gengi.
Ríkisstjórnin í Marokkó til-
kynnti í gær að gengi marokk-
Finay
anska frankans yrði ekki lækk-
að í samræmi yið gengi franska
frankans, en lil þessa liefur
frankinn verið skráður jafnhátt
í Marokkó og Frakklandi. Hlut-
fallið er nú þúsund Marokkó-
frankar á móti 1175 frönskum.
Mikojan fær
vegabréfsáritun
Talsmaður bandariska utan-
ríkisráðu(neytis|ns hefur skýrt
frá því, að Mikojan, varafor-
sætisráðherra Sovétrikjanha,
hafi nú fengið vegabréfsáritun
til Bandaríkjanna, og dvalar-
ieyfi í þrjá mánuði þar í landi.
Sagðist talsmaðurinn telja, að
Mikojan myndi ræða við Eisen-
hower forseta og Dulles utan-
ríkisráðherra er hann kæmi til
Bandaríkjanna, en um þetta
hefði samt ekkert verið ákveðið
endanlega.
heiðurspening
Tónlistarfélag eitt í London,
The Royal Amateur Orchestral
Societj', hefur veitt Þórunni Jó-
hannsdóttur silfurpening í við-
urkenningarskyni fyrir pianó-
leik hennar. Þórunn hefur sem
kunnugt er stundað nám í
píanóleik í London undanfarin
ár. Hún er nú 19 ára gömul.
Heiðurspeningur sá sem Þór-
unn hefur nú hlotið er veittur
einu sinni á ári. The Royal
Amateur Orchestral Society
hefur ráðið Þórunni til að leika
einleik á hljómleikum sem það
lieldur í júní næsta ár.
Alþjóðabankinn
eykur höfuðstól
Tilkynnt hefur verið, að Al-
þjóðabankinn muni tvöfalda
höfuðstól sinn. Á höfuðstóll-
inn að aukast úr 10000 millj.
dollara í 21000 milljónir doll-
ara. Ákvörðun þessi var tekin
á fundi aðalstjórnenda bankans
á Þorláksmessu.
Alþjóðabankinn veitir lán
gegn ríkisábyrgð til verklegra
framkvæmda.
Aukning hlutafjárins á' að
verða til þess að auka mögu-
leika á lánum til vanþróaðra
landa.
Kishi afhrópaður
Sósíaldemókrataflokkurinn í
Japan hefur krafizt þess, að
efnt verði til almennra þing-
kosninga í landinu og jafn-
framt krafðist flokkurinn þess,
að Kishi forsætisráðherra segði
af sér, en mjög háværar og
almennar kröfur hafa verið
uppi um það í landinu undan-
farið.
Fyrir skömmu sögðu þrír
ráðherranna í japönsku stjórn-
inni af sér og segja sósíal-
demókratar að Kishi hafi ekki
einu sinni stjórn á sínum eigin
flokksmönnum.
Garpur bitur í skjaldarrönd. (Sjá grein og myndir á 4. síðu)
Ljósm. Þjóðviljinn,
c r
englð mjög treglega
Sjómenn munu hafa lagf fram kröfur i gœr
Frá þvi annan dag jóla hafa verið' fundir meö full-®'
trúum L.í.Ú. og nkistjórnarjnnar, en hægt viröist enn
hafa miöaö í þá átt aö tryggja aö bátaflotinn tefjist
ekki um áramótin.
Kröfur sjómanna höföu enn ekki veriö lagöar fyrir
útvegsmenn í gær, en þaö mun hafa veriö gert á fundi
fulltrúa sjomanna og L.Í.Ú. í gærkvöldi.
I gær ræddi nefnd frá LIÚ
tvisyar við fulltrúa ríkisstjórn-
arinnar og auk þess var boðaður
kvöldfundur. Daglegir fundir
hafa verið um málið frá því
annan dag jóla.
Samningum sjómanna um fisk-
verð og önnur kjör var sagt upp
víðasthvar eða alstaðar á land-
inu, en kröfur sjómanna hafa
enn ekki verið lagðar fyrir út-
vegsmenn. í gærkvöldi var boð-
aður fundur með fulltrúum sjó-
manna og útvegsmanna og munu
fulltrúar sjómanna væntanlega
hafa lagt fram kröfur sjómanna
á þeim fundi.
Um horfur á Jausn þessa máls
er ekki hægt að segja annað á
þessu stigi, en að samningar
þessir virðast hafa gengið mjög
treglega.
Loftbelgurinn
kemur ekki fram
Brezki loftbelgurinn „Small
World“, eem lagði af stað frá
Kanaríeyjum fyrir 18 dögum
hefur enn ekki komið fram og
hefur ekkert til hans spurzt.
Með loftbelgnum ferðast fjór-
ir Bretar, þar af ein kona, og
var ætlun jieirra að láta loft
belginn bera sig yfir Atlanz'
hafið til Ameríku.
Nkrumah á ferð
í Indlandi
Nkrumah, forsætisráðherra
Ghana, sem nú er í opinberri
heimsókn í Indlandi, hefur sagt
að sjálfstæði Ghana væri til-
gangslaust, ef frelsi og sjálf-
stæði allrar Afriku fylgdi ekki
á eftir.
Nkrumah mælti þetta á
blaðamannafundi þar sem hann
svaraði spurningum um alls-
herjarráðstefnu Afríkuhúa, sem
nýlega var haldin í Aecra, höf-
uðborg Ghana,
Hann kVað það von sína, að
þegar Afrikuríkin hefðu öll
öðlazt frelsi, myndu þau mynda
•Bandaríki Afriku, og væii
æskilegast að arabarikin í
Norður-Afríku tækju einnig
þátt í því.
Stórauknar skattaálögur og veró-
hækkanir á nauðsynjum í Fakklandi
JólagSeði Menntaskólans