Þjóðviljinn - 31.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. desember 1958 — - WtHT :¦*-;¦' \jV*~i^~ fcu»_ T RJK Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu íðnó og Ingólfscafé Gleðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á. liðna árinu Hjörtur Nielsen h.f. Gleðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blómaverzlunin Flóra Gieftilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Fornverzlunin, Grettisgötu 31 -----------------------------------_ _ i,,Wn ... *.¦-*¦------------f •¦ ¦¦;—• 'Jí •• ¦¦ '¦'—ii—^—i—: Gleðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu VerzZwnin Fram, Klapparstíg 37 GieHiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Fálkinn h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptín á liðna árínu Eyjólfur K. Sigurjónsson og Ragnar^ Á. Magnússon, löggiltir endurskoðendur Gieðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Þvottahúsið Drífa Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bílabúðin Gieðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bernhard Petersen, Hafnarhúsinu Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Axel Eyjólfsson, húsgagnavinnustofa og v&rzlun Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar Athugasemd vi& ritdóm Guðmundur skáld Daníels- son skrifar í Vísi 8. þ.m. rit- dóm um „Höfund Njálu". Það er ekki ritdómurinn sjálf- ur sem< ég ætla að gera að umtalséfni, en ég get ekki prða bundizt yfir þeirri eögu- könnun skáldsins, að kalla Þorgils „vinsælan mann" og hafa hann í sama orði og Hrafn Sveinb.jarnarson á Eyri eitt' mesta göfugmenni Sturl- ungaaldarinnar. Það dylst eng- um að höfundur Þorgilssögu reynir að draga fjöður yfir bresti Þorgil3 og heldur hon- um fram í hvívetna. Þrátt fyrir þetta stendur það ljóst fyrir, að Þorgils hef- ur verið einn mesti ribbaldi þeirrar aldar og níðingur, svo framt áð ekki sé hægt áð berja í brestina með því að hann hafi verið geðbilaður, enda er það raunverulega gef- ið í skyn í sögunni. Þorvarður Þórarinsson hef- ur óefað verið einn mesti af- burðamaður þessa tímabils bæði til sálar og líkama, enda sá eini sem skilar sér eins og maður út úr hildarleiknum þó kalinn á hjarta. Eg ætla hér ekki að mæla bót drápi Þorgils skarða, en þar mun allt dregið fram sem Þorvarði mátti> verða til ó- þakka og hann ^íðan svívirt- ur í gegnum aldirnar. Hefði Þorvarður verið ei"3 og hon- um er lýist við dráp Þorgils, hefði það óefað komið siðar fram, bví ekki kemur hann svo lítið við sögu. Það er ekki ólíklegt að höf- undur Þorgilssögu hafi eitt- hvað undan dregið af grein- um þeirra Þorvarðar og Þor- gils, sem honum máttu verða til málsbóta, enda sat Þorgils yfir hlut Þorvarðar, eins og litið var á á þeim dögum. Sjálfsagt hefur Þorgiis ver- ið búinn að reyna þolrifin í Þorvarði og hverju er ekki hægt a.ð búast við af manni sem ríður um héröð og dr'eg- ur sjúka menn og saklausa til handarhöggs. Þeir eem vilja sannprófa ágæti Þorgils ættu að lesa um Síðumúlaför hans. Njálu hefur ei níðinsrur ekrif- að, en hún er rituð af Þor- varði Þórarinssyni. Halldór Pétursson. ískyggileg sjálfsœvisaga Sherman Adams,. sem var hægri hönd Eisenhowers Banda- ríkjaforseta frá því hann varð forseti þangað til í haust, að þann varð að hrökklast úr emb- ætti sínu vegna mútuhneykslis, er sagður vera að eetja saman æviminningar sínar. Sú fregn hefur vakið skelfingu meðal pólitíkusa vestra, einkum innan repáblikanaflokksins, — Fáir munu kunna betur skíl á snöggv' uim blettum bahdarískra stjónr- málamanna en Ádams og þeir sem hann þekkja teíja víst að hann hugsi þeim þegjandi þörf- ina sem hröktu hann úr emb- astti. ' - •¦:, .- I -¦ Gleðilegt iiýár! I Þökkum viðskiptin'á liðna áiinu Ljósmyndastofan Asís Gieoilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Baðhús Reykjavíkur Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54 Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blóm & Ávextir Gleðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlun O. Ellingsen h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Davíð S. Jónsson & Co. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Knattborðsstofan Klapparstíg 26 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bifreiðasalan, Ingólfsstrœti Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlun Benónýs Benónýssonar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Av&arfell, bókbandsvinnustofa •-. ¦ ¦ •.VJ.:- Gleiliiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu ^w 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.