Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 4
1) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. janúar 1959 S\Qrt Sanguinetti ( Argentínu ). c«2I# shákir Þeir Þorbergssjmir Sigurjón og Bragi láta skammt stórra högga í milli hvrð útgMu skákbóka snertir. Þeir gáfu á sínum t'íma út Stúdenta- mótið, sem háð vnr hér í Reykjavík, því nrest Stórmót Taflfélagsins 1957 og nú fvr- ir jólin hleyptu þeir af stok’k- unum Portoroz rnótinu, þ. e. öllum skákunum, sem ]nr voru tefldar, 210 talsins og dregur bókin nafn sit.t af þeim og heitir „210 skákir frá Portoroz". Þessa útgáfustarfsémi ber öllum skákunnendum að virða, og ættu þeir ekki að slá því á frest að festa kaun á ofan- greindri bók, ef þeir hafa ekki þegar gert það. Ætti öllum áhugam.önnum um skák, og iafnvel fleirum, að vem metnaðarmál að eiga skákir þessar allar á einum stað, vegna hinnar glæsilegu frammistcðu lr.nda okkar, Friðriks Ólafssonar, á. mótinu. Óneitanlega hefði verið skemmtilegra cg betra, að skýringar hefðu fy’gt skák- unum, en tímafrekt og kostn- jaðarsamt er að skýra svo margar skákir til nokkurrar Friðrik Óiafsscn hlítar. Er þó vafasamt hvort telja átti eftir þann tíma og horfa í þann kostnað, cn hijis vegar hefði sjálfsagt þurft grónara útgáfufyrirtæki til að ríða á vaðið, með slíkt. Er þ(að nú áskoiam mín til hinna dugmestu útgáfufyrir- tækja bæjarins, að þau taki sem fyrst að kynna sér mögu- leika á að gefa út Kandídata- anótið 1959 með góðum skýr- ingum, helzt sjálfs stórmeist- arans Friðriks Ölafssonar. Væri það ekki eimmgis ís- lenzkum skákunnendum mik- ill fengur, hc-ldur ætti það að vera metnaðarmál hverju ís- lenzku heimili að eignast slíka hók, og þaif varla að efa að salan yrði góð. En við þöklnim sem sagt Þorbergssonum og Skákútgáfu þeirra fyrir ofannefnda bók og vonum, )að þeim eigi enn eftir að vaxa fiskur um hrygg við liina þörfu útgáfustarf- semi sína. Hér kemur svo ein fjörug • skák af hinum 210. líyítí: Friðrik Ólafsson. Svart: Sanguinetti (Argen- tínu). Enskur leikur. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. e3 R6 Með breyttri leikjaröð kemur nú fram hið svonefnda Schleeter-afbrigði s lavneskrar varnar, sem þykir alltraust fyrir svartan. 5. Ri'3 Bg7 6. Be2 Rólegur leikur. 6. Db3 eða 6. cxd5 er algengara. 6. — 0—0 7. 0—0 Bg4 8. cxdu Rxd5 Eftir 8. — cxd5 væri 9. Db3 óþægilegur leikur fyrir svart- an. 9. Db3 Rb6 10. Hdl R8-d7 11. a4 . Be6 12. Dc2 Rd5 13. a5 Rc7 14. h3 í'5 Vinnur landrými en veikir nokkuð stöðuna. Frekari framrás f-peðsins á þó síðar eft.ir að reynast svörtum mikilvæg. 15. Rg5 Rænir svartan biskupaparinu. 15. — Bd5 16. Rxd5 cxd5 17. Rf3 e6 18. Bd2 Hf7 19. Hd-cl Re8 20. a6 06 21. Ha3 Friðrik stefnir nú að því að ná algjörum yfiiTáðum á c- línunni og tekst það. 21. — BÍ8 22. Hc3 Df6 Sanguinetti sér fram á, að róleg vörn yrði vonlaus til lengdar og tekur því að und- irhúa gagnsókn á kóngsarmi. 23. Hc6 Rg7 24. Bb5 g5?! Þessi leikur felur í sér manns- fórn. Svartur á ekki annars úrkosiji cn hefja gagnsóknina uppá líf og dauða. 25. He8 Hxc8 26. Dxc8 Riddaranum verður nú ekki forðað, því við 26. — De7 kæmi 27. Hc7. 26. — g4 27. Rh2? Hér fæ ég ekki betur séð en 27. Rel hefði varið hvíta , kónginn mun betur, Er t. d. mjcg mikilvægt að þaðan valdar riddarinn reitinn g2. Hefði þá verið fróðlegt að sjá, hvernig Argentínumaðurinn hefði hagað sókninni. 27. — gxli.3 28. Bxd7 Dg6 29 g3 Þessi vefflring var ekki eins knýjandi hefði riddarinn stað- ið á el. AHCDEFOH ■tACCEFQH Hvtt Friðrik Ölafsson 29. — f 4! Brýtur drottningunni og ridd- aranum leið inn fyrir víg- línuna. Fri^rik má nú hafa sig allan við í vöminni. 30. exf4 De4 31. Kfl Eini leikurinn, þar sem 31. f3 yrði svarað með 31. ■—De2 og óverjandi máti. 31. — Rf5 Nú liggja ýmsar hótanir í loftinu og þó einkum -— —• Dhlf. Ke2. Rd4f Kd3 De4f Kc3, Re2f Kb3 Rxcl'i Bxcl Dc4i-! Dxc4 dxcáf og síðan Hxd7 og svartur vinnur. 32. Bxe6 yrði svarað með 32. — Dhlf 33. Ke2, Rxd4f 34. Kd3 De4f 35. Kc3, Rxe6 o. s. frv. Hafði þá svartur unnið manninn aftur og héldi góðum sóknarmöguleikurn. Friðrik verður því að snúast öðravísi við vandanum. 32. Be3! Neyðir svartan til að láta af hendi hinn hættulega riddara og bjargar sér yfir í þráskák. 32. — Rxe3f 33. fxe3 Hxd7! 34. Dxd7 Dg2f 35. Kel Bb4t 36. Hc3 Bxc3t 37. hxc3 Dxg3t 38. Kdl Dglf 39. Kc2 Dxh2t 40. Kb3 Hs2 41. Dxe6f Kf8 42. Df6t Jafntefli. Övenju fjörug og viðburða- rík slcák. Hafnfirðingar Ú T S A L A - LOKASALA. Gerið góð kaup. Verzliuún, Austur.götu 25. Trúlofunarhringir. Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. VIKAlí BLADID YKKAR Kirkjan Notre-Dame á borg- arhólma Signu í Paris (þar stóð vagga borgarinnar) er frægari en allt ísland eins og það leggur sig, skinnbækur vorar og hre-ystiverk. Hún er á aldur við ísl. handritin, 02 þyk- ir eitt hið mesta guðshús í gervallri kristninni, en af lista- verkum, sem prýða hana, eru það ekki helgir menn, sem standa í röðurn latigir og teygð- ir, með mikinn alvöruþunga i ásjónum sínum, sem irægaslir eru, heldur drísildjöflar Þeir sem sitja á upsunum, með asnaeyru, og gretta sig við borginni og reka út úr sér tunguna að henni. eins og hverjir aðrir götustrákar. Það hefur aukið á frægð þessarar gömlu kirkju, að stór- skáldið Victor Hugo skrifaði útreið en skáldið lætur harm fá. Hann sem átti að vera sól, verður gerpi, huglaus, kven- samur, illorður þar sem hann þorir ti!, lyginn og vemmilegur, Alla prýðina ber hann utan á sér, því innar sem dregur í manninn þvi aumara verður að sjá, því meir sem á reynir, því aumlegri er frammistaðan Veslings stúlkan verður fyrir því óláni að fá ást á þessum manni. Dómkirkjúpresturihn er annar, hálærður valdamaður og gengur næst biskupi að geisliegri tign, en á vegginn í klefa hans hefur einhver hrekkjalómur skrifað setningu á lærðra manna máli, sem þý'ðir eitthvað á þá leið, að sá sem iðki mikinn lærdóm verði mikill hérvffllingur, 'og sannast þetta átakanlega á þessum tJr kvikmyndinni í Austurbæjarbíói; Esmeralda (Gina Lollo- brigida) og Kvasiinodo (Anthony Quinn). bók, sem hann lætur gerast í henni og í nánd við hana. Nú er verið að sýna kvikmynd gerða eftir þessari sögu. Það er Austurbæjarbíó, sem sýnir hana. Það er næsta ömurleg öld sem við fáum að líta inn í: hroðalegt réttarfar, réttleysi almennings, ofboðsleg kúgun og öryggisleysi, pynding, bál og gálgi, sálsjúkur maður á kon- ungsstólý sem geymir andstæð- inga sína í búrum og líkist meir fjanda en manni í sínum svarta kjól, drottningu bregð- ur fyrir, með kerrtan höfuð- búnað, afar stoltagikkslegri, hefðarmeyjarnar ganga fram í röð og sýnast vera dálítið fá- fengilegar í kjólum sínum með háa stróka npp af sér, þær heifa liljufclóm og rósa. Inn á þetta svið fyrir fram- an kirkjuna kemur „fegursta kona í heimi“, Esmeralda, með geitina sína, fegurstu geit í heimi, svo það eru áhöld um hvor er fegurri á sinn hátt, konan eða geitin. Þessi stúlka merkir gleðina, hún dansar svo að allir hrífast, oe fólkinu finnst hún vera drottning sín, en valdaherrarnir verða allir að háði og spéi gagnvart henni. Siðan birtast þarna biðlar Esmeröldu, þrír eða fjórir, (eiginmaðurinn er varla telj- andi), fyrstur (en ekki fremst- ur) hinn skartklæddi riddari Föbus, glæsimennjð og kvenna- Ijóminn, og aldrei hefur neinn af þessu tagi fengið herfilegri manni, sem lesið hefur sér fil óbóta í ruglbókum í stað þess að líta í kringum sig, þykist hann hafa fundið í bókunum himneska birtu. En hjarta hans á sér sinn vitjunartíma, og þeg'ar ástin á Esmeröldu vitjar þess, gerist það með svo hel- þrungnum móði, þvílíku rugli og heilaspuna, að hann gerir hana sér svo fráhverfa, sern nokkur stúlka hefur orðið nokkrum manni, telur sér trú um að hún sé galdranom, framselur hana Rannsóknar- réttjnum (þeim þokkapiltum!), ærist af bríma og afbrýðisemi, sannfærist um að við sér gíni opið helvíti, fær ógnarlegan dauðdaga (hrapar). Hinn þriðji, Kvasimódó, hringjarinn í dómkirkjunni, er allur vanskapaður, en hjarta hefur liann trútt og prútt. Hann reynist Esmeröldu skjól og skjöldur meðan hann má. Að launum fær hann Þá náð að bein hans mega hví!a hjá bein- um hennar og verða þar að dufti. (Af lýsingunni á Kvasimódó má sjá aðdáun skáldsins á í- þróttamönnum, einkum hinum velklifrandi, en sjálfur var liann víst fimari að beita penn- anum). Það einkennir frönsk stór- skáld á nítjándu öld, að þeir taka múlstað vamarlítilla og snauðra kvenna (og mun ekki hafa veitt af), má til þess Framhald á 11. eiðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.