Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 5
Þrið;u<íagur 30. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ísSenzkum fiskflökum illa tekið í Grimsby Yfirmenn á fogurum segjasf muni heifa áhrifum sinum við hrezku sfjórnina Kampayín æsir óvildareid B.ezkur dómstóll leyfir að nefna spánskt ír-.yðivin ,,Champagne" Enn ein milliríkjadeila er komin upp milli bandamann- anna Breta og Frakka og snýst sú jm kampavin. Væntanieg koma Goöafoss til Grimsby um iólin með ina af þessum úifaþyt vegna 50 lestir af íslenzkum íiskflökum varð til þess aö þeir komu Goðafoss til Grimsby, að aöilar sem beittu sér fyrir löndunarbanninu á islemkan í síðasta mánuðí hafi 2000 vætt- fisk í Bretlandi sællar minningar fóru á stúfans á ný. um af lsleDzkum freðfiski verið skipað upp í London. Kampavín htfur um langan aldur verið ein helzta útflutn- ingsvara Frakklands. Það nefnist á frönskunni champagne og dregur nafn af héraði einu, þar Stefnumót Sagan á Norðurlöndum Síðasta áriö hefnr ballettflokkur frá Frakklandi farið um heiminn og sýnt ballettinn „Stefnumótið sem fórst fyrir“. Hann er frumsmið frönsku skáldkonunnar Francoise Sagan í þeirri grein. í síðasta mánuði kom dansflokkurinn til Kaupmanna- hafnar og þá var þessi mynd tekin af aðaldansmeyjunum, Toni Lander (t. v.) og Noelle Aöams. Lander er dönsk og löngu víðfræg en Adams var með öllu ókunn áður en hán fékk hlut- verkið í ba'.iett Sagan. Áður en dansfólkið kom til Kaupmanna- hjafnar var uppselt á allar átta sýningarnar sem þar voru hafð- ar. Frá Danmörku lá leiðin til Osló, Stoldkhólms, Helsinld og síðau til Japans og Suðnr-Ameríku. Einn helzti togaraútgeröarmaöur Bretlands hefur nú játaö aö togaramir sem hann og stéttarbræöur hans senda til veiöiþjóínaöar viö ísland komi aftur meö hálí- tómar ler,tar. Forustumenn samtaka yfir- manna á brezkum togurum segj- ast muni grípa til sinna ráða og koma á nýju löndunarbannj, ef haldið verði áfram að flytja inn til Bretlands fiskflök frá ísiandj. Fiskurinn sem GoðafoSs kom með til Grimsby var til Quay- side Products, eins af dótturfé- iögum Ross Group, sem er méð- al öf’ugustu togarafélaga Bret- lands. Brezk blöð skýrðu frá því fyrir jólin, að á annan jóia- dag væri von á öðru íslenzku skipi til Grimsby með freðfisk- farm. Inn um bakdyrnar Dennis Welch, framkyæmda- stjóri félags yfjrmanna á Grims- Tóbaksbindindis- menn fá afslátt Brezkt tryggingarfélag hefur ákveðið að gefa 5% afslátt af’ bíltryggingum þeim bílstjórum sem ekki reykja. Athugun hef- ur leitt í ijós að fimm af hundr- aði bílslysa í Bretlandi stafa af því að bílstjórinn reykir við stýrið. igeogni á norsk ffli|refaliast Síðan landhelgin við ís- Jand var færð út 1. sept- ember hefur tala togara framandi þjóða’ sem fiska við Noreg þrefaldazt, segir Nils Lysö fiskveiðiráðherra í viðtali við Aftenposten í Osló. Ráðherrann segist álíta að ástandið sé orðið í- skyggilegt fyrir Norðmenn. Aftenposten telur um- mæli ráðherrans benda til að ríkisstjórnin hafi í hyggju að færa landhelgi Noregs út með einhliða að- gerð. Blaðið segir að á þessu stigi málsins verði ekki sagt um hvort út- færslan verði í sex mílur eða tólf. Fiskimenn í Norður-Nor- egi halda uppi stöðugri hríð að ríkisstjórninni með kröfum um tafarlausa út- færslu landhelginnar. Stjórnin vildi helzt bíða nýrrar haflagaráðstefnu, en ákvörðun þings SÞ um að ný ráðstefna komi ekki saman fyrr en síðla árs 1960 hefur gert þá íyrir- aðtlun lítt framkvæman- lega. V ---------,--------------------- bytogurum. sagði blaðamönnum að félag hans liti það mjög al- varlegum augum að íslendingum skyldi látið haldast uppi að lauma fiski inn í Bretland „um bakdyrnar“. ,,Eg veit hvað aumingja menn irnir frá okkur sem eru að fiskr við ísland halda um þetta“, sagði Welch. „íslendingar meine þeim meira að ségja að leggjr sjúka menn á land eða leita í var í stormum. Þessi löndun á freðfiski er svik við mennina sem bera hitanr og þungann af fiskveiðideilunni sem -nú er háð, fiskimenn okk- ar og sjóliðana sem vernda þá. Með þessu er allur árangur af þrengingunum sem þeir leggja á sig að engu gerður og ónýtt- ur“. Áhrifin við utanríkis. ráðuneytið Welch minnti á að enn væri í gildi samþykkt samtaka yfir- manna á brezkum togurum um að hefja verkfall ef iandanir á íslenzkum fiski í Bretlandi yrðu ekki stöðvaðar í hefndarskyni fyrir útfærslu landhelginnar í tólf mílur. Þegar brezka stjórnin bauðst til að láta flota sinn vernda veiðiþjófnað brezkra tog- ara við ísland, var ákveðið að láta þá samþykkt ekki koma til framkvæmda að svo stöddu. „Við erum ekki að hugsa um að leggja niður vinnu“, sagði Welch, „en við munum beita á- hrifum okkar við utanríkisráðu- neytið til að fá þessar „bakdyra- landanir“ stöðvaðar“. Brezk blöð bæta því við frétt- 1,6 billjónir Framkvæmdastjórn A-banda- Iagsins hefur Iagt saman hern- aðarútgjöld allra aðildarríkja bandalagsjns á árinu sem nú er senn á enda. Niðurstaðan er 60 milljarðar dollara eða 1,62 billjónir króna. (Billjón er milljón milljónir). Þetta er 230 mjlljónum dollara lægri upphæð en í fyrra. MáiitiiiMenii á Spáni dæindii* Herréttur i Madrid hefur dæmt 31 kolanámumann frá Astúríu í fangelsi fyrir kommúnistiska starfsemi. Fangelsisvistin er frá tveim árum upp í 20 ár. Mennirnir voru sakfelldir fyr- ir að hafa stofnað kommúnist- iskar flokksdeildir i námunum og fyrir að hafa styrkt kommún- j istiska starfsemi með fé. „Margir Grimsbytogaranna koma nú heim af íslandsmiðum með ekki nema hálfan afla á við það sem eðlilegt má teijast" het ur biaðið Evenjng Telegi-aph i Grimsby eftir Jack Vincent, að alframkvæmdastjóra útgerðarfé- lagsins Ross Group. Vincent við- hafði þessi ummæii í ræðu sem hann flutli í árlegri jólaveizlu einhvers sem nefnist „The Grimsby Christmas Fatstock Show“. Dapurlegt ástand Vincent sagði ennfremur að sögn blaðsins, að ástandið væri ,.dapurlegt“ og búast mætti við að leggja yrði hluta flotans. Ekki var Vincent þó á þeim buxunum að láta af ránskap og hernaðaraðgerðum við ísland. Hann spáði í ræðu sinni „löngu stríði“ Útgerðarmenn og sjó- menn væru staðráðnir í „að láta ekki reka sig af miðum sem þeii hafa sótt í 50 ár eða lengur — áður en íslendingar höfðu hug- mynd um að þar væri fisk að finna“. I sömu veizlu sagði M. Larmo- ur, borgarstjóri Grimsby, að borgarstjórnin myndi styðja út- gerðina af öllum mætti, borgin lifði á fiski. sem jarðvegurinn á vínekrunum veitir vininu sérstakt bragð og aðra eiginleika. Frönsk yfirvöld gæta þess vandlega að freyðivín frá öðrum vínræktarhéruðum í Frkaklandi, sem ekki hefur þessa eiginleika, sé ekki seit undir nafninu champagne. Með þessu hyggjast Frakkar gæta þess að virðingin sem kampavínsnafnið nýtur verði ekk fyrir hnekki af lélegum eftirlíkingum og varð- veita þannig markað sinn. Stolt Frakka af vandaðri vöru sinni og kaupsýsluhagsmunir þeirra urðu fyrir þungu áfalli í fyrri viku, þegar dómstóll í London úrskurðaði að vínkaup- manni þar i borg væri heimilt að seija freyðivín sem hann flyt- ur inn frá Spáni undir nafninu champagne, Vínkaupmenn sem flytja inn ekta kampavín höfðu krafizt þess að kaupmanninum yrði bannað að villa heimildir á vöru sinni með þessum hætti. Þessi dómur hefur vakið þjóðarreiði í Frakklandi í garð Breta. Frakkar taka það sem beina móðgun og fjandskap, að opinber aðili í Bretlandi skuli leyfa það að spánskt freyðivín sé kallað kampavín. Þá mætti eins kalia heimabrugg koníak að þeirra dómi. Franskir vínbændur og vín- kaupmenn hafa borið fram reiði- þrungin mótmæli og þess er krafizt að franska ríkisstjórnin taki málið upp við brezku ríkis- stjórnina. Annars var sízt á' ýfingarnar milli Bretlands og Frakklands bætandi, því að þau eiga nú í illdeilum innan A-bandalagsins, Efnahagssamvinnustofnunar Evr- ópu og á enn fleiri sviðum. Flugmenn við stýrið í roti Leiguflugvél norska flugfélags- ins Fred Olsen var á flugi með sjómenn frá Osló til Amsterdam í síðustu viku, þegar flugfreyj- an kom inn í stjórnklefann og varð þess vör að flugstjórinn T. W. Simonsen, og aðstoðar- flugmaðurinn, K. S. Holum, sátu meðvitundarlausir í sætum sín- um. Sjálfvirk stjórntæki, sem notuð eru á langleiðum, stjórn- uðu vélinni. Það kom í ljós að leki á hita- leiðslu hafði eitrað loftið í stjórnklefanum, án þess að flug- mennirnir yrðu þess varir. Flugfreyjan sótti vélamanninn, sem tókst að vekja flugmenn- ina með súrefnisgjöf. Farþegarn- ir 35 komust á áfangastað án þess að vita nokkuð um hættuna sem þeir höfðu verið staddir í. MM léí fósÉri Marilyn Monroe missti fyrir jólin fóstur í annað skipti eftir að hún giftist leikritaskáldinu Arthur Miller. Marilyn er 32 ára gömul, þrígift og barnlaus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.