Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagxir 11. janúar 1959 WÓDLEIKHÚSID DÓMARINN Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýr.ing þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. HAFMARFtRÐí r r íiml 3-01-84 Kóngur í New York (A King in New Yorlc) Nýjasta meistaraverk Charles Chaplins. Aðaihlutverk: Charles Chaplin Dawn Adams Sýnd kl. 7 og 9. í óvinahöndum Sýnd kl. 5. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. Iripoíibio Síml 1-89-38 RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leik- stjcrinn Jules Dassin fékk fyrstu verðlauri á kvikmynda- hátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjóm á l>essari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um um mynd þessa að hún vaeri tæknilega bezt gerða saka- málakvikmyndin, sem fram hefur komið hin síðari ár. Danskur texti. Jean Servais Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16ára. Barnasýning kl. 3 Roy og fjársjóðurinn. Sími 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Gamanleikur í 3 þáttum eftir John Chapman í þýðingu Va!s Gíslasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30. — Aðgöngumiðar seld- ir í Bæjarbíó. Sími 5-01-84 Herranótt 1939 . ÞRETTÁNDA- KVÖLD Gamanleikur eftir IVilliam Shakespeare. Þýðandi: Helgi Ilálfdanarson Leikstjóri: Benedikt Árnason. 4. sýning á mánudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í Iðrió. Stjörimtóó Ilin lieimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Cinema- Scope, sem fer sigurför um allan heim, Þetta er listaverk sem allir verða að sjá. Alec Guimsess. .. Sýnd í dag kl. 7 og 10, Bönnuð innan 14 ára. Stmi 1-14-75 Kóngsins þjófur (The Kings Thief) Spennandi og skemmtileg bandarísk CinemaScope lit- mynd. Edmund Purdom Ann Blytli, David Niven, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi Ný Disneyteiknimyndasyrpa. Sýnd. kl. 3. iusturbæjarbíö Sími 11384 Heimsfræg stórrnynd: HRINGJARINN frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope Gina Lollobrigida Anthony Quinn. Bönnuð börnum. Sýnd.kl..5, 7 og 9,15 Roy kemur til hj álpar Sýnd kl. 3. NtJA Bto Sími 1-15-44 Gamli heiðarbærinn (Den gamle Lynggárd) Ljómandi falleg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Holm og Barbara Rutting sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. „Danskur texti“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grín fyrir alla (Fjölbreytt. smámyndasafn) Nýjar CinemaScope teikni- myndir og .Chaplinsmyndir, Sýnd kl. 3. Sími 1-64-44 Vængstýfðir englar (The Tarnished Angels) Sími 2-21-40 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum Aðalhlutverkið leikur hin óvið- jafnanlegi Jerry Lewis -Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. * Svikarinn Hörkuspennandi ný amerísk litmynd frá tímum þræla- stríðsins. Garry Merrill. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. St.órbrotin ný amerísk Cinema- Scope kvikmynd, eftír skáld- sögu Williams Faulkners. Rock Iludson, Dorothý Malone Robert Stack. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfraskórnir Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Undur lífsins Ný sænsk úrvalsmynd. Leiksljórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958, fyrir myndina. Eva Dahlbeck Ingi-id Thulin Danskur textþ Sýnd kl. 7 og 9. Mar;?t skeður á sæ Með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. MI R— Eeykjavíkurdeild. Kvikmyndasýning í dag að Þingholtsstræti 27. Kl. 3 e.h. barnasýning. KASHTANIÍA, ævintýri. SJAKAIjAHVOLPURINN og KAMELDÝRIÐ. DÝRAGARÐURINN I MOSKVIJ, UNGHERJAR. Kl. 5 e.h., sýning ífyrir full- orðna. Stórmyndin: ' . A VALDI GULLSINS, FRÉTTAMYND. Karlmannabomsyr með rennilás stærðir 39 — 46. DBENGJABOMSUR með spennu stærðir 34 — 40. Sendum í póstkröíu. HECT0R Laugavegi 11 — Laugavegi 81. Rigmor lansoEi Á laugardaginn kemur hefjast æfingai í nýjum flokkum fyrir byrjendur — fullorðna — unglinga og börn. Einnig framlialdsfloldtar. — Kennt verður m. ia.: Vals, tango, foxtrot, jive, rumha, Calypso, Kwela, Yop (Nýjasti dansinn!!) o. fl. Upplýsingar og innritun í síma 13159 mánudag, miðvikudag og fimmtudag. Aðeins þessa 3 daga. 0 T S A LII á kvenkápum. stórar — mið og litlar stærðir. Úr ens'kum ullarefnum. Sérstablega ódýrar. Kápusalan Laugaveg 11 (efsta hæð). — Sími 1-59-82. Símastýlka óskast Skrifstofu ríkisspítalanna vantar stúlku nú þegar til símavörzlu í 2-3 mánuði. Umsækjendur um þetta starf hafi samband við skrifstofuna á Klapparstig 29, sími 11765. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Skrifstofu Ríkisspítalanna Þeir viðskiptaaðilar við ríkisspítalana, sem ekki hiafa lokið uppgjöri reikninga vegna viðskipta árið 1958, svo sem kaupmeun, kaupfélög og iðnaðarmenn, eru vinsamlegast beðnir um að framvisa öllum. slíkum reikningum á skrifstofuna á Kjapparstíg 29 fyrir 25. janúar næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.