Þjóðviljinn - 03.01.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.01.1959, Blaðsíða 11
I Laugardagur 3. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — <11 Ernest K, Gann Loftpóstarnir 15. dagur. „Tvær gráður lóðrétt á hægra auga,“ sagði hann. Meö'an hann bjástraði við áhaldið, raulaöi hann lag- leysu fyrir munni sér: „Tum-te-de-dum-dum-dum-dum.“ Colin fannst læknirinn eins og dálítill álfur. „Tum- te-de-4óm-tede-dum. Gerið svo vel að fara úr.“ „Öllum fötunum?“ „Já.“ Svo fór Colin úr fötunum og fannst hann vera kjána- legur og hjálparvana — eins og öllum karlmönnum finnst þegar heir standa naktir og einir frammi fyrir karlmanni. AÖ skipun læknisins stóð hann heila eilífð að því er honum fannst, fyrst á öörum fæti meö lokuð augu, og síðan á hinum fætinum. Hann beygöi hendur og fætur og beygði sig í hniánum þegar lækn- irinn mælti svo fyrir. Hann undraðist þegar læknir- inn setti fingurinn bakvið hvort eista og bað hann að hósta, og undraðist enn meira begar hann átti aö bevgia sig áfram og glenn?t sundur fæturna. Hann hlvddi þögull begar læknirinn batt gúmmímanséttuna utanum handlegg hans og sá kvikasilfrið hefjast og hníga í glasinu þegar hann dældi í vafnineinn til að mæla blóðþrýsting Colins. Hann svitnaði dálítið þeg- ar honum var sagt aö stíga. upp á stól og hoppa niður aftur, þangaö til læknirinn sagði honum aö hætti, svo að hann gæti mælt slagæöina. Honum létti mjög þegar læknirinn hætti að raula, rétti honum litla flösku og sagði honum að klæða sig aftnr. ‘„Fyllið hana,“ sagði hann og benti á hurð. „Þarna er salernið.“ Colin tók flöskuna og fór inn á salerniö, þar sem hann starði tómum augum á vegginn og stóð lengi í þungum þönkum. IV. kafli „Eg sagði — ég ætla aö endurtaka þaö, svo að þér haldiö ekki að mér hafi orðiö mismæli. Eg sagði að mér fyndist þaö góð hugmynd að við giftum okkur.“ „Jahá .. .“ Dálitil vandræðastuna leið frá brjósti hennar. „Mér hevröist þér segja eitthvað í þá átt.“ „Þvi meira sem ég hugsa um þaö, því betur lýzt mér á það.“ Lucdle ve!ti fyrir sér, hvort hún ætti að finna sér einnveria ásr.æðu til að fara frá borðinu og koma ekki aftur. Ef til vill var bað bezta ráðið við briálaðan mann. Ef Colin hefði setið makindalega í stól sínum með drevmandi svin í auaum eða þi-ýst sér sð henni með ákafa, hefði hún ekki verið í vandræöum með hann. Hún hefði getað strikað hann út af lista sínum sem tillitslausan kvennabósa eða óforbetranlegan draumóra- mann undir áhrifum víns. En það eitt hvernig hann sat — teinréttur, næstum eins og hrífuskaft — sa°ði henni að ekki mætti flokka hann meö þeim. Hún var hálfhrædd við alvciru hans. „Hvað hafið bér hugsaö um það lengi?“ vogaði hún sér að segia til að fá stundarfrest. Colin leit á úrið sitt með miklum tíiburðum. „Um þaö bil sjö kiukkutima og fiörutíu minútur.“ „Þér — þér haldiö að þér séuð ekki að flana aö neinu?“ „Það má vera — en þaö er hægt að telia sjálfan sig af hveriu sem vera skal, ef maöur hugsar nógu lengi um tað.“ Eíns og allir sem vitlausir voru, var dálítil vitglóra í heni"^ huosaði hún. Hún virti fvrir sér andlit hans. Það var ekkert óveniulegt eða hræðilegt í svip hans. Augun dökkblá og skær — hörundið viö augnakrók- ana dáUtið hrukkað af að horfa í sólina. Góður, ein- beitnislegur munnur, laus viö griramd. Jai’nvel í mild- um biarmanum af kertaljósum Romeos var hægt að sjá hversu festuleg hskan með péturssporinu var. „Þér eruð sjálfsagt vanur að fá allt sem þér viljið,“ sagði hún. Hann leit á hana meö ósviknum uudrunarsvip og ótti hennar rénaði lítiö eitt. „Nei, öðru nær." Svo varð rödd ha-ns miúk. „Eg hef aldre: viliað neitt fvrr. Það var eins. og við heföum allt, og sennilega höfum við haft þaö “ „Við? Eruð þaö þér og bræöur vðar?“ „Já. Við vorum vanir að fara á fætur á morgnana og bvria að lifa þegar okkur hentaði og ekki fyrr. Einhverra hluta vegna höfðum viö litla metnaðargirni. Eg held viö iiöfum verið of niöursokknir í aö fliúga og ýmislegt smávegis, eins og til dæmis hver hafi stolið sokkum hins. Það var ágætis líf, en okkur miðaði ekkert áfram." „Viliiö þér ko.mast áfram?" „hiei. — eiginleea ekki.“ Hann bió til viftu úr fjórum eldspýtum á bo.vðdúkinn. „Skil.iið þér, við vorum sam- lega sterkari en huröin sjálf eöa það að Romeo hef'ði an aúir f.ióiir. Viö studdum hver annan af því að við aldrei komið til hugar að neita að hleypa einhverjum vorum saman frá byrjun. Við fónim okkar eigin leiðir inn. Þetta flókna varnarkerfi, notaleg innréttingin og en V|ó bvriuðum á sama upphafspunkti og komum Bæjarpósturinn Framhald af 4. siðu „.... Skaltu. það mu.na, ve- sæll inaður, meðan þú lifir, að kona hefur harið þig. En þú munnt ekki að heldur fá það, er þú vildir“. „Þá mælti Eyjólfur: Hafið her.dur á hundinum og drepi, þó að blauður sé“. Hávarður tekur þá til orða: „Þó er for vor helzti ill, þó að vér vimium eigi þetta níðingsverk, og stardi menn upp og láti hann eigi þessu ná“. Eyjólfur mælti: „Satt er hið fornkveðna: Án er ills geng- is nema heiman hafi“. í end- ursögninni hljóðar frásögnin svo: „Eyjólfur varð ösku- vondnr og vildi drepa Auði, en Hávarður kom i veg fyrir þoð. Hann var vinsæll maður, og stóðu margir upp, til að varna því, að Evjólfur ynni þetta óhappaverlc“. Ódýrasta og sterkasta vínið og bezta spaghettíið í Newark var framreitt í veitingahúsi Romeos — og þá staðreynd hafði Roland uppgötvað næstum fvrsta dágimi sem hann var í bænum, þrátt fyrir erfiðleik- ária á því að komast inn. Á útihurðinni voru tveir sfnekklásar, hengilás og gægjugat með loku fyrir, þar sepi Romeo siálfur skerðmti sér stundum viö að standa vorð. Þaö skipti engu máli aö lásarnir voru bersýni- rólegur, virðulegur svipur Romeos, geröi allt sitt til þess aö viðskiptavinunum fannst þeir vera staddir í •! fáménnum úrvalshópi. Það var í þessu rólega andrúmslofti að Colin fram- kvæmdi þá ákvörðun sem hann hafði tekið áður en hann fór af skrifstofu læknisins. Eftir spaghettírétt kenndan viö Romeo og hafandi styrkt sig á enn einu gíasi af.víni Romeos, sagöi hann sjálfur sama kvöld- ið víð Lucille Stewart að hann vildi kvænast henni. Það leið löng stund áður en hún svaraöi honum. H(ún tók stóran teyg úr glasinu sínu. Hana svim- aði dálítið. Þegar hún kom loks upp orði, reyndi hún að tala •TÓlega, én það reyndist henni erfitt. Hún minntist þess ékki að háfa nokkurn tíma fyrr á ævinni oröið svo uhdrandi og skelfd af fáeinum orðum. „Þér voruð aö segja eitthvaö.... Eg held.... Ó.... er að segja, þér sögðuö það, var ekki svo?“ alltaf bangað aítur — en þar vantaoi einhvern fastan grundvöll." Hann tók fimmtu eldspýtuna og lagöi hana þvert undir hinar fiórar. „Nú.... þessi eldspýta tengir eiginlega saman hinar fiórar. Gerir þær aö einni heild — skiljið þér. Fimmta eldspýtan er þér.“ „Eg?“ „Já. Er þetta ekki skvnsamlegt?" ^ Hún horfði á eldspýturnar og Colin og hristi höfuðið lítiö eitt eins og til að koma lagi á hugsanir sínar. Nú er ég eldspýta, hugsaði hún. Furðulegt. Svo varð henni ljóst aö hún gat vel hugsaö sér aö hann héldi áfram að tala. Maðurinn minn og faðir okkar ÓLAFUR ELÍASSON, forstjóri andaðist að heimili sínu, Krosseyrarvegi 9, Hafnar- firði, að 'kvöldi 31. desember siðastliðinn, Gyða Björnsdóttir og börn. HEIMILISÞATTUR tl Kaffi lagað á sœnsku vísu Kaffi á hitabrúsa ‘eða könnu fær oft leiðinlegan keim. Reyn- ið að búa til. kaffið á brúsann á sænska visu. jo, Skolið fyrst flöskuna eða könnuna úr sjóðandi vatni, leggið síðan gróftmalað kaffi i vatni á og setjið tappann i und- ir eins. i ' :o f !li ■ Kaffi þetta .e'r ályég éins og nýlagað, en gætið þess áÓ brús- inn standi upp á endann a.m.k. fimm mínútur áður en kaffið er Vesturþýzk æska Framhald af 5. síðu gömlu útgáfunni hafi striðið verið algerlega fordæmt, en lít- il merki siáist þeirrar fordæm- ingar í þeirri nýju. Nöfn þorp- anna Oradour í Frakklandi og Lidice í Tékkóslóvaldu, sem jafnan munu talin tálmræn fyr- ir þær hörmungar sem þýzku nazistarnir leiddu yfir þjóðir Evrópu, eru hyeygi nefnd í hinni nýju útgáfu kennslu. bókarinnar. Eldflaugin Framhald af 1. síðu. Eldflaugin er einnig' búin sér- stökum útbúnaði til að mynda natríumský sem gerast mun gervihalastjarna. Hægt verður að koma auga á og ljósmynda þessa gervihalastörnu með lit- síu sem skilur frá natiáumhluta litrófsins. Tungleldflaugin mun mynda þessa halastjiiinu gerða af manraahöndum uni ktukkan 3.57 árdegis eftir Moskvatima 3. jan., það er að segja eftir tæpan klukkutíma. í eldflaugir.ni er vcifa með skjaldarmerki Sovétríkjanna og áletfuninni „Samband hinna sósía’istisku sovétlýðvelda. Jan- úar 1959.“ Heildarþungi vísinda- tækjanna ásamt aílgjafa og' um- búðum er 795 pund. Upptöku- stöðvar víða um Sovétrikin múnu fyigjast með þessu fyrsta ílugi mil'i himinhnatta, sem mun ‘ýna á hve háu stigi eld- flaugafræði stendur i Sovét- ríkjunum o.f auka hróður sov- ézkra vísindamanna og verk- fræðinga. Stofnanir þær sem tekið hafa þátt í smíði eldflaug- arinnar og starfað að því að skjóta henni á loft hafa tileink- að afrek sitt 21. þingi Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, sem kemur saman í næsta mánuði.“ Sovétríkin, sem eins og kunn- ugt er urðu fyrst til að senda gervihnött á braut kringum jörð- ina, hafa ekki fyrr gert tilraun til að skjóta eldflaug til tungls- ins. Bandaríkjamenn hafa gert slíkar tilraunir, en þær fóru út um þúfur. Ekki er ljóst af frétl- inni frá Moskva, hvor.t. ætlunin er að koma eldflauginni á hraut umhyerfis tunglið. flöskuua, 30 grömm í hálfan drukkið svo að korgurinn setj- lítra vatns, Hellið ejóðandi i ist á botninn. Auglýsið i Þjóðviljanuni j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.