Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 1
Laugardagur 10. janúar 1959 — 24. árgangur — 7. tötublað. akkunnRi Fundur í öllum deildum á mánudagskvöld. Sósíafistafélag Eeykjavíkur arar r r Veíohvœoi þjáfanna hér viS land eru nú fvö: Útaf Vesfrahorm og v7ð IngólfshöfSa Bretar hafa undanfarið gefizt upp á veiðiþjófnaði við ísland eftir aö hafa þurft aö taka herskip sín af íslandsmiðum heim til viðgeröar af því að þau þoldu ekki vetrarsjólagið við ísland. Þeir kunna því samt illa aö geta ekki kallast þjófar og í fyrrad. hættu þeir tveim herskipum í hlé viö Ingólfshöfða — en ekki feng- ust nema tveir togarar til að reyna þjófnaðinn. Tilkynning iandhelgisgæzlunn- ar í gær er svohljóðandi: Svo sem greint hefur verið i tilkynningum landhelgisgæzlunn- ar eftir útfærslu fiskveiðitak- markanna í 12 sjómílur, þá hafa brezkir togarar stundað ólögleg- Eeynir Sukselain- en eun emu smni Finnska þingið kom saman til fundar i fyrradag. Á þeim þingfuiidi fór Kek'konen, for- seti landsins, þess á leit við Sukselainen prófessor að hann gerði enn eina tilraun til að mynda þingræðisstjórn í Finn- landi. ar veiðar undir herskipavernd nær stöðugt útifyrir Vestfjörð- um á tímabilinu frá 1. septem- ber til 3. desember s.l., en síðan hafa engir brezkir togarar verið þar að veiðum, hvorki innan fiskveiðitakmarkanna, né utan. Eftir að brezkir togarar hættu ó’öglegum veiðum fyrir Vestur- landi hafa þeir éinvörðungu veitt við Austurland. Fyrrihluta desembermánaðar voru oftast einhverjir brezkir togarar að veiðum innan fiskveiðitakmark- anna þar, en þó fór þeim fækk- andi þegar leið á mánuðinn. T.d. hafa aðeins tveir brezkir togar- ar veitt innan .12 sjómílna mark- anna á tímabilinu 26. desember til 8. janúar s.l., en á þeim tíma voru þrezkir togarar djúpt út Fellur Ernilía fyrir Jóni Sigurðssy iii i? Fréttaflutningur Alþýðublaðsins um samningana við sjómenn hefur verið með miklum endemum. E'yrsl reyndi blaðið dögum saman að ha’da því fram þvert ofan í allar staðreyndir lað búið væri að semja vtð sjómenn og ríkisstjórnin hefði tryggt rekstur báta- flotans; gekk það svo hart fram í þeirri iðju að það birti fréttirnar um að sjómenn í Hafnarfirði og Sand- gerði hefðu fellt fiskverðssamninginn og sjómenn í Reykjavík hefðu boðað verkfall undir fyrirsögninni: „Margir bátar á sjó“! Eftir allar þessar innfjálgu iýs- ingar um ,,lausn“ ríkisstjórnabinnar kom það svo eins og köld gusa yfir lesendurna í fyrradag að kommúnistar væru að eyðileggja samningana og egna til pólitískra verkfalla gegn rikisstjórninni. 1 gær tekur blaðið siðan þann kost að þegja. Það er mál Alþýðublaðsins, hvorf, það vill kalla alla þá sjómenn sem andvígir eru kjaraskerðingarfyrirætl- unum ríkisstjórnarinnar „kommúnista". Eftir þeirri slai- greiningu hljótla þeir sjómenn sem haía samþykkt kjara- skerðingaráætlunina þá að sýna styrk Alþýðuflokksins og íhaldsins í sjómannafélögunum. Þeir sjómenn lrafa reynzt 11 talsins í þeim félögum, þar sem samningarmr hafa verið ræddir efnislega: 4 i Reykjavik, 5 í Hafnar- firði, 2 í Sandgerði og 0 í Vestoíannaeyjum. Er vissu- lega ástæða til að óska ríkisstjórninni til hamingju með fylgi sitt innan sjómannásamtakanna. Sömu sögu er að segja um „pólitísku verk,föllin“. Aðeins eitt sjómannafélag hefur enn sem komið er boð- að verkfall — pólitískt verkfall til að fella ríkis- stjórnina, samkvæmt skilgreiningu Alþýðublaðsins. Það er S.jómannafélag Reykjaví'kur, og er það óneitanlcga pólitík í lagi ef Emilia á eftir að falla fyrir Jóni Sig- urðssyni. af Austurlandi, 20—30 sjómílur frá landinu. I gærkvöldi hófu brezkir tog- arar svo ólöglegar veiðar á ný á tveimur stöðum við landið. út af Vestrahorni og við Ingólfs- höfða og nutu herskipaverndar. Er þetta í Í3rrsta skipti, sem vart verður brezkra togara að veiðum við Suðurland síðan snemma í s.eptember í fyrra, enda hafa brezku herskipin ekki haft verndarsvæði fyrr á þess- um slóðum. I dag voru 2 rezkir togarar að ólöglegum veiðum út af Ing- ólfshöfða, ásamt freigátunni Russell, og við Vestrahorn voru 3 brezkir togarar að veiðum inn- an markanna. Rar voru og frei- gáturnar Dunean og Palliser, og ennfremur birgðaskip brezku flotadeildarinnar. Þess má geta, að út af Ingólfs- höfða eru nokkrir belgiskir tog- arar að veiðum utan fiskveiði- takmarkanna. Á myndinni sést ofsaglaður blaðasali í Havana, höfuðborg Kóbu. Blöðin sem hann er að selja flytja nefnilega fréttina um að hinn liataði einræðisherra, Batista, sem naut stuðnings Bandfaríkjanna, liafi flúið land. Hin risasfóra fyrirsö.gn á for- síðu blaðsins hljóðar: „Batista á flótta". Kýpurbái slapp dulbámn sem sjúkrahusslæknir Grískur Kýpurbúi, sem Bret- ar hafa haft í haldi síðan ár- ið 1956, hefur sloppið úr greip- um Breta með næsta ótrúleg- um hætti. I gær voru tveir daga liðn- ir frá því að hann var skorinn upp í sjúkrahúsi í Nikosia. Fanginn náði sér í læknakyrtil, sem hann klæddist. Síðan gekk hann eins og ekkert væri út úr sjúkrahúsinu og fram lijá vopnuðum verði, sem datt ek'ki annað í hug en hér væri einn af læknum sjúkrahússins á ferðinni Fidel Castro þjóðhetja á Kúbu heldur til herbúðanna á ný Aísalar sér sæti í ríkisstjórn landsins. — Bretar seldu Batista ógrynni vopna Byltingarforinginn Fidel Castro, sem nýlega vann end- anlegan sigur yfir einræðisherranum Batista, kom til Havana, höfuðborgar Kúbu í fyrradag. Var honum tekið með eindæma fögnuði af milljón manna, sem hylltu hann sem þjóðhöfðingja. Castro ávarpaði mannfjöld- ann af svölum forsetahallar- innar í Havaila við mikil fagn- aðarlæti Kúpubúa. í gær hélt Castro svo til aðalstöðva hers- ins, skammt fyrir utan Hav- ana. Castro tekur embætti, sem æðsti maður hers ríkis- stjórnar Kúbu. Castro, sem unnið hefur hylli þjóðar sinnþr með sigursælli baráttu gegn einræði Batista, hefur lýst yfir því að hann hafi enga löngun til persónu- legra valda. Hann kjósi að þjóna áfram í hernum, en ekki að taka sæti í hinni nýju rík- isstjórn eyjarinnar. Þeglar Castro kom til Hav- ana gekk mi'kið herlið með hon- um inn í borgina og nýtízku skriðdrekar fóru sýningarför um göturnar. Voru þetta her- gögn, sem Bretar höfðu selt Batista einræðisherra, og var þeim áður beitt gegn Castro og uppreisnannönnum hans. Spilakvöld sösíalista er í ki7öld Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur verður í kvöld í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 8.30. Meðal skemmtiatriða verða féíagsvist og gaman- þáttur, sem Jtau flytja leik- ararnir Emelía Jónasdóttir og Valdimar Lárusson. — Kaffiveitingar á staðinim. nna 19 þús. toi HraÖfrystihúsiÖ á Akureyri framleiddi 153 þús, kassa af hraÖfrystum fiski á s.l. ári Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heildarafli Akureyrartogaranna á s.l. ári var samtals 19 millj. 505 þús. 38? kg. Af aflanum voru fryst 13 þús. 750 tonn og framleidd- ir 152 þús. 993 kassar af hraöfrystum flökum. Heildarafli togara Otgerðar- félags Akureyrar varð á s.l. ári 19.505.387 kg. Karfi er þar talinn óslægður en annar fisk- ur slægður með haus. Hlutur einstakra togara í afl- anum varð þessi: Kaldbakur fór 18 veiðiferðir og lagði á land 4.790 tonn. Svalbakur fór 24 veiðiferðir og lagði á land 4.746 tonn. Harðbakur fór 21 veiðiferð og lagði á land 5.030 tonn. Sléttbalcur fór 22 veiðiferðir og lagði á land 4.938 tonn. Þrjár eöluferðir voru farnar á erlendan markað og voru seld 461 tonn í þeim ferðum. Innanlands, en utan Akureyr- ar, lögðu togararnir á land 1373 tonn. Aflinn sem togararnir lönd- uðu á Akureyri skiptist þann- ig: \ Seldur nýr 233 tn. Til vinnslu i Krossanesi 668 tn. Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.