Þjóðviljinn - 22.01.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1959, Blaðsíða 1
INNI I BLAÐINU Fixnmtudagur '22. janúar 1059 — 24. argangur — 17. tölublað. Kjaraskerðingarfrumvarp- inu hrundið áður en það birtist Ósigur brezka flotans við 1‘ laiul veldur ýfingum í Grimsby og London. -— 6. síða Rikissfjórnín œflar oð riffa samningum allra verkaiýðsfélaga og skerða kjör alls launafólks um a.m.k. fiunda hlufa Kjaraskerðingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram á þingi í gær, og er það mjög á þá leið sem um hefur verið rætt ixér í þlaöinu að undanförnu. Aðaleíni írumvatpsins er það að samningsbundið kaup allra launþega skuli lækkað um 13,4% — eða einnáttunda hluta — írá og með 1. íebrú- ar, með lögbundinni skerðingu kaupgjaldsvísitölunnar úr 2.02 stigum í 175 stig. Jaínframt verður breytt um fyrirkomulag á vísitöluútreikningi, og á sú breyting að tryggja að engin hækkun verði á vísitölubótum til 1. september, þannig að^ vísitalan er raunverulega bundin þangað til. Eins og rakið hei- ur verið hér í blaðinu undanfarna daga jafngilda þessar aðgerðir að kjör alls laimafólks séu skert um a.m.k. tíunda hluta. Með þessum aðgerðum eru á frekJegasta hátt skertir samn- ingar verklýðsfélaga við atvinnu rekendur. Samkvæmt gildandi samningum átti verkafólk að fá kaup, sitt' grei'tt með vísitölunni 202 í desember, janúar og fe- brúar; en með frumvarpi ríkis- stjómarinnar á að svipta verka- lýðsfélögin þeim rétti í febrúar, þannig að í þeim mánuði lækk- ar kaupið frá gildandi samning- um um 13,4% — eða um næst- um því áttunda hluta. Sé hins vegar tekið tillit til niður- greiðslnanna og niðurskurður vísitölunnar aðeins talinn 10 stig, nemur kaupskerðing Dagsbrúnarmanns 9,3% eins og reiknað hefur verið út hér í blaðinu áður, Niðurgreiðslur enn auknar 185 1. marz, þannig ,að þá verði niðurskurðurinn á kaupgjalds- vísitöiunni kominn niður í 10 stig. Ekki er þess getið hversu miklu hinar nýju niðurgreiðslur nemi, en hagfræðingar áætla að þær verði aldrei minni en 4 vísitölustig. Nema þá auknar niðurgreiðslur frá árainótum um 100 mjlljónum króna — án þess að ríkisstjórnin hafi gert nokkra giein fyrir því livernig hún ætlar að afla þess fjár. Ný vísitala — bundin í 7 mánuði Eins og áður er sagt felast í frumvarpinu breytingar á vísi- tölufyrirkomulaginu. 1. marz n. k. eiga útborguð laun manna að breytast í grunnlaun, þannig' að grunnkaup Dagsbrúnarmanns um tímann í almennri dagvinnu verður þá kr. 20,67. Jafnfrarr tekur þá giidi ný vísitala, ser kauplagsnefnd hefur tekið sarr an, samkvæmt nýjum búreikr ingum. Verður útgjaldaupphæ hennar talin nema 100 vísitölr stigum 1. marz. Þessi breytin liefur þannig ekki í för með sé neina kaupbreytingu þá; hin vegar mun nýja vísitalan breyl ast á allt annan hátt en s gamla, og er erfitt að segj hver áhrif það muni hafa fyr en reynsla fæst af. Þegar e þó ljóst að nýja'vísitalan mu hreyfast hægar en sú gaml; það þarf meiri verðbreytinga til þess að hún breytist; hin vegar verða með í henni fjö margar vörutegundir sem ekkei tillit var tekið til í þein gömlu. Eftir þessa breytingu er í kveðið í frumvarpinu að 1. maí skuli greiða verðlagsupp- bót á laun — ef einliver hækkun hefur orðið á vísi- tölu frainfærslukostnaðar í marzmánuði eiimm saman! er augljóst að ríkisstjórninni er í lófa lagið að halda vísí- töiunni í skefjum í marzmán- uði og að tilgangur þessa kynlega fyrirkomulags er ein- mitt sá. Næst á svo að endur- skoða kaupgjaldsvísitölu 1. Framhald á 3. síðu. iil m ækkiniina Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar lœklc- ar tímakaup D&gsbrúnarmanns í almennri dag- vinnu úr kr. 23,S6 í kr. 20,27 eða um kr. 3,59. Thnaknup múrara t dagvinnu lœkkar úr kr. 28,28 í kr. 24,50 eöa um kr. 3,78. Tímakaup trésmiða í dagvinnu lœkkar úr kr. 27,49 í kr. 23,82 eða um kr. 3,67. Vikukaup bifvélavirkja, blikksmiða, járnsmiða og rafvirkja lœkkar úr kr. 1343,30 í kr. 1163,75, eða um kr. 179,55. Tímakaup verkakvenna í almennri vinnu lœkk- ar úr kr. 18,62 í kr. 16,13, eða um kr. 2,49. Tímakaup verkakvenna við hreingerningar lækkar úr kr. 19,72 í kr. 17,08 eða um kr. 2,64. 4000 kr. mánaðarkaup lækkar um 535 kr. 5000 kr. mánaðarkaup lœkkar um 668 kr. 6000 kr. mánaðarkaup lœkkar um 802 kr. 7000 kr. mánaðarkaup lœkkar um 936 kr. S000 kr. mánaðarkaup lœkkar um 1070 kr. Gengið ó samningaréttinn og stefnt að stórfelldri kjaraskerðingu Miðsf jórn AlþýSusambands Islands mótmœlir harÓ- lega kjaraskerÓingarfrumvarpi rikisstjórnarinnar Miðstjórn Alþýðusi’mbands íslands fjallaöi um kjara- skerðingarfrumvarp nkisstjórnarinnar um síðustu helgi, samþykkti haröorö mótmæh gegn því og benti sérstak- lega á þá hættu sem í þvi felst aö gera slíkar ráöstaf- anir í efnahagsmálum án eölilegs samstarfs og samráös viö launþegasamtökin í landinu. — Þess skal getiö aö minnihluti miöstjórnarinnar — Alþýðuflokksmennirn- ,r — haföi sérstööu og lýsti blessun yfir þær fyi’irætlanir aö rjúfa samninga á verkalýösfélögunum og skeröa kjör launþega. Hins vegar er niðurskurður vísiíölunnar fyrsta febrúar 20 stig en ekki 10, eins og bent var á í blaðinu í gær. Samkvæmt verðiagi 1. janúar sl. — eftir niðurgreiðslur ríkisstjórnarinn- ar — var kaupgjaldsvisitalan þá i 195 stigum, þannig að 10 stigum skakkar. Þeim 10 stigum kveðst ríkisstjórnin ætia að eyða með verðlækkunum sem leiði af niðurskurði vísitölunn- ar — og ineð því að au*ka nið- urgreiðslurnar úr rikissjóði enn. Lofar ríkisstjórnin því í greinargerð með frumvarpinu að kaupgjaldsvisitalan skuli á þenhan hátt vera komin niður í Enginn veiðiþjóf urí marga daga Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá Landhelgis- gæziunni að ekki hefði verið vitað um nokkura. togara að ólöglegum veiðum við Island. I allmarga daga undanfarið hafa. engir togarar, reynt að veiða innán 12 mílna landlielg- innar. Samþykkt miðstjómarinnar var svohljóðandi: „Miðstjórn A.S.I. fékk í gær, sunnudag 18. janúar, til uin- sagmir frumvarp ríkisstjórnar- iiniar í efnaliagsmáluin og vill út al' því taka eftirfarandi fram; 1. Þcssar ráðstafanir liafa verið ákveðnar af ríkis- stjórainni án nokkurs sam- ráðs við verkalýðssanitök- in, sem ineðal annars sést af því, að nú þegar hefur verið lokið endanlegu sam- konuila.gi við Landsamband ísl. útvegsmanna um auknh aðstoð við útgerðina á þeini grundvelli, að frumvarpið verði lögfest. Með frum’darpimi, ef að lög. um yrði, er gert ráð fyrir þvj að breyta löglega gerð- mn kjarasamningum stétt- arfélaganna, stórlega til lækkunar og ákxcða þairn- ig kauplækkun með lögum. Getur verkalýðslircyfingin ekki látið undir höfuð leggjast að mótmæla slíku liarðle.ga. 3. Samið liefur verið við at- vinnurekendur í sjávárút- vegi uni tugmilljóna aukn- ar bætur af opinberu fé umfram það, sem felst þcim til liagsbóta í kauplækkun- inni. 4. Engin trygging er fyrir því, að f jár til þcsslara ráð- stafana, niðurgreiðslna verði ekki aflað með nýjum álögum á ahnenning síðar á árinu. 5. Miðstjórnin telnr, að að- gerðir þessar brjóti í még- inatriðum í bá.g við stefnu þá, sem nýlokið Alþýðu- sambandsþing márkaði í efnaliagsmáhun, þar senv með henní er í senn geng- ið á siamningsrétt verka- lýðssaintakaima og stefnt Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.