Þjóðviljinn - 22.01.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.01.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagiir 22. jaiíúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN •— (7 Á forsíðu blaðsins í dag er kaupskerðmgarfrumvarp ríkisstiórnarinnar rakið efnisfega. Hér á eftir birt- ist frumvan>ið í heild fyr- - ir þá sem athuga vil ja nán- ar einstök atriði þess. 1. gr. Frá 1. febrúar 1959 skal greiða verð'agsuppbót á laun og allar aðrar greiðslur, er fylgja kaupgreiðsluvísitölu, samkviémt vísitölu 175 stig. Á bótaupphæðir bær. sem á- kveðnajBs .eru í II. kafla laga nr. 2.4/1956, um almanna- tryggingar, svo og í 37. og 38. gr. sömu laga, skal bó frá sama tíma greiða verð- lagsuunbót samkvæmt vísi- tölu 185. Ákvæ.ði 1. málsgr. bessarar gr. giida á hliðstæðan hátt um ákvæðisvinnutaxta, sem byggð'r eru á tímalaunum, . vikulai’mim eða mánaðarlaun- um. Lækkun ákvæð’'svinnu- taxta. frá 1. febníar 1959 skal nema sama hnndraðshluta og lækkam sú, er verður á við- komandi tímalaunum, viku- launum eða. mánaðariaunum samkvæmt 1. málsgr. be."snr- ar gr Aksturstaxtar vörubifreiða og fólksbif^eiða frá 1. febrii- ar 1959 ’ækka sem svarar nið- urfærslu lauua bifreiðastióra í taxtagrundvelli til samræmis við lækkun. kaupgreiðsluvisi- tölu í 175 stig, miðað við hæð hennar bá er ákveðin var sú launanpnhæð, sem er í taxta- grundveili við gildist.öku lag- anna. 'fsánia ska.l gi’ria um alla aðra taxta og gjöld, sem fylgt Ká'fa breytingum á laun- um viðknmand.i starfsstéttar samkvæmt þeim taxtagrund- velli. sém í gildi hefur verið á hvernim tíma. Nú eru lautt ákveðin með samnmri eða á annan hátt fyrir giidistöku laganna sem heildarkun, án bess að grunn- laun séu tiltekin sérstaklega, og skulu þau þá lækka frá 1. febriar 1959 í h'utfaúi við lækkun kaupgreiðsluvísitölu í 175 istig, miðað við hæð henn- ar, er launaupphæðin var ákveðin. 2. gr. Vísita'a viðhaldskostnaðar húsa í F.e.ykjavík 1. desember 1958 skal reiknuð á ný til samræm’s við kaupgreiðslu- vísitölu 175 stig að því er snertir launaliði fyrrnéfndrar visitölu, og eftir henni skal reiknuð uý húsaleiguvísitala, sem pð öðru leyti er miðuð við verðlag bennan dag. Húsaleigá, sem samkvæmt leignsomningi fvlgir húsa- leigindsitala, skal á tímabil- inu 1 febr.—31. marz 1959 greidd pftir þeirri húsaleigu- vísitölu er reikna skal sam- kvæmt fyrri málsgr. þess- 3. gr. Þá er vísitala framfærsln- kostnpður með grunntölu 100 1. mPT7 1950 er reiknuð mið- að við verðlag í bvriun mén- aðanna. febrúar og marz 1959, skal míða húsnæðkslið hennar við þá vísitölu viðhaldskostn- aðar, er reikna skal sam- kvæmt fyrri málsgr. 2. gr., að svo miklu levti sem. hús- næðisliður visitölu fram- færelukostuaðar fvlgir vísi- tölu viðhalidskostnaðar. 4. gr. í kauplagsnefnd eiga sæti þrír menn, einn skipaður eft- ir tilnefningu hæstaréttar og er hann formaður, en hinir eftir tilnefningu . Alþýðusam- bands Islands og Vinnuveit- endásambands lelands, hvoru um sig. — Nefndin vinnur störf sín í samráði við Hag- stofu íslands. Kostnaður við nefndina, I. maí 1959. Telcur þetta jafnt til þeirra breytinga verðlags- grundvallar landbúnaðarvara, sem ákveðnar eru samkvæmt 8. gr. þessara laga, sem til þeirra þreytinga á honum, sem ákveðnar eru samkvæmt II. kafla laga nr. 94/1947, að' svo miklu leyti sem þær leiða af greiðslu verðlagsuppbótar á laun síðan 1. maí 1959. Kaupgreiðsluvísitala sú, er KAUPSKERÐ INGAR FRUMVARPIÐ þar á meðal þóknun til nefnd- armanna, greiðist úr ríkis- sjóði eftir ákvörðun ráðherra. Hinn 1. marz 1959 skal taka gildi nýr grundvöllur vísitö1 u framfærslukostnaðar i Revk.iavík, samkvæmt niður- stöðum neyzlurannsóknar þeirrar, er kauplagsnefnd hef- ur framkvæmt í samráði við Hagstofuna. Skal útgjalda- upphæð hins nýja vísitölu- grundvallar 1. marz 1959 vera sú grunnupphæð, er síðari breytingar visitölunnar miðast við, og jafngildir því grunn- tölu 100. Vísitala framfærslu- kostnaðar skal reiknuð mán- aðarlega miðað við verðlag í mánaðarbyrjun, eftir grund- vallarreglum, sem kauplags- nefnd setur. Við þennan út- reikning skal sleppa broti úr vísitölustigi, hálfu eða meira, en annars hækka í heilt stig. 5. gr. Frá 1. marz 1959 skal verð- lagsuppbót samkvæmt ákvæð- um 1. gr. lögð við grunnupp- hæðir launa og annarra greiðslna, er fylg.ia kaup-^> greiðsluvísitölu. og telst hvort tveggja grunnlaun, er greiða skal verðlagsuppbót á sam- kvæmt ákvæðum 6. gr. 6. gr. Kaupgreiðsluvísitala skal á- kveðin sem hér segir frá 1. maí 1959: Á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst 1959 skal greiða verð- lagsuppbót á laun og allar aðra.r greiðslur, er fylgja kaupgreiðsluvísitölu, í hlut- falli við hæltkun þá á visi- tölu framfærslukostnaðar, sem kann að hafa orð’ð frá 1. marz til 1. april 1959. Frá 1. sept.ember 1959 skal greiða verðlagsuppbót sam- kvæmt kaupgreiðsluvísitölu, sem kauplagsnefnd reiknar eftir vísitöhi framfærslukostn- aðar á þann hátt, að eigi sé tekið tillit til þeirrar breyt- ingar á hinni síðarnefndu, er á rót sína að rekja til breytts verðs á , landbúnaðarvörum vegna hækkunar eða lækkun- ar á launum bónda og verka- fólks hans, þeirrar. er leitt hefur af greiðslu verðlagsupp- bótar á laún almennt síðan um ræðir í 2. málsgr. þess- arar gr., reiknast eftir vísi- tölu framfærslukostnaðar 1. ágúst, 1. nóvember, 1. febrú- ar og 1. maí, og gildir við á- kvörðun verðlagsuppbótar á laun næstu 3 mánuði, frá 1. september, 1. desember, 1. marz og 1. júni. 7. gr. Frá 1. febrúar 1959 skal færa niður laun bónda og verkafólks hans í verðlags- grundvelli landbúnaðarvara fyrir framleiðsluárið 1958—- 1959 sem svarar lækkun kaup- greiðsluvísitölu úr 185 stigum í 175 stig. Frá sama tima skal framleiðsluráð landbúnaðarins lækka afurðaverð til framleið- enda í hlutfalli við lækkun þá á heildarupphæð verðlags- grundvallar landbúnaðarvara, sem leiðir af niðurfærslu vinnuliðs hans. Framleiðsluráð landbúnað- arins skal frá 1. febrúar 1959 færa heildsöluverð á þeim framleiðsluvörum, sem eru í verðlagsgrundvelli landbúnað- arvara, til samræmis við lækkun afurðaverðs sam- kvæmt 1. málsgr. þessarar gr. og við lækkun þá á vinnslu- og dreifingarkostnaði afurða, scm leið;r af lækkun kaup- greiðsluvísitölu úr 202 stigum i 175 stig og af annarri lækk- un tilkostnaðar vegna ákvæða þessara laga. Sama niður- færsla skal eiga sér stað á útsöluverði þeirra landbúnað- arvara, sem ekki er á skráð heildsöluverð. Framleiðsluráð landbúnað- arins skal frá 1. febrúar 1959 lækka eggjaverð til fram'eið- enda svaranii til þeirrar lækkunar á verði til framleið- enda annarra landbúnaðar- vara, sem ákveðin er í 1. málser. þessarar gr. Ákvæði 2. málsgr. þessarar gr. skulu gilöa á hliðstæða.u hátt við ákvörðun fram'eiðsltiráðs á heíidsöluverði eggja. Ákvarðanir framleiðsluráðs la.ndbúnaðarins um smásölu- álaæTiingu á það heildsöhiveri lanrlbúnaðarvara, er ákveðið verðiir frá 1. febrúar 1959 samkvæmt 2. málsgr. og 2. málshð 3. málsgr. þessarar gr, skuhi náðar samþykki ríkisstjórnarinnar. 8. gr. Frá 1. maí og 1. desember 1959 og á árinu 1960 og fram- vegis frá 1. marz, 1. júní og 1. desember er framleiðsluráði landbúnaðarins he;milt að hækka afurðaverð til framleið- enda svarandi til þéss, að laun bónda og verkafólks hans í verðlagsgrundvehi landbúnaðarvara séu færð til samræmis við þá vísitölu, sem verðlagsuppbct á laun er greidd eftir frá sama tíma samkvæmt ákvæðum 6. gr. Þó er slík hækkun því aðeins heimil, að kaupgreiðsluvísitala sú, sem gildir frá byrjun við- komandi tímabils, sé minnst 5 stigum hærri en sú vísitala, sem afurðaverð var síðast á- kveðið eftir. — Nú lækkar •kaupgreiðsluvísitalan, og skal framleiðsluráð landbúnaðarins þá lækka afurðaverð svarandi til þess, að laun bónda og verkafólks hans í verðlags- grundvehi lardbúnaðarvara séu færð til samræmis við þá vísitölu, sem verðlagsuppbót 4 laun er greidd eftir næstu þrjá mánuði samkvæmt á- kvæðum 6. gr. Þó skal slík lækkun ekki eiga sér stað, nema kaupgreiðsluvísitalan hafi lækkað 5 stig eða meira frá þeirri vísitölu, sem afurða- verð var síðast ákveðið eftir, og lækki kaupgreiðshivísitalan niður fyrir 105 stig, þá skal fella niður þá hækkun afurða- verðs, sem leitt hefur af hækkun kaupgreiðsluvfeitöl- unnar umfram 4 stig frá grunnvísitölu samkvæmt 1. og 2. málslið þessarar gr. 9- gr. Frá 1. febrúar 1959 skal skiptaverð á fiski til bátasjó- manna lækka í sama hlutfalli og nemur lækkun kaup- greiðsluvísitölu úr 185 st'gum í 175 stig. Hið sama skal gilda um fiskverð það, sem af'averðlaun togarasjómanna miðast við. Frá 1. ma.í 1959 skal skiptaverð á fiski til báta- sjómanna og fiskverð það, sem aflaverðlaun togarasjó- manna miðast v;ð, hækka i samræmi við þá verðlags- uppbót, sem kann að verða greidd á 'aun á hverjum tíma samkvæmt ákvæðum 6. gr. þessara laga. Frá 1. febrúar 19P0 skal greiða verðlagsunnbót á kaup- tryggingu bátasjcmanna sam- kvæmt kjarasamningnm eftir kaupgreiðshivísitö'u 185. Frá 1. marz 1959 skal verð'ags- unpbót samkvæmt bessu lögð við grunnupphæð kauptrygg- ingar, og telst hvort tveggja grunnkauptrygging, er breyt- ist í samræmi við þá verð- lagsuppbót, sem kann að verða greidd á laun á hverjum tíma samkvæmt ákvæðum 6. gr. 10. gr. Framleiðendur hvers konar vöru og þjónustu sku’u þeg- ar eftir gild’stöku 1 essara Iaga lækka söluvei’ð til sam- ræmis við þá lækkun launa- kostnaðar, sem leiðir af niður- færslu kaupgreiðsluvísitö'u í 175 st;g og af annarri lækkun ti'kostnaðar vegná ákvæða þessara laga, svo og svarandi Framha'd á 11. siðu. Félagið Canada-Iceland Foundation & Blaðið Lö.gberg í Winnipeg birti í 1. tölublaði þessa árs fróðlega grein um félagið Ganada-Iceland Foundation eftir ritara þess, Stefán Hansen deildarstjóra. I upphnfi greinar sinnar vikur Stefán að hinum mörtgu þjóðabrotum, sem tekið hafi sér bólfestu í Kanada, getur þess að meira en 80 ár séu nú liðin síðan fyrstu íslenzku landnámsmennirnir komu þangað vestur og að á þeim tím.a hafi frumherjamir og afkomendur þeirra lagað sig að kanadískum þjóðfélagshátt. um, svo að með hverjum ára- tug hafi orðið erfiðara að halda uppi virku starfi innan þeirra félaga og stofnana, sem ís’ezku landnemamir stofnuðu í þéim tilgangi m. a. að varð- veita þekkingu sitta á sögu, tungu og bókmenntum feðra sinna. Nú megi hins vegar eygja nýjar leiðir og ný mál- efni, sem hægt sé að vinna að og til gagnaemdar megi horfa, og ætti slíkt rð endur- lífga áhuga og virðingu Kan- adamanna af íslenzku bergi fyrir því sem verðmætast er í hinum islenzka arfi. Síðan segir í greininni: „Með stofnun Canada Council má segia, að kanad- ísk stjórnarvöld hafi mælt fyr. ir munn alþ.jóðar og lýst því yfir, að t.mi sé til þess kom- inn að láta til skarar skriða um þau mál, sem helzt mega verða tii velfnmqðn’’ ískri menningu. Canada Coun- cil hefir þcgr r orðið til stuðn- ings kanadísku listafólki á sviði myr.dlistar, hljcmlistar og bókmennta. Hin fjölþættu markmið Canada Council hljóta að vera félagi sem Canada-Ict 'and Foundation hvatning til a.ð lcggþa dálítið af mörkum til þess merming- arstarfs sem hér er verið að vinna. Oss Kanadamönnum, sem af íslenzku bergi erum brotuir, ber skylda til þess að s^attda sameinaðir og leita stuðnings annarr.a um bað að gera þær menningarerfðir vor- ar, sem varanlegast gildi hafa. að sameign kanadisku þjcðai- innar. Fyrir nckkrum árum var gengizt fvrir fjárrifnun, sem nrm 220.000 dollurum. Var það fé afhent Manitobahá- skóla að gjöf með því skilvrði. að í skó'anum yrði komið á fót sérstaltri deild, sem hefði það með höndum um alla framtíð að veita fræðslu um islenzka tungu og bókmennt- ir. Var hér um að ræða ein- stætt afrek, sem I fpamtíðinni mun verða eins konar aflgjafi Canada Iceland Foundation og veita félaginu styrk til þess að keppa einarðlega að ákveðnu .marki. Marlkmiðin eru þegar fyrir hendi, og þau eru þess virði. nð vér sameinaðir stefnu.m áð Framhald á 10. siðu."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.