Þjóðviljinn - 22.01.1959, Blaðsíða 12
4 !•
lugveiin er
Mikojan f rá Bandaríkjunum færíst
Tveir hreyflar hermar bílucSu skömmu effir
flugfak, en hún lenfi heilu og höldnu
ÞaÖ lá viö að feröalag Mikojans til Bandaríkjanna stað milli Mikojans og banda-
endaöi meö skelfingu. Nokkru eftir aö flugvélin sem
flytia átti hann til Evrópu aftur hafði lagt af staö frá
New York biluöu' tveir af fjórum hreyflum hennar.
FlugmaÖurinn lenti þó flugvélinni giftusamlega á Ný-
fundnalandi.
Flugvélin sem var af gerðinni
Dougfas DC-7 og frá SAS flug
félaginu átti um 300 km ó-
farna til Nýfundnalands þegar
flugmaðurinn varð var við að
tldur var kominn upp í ytra
hreyflinum stjórnborðsmegin.
Hann ákvað þá að snúa við
aftur til New York, en þá barst
merki frá ytra hreyflinum
bakborðsmegin að í honum væri
einnjg að kvikna. Hann tók
báða hreyflana úr sambandi
og honum tókst að slökkva
Wilíiam S, Key
hsrshöfðingi
láftinn
ÍWilliam S. Key hershofðingi,
sem á síðustu árum styrjaldar-
innar var yfirmaður herafla
Bandaríkjanna á íslandi, andað-
ist 5. janúar að heimili sínu
í Oklahoma City eftir stutta
legu. Hann var 69 ára að
aldri og lætur eftir sig ekkju
og þrjú fulltíða börn.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Það vantaði aura
til þess að vegurinn hyríi
úr Almannagjá
Ilvers vegna hefur ekld ver-
íð framkvæmd sú ályktun Al-
þingis að láta færa Þingvalla-
veginn úr Almannagjá? spurði
Jóhann Þ. Jósefsson í fyrir-
spurnatíma sameinaðs þings í
gær. Forsætisráðherra svaraði,
að öll máttarvöld hefðu verið
sammála um að gera þetta, en
fján'eiting til verksins ekki
fengi/.t tekin á fjárlög s.l. árs.
Sagði forsætisráðherra að
bæði Þingvallanefnd og vega-
málastjóri hefðu athugað málið
og gert um það áætlun. Við
hinn fyrirhugaða veg mundi
leiðin milli Reykjavíkur og
Þingvalla lengjast um 5 km, en
hitt ynnist að losna við veginn
úr Almannagjá og þar yrði
vegurinn venjulega ófær tímum
saman á vetrum vegna snjóa.
Vegamálastjóri hefði sent fjár-
veitinganefnd tillögu um 300
þúsund króna framlag til hins
nýja vegarkafla og 150 þús-
und króna fjárveitingu til end-
urbóta á veginum heim að Val-
höll, en hvorugt verið tekið til
greina.
Fj’rirspyrjandi taldi að Is-
lendingar væru alltof tómlátir
um Þingvöll, og ætti Alþingi að
tsjá sóma sinn í að veita fé til
hinnar fyrirhuguðu vegagerðar.
Bretar eru nú aðeins þriðju
stórvirkustu skipasmiðir heims.
Bæði Japanir og Þjóðverjar
hafa skotið þeim aftur fyrír sig.
eldinn sem unp var kominn.
Var nú ákveðið að stefna til
næsta flugvallar sem var í
herbækistöð Bandaríkjanna við
Placentia á Nýfundnalandi.
Komst flugvélin þangað klakk-
laust á tveim hreyflum, en þar
var þá kafaldsbylur og varð að
stýra flugvélinni til lendingar
frá stjórntækjum á jörðu niðri.
Allt tókst þó vel og giftu-
samlega og var Mikojan, fylgd-
arliði hans og öðium farþegum
boðið í skála yfirmanna þar
sem þeir styttu sér stundir við
að horfa á knattleik þar til
gengið var til náða.
SAS gerði þegar ráðstafanir
til að senda aðra flugvél til
Nýfundnalands og lagði hún
þaðan aftur af stað í gærkvöldi
og var væntanleg til Kaup-
mannahafnar um klukkan 5
f. h. í dag.
Allir fjórir hreyflar hinnar
flugvélarinnar verða fluttir til
Stokkhólms og þar athugaðir
gaumgæfilega af flugvirkjum
félagsins, en talsmaður þess í
New York var þess fullviss í
gær að ekki hefði verið um
neitt skemmdarverk að ræða,
enda hefði vélarinnar verið
vandlega gætt meðan hún
dvaldist í flughöfninni í New
York.
„Gefur mikil fyrirheit“
Eisenhower Bandaríkjaforseti
ræddi við blaðamenn í Wash-
ington í gær og var að sjálf-
sögðu mikið rætt um dvöl Mik-
ojans í Bandaríkjunum. Eisen-
hower tók .fram að engar form-
legar viðræður hefðu átt sér
Eldur í mótorbát
Um kl. 7 í gærkvöldi kom
upp eldur í mb. Hermóði þar
sem hann lá hér í höfninni, og
var slökkviliðið kvatt á vett-
vang. Hafðí eldurinn komið upp
á milli þilja í iúkarnum og urðu
nokkrar skemmdir á bátnum
áður en tókst að ráða niðurlög-
um eldsins.
rískra ráðamanna. Ferðalag
hans um Bandaríkin hefði ver-
ið miklu mikilvægara en við-
ræðurnar. Eisenhower kvað
skýrslur Bandaríkjamanna sem
síðasta hálfa annað árið liefðu
komið frá Sovétríkjimum bera
með sér að sovétþjóðirnar vildu
frið eins og Bandaríkjamenn.
Það gæfi mikil fyrirheit, ságði
hann.
Atvimmleysi vex á
Norðurlöndum
Atvinnuleysið lieldur áfram
að aukast á Norðurlöndum. I
Noregi eru nú 48.000 atvinnu-
leysingjar og hafði þeim fjölg-
að um 6.000 á hálfum mán-
uði. 1 Svíþjóð eru þeir 72.000,
eða 19.000 fleiri en í síðasta
mánuði og 13.000 fleiri en á
sama tíma í fyrra.
Kekkonen
í Lenino rad
Kekkonen Finnlandsforseti og
frú hans eru komin til Lenín-
grad í opinbera heimsókn. Ætl-
unin er að þau dveljist þar í
tvo — þrjá daga. Finnsk blöð
gera sér vonir um að þessi
heimsókn Kekkonens verði til
þess að bæta aftur sambúð
Finniands og Sovétríkjanna, en
hún hefur verið með erfiðara
móti síðustu mánuði.
JÚ getum ekki
annað en dáðsf
Macmillan, forsætisráðherra
Breta, sagði m.a. í ræðu sem
hann flutti í árdegisverðarboði
erlendra fréttamanna í London
í gær, að Sovétríkin hefðu gold-
ið mikið afhroð í síðustu heims-
styrjöld. Hann bætti við:
„Við getum elcki annað en
dáðst að liinum stórstígu fram-
förum sem þar hafa orðið á
síðustu árum“.
Fimmtudagur 22. janúar 1959 — 24. árgangur — 17. tölublað.
Þannig lítur gerviplánetan út
Mynd þessa birti Pravda fyrir nokkrum dögum af sovézku
gerviplánetuimi sem nú hefur hafið endalausla ferð sína um-
hveífis sólina. Hún virðist ekki ólík Spútnik 1., en er þó all-
miklu meiri um sig og mavgfalt þyngri en hann. Angarnir
sem út úr henni standa eru loftnetstengur sendistöðva liennar.
Enn verkfall í Ruenos Aires.
sprengingar og handtökur
Verkfallið í Buenos Aires' ar urðu í borginni í gær, en
stendur enn, enda þótt iiokkuiv flestar sagðar smávægilegar og
verkalýðsfélög hafi skorizt úr
leik. Óeirðir, sprengingar og
luuultökur halda einnig áfram.
Á annað liundrað sprenging-
Tító. forseti Júgóslavíu, kom
í gær til Colombo, höfuðborgar
Ceylons, í fimm daga opinbera
heimsókn.
Kínversk strandvirk1 hófu aft-
ur í gærmorgun skothrið á eyna
Kvemoj.
Hefur sanddæluskipið Sansu dýpkun
Rifshafnar á komandi vori?
Verhfræðingar athuga aðstæður vestra
Sandl Frá fréttaritara, Þjóöviljans.
í gær komu hingaö menn frá sanddæluskipinu Sansu,
ásamt verkfræðingi írá vítamálaskrifstofunni til að at-
huga um aðstæður tíl sanddælingar úr höfninni í Rifi.
Ef til slíkra framkvæmda kemur við höfnina yrð’u þær
hafnar í vor.
Erindi verkfræðinganna frá
Sansu er að kynna sér aðstæð-
urnar á staðnum, ef til }æss
kæmi áð fyrirtæki þei.rra tæki 1
að sér að dæla eandi úr höfn-
inni í Rifi. Komu þeir hingað
samkvæmt ósk hafnamefndar.
Fyrirhugað er, ef samningar
um þetta takást, að verkið yrði
þá hafið í vor.
Fólk hér lítur björtum aug-
á þetta, því það er orðið leitt á
þeim framkvæmdum sem unn-
ar hafa verið í höfninni hér og
borið harðla lítinn varanlegan
árangur. Verði hafnar fram-
kvæmdir með jafnstórvirku
tæki og fyrrnefndu sanddælu-
skipi má vænta árangurs sem
gagn yrði að.
helzt beint gegn járnbrautum
milli aðalhluta borgarinnar og
útborga hennar. Heldur mun
þó hafa dregið úr óeirðunum
þegar leið á daginn, enda hef-
ur verið kallaður mikill liðsauki
til borgarinnar frá fylkjunum
Corriente og Entre Rios, og á
hann að hjálpa lögreglu og her
til að vinna bug á mótþróa
verkfallsmanna.
Sum verkalýðsfélög hafa
skorað á félaga sina að snúa
aftur til vinnu, en verkamenn í
sláturhúsum og málmiðnaði og
fleiri iðngreinum borgarinnar
halda verkfallinu áfram. Þeir
lcrefjast m.a. að leiðtogar verk-
fallsmanna sem handteknir
hafa verið verði látnir laúsir,
en í fyrradag hafði lögreglan
handtekið a.m.k. 300 menn.
31 tunnnr siidar
Báturinn Ver fékk 350 tunn-
ur síldai’ í Miðnessjó í fyrri-
nótt, en Svanurinn allnokkru
«
minna.
Báðir -þessir bátar hafa
stundað sildveiðar nokkra hríð
og fengið ágætan afla. Er slík
síldveiði mjög óvenjuleg á þess-
um tíma árs.