Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 4
4)
Þ.JÓÐVILJINN
Laugardagur 10. janúar 1959
43. þáttur — 10. janúar 1959.
ISLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson
s
Frambu rður.
Um leið og ég þakka jins-
um bréfriturum ómetaiiléga
fræðslu um málfar alls konar.
vil ég óska lesendum þáttar-
ins farsældar á hinu nýbyrj-
aða ári.
Þe°s> fyrsti þáttur ársirs
verður helgaður framburði, --n
á því eru töluverð '1 indkvæOi
í'ð ræ svo um framburð í
riti pð skiljist, þesvnr ekki
er unnt að látn lesendur lievra
mismunándi hljóð, eins og í
útverni til dæmís.
Glöegir menn hafa bó veitt
athygli ýmsum framburðar-
mismuu eftir landshlutum.
Stundum má heym úr hvaða
landsh'utia sá maður er stm
við hlustum á í útvaroi, bví
að ekki hafa nema sumir
þann ósið að leggja niður
æskuframburð sinn skilyrðis-
laust orr apa eftir kaupstaðar-
sið í því efni. Einn af þulum
útvarpsins er Skaftfellingur
(úr Landbroti) og notar twr
af leiðnndi langt a í dasr-
inn. segir da:jlnn, en ekki
dæjiv'i, eins og flcstir ge:’a.
(Þegar framburðnr er sýndnr
í riti, er vem'a að hafa Lví-
punkt, : , á eftir hljóðum sem
eru löng í framburði, og því
m.erkir a: ~ langt a-hljóð,
líkt og t. d í ,,varir“, en
ekki stutt eins og í ,,varfý“.)
Þessi framburður á aðalstoð
sína í Pkaftafellssýslum, enla
eru Skaftfellingar aldrei í
van'1ræð"»n með það hven-er
á að skrifa dragi og hvenær
drægi, því að þeir bera orð-
mvndirnrr ekki eins frnm.
Svipað er um fleir: sérhljóð
á undan -gi (sem er -ji í
framburði).
Nú munu kosningar vera
fram undan og þar með út-
varpsumræður. Þá er oft
skemmtilegt að hlusta á mis- '
munandi framburð og málfar
ræðumanna. Fleiri en ég rnunn
hafa veitt því ath.vgli að Sig-
urður Biarnason ritstjóri not-
ar vestfirzkan frainburð og
segir til dæmis langur, ganga,
þnr sem flestir aðrir segja
lángur. vánga. Annars lát-
u m við bíða frekari lýsingar
á framburði íslenzkiU stjoiii-
má'amnnna þar til síðar, ef
tækifæri býðst. En þeir sem
varðveita æskuframburð sinn
eins og hér hefur verið drep-
ið á, eiga heiður skilinn fyr-
ir það.
Þar með er ekki sagt ,oð
allut- framburður sé ,,réttur“
eða hepnilegur framþróun ís-
lenzkrrr tungu, og þó eð
menn haldi framburði sinnar
sveitar i flestum atriðum, get-
u>- v“r'ð þarflegt að bve->ta
ákveðnum þáttum framburð-
aríns. Enginn mun til dæmis
vilja stuðla að varðveiziu fiá-
mælis (hlióðvillu. að rugla
sbman i og e, eða u og ö),
on það or mállýzkuatriði eins
og nnnrð í framburði. Þetta
þarf að hverfa og er þegar
á góðum vegi með það; ónn-
ur mállýzkuatriði þarf að
styðja og koma í veg fyrir
að þau hverfi. Þau gera máiið
auðúgra og hæfara ti! r.ð
gegna hlutverki sínu. Kcrr.ir
mér þar til dæmis i hug þ«g-
ar meiri hluti landsrnanna ber
fram hv í upphafi orða eins
og það væri kv, gerir ekki
greinarmun þessara hl.jóða-
sambrr.da og talar um livrr
(goshver, eða spurnarorð)
eins og það væri kver til
að lesa í. Og alkunn er hv-jl-
sagan úr Þjóðviljanum fyrir
mörgum árum, þegar sagt var
að Evjafjörður væri orð’nn
,,fullur af kvölum“. I eyrum
þeirra sem vanir eru að greina
milli slíkra orða, lætur þessi
ruglingur á hv og kv ekki
betur en samruglingur á orð-
unum vitur og vetur. Fnr-i-
burð þeirra sem gera grein .r-
mun á hv og kv í upphafi
orða, ha.fa íslenzkir málfræð-
ingar veniulega nefnt hv-
framburð, þó að siundum sé
hvorkj hreint h-hljóð né v-
hljóð í þeim framburði.
Aðalútbreiðslusvæði 'v-
frpmburðarins eru Skaftafells.
og Rangárvallasýslur, og ei'in-
ig nær ha-nn vestu’" í Mv-’a-
svslu op’ austur í Múlasý.Ju.
í kauptúnum og kaupstöðum
á þessu svæði. þar á meðal
Revkjavík. hefur kv-fra.m-
burður miög víða yfirnörd-
ina, bó að framburður manná
se mjög blandaður víða. Kv-
framburðurinn er að fcreiðast
út, og i bessu sambandi gel
ég ekki stillt mig um að
takn upp smáklausu um þetta
úr Handritaspialli Jóns Helga-
sonav 118 bls.): ,,Fvrir svo
scm 200 árum voru ekki nema
örfáir Islendingar, ef nokkur-
ir voru, sem sögðu kvítur og,
kvaíur og kvass. En sá ó-
sómi hefur síðan farið um
landið einq og eldur í sinu.
Fvrst æddi hann yfir Vest-
firði og Norðurland, síðan
stökk hann yfir heil héruð
og hremmdi Reykjavik (snm-
kvæmt þeirri ráðstöfun for-
laganna að í þeim stað skuli
jafnan aðhvllzt sú málvenia
sem sízt sé til eftirfcreytni).
Á síðustu áratugum hafa
Borgarfjarðardalir, Hval-
fjarðarströnd, Kiós, og í ann-
an stað Austfirðir, óðum ver-
ið að buga'st. Nú gína kjaft-
r.rnir begga vegna um Suður-
land, og skiptir liklega ekk4
nema fáum áratugum unz al,+
landið er gleypt, enda ekk:
sýnilegt að neinúm detti við
nám. í hug.“ — Þessi sigurför
kv-fúamburðarins er þó enga*"
veginn enn á enda, og unnt
er að hindr.i hana, því að
ýrssir eru nú teknir að vaknr
við og skilja að nútímamönn
um sem sjá hvert þróun'v
stefnir, sæmir ekki að látr
hana afs'kiptalausa, ef . þer
geta haft áhrif á hana. Or
reynslan hefur sýnt að vc'
má lcenna hverjum sem <”■ a*
bera frarn liv á réttan hátt
ef rétt er að farið.
Nokkuð útbreiddur mun sá
misskilningur að það sé eitt-
hvert fínna mál eða réttara
og fegurra að segja kvar,
Kvammur en hvar, Hvamrn-
ur. Innan hv-framburönrins j
eru tvö aðal'afbrigði, annnðí
kringdui' framburður, þannig
að skýrt v-hljóð kemur fram, I
og hitt ókringdur fi'amburðnr,
þar sem varirnnr hrryfn=t
ekki neitt eða sama sem ekki
(það má sjá með því ro tala
f.yrir framan spegil). Þegar
mcnn læra og kenna hv-fram-
burð þeim sem anr’ir.3 em
vanir kv-framburði, er auð-
veldast og vænlegast til ár-
angurs að byr.in fyr-t á ó-
kringdr afbngðinii, þii að
ýmsum þyki það ófegurra, en
Jiað er heppilegt millistig sök-
um þess að þnð ofbriiði
l’.lióðs’rs er til í framburði
allra íslendinrrn. en er r:tiA
ýmirt g eða k inni í onði (ó
úndan s eða t), t, d. i cv,5- |
unum gakkhi og v, t
þessum orðum em Irjóðin
eins á undrn t-inu,
hljóð og ókringda iafbrrrð'ð
af hv-framburði. Þegar mað-
ur er búinn að læra óknngd-
an hv-framburð, á Iiann auð-
velt með að læra kringua af- |
brigðið (sem ýmsum finnst
fegurra en hið ókrmgda) meA j
því að mynda dálítið v-hljóð
með vörunum um leið og
liann ber fram hljóðið Hitt
vill flestum re'',r|rc'‘- erhðarn
að bvrja strax á því að læra
kringda afbrigðið.
Þes.s vei’ður vel nð gæbn
við nám sem þetta pð hljóðið
sem lært er sé eðli.'egt og
rétt. Sumum hæftir ti’ að
segja ekki hvalur, l-vltur,
lieldur kalnr kítur, en bað er
að siálfsögðu enu fjarstæðari
framburður en kvalur, kvítur.
Við k-hljóð (sem er lokhljóð)
lokast rétt snöggvast fyrir
loftstnauíninn út um munninn,
en við rétt myndað hv-blióð
(önghljóð, þ. e. þrengslabljóð)
myndast aðt-ins þröngt bil
millí tungu og góms. Þar eru
það fvo varirnar sem gera
v-hljóðið.
Fleira höfivm við eltki um
framburð í þettii sinu.
iðMioMeiKar isicras mm,
Þnð munu m’i lið'n þr jú ár ir Jón Nordal flutti hann einn-
eða þar um b:l, s.íðan Björn
Ólafsson hélt hér síðast sjalf-
stæða tón'eikn, cn harm er
alltaf aufúsugestur, j'cgar
hann kemur fram fyrir höfuð-
staðarbúa mcð fiðlu sína.
Efnisskrá Biör-’s á t.ónleik-
uuura í Austurbæjarbíói núna
í vikunni var sér:;tæð að bví
’evti, að þar var ekkert eftir
ueinn af st/ru spámönnunum.
Figi að síði”’ 'vnr hún vel til
þess fa'I'n að gefa fiðluleikar-
ar’um færi á því að sýna a.l-
h''ða 'eikni sína og kunnáttu.
Tónleikarnir hófust á Són-
n'ínu í G-dúr (op. 100) eftir
D’’ornk. og gcrðí Biörn henni
yf'rle'tt ágæt skil. Scrstak’ega
v«i tó’—i' i’æ-t.i háttnr. tvö
étthc'mlióð ect!r h’tt höfuð-
t.ónskáld Tjekka, E'clrich
Smetana, Dr =0111 Biörn náði
ÓT’ovi”ipcrr’ rnvVt oc h’ýjn í
fiðiutón sinn. Fiðlusónötu eft-
ig mjög vel. Þessu næst kom
svo sónata cftir liinn lieims-
fræga be’gíska f’ðlusnilling
Eugéve Ysave (1858—1931),
cn hún er samin fvrir fiðlu
nn nr>r,i’’leiks. I því verki
svndi Biörn vfir’eitt li.stfeng-
an og lifandi leik og þjálfaða
t.ækni.
gv,iild"r've! lék Biörn að lok-
um Uiua frægu ,,Me’ódíu“ eft-
ir Ghmk,' ntan cfnísskrár, og
enn fi'wir tilbrígði eftir
Tnrtíni við stef eftir Corelli,
sp’n áhevrenduv kunna alltaf
'">1 að meta. af hendi góðra
fið’uleiknra.
.Tón Nordal aðstoðaði fiðlu-
■’eiVnrann mcð fa”egum og
oívipfrr, vönduðnra níanóundir-
Ijistu’uönnunum var á-
þakkaður
«em vert
’eik
p-rmH-lprrr, f.P.kk^
fiufningurinn,
var.
OíT
=?vo
B. F.
autiim
Framhakl af 12. síðu,
,stíl“ eða óþægilegar byltur.
Nú byrjaði ljósmyndarinn að
mynda. „Nei, svaka blossi, mað-
ur“. hrópaði einn guttinn og
a'lur friður var úti. „Erlu frá
blaði?“ — „Kemur mynd á
morgun?“ — „Er þetta eilífð-
ar flass“ — „Er myndavélin
rússnesk? — „Hvað ertu lengi
að framkalla?” o.s. frv.
Um leið og ljósmyndarinn
flýði út af íþróttavellinum lof-
aði hann þvi st.att og stöðugt
að mynd kæmi á laugardaginn
og það mun víst v.era í dag.
SÍðll
iogarar
Framhald ai' 1. síðu.
I frystingu
1 herzlu
Til eöltunar
Saltfiskur úr skipi
13.750
1.740
530
749
Samtals 17.671 tn.
Framleiðsla á hraðfrystum
flökum varð á s.l. ári 152 þús.
993 kassar eða 3.909.761 kg.
Framhald af
alla íslendinga, sem s’á í hvert
óefni stefnir i þessum málum.
að veita bindindismálinu liðsinni
i priojisng
Fólksbílaframleiðslan í Banda-
ríkjunum síðastliðið ár var
4.241.000 bílar og er það 30,6%
; minna en árið . áður, þegar
bandarískar bílasmiðjur sendu
frá sér 6.115.454 fólksbíla. —-
Fólksbílaframleiðslan í fyrra
sitt og vinna að því að um- var minni en nokkru sinni fyrr
skapa'almenningsálitið í þessum j síðan 1948.
efnúm.
Vörubílaframleiðslan minnk-
Bindindið er. mannsmótið siálft. j aði einnig, úr rúmri milljón
Bindindissöm þjóð er sterk ; 1957 niður í 867.000 á síðast-
þjóð“.
liðnu ári.
F allhlíf arlið íil Ííýpur^
Undanfarna mánuði hafa Bretar auldð til imina herlið
sitt á Iíýpur, m.a. sent þangað mikinn fjölda fallhlífar-
hermanna. Myndin hér fyrir ofan er tekin á herflugxelli í Englandi og sýnir herflokk falfhlífar-
liða stíga um borð í flugvélina, sem fiytja á þá til eyjarinnar.