Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1959, Blaðsíða 5
Simnudagur 11. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Mikojan: Látum sagnfræð- ingana kalda stríðið eftir Telur líklegt að Molotoíí íái virðingar- meiri stöðu innan skamms Anastas Mikojan, varaforsætisráðherra Sovétríkjanna, sem nú er á ferðalagi í Bandaríkjunum, ræddi við blaða^- menn, er hann kom til Chigago í gærmorgun frá Detroit. Aðspurður um orsakir kalda stríðsins, sagði Miko^an, að þess gætti meðal margra Ríkisstjérear- fundnr í Fraes Hin nýja ríkisstjóm Frakk- lands, en forsætisráðherra í hennl er Michael Débre, hélt fyrsta fund sinn í gær. Samkvæmt liinni nýju stjóm. arskrá de Gaulle, þarf stjórnin ekki að fá samþykki þjóðþings- ins við stefnuskrá sína, en ins við stefnuskrá sína, en talið er að það verði þó gert í þettáa sinn til málamynda, enda kom hin ólýðræðislega kosn- ingalöggjöf de Gauhe því svo fyrir, að hann mætir lítilli and- stöðu á þingi. Áfengissviedlari fær Ma sekt Franskur innflytjandi Var í gær sektaður af dómstóli i París um eina milljón franka fyrir að selja hollenzkt áfengi í flöskum, sem. höfðu miða með áletruninni: „Williams Scots Whisky, Glasgow". Bandaríkjamanna að þeir skelltu skuldinni á Sovétríkin. Þetta væri mikill misskilningur og þekkingarleysi. Það væri kominn tími til þess að Sov- étríkin og Bandaríkin gerðu út um deilumál sín á friðsam- legan hátt og létu sagnfræðing- um eftir kaldla stríðið. Mikojan var s"urður ura álit hans á Molotoff. ítáðherrann sagðist hera virðingu fyrir Molotoff og það væri trúa sín að honum yrði bráðlega fengið ábvrgðarmeira embætti, en liann er nú sendiherra í Mong- ólíu. Mikoian va rharðorður um Bería, sem hann sagði hafa verið ábvrgðarlausan ævintýra- mann. Píðan Beria leið, hafa engir pólitískir dómar verið kveðnir unn í Sovétríkjunum og enginn settur í fangelsi af póli- tís'kum ástæðum. Adlai Stevenson, forsetaefni demókratá, og fleiri ráðamenn hé’du Mikojan mik’p veizlu í Chigagó, en Stevenson er ný- kominn úr ferðalagi um Sov- étríkin. Talsmaður brezkía utanrílkis- ráðuneytisins sagðí í gær, að júgóslafneska stjórnin hefði tekið tilboði Breta um þriggja milljón sterlingspundalán . stendur nú yfir. SeMar verða eftirtaMar vörur: KÁPUK — DRAGTIR — PKJÓNAKJÓLAB — JERSEYKJÓLAR BAJRNAKÁPUR — POPLINKÁPIK — tTLPUR — PILS — PEYSUR — IJNDIRFATNAÐUR — VEFNADARVA RA — BÚTAR — TÖSKUR — IIANZKAR Góðar vörur — Geysilegt úrval — Allft að 75% afsláttur v FELDUR h.f. Ijiugaveg 116. „Heimsstjórn" valin: Krústjoff í forsæti Brezka íhaldsblaðið Daily Ex- press, sem kemur út í fjórum milljónum eintaka, hefur látið lesendur, sína velja heiminum ríkisstjórn. Blaðið varpar fram þeirri forsendu, að jörðinni sé ógnað frá öðrum hnetti og á- kveðið hafi verið að mjmda ,,mannkynsstjórn“ ±il að snúast við vandanum. Lesendur Daily Express reynd- ust telja þetta heppilegustu heimsstjórninar Forsætisráðherra Nikita Krúst- joff, Sovétríkjunum. Utanrikisráðherra Adlai Stev- erson, Bandaríkjunum. Fjármálaráðherra Ludwig- Er- hard, Vestur-Þýzkalandi. Landvarnaráðherra Charles de Gaulle, Frakklandi. Viðskiptamálaráðherra Anast- as Mikojan, Sovétríkjunum. Samgöngumálaráðherra Konrad Adenauer, Vestur*-Þýzkalandi. Verkalýðsmáláráðhéfra Aneur- in Bevan, Bretlandi. Orkumálaráðherra John Cock- croft, Bretlandi. Menntamálaráðherra Jolin Di- efenbaker, Kanada. Landbúnaðarráðherra Harob Macmillan, Bretlandi. Hei’brigðismálaráðherra R. G Menzics, Ástralíu. ,_iw f & Qa: .«£ j; I Leníngrad er langt komið smíði fyrsta kjarnorkuknúða skcpsins sem eingöngu á að sigla á yfirborði sjávar, ísbrjóts- ins „Leníns“. Á annarri myndinni sést skipið á stokkum í skipasmíðastöðinni. IIin mýndin er af aflgjafa vélanrvi í því, kjarnorkuofninum. Uían um ofninn sjálfan er þykkur blý- hólkur. sem n. :>ð því að umhverfið verði fyrir geislun. Usaglr skák® RRieaait sigriiðii Nánari fregnir hafa nú or- izt af úrslitum jólaskákmótsins í Hastings. Eins og áður hefu’ verið skýrt frá vánn Wolfgang Uhlmann, 23 ára skákmaður frt Austur-Þýzkalandi aðalkeppn- ina. Hann fékk átta vinninga í níu skákum. í öðru sæti varð L. Portisch, 21 árs gamall Ungverji, með sjö vinninga og þriðji landi hans E. Gereben, sem nú er bú- settur í Sviss, með sex vinninga. Pólskum listmmi- oiíi skiíaS aftur Ýmsum mjög verðmætum pólskum listmunum, sem geymd- ir hafa verið í Kanada í 19 ár. hefur nú verið skilað aftur til Pólverja. Munum þessum var komið til varðveizlu í Póllandi árið 1940. Síðan styrjöldinni lauk hafa pólsk stjórnarvöld margsjnnis gert kröfu um að þeim yrði skilað, en því hefur ekki verjð sinnt fyrr en nú. Verkalýðsforingi fangelsaður Yfjrvöldin í Vestur-Þýzka- landi hafa látið handtaka framkvæmdastjóra timbur- iðnaðarmannasambands lands- ins, Giinther Bremer. Hann var handtekinn í Lijneburg og verður ákærður fyrir „ó- löglega starfsemi í þágu hinna kommúnistisku yfir- valda í Austur-Þýzkalandi". Bremer situr í fangelsi og búizt cr við að mál hans verði tekið fyrir í marz. Námskeið í söhstækni Félagið Sölutækni heldur námslceið fyrir afgreiðslu- fólk smásöluverzlana frá 2. febrúar til 19. marz n.k. Kennslugreinar verða sölufræði, hlagnýt sölumennska og vörufræði. Kennsla fer fram með fyrirlestrum, verklegum æfingum og kennslukvikmyndum. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri félags- ins, Gisli Einlarsson, í síma 14098 og 13694. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 27. janúar n. k. , Stjórn Sölutækni. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.