Þjóðviljinn - 23.01.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fcstudaj'ur 23. janúc.r 1959
□; 1 dag cr föstudagurihn 23.
* janúar — 23. dagur ársins
— Einerentiana — Bóuda-
dagur — Miður ietur —
Þorri byrjar — Fyrsti tog-
ari, sem ísléndingar láta
smíða, „Jón forseti“, kem-
ur til landsins 1907 —
Tungl í hásuðri kl. 23.5G
— Árdegisháflæði kl. 4.39
— Siðdegishiflæði klukkan
16.57.
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
18.30 Barnatími: Merkar upp-
finningar (Guðmundur
M. Þorláksson kennari).
18.55 Frrmburðarkennsla í
spænsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.)
20.35 Kvöldvaka: Eiríkur
. B.iarnason skrifstofu-
stjóri flytur frásöguþætti
•eftir Bergþóru Pálsdóttur
frá Vetrarhúsum: -Hrakn-
iugar á Eskifjarðarheiði.
b) ■ íslenzk tónlist:; Lög
efífr Karl O. Runólfsson
(ph). c) Sigríður Björns-
dóttir f'ytur frásögu:
Var það feigð — eða
hvað? d) Rímnaþáttur í
umsjá Kjartans Hjálm-
arssonar og Vaidimars
■ Lárussonar.
22.10 T-3«r unga fólksins
(Haukur Hauksson).
12.50 Ó^Va'ög sjúklinga.
14.00 Ibróttafræðsla.
14.15 I ai’^ardagslögin.
16.30 Mið^egisfónninn:
a) Giuseppe di Stefano
syngur ítölsk lög.
h) ..Myndir á sýningu",
hljcmsveitarverk eftir
Moussorgsky-Ravel.
17.15 Skákþáttúr.
í.8.00 Tcm-tundaþáttur barna
og unglinga.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 tjtvarnSsaga barnanna:
18.55 í kvö’drökkrinu; — tón-
leikav af plötum:
a) Boston Pops hljóm-
sveitin leikur lög úr óp-
erettum eftir Offenbach;
Arthur Fiedler stjórnar.
Danný Kay syngur lög
eftir Sammy Cahn úr
kvikmvndinni Hirðfíflið“.
20.25 Leíkr’t: ,,Nína“ eftir
André Rous'sin, í þýðingu
Sigriðar Pétursdóttur. —
Leii-stjóri Indriði Waage.
22.10 Niðuriag leikritsins
,.Nínu".
22.45 Deuslög, þ.á.m. leikur
h’jómsveit Jónatans Ól-
af-nnnar gömlu dansnna
(e”-1”rtekið frá gamlárs-
kvöldi).
Skipaútgerð ríkisius:
Hekla er væntanleg til Akur-
eyrar i dag á vesturleið. Esja
fór frá Reykjavík í gær vest-
ur um land í hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum. Skjald-
breið er væntanleg til Akur-
eyrar í dag á vesturleið. Þyr-
ill er í Reykjavík. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S5S:
Hvassáfell er í Reykjavík.
Arnarfell væntanlegt til La
Spezia, ítalíu 24. þm. Jökulfell
lestar á norðurlandshöfnum.
Dísarfell er í Ventspils. Litla-
fell er í Hafnarfirði. Helgafeli
er væntanlegt til Houston 30.
þ.m. frá Caen. Hamrafell er í
Reykjavík.
Frá guö.ipeki féiaginu
Dögun heldur furid í kvöld kl.
8.30 í Guðspekifélagshúsinu
Ingólfsstr. 22. Sigvaldi Hjalm-
arsson fiytur erindi: Boðslcap
sólarlagsins. kvöltl og hafa þá séð hána um 6700 leikhúsgesiir, en upp-
Kaffiveitingar verða í fundar- selt hefur verið á allar sýningarnar. Næsta sýning verður
lok. Utanfélagsmenn velkomnir n.k. þriðjudag. — Myndin er af Kristni Halissyni og Guðnumdi
á fundinn. Jónssyuí [í hlutverkum sínuin.
■ r • • Þjóðleikhúsið sýnir óperuna „Rak-
íl synmgin arann í Seviila" í 10. sinn aimað
Flugféiag íslands.
Miliilahdaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8.30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavikur ld.
16.35 á inorgun. — Gullfaxi
fer til Oslóar, K-hafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafj.,
Isafj., Kirkjubæjarkl., Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
síini 12308.
áðalsafnið Þingholtsstræti 29A
(Esjuberg). Utlánadeild: Op-
ið alla virka dag/i kl. 14—22.
nema laugardaga kl. 13—16.
Leestofa: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—16.
Itibúið Hólmgarði 34. Utlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga
og föstudaga kl. 17—19. —
Utlánad. fyrir börn: Opið
•mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
Utibúið Hofsvallagötu 16. Ut-
lánad. fyrir börn og full-
orðna: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
á-
ShiPAUIC.CR» R»KISINSj
HEKLA
austur um land i hringferð
hinn 29. Þ. m. Tekið á
móti flutningi til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Sejðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavík-
ur í dag og árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
fer til Ólafsyjkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flat-
eyjar hinn 29. þ. m. VörumóD
taka í d;ag og árdegis á morg-
un. Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
BÓKMENNTAKYNNING
verður haldin /j félagsheimili ÆFR, Tjarnargötu 20 í kvöld
klukkan 9.
Lesin vcrða BARÁTTULJÓD.
Flytjendur; Ari Jósefsson, Dagur Sigurðarson, Jóhann
Hjálmarsson, Jón frá Pálmholti og Þorsteinn Jónsson frá
Hamri.
Kynnir: Jón Böðvarsson.
Öllum heimiil aðgahgur.
Leiðréfting
I töflunni um kauplækkan-
irnar á forsíðu blaðsins í gær
komst villa inn í tímakaup
Dagsbrúnarmanna. Rétt er að
tímakaup Dagsbrúnarmanna
lækkar úr kr. 23.86 í kr. 20.67
samkvæmt tillögum ríkis-
stjórnarinnar eða um kr.
3.19.
Kvikmynda-
klnbbnr Æsko-
lýðsráðsins
Sýningar í kvikmyndasal Aust-
urbæjarskólans hefjast sunnu-
daginn 25. þ.m. kl. 4 e.h. —
Aðgöngumiðar seldir við inn-
ganginn.
I Háagerðisskóla, í samvinnu
við sóknarnefnd Bústaðasóknar.
Sýningar hefjast þar laugar-
daginn 24. þ.m. kl. 4.30 og
5.45. — Forsala aðgöngumiða
verður á sama stað fimmtudag-
inn 22. og föstudaginn 23. þ.
m. ld. 5.30 og 7.00.
Kvikmyndaklúbbarnir hafa náð
miklum vinsældum meðál barn-
anna, og er vissara að tryggja
sér miða í tíma. Aðgangskort
sem gi'cla fyrir sex sýningar
kosta kr. 15.00.
TaflkMbbar
Æskiilýðsráðs
Reykjavíkur
Taflklúbbarnir taka aftur til
starfa þriðjudaginn 27. þ.
m., og verða í Ungmennafélags-
húsinu við Holtaveg, í Golf-
skálanum og að Lindargötu 50,
á þriðjudögum kl. 8 e.h., einnig
4 Fríkirkjuvegi 11 kl. 7 e. h.
á miðvikudögum. — Þá mun
einnig starfa taflklúbbur fyrir
drengi 11 ára og yngri; verður
sá klúhbur á þriðjudögum kl. 5
e.h. að Lindargötu 50. Tafl-
klúbbarnir hafa notið mikiíla
vinsælda meðal drengja. Leið-
beinendur eru frá Taflfélagi
Reykjavíkur, flestir þekktir
skákmenn.
FÉSTAR
Nýlega gerðu heyrúm''kúnnar
festar sínar sér Ásgeir Ingi-
bergsson Runólfssonar, prestur
að Hvammi í Dölum, og Janet
Smiley B.A., dóttir dr. James
Smileý, frá Belfast, Norður-ír-
landi.
MÍft
Reykjavíkurdeild
Sýning í kvöld kl. 9 að Þing-
holtsstræti 27 — hin glæsi- .
Jega íþróttamynd í litum.
Keppendur okkar
Aukamynd: Fréttamyndir
Næturvarzla
er í Ingólfs Apóteki.
DAGSKRÁ
ALÞINGIS
34íri dciid:
... Fræðslukvikmyndasafn rík-
isins, frv. — 1. umr.
TNeðri deild:
:i. Niðurfærsla verðlags og
launa, frv. — Frh. 1. umr.
:2. Veitingasala o.fl., frv. —
2. umr.
t). Búnaðarmálasjóður, frv. —
3. umr.
Joto liafði búið allt undir brottförina. Það eina sem geysistór kondór kom upp úr eldfjallinu og aSðan
eftir var var að ej'óileggja það, sem þeir gátu ekki hej'rðust miklir skruðningar sem breyttust brátt í
flutt með sér, og til þeaa æt^aði Lupardi að nota drynjandi öskur og jörðin1 tók ’ að titra ,
lutonium. Indíámrnir þiír sáu sér til undnuvar, að