Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 9
4)
ÓSKASTUNDIN
2-íM,
Framhald 'af 1. síðu
á fallegu fati, því að við
er.um mannamatur. Það
þykir okkur nú. satt að
segja, skemmtiiegra.“
Þegar fallegu kartöfl-
urríar tóru að tala um
að þær yrðu lagðar á fat
og væru mannamatur, þá
grét ljóta kartaflan. Það
var mikið táraflóð, því
að hún hafði þrettán
augu.
Svo liðu fram stund-
ir. Einn góðan veðurdag
var kjallarinn opnaður
vipp á gátt — utan frá.
Sólskinið var svo bjart,
að kartöflurnar gátu ekki
opnað nema eitt auga í
senn.
Nú voru ekki sóttar fá-
einar kartöflur í skál.
heldur troðfullir pokar.
En það var ekki tekin
hvaða kartafla sem var,
og ljóta kartaflan var
logandi hrædd um, að
hún yrði ein skilin eft-
ir. En hún fékk að fara
með! Og aldrei hafði hún
lifað glaðari stund.
Kartöflupokarnir voru
bornir burt og hellt úi
þeim úti á túni. Þær
fengu allar ofbirtu í aug-
un. Síðan voru þær tekn-
ar ein og ein og settar
niður í lausa mold. Þá
fannst kartöflunum fara
svo vel um sig, að þær
héklu fyrst að þær væru
Munid skoðanakönnun-
ina..
komnar til . himnáríkis.
Ljótu kartöflunni leið
bæriiega. Eftir iitla stvind
komu ánamaðkar, heils-
uðu henni hæversklega,
skriðu í kringum hans og
sögðu, að þetta væri sú
failegasta kartafla, sem
þeir hefðu séð.
Þá hló ljóta kartaflan.
Það leið ekki á Iöngu
áðui- en ljóta kartafian.
fékk annað umhugsunar-
efni en útlit sitt. Hún
eignaðist fjölda krakka,
sem vildu fara sitt í
hverja áttina, og það er
ekki gott að vita, hvað aí
þeim hefði orðið, hefði
hún ekki fest öll börnirí
á þráð, og haldið í þau.
Hún átti svo aunríkt, að
hún naut hvorkj svefns
né matar. En hún var
svo hreykin af börnunum
sínum að hún skaut
grænum blöðum og blá-
leitum biómum upp í
dagsbirtuna, til að sýna,
hvar fjölskyldan væri.
. Um haustið voru kart-
öfiukrakkarnir orðnir svo
stórir að mamma þeirra
átti erfitt með að halda
í þá. Hún var orðin svo
þreytt, að hana langaði
ekki til neins nema sofa.
Og ekki hafði hún hug-
mynd um hvað börnin
vorvi orðin mörg.
Einn góðan veðurdag
varð albjart í kringunv
hana og einhver hrópaði:
„Komið þið og sjáið! Elér
er kartaf!a, senv á sjálf-
sagt hvmdrað börn“.
Svo roörg voru þ;u
reyndar ekki.
En kartöflumóðirin
hafði gaman af þessu, og
hún var svo ótiægð með
börnin sín, að hún varð
bráðkvödd af kæti.
(Lauslega þýtt. O. G.)
En hvað það
var skrítið
En hvað það er skrítið!
Kengúra er pokadýr.
sem lifir í Ástralíu. Á
ensku heitir dýrið Kang'-
aroo og er kengúra dreg-
ið af því. Þetta nafn or
þannig til orðið, að að-
komvtmaður spurði inn-
fæddan Ástralíumann
hvaða dýr þetta væri.
Hann svaraði: ,,Kan ga
roo“. Spyrjandinn héit
þetta væri nafnið á dýr-
inu, en það þýddi: „Eg
skil ekki.“
fíartaílan og
krakkarmr heimar
Stór og Ijót kartafía lá
í kjallaranuni innán um
allar hinar, sem voru
fínar og fallegar.
Þeganeinhver kom nið-
ur í kjal’arann til tð
sækja kartöflur, fleygði-
hann Ijótvi kartpflunni. til-
hliðar og þá hlógu hin-
ar karlöflurnar, sem
v.oru vel vaxnar og þunn-
kiíéddar.
„Dramb er falli næst“,
sagði ljóta ka-rtaflau.
; ..Það fer illa fyrir y'~' ■ r,
j en ég gæti bezt trú, ■ ð
j eitthvað merkilegt ■ gi
eftir að koma fyrir
1 ,,Já, þér verður gt
í svínamatinn og b; ■ - r
auðvitað nverkileg
reynsla. En við ve: n
steiktar og bornar á
Framhald á 4. ■ u.
Klukku-
kapallinn
Þetta er reyndar gamli
kóngakapallinn, en með
því að leggja spilin öðru-
vísi má gera úr honum
klukkukapalinn. Spilin
érvi lögð í liring, 12
stokkar og sá þrettándi i
miðjunni. 4 spil ervi í
hverjum stokki og öll
lögð á hvolf. Síðan er
flett upp efsta spilinu á
stokknum, sem er í
miðjunni, en hann svar-
ar til visanna á kluklc-
iirvni: snilið er svo lagt á
þann stað í klukkunni, er
gildi þess segir tii um
og' efsta ' spilinu á þevm
slokki fiett upp og svo
koil af kölli. Kórigúr er
settur í miðslokkinn og
ef kóngarnir eru allir
komnir á sinn sfa
undan hinum spilu-
er kivikkan stönzuð. K
allinn gengur því afi
upp að 4. kóngy.:
verði síðasta spilið, ■
flett er upp.
Laugaráagur 10. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — -3
LandsliSið i hesnd-
knaiileik ælir vel
Hversvegna var Reynir Ólaísson ekki valinn?
Frá því var sagt í gær, að
valdir hefðu verið þeir hand-
knattleiksmenn, sem fara eiga
til Norðurlandanna til keppni
þar, og nafna þeirra getið. Er
þar um að ræða 4 úr hvoru
félaganna FH og KR og 3 úr
IR og Fram.
Þegar lið er valið, mim það
sjaldan vera svo að allir sévi
ánægðir með valið, því að mat
manna. er misjafnt á möhnum
og ekki hafa þeir sem lið þetta
völdu sioppið alveg, við gagn-
rýhi fremur en aðrir.
Sérstaklega vekur bað þó
athvgli að Reynir Ólafsson
skuli ekki vnra meðal þeirra
14 sem valdir voru. Revnir
feefur á vmdanförnum árum
verið í ' stöðugri framför og
er hann jafnbezti línumaður lið-
anna hér, og oftast mjög
markahár.
Af eðlilegum ástæðum vildi
formaður HSÍ og landsliðsnefnd
ekki ræða ástæður þær sem
lágu til þess að Reynir var
ekki valinn, og hljóta þær þó
að hafa verið ærnar, að þeirra
áliti sem völdu.
Varla getur það hafa verið
frammistaða Reynis í leikjum
hans í vetur en það er .fleira
sem kemur til greina þegar
valið er i svona ferð. Má vera
að þjálfun hans hafi ekki þótt
nógu góð miðað við þá þol-
reynslu sem þeir gengu allir
urjlir í þ-ar til gerðum tækj-
um hjá Benedikt Jakobssyni.
Sú þolreynsla eða mæling á
þjálfun manna sýndi að visu að
Reynir var ekki í góðri þjálf-
un, en það kom líka á daginn,
sem hér hefur oft verið haldið
fram, a.ð handkna ttlelksmenn
okkar séu yfirleitt illa þjálfaðir
og ekki í þcirri þjálfun sem
kgppnismaður á og þarf að
leyti sem þeir voru að byrja
hjá Benedikt, og samkvæmt
beim formúlum sem fylgja tækj-
um þessum um fullþjálfaða
menn og hvað þeir eiga að
þola, þá voru margir sem voru
slappir og ekki gott að segja
hver var verstur.
Þessi þolreynsla er nýung hér
en er notuð um allan heim í
sambandi við þjálfun íþrót.ta-
manna. Eru tæki þessi byggð
samkvæmt vísindalegum athug-
unum um langan tíma, og von-
andi hafa þau áhrif hér í þá
átt að menn skilji að ef þeir
ætla að standa sig í keppni við
sterka menn og fá það bezta
út úr iðkun íþrótta með keppni
fyrir augúm þurfa þeir að vera
í fullkominni þjálfun. Það er
því eftirtektarvert að aðeins
einn þessara 14 var í þeirri
þ.jálfun sem ætlazt er til að
eðlilegt sé.
A litli saiurinn söltina?
Fræðimenn á sviði handknatt-
leiks vilja kenna húsinu á Há-
logalardi um það að handknatt-
leiksmenn okkar séu ekki í betri
þjálfun en raun ber vitni. Þeir
halda þyí fram að lítt þjálfað-
ir menn geti með gó.ðum ár-
angri leikið í þessu litla liúsi.
Hreyfingin þar er svo lítil, að
það eru að kalla nokkur skref
sem þarf að fara til þess að
vera kominn á sinn stað og á
hinrii stuttu lrnu eru þeir hlið
við hlið og því lítil hreyfing
þar líka. Það er því ekkert sem
neyðir handknattleiksmennina
til að leggja sérstaklega að sér
til þess að vera þó sæmilegir
í hinu litla húsi. Það er eins
og einn forustumaðurinn sagði:
oftast verið ’ í liði sínu einn
sterkasti maður liðsins. og erlvera. Sá sem þetta ritar hefur
KR-liðið talið annað síerkasta ! haít. tækifæj'i til að sjá árang-
liðið sem við eigum, Ank þess urinn af- þolreynshrani um það
Þeim najgir eiginlega að vera
nógu stórir og breiðir, þá geta
þeir staðið sig þótt þeir séu í
lítjlli þjálfun. —
Það er því vafalaust að hin
stóru hús sem þeir koma til
með, að leika í gera þeim allt
erfiða.ra fyrir af því að þeir
eru óvanir að leika í svo stór-
um sölum. Þar má gera ráð
fyrir að það verði þolið fyrst
og fremst sem mikið veltur á,
Æfa mjög vel leikfimi, en
tíminn of stuttur
Landsliðsnefnd og stjórn
HSÍ hafa gert það sem i þeirra
valdi stóð til þess að koma
piltunum í góða þjálfun og er
þar lögð megináherzla á leik-
fimi, og upplýsti landsliðsnefnd
í viðtalinu á fimmtudag, að
síðan um áramót hefðu þeir
stundað þetta mjög vel. Undir-
ritaður horfði á æfingu á þriðju
dagskvöld og var þar vel unn-
ið; margar slíkar æfingar
mundu hjálpa, en tíminn er of
stuttur ef verulega vel ætti að
gera, og vissulega höfðu þeir
þörf fyrir evona „meðhöndlun"
Nefndin sagðist vonast til
bess að allir þeir sem hefðu
æft með hópnum frá bvrjun
mundu halda áfram, því að
a'drei væri að vita nema for-
föll kæmu. Þeir kváðust einnig
hafa skrifað piltunum hréf, þar
sem þeir ræða undirbúninginn
og nauðsynina á því að vel sé
unnið í því efni. Þeir ur. -
strika það, að þoli manna • '
ábótavant og að það verði
krefjast lágmarksþols. B. '■
nefndin þeim á að það vs i
mikils virði fyrir íslenzka ha;: ■-
knattleiksmenn og samski)" n
við Norðurlöndin í framtíðir :
að ferðin tækist sem bezt. :
hvöttu þeir til' reglusemi í 1 v -
vetna.
Stjórn IISl varð að
taka aístöðu
Það upplýstist á fundinr. •>,
að landsliðsnefnd kom sér eir i
að öllu leyti saman um lió; .
Varð stjórn HSÍ að taka ;
stöðu til tveggja manna í fei J-
ina.
Þá skýrði Ásbjörn Sigurjónr-
son frá því að stjórnin he:. i.
orðið ásátt um það að r.
yrði við Norðurlöndin þrjú v: r
að landsliðið okkar færi
sömu slóðir um páskana nær. \
ár, og þreytti landsleiki v:
sömu lönd þá; það væri fy: :
margt, livað heppilegastur tír
fyrir okkur, og eðlilegt væ::.
að reyna. að hafa samband v *
þá, þótt við gætum ekki boö 1
þeim heim fyrr en við hcfir s
eignazt stórt liús.
VflE f=‘Ef=>f=‘EF>M/Nr u/