Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 30. desember 1958 □ I. dag er þriðjudagurinri 30. desember — 364. dagur ársins — Davíð konungur — Tungl í hásuðri kl. 3.45 Árdegisháflæði kl. 7.52 — SíðJeglsháflæði kl. 20.15. TJTVÁRPIÐ 1 DAG: 18.30 Bnrnatími: Ömmusögur. 18.50 Tónle'kar: Lög frá ýms- um löndum (plötur). 20.30 Leikrit: „Apakötturinn“ eftir Johanne Luise Hei- berg. Þýðandi: Jón J. / ðiis. — Leikstjóri: Raldvin Halldórsson. 22.10 Frindi: .Tól í Róm (Egg- ert Ptefánsson söngvari). 22.30 Isienzkar danshljóm- sveitir (plötur). fitvarpið á morgun: 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 10 30 Nvárskveðiur. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- uoni. 19.10 Tónleikar: Islenzk bióð- lög og önnur þjóðleg t.ónlist, r.ungin og leikin. 20 20 Ávarp forsætisráðherra. 20.40 Lúðrasve:t Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler sti. „Höldum gleði hátt á Joft“: Tryggvi Tryggva- s^n kennari o.fl. syngia löv. sem vinsæl eru hjá e’dri kynslóðinni. 21.30 Gömlu dansarnir: Hljóm- sve’t .Tónatans Ólafssonar Jeikur. Áramótaspé eftir St. J. Gámanvísur eftir Árna Fe’gason. 23.00 fs’pnzk dansiög: Carl BOlich og hljómsveitin Fjórir jafnfljótir leika. 23 30 Anná'l ársins (Vilhjálm- ii' Þ. Gíslason útvarps- •st.iórn. 23 55 Sá'mur. — Klukkna- hr'nving. — Áramóta- kveðia. — Þjóðsöngurinn. — (Hlé). 00 10 'r>r>rs1ög (plötur). — 02.00 Dagskrárlok. Fr', ríhif 'tjórninni Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um á nvársdag kl. 4—6 í ráð- herrabústaðnum, Tjarnargötu 32. Sldpo.deild SÍS Ilvassafell er í Gdynia. Arn- arfell fór 24. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Ábo og Hels- ingfors. Jökulfell fór 26. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er á Akur- eyri. Helgafell er í Antwerp- þér hafið ágöðavon Æalltárið! 0% ’ZJ 0 <7 0 HASKOLANS en. Hamrafell er á leið til Bat- umi frá Reykjavík. Sldpaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík á fimmtudag vestur um land til ísafjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á laug- ardag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Pan American — flugvél kom til Keflavíkurflugvallar í morgun frá N.Y. og hélt áfram til Norðurlanda eftir skamma viðdvöl. Flugvélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til N.Y. aftur. Dómldrkjan Gamlaárskvöldsaftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðutis. Nýársdag- ur. Messa kl. 11 árdegis. Herra biskupinn yfir Islandi prédikar. Síðdeglsmessa kl. 5. Séra Björn Magnússon prófessor. Óháðl söfnuðurinn Nýársdagur. Áramótaguðsþjón- usta í kirkjusal safnaðarins kl. 3.30 e.h. Séra Emil Bjömsson. / z 3 S 5 b i 8 ■ V /o II /Z 13 /b 17 Krossgátan Lárétt: 1 bið 3 hvíli mig 6 verkfæri 8 smáorð í ensku 9 maður 10 hlotnaðist 12 fangamark 13 á- góði 14 fangamark 15 samteng- ing 16 þrír eins 17 dýramál. Lóðrétt: 1 nautin 2 drykkur 4 nærist 5 hissa 7 jarðsig 11 snemma 15 rykagnir. Lausn á síðustu gátu Lárétt: 1 hór 3 jók 6 öl 8 la 9 einær 10 dl 12 sl 13 launa 14 uð 15 án 16 nag 17 ern. Lóðrétt: 1 höndlun 2 ól 4 ólæs 5 karlinn 7 tigna 11 laða 15 ár. Allt þetta erfiði verða þau að leggja á sig af því sjónvarþs- tækið er bilað. Breytt afstaða Páfagarðs * til stjórnar Póllands? Það hefur vakjð aíhygli að fulltrua pólskra og litúvskra útlaga sern síðan 1S39 liafa dval- izt í Páfagarði hafa enn ekki verið kallaðir á fund liins nýja páfa, Jchaimesar 23. Undirritaðir samsi- ingar om Ássáan- stífluna Nýlega var undirritaður í Kaíró samningur milli Sovétríkjanna og Sambandslýðveldis Araba. Samkvæmt honum skuldbinda Sovétríkin sig til að veita sam- bandslýðveldinu mikla aðstoð til byrjunarframkvæmda við hina míklu Assúanstíflu i Níl. Sovét- ríkin buðu sambandslýðveldinu 400 mi'ljón rúblna lán í október Haft er fyrir satt í Róm að Wyszynski, kardínáli Póllands, hafi talið páfa á að s’íta sam- bandi við þessa útlagafulltrúa í því skyni að bæta sambúð Páfa- stólsins og pólsku stjórnarinnar og elfa kaþólsku kirkjuna í Pól- landi. Wyszynski gekk þrívegis á fund náfa þegar hann var í Róm fyrir skemmstu. Háralituriim er ekki lengur ein- kenni Yfirvöldin í Kó'umbíu hafa komizt að þeirri niðurstöðu að ekki þýði að skrá háralit kvenna í vegabréf þeirra, þar sem háralitanir gerast æ tíðari og fjölbreyttari. Fyrir jólin kom út nýtt tölu- blað af Iðnnemanum, málgagni Iðnnemasambands Islands. (2. tbl. 24. árg.). Meðal greina í. blaðinu má nefna: „Hefur hann gluggað í gamla Iðnnema?“ (með mynd af Björgvin Frede- riksen), „16. þing Iðnnema- sambands Islands", „Smámun- um reddað“, ritstjórnargreinin „Rofar til“, grein sem nefniet „Fálm“ og fjallar um kröfu INSI um að eiga fulltrúa með fullum réttindum í Iðnfræðslu- ráði. Þá eru í blaðinu tækni- þáttur um hitatap vegna glugga í húsum og grein um tækni- bókasafn INSI. Margar fleiri stvttri greinar eru í blaðinu, flestar um hags- munamál iðnnema. — Ritstjóri Iðnnemans er Lúter Jónsson. og auk þess margháttaða tækni- lega aðstoð. Bæjarbókasafn Keykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: On- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Leestofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyri.r börn og full- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Stúdentar í náttúrufræðum við háskólanum í París efndu til 36 stunda verkfalls, sem hófst á miðvikudaginn var. Þetta var viðvörynarverkfall og krefjast stúdent^rnir frekara kennsluhúsnæðis. Kennarar og prófessorar styðja þessa kröfu. Stöðugt fleiri neinendur inn- ritast til náttúrufraéðináms við háskólann og eru þeir nú orðnir 19700. „Verklega n^ptið í rann- sóknarstofunum er orðið að hreinni skrípamynd“ er haft eft ir forseta háskóláaéilafinnar. Fleiri dauðsfoll í bæjuei en sveitum Bandai'íska heilbrigðismálaráðu- neytið í Washington kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslum sín- um, að aukning kraþbameins og hjartasjúkdóma kunni að stafa af auknum óhreinindum í and- rúmsloftinu. Við rannsóknir hefur komið í ljós, að miklu fleiri borgarbúar deyja úr hjartasjúkdómum og lungnakrabba heldul' en fólk sem. býr í sveitum. Vitað er að í rykloftinu, sem er yfir stórborgum, eru margar ó- hreininda agnir, sem orsaka krabbamein, og hafa tilraunir sem sanna þetta verdð gerðar á dýrum. Næturvarzla alla næstu viku er í Reykja- víkurapóteki. S T A R F Æ.F. R. Félagsbeimilið, sem nú er bú- 5 ríkulegum og fögrum jóla- kreytingum, verður opið í dag 1. 15-19 og kl. 20-23:30. Framreiðsla í kvöld: Hrafn Sæmundsson. — Lokað á gaml- ársdag en opið á nýársdag. Hvað gera Fylkingarfélagar á gamlaárskvöld ? Leitið ykkur upplýsinga í félagsheimilinu í Tjarnargötu 20. Happdrættið Fylkingarfélagar! I kvöld þurf- um við að innheimta þær happ- drættisblokkir, sem eftir er að gera skil fyrir. Mætið til starfa á skrifstofunni í Tjarnargötu 20 kl. 7 í kvöld. Stjórnin. * ,.Itmmm, inér flnnst ég kannast vel við annan þeirra, á neinn hátt!“ Þórður og Eddy sáu nú sér til •Toto!“ sagðl Lupardi, „Mér er hulin ráðgáta hvern- mikillar angistar að þeir voru nú ejns og rottur i ig þeir liafa komizt inn. En það skiptir engu máli gildru, Vatnið streymdi inn af beljandi. krafti og — örlög þeirra, eru ráðin. Viltu opna flóðgáttina engin undankoraa virtist hugsanleg. -.1 á dælu númer þrjú, það ætti ekki að skaða okkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.