Þjóðviljinn - 23.01.1959, Side 3
— Föstudagur 23. janúar 1959
ÞJÓÐVILJINN
(3
Kauplækkunarleiðin er röng
Framhald af 1. síðu.
Þannig hafði athugun sér-
fræðinga ríkisstjórnarinnar á
rekstri hraðfrystihúeanna um
áramótin sýnt að reksturshag-
ur þeirra hafði batnað svo,
einkum vegna verðhækkana er-
lendis og aukinnar framleiðslu, |
að þau voru talin geta tekið á
sig 5—9% grunnkaupshækkun
bótalaust. Og um áramótin var
öll staðan betri en áður. Út-
flutningssjóður sem átti að
standa undir bótunum liafði
unnið upp skuldahalann frá tíð
fyrrverandi stjórnar og hagur
sjóðsins svo góður að líkur voru
til að hann ætti fyllilega fyrir
öllum útgjöldum. Sama var að
segja um ríkissjóð. Hagur hans
var einriig allgóður um áramót,
svo ekki var þörf að afla hon-
um tekna svo nokkru næmi. Út-
flutningsframleiðslan viður-
kenndi að mjög sæmilega væri
að henni búið, og einn hluti
hennar eýndi verulegan hagn-
að, hraðfrystihúsin.
Agreiningur um leiðir
Eins og oftast urðu skiptar
skoðanir um hvað gert skyldi.
Þar komu til greina-ólíkar skoð-
p,nir á orsök vandans. Sum-
ir klifa á því í sífellu að kaup-
gjaldið í landinu valdi öllum
vandanum, kaupið sé að fær'a
allt' úr skorðum, kaupið verði
að lækka. Þessir menn miða
allar s'tnar tillögur við launa-
lækkun í einu eða öðru formi.
Þeir leggja til að framkvæmd
sé gengislækkun, kaupið sé
bundið, vísitalan skorin niður
bótalaust. Þeir segjast gera
þetta allt í þeirri trú að of
hátt kaup sé aðalvandamál at-
vinnuveganna.
Aðrir vilja ekki fallast á að
almennt verkamannakaup í
landinu sé of liátt, að þjóðfé-
lagið geti ekki staðið undir því
kaupi. Tveir kunnustu hag-
fræðingar okkar, Jónas Haralz
og Jóhannes Nordal, létu báðir
hafa það eftir sér í sumar að
þeir teldu kaupið ekki aðal-
orsök þess vanda sem við væri
að giínia nú í efnahagsmálun-
um, og kauphækkanirnar væru
fremur afleiðing en orsök verð-
hækkananna.
Hvað orsakar þennan vanda ?
Eg er þess fullviss að það er
rangt að telja að kaup verka-
manna í landinu sé orsök hans,
það er rangt mat að halda
slíku fram. Margt annað hefur
þar þyngri áhrif. Eg skal hér
einungis il Ikja að einum þeirra
þátta sem einna sterkust álirif
haf!a á þá þróun, að verðlagið
þýtur upp og kaupgjald fylgir
á eftir.
i
Orsök verðbólgunnar
Einn áhrifamesti þátturinn er
fjármálastjóm ríkis og bæjar-
félaga. Um mörg undanfarandi
ár hefu.r fjármálastjórn ríkis-
ins verið með þeim hætti að
útgjöldin hækka miklu meira
frá ári til árs en til samræmis
við aðrar hækkanir í landinu.
Á árunum 1955 til 1956 hækk-
uðu rekstranitgjöld ríkisins um
27',5%, úr 513 milljónum í 653
mílljónir. Hækkun beinna út-
gjalda ríkisins varð þó enn
meiri ef litið-er á sjóðsyfirlit
og á fjárfestinguna. A sama
tíma hækkaði kaupgjald al-
mennings í landinu ekki nema
um 7—8%. Árið 1957 hæikkuðu
rekstrarútgjöld ríkisins- úr 653
milljónum t 786 milljónir, eða
um rúm 20%, Sama ár hækk-
aði kaupgjald ekki nema nm
4%.
Röng íjármálasteína og
ábrií hennar á verðlags-
málin í landinu
Augljóst er ,að ekki er hægt
að taka inn í ríkissjóðinn
hundruð milljóna króna, aðal-
lega með því að hækka tolla
og skatta, og hækka þar með
verðlag í landinu án þess að
það segi einhvers staðar til
sín. Útgjöld bæjar- og sveitar-
félaga ha.fa einnig stóraúkizt
á undanförnum árum. Það eru
ekki sízt þessar aðgerðir sem
valda því að kaupgjaldið hef-
ur orðið að liækka.
Þannig hefur verið haldið á-
fram. 1 janúarlok 1956 va,r
verið að stórauka tekjur rík-
isins, í desember 1956 var það
einnig gert, og í maí 1958 var
enn verið að gera það sama.
Og það var gert svo myndar-
lega að mjög sennilegt er að
hreinn greiðsluafgangur ríkis-
sjóðs 1958 verði 60—70 milljón-
ir. Með því að innheimta svo
rösklega án þess að dregið sé
úr eyðslunni á nokkurn hátt,
hlýtur að segja til sín í hækk-
uðu verðlagi, sem svo hækkar
vísitöluna og loks kaupið.
Að kippa vísitölunni
úr sambandi
Hitt er alröng skoðun að ætla
að telja vísitöluna og vísitölu-
kerfið orsök þess hvemig kom-
ið er. Og það er engin lækning
að „kippa vísitölunni úr sam-
bandi“ eins og ýmsir leggja nú
til. Ef ráðstafanir eru
gerðar sem hækka verðlag um
100 milljónir er hætt við að
fólk finni til þess, jafnvel þó
búið væri að taka vísitöluna úr
sambandi, og reyndi að hækka
kaup sitt. Þá kæmi framleiðsl-
an og segðist þurfa að hækka
vöru sína, og allt eftir því. Það
þarf enga vísitölu til þess að
þetta geti gerzt.
Þetta er meira að segja við
urkennt af hagfræðingi Seðla-
bankans, Jóhannesi Nordal.
Hann segir í málgagni bank-
ans m.a.:
„Vísitölukerfið sjálft er í
rauninni afleiðing, en ekki or-
sök verðbólgunnar. Það er til-
raun af hálfu launþega og
framleiðenda að tryggja, að
verðhækkanir verði ekki til þess
að rýra afkomu þeirra. Það er
þvi lítil von til þess, að tak-
ast megi að draga úr áhrifum
þessa kerfi-s til lengdar, hvað
þá að afnema það, nema jafn-
framt sé komið á jafnvægi milli
framboðs og eftirspurnar ....“
Það er auðvitað fjarstæða að
vísitalan eða vísitölukerfið sé
orsök vandans, vísitalan segir
einungis til um það sem hefur
gerzt.
Þessar mismunandi skoðanir
á orsökum vandans valda mis
munandi tlllögum um livað gert
skuli. Þeir sem líta svo á að
4400 kr. kaup verkamanna á
mánuði, eða 52 þús. kr. á ári
hjá verkamanni sem vinnur alla
rúmhelga daga sé of hátt,
leggja til að skerða beri þetta
kaup, og miða sínar aðgerðir
við niðurskurð vísitölu og
kaupbindingu í einhverju formi.
En hinir sem telja að rikið
og aðrir opinberir aðilar gangi
of langt í því að stuðla að
hækkuðu verðlagi, leggja til, að
ríkið skili til baka því sem það
tekui' af fólkinu umfram þarf-
ir, gera tillögur um að draga
úr útgjöldum hjá ríkinu, svo
útgjöldin hækki ekki margfalt
á við verðlag í landinu. Sama
gildir um hækkanir bæjarfé-
laga.
Tillögur Alþýðubanda-
lagsins
Við Alþýðubandalagsmenn
höfðum bent á::lau§p,.,,á,. vand-
anum nú á þá leið áð við teld-
um rétt að greidd yrðu niður
15 vísitöíústig og haft yrði
fyllsta samráð við launþega-
samtökin í landinu um það
hvernig það yrði gert. Niður-
greiðslur geta þýtt að verið sé
að svindla á launþegum, og þess
vegna Skiptir öllu máli að fullt
samráð sé haft um þær við
verkalýðssamtökin. Við erum
því ekki út af fyrir sig and-
vígir þeirri fyrirætlun ríkis-1
stjórnarinnar að greiða niður
13 vísitölustig
En ríkisstjórnin hefur valið
niðurgreiðsluleiðir sem líklega
eru til að vekja tortryggni
launþega. Niðurgreiðslur á
kartöflum og smjörlíki eru
rangiátar, þær miða að fölsun
vísitölunnar.
Við lögðum auk þess til að
reynt yrði að komast að sam-
komulagi við launþegasamtök-
in og samtök framleiðenda um
að færa kaupgjaldsvísitöluna
niður um nokkur stig, gegn
þeim bótum sem þessir
aðilar viidu fallast á. Er reg-
inmunur á þeirri tillögu og til-
lögu ríkisstjórnarinnar nú um
að strika út að minnsta kosti
tíu vísitölustig, með öllu bóta ■
laust.
Við bentum einnig á að fært
mundi að taka nokkuð af tekju-
afgangi ríkisins og nota hann
í þessu skyni, og skila þannig
aftur nokkur af álögum þeim
sem teknar voru á sl. vori.
Við töldum einnig að fært væri
að færa niður ýmis útgjöld á
fjárlögum, án þess að það
kæmi verulega við nokkurn
mann.
Þá töldum við einnig að fært
væri að afla 25—30 milljón
kr. tekna í sambandi við einka-
sölurekstur ríkisins, án þess
að það þyrfti að hvíla þungt
á almenningi.
Með bessu hefði verið unrit
að leysa vandanu án Jiess að
slærða launakjör fólksins í
landinu, miðað við það að út-
flutningsframleiðslunni væri
ætluð sambærileg kjör og hún
hafði á sl. ári.
Aðsto.ð við útgprðina auk-
in umíram það, sem út-
Igerðarmenn höíðu áður
samið um
Fí kisstjórnin hefur hins veg-
ar samið um að liækka allveru-
lega bæturnar, samtímis því að
ráðist er á kaupið.
Hækkun þessi mun nenia
ekld minni upphæð en 60—70
milljónum króna, og er lík-
lega ál.íka mikil og sú kaup-
lækkun sem .verið er að reyna
að knýja fram, með ófyrirsjá-
j anlegum afleiðingum. Ríkis-
stjórnin hikar . ekki við að
hækka rekstursgrundvöll út-
f'utningsframleiðslunnar veru-
I legia fram yfir það sem menn
hennar hafa talið sæmilegt, en
Framhald á 11. síðu
Á árinu I05S komn ails 5922
sjúklingar i r í ki sspí talana
Það á fjórða hundraS fleira en árið 1957
Á árinu 1958 voru alls til meðferðar 5.922 sjúklingar
og legudagar voru 271.065. Sambærilegar tölur frá ár-
inu 1957 eru 5.613 sjúklingar og 268.969 legudagar.
Eftir stofnunum skiptist sjúklinga- og legudagafjöld-
inn sem hér segir:
Landsspítali;
í ársbyrjun voru sjúkli'ngar
185, á árinu komu 4.840, eða
til meðferðar á árinu samtals
5.025 s.iúklingar. Legudagar voru
alls 83.319, meðaltal sjúklinga
á dag 228,3 og meðaltal legu-
daga á sjúkling 16,6. Á iyf-
lsékningadeild voru til meðferð-
ar 767 sjúklingar, legudagar
voru 20.416, meðaltal á dag 55.9
og meðaltal iegudaga á
sjúkling 26,6. Á handlækninga-
deild voru til meðferðar 1.245
sjúklingar, legudagar voru 23.
679, meðaltal á dag 64.9 og
meðaltal legudaga á sjúkling
19.0. Á fæðingardeiid voru til
meðferðar 2.334 sjúklingar,
legudagar voru 23.493, meðai-
tai á dag 64,4 og meðaltal legu-
daga á sjúkling 10,1. Á húð- og
kynsjúkdómadeild voru til með-
ferðar 99 sjúklingar, legudagar
voru 4573, meðaltal á dag
12,5 og meðaltal iegudaga á
sjúkling 46,2. Á barnadeild voru
til meðferðar 580 sjúklingar,
legudagar voru 11.158, meðal-
tal á dag 30,6 og meðaltal
legudaga á sjúkling 19,2.
Fæðingar voru alls 1,747 og
þar af tvíburafæðingar 19.
Sveinbörn og meybörn fæddust
jafn mqrg, 883 af hvoru kyni,
eða samtals 1766 börn.
Vifilstaðahælið:
1 ársbyrjun voru sjúklingar
á hælinu 82, á árinu komu H3,
eða samtals til meðferðar 265
sjúklingar. Legudagar voru alls
34.911, meðaltal sjúklinga á dag
95,6 og meðaltal dvalardaga á
sjúkling' 155,2
Kristneshæli:
í ársbyrjun voru 58 sjúkling-
ar, á árinu komu á hælið 36,
eða til meðferðar samtals 94
sjúklingar. Legudagar voru 17.
698, meðaltal sjúklinga á dag
48,5 og meðaltal legudaga á
sjúkling 187,7.
Kleppsspítalinn:
í ársbyrjun voru 322 sjúkl-
ingar í spitalanum, á árinu
komu 171, eða til meðferðar
samtais 473 sjúklirigar. Dvalar-
dagar voru 108,395, meðaltal
sjúklinga á dag 296,7 og meðal-
tal dvalardaga á sjúkling 229,0.
í þessum tölum eru meðtaldir
21 sjúkUngur, sem dvelja á
vegum Kleppsspitalans í Stykk-
ishólmsspítala.
Fávitahælið Kópavogi:
í ársbyrjun voru í hælinu 42
sjúklingar, á árinu komu 33,
eða samtals til meðferðar 75.
Af þeini 33, sem komu nýjir
á árinu.komu 23 frá Kleppjáms-
reykjahælinu þar eð hælis-
rekstri var þar hætt á árinu.
Dvalardágar voru 20.232, meðal-
meðaltal dvalardaga á sjúkling
269,8. í framangreindum töiu-
um eru meðtaldir 3 sjúklingar,
sem dveija á vegum hælisins
að Efra-Seli við Stokkseyri.
Kleppjárnsreykjahælið:
í ársbyrjun voru 24 sjúkling-
ar. 16.. juní 1958 voru allir sjúkl.
fluttir til nýja fávitahælisins í
Kópavogi, til dvalar þar, ,og
hælisrekstri á Kleppjárnsreykj-
um þar með lokið. Dvalardagar
voru alls 4.712. Hælisreksur á
Kleppjárrsrcykjum byrjaði 13.
fchrúar 1944 í gömlu læknis-
húsi.
Holdsveikraspíalmn í
Kópavogi:
í ársbyrjun voru í hælinu 24
á árinu dó 1 sjúklingur, og í
árslok voru 5. Dvalardagar voru
1.888.
Uppökuheinrilið i
Elliðahvanuni:
í ársbyrjun voru 3 börn, á
árinu komu 65 og í árslok var
1 barn.. Dvalardagar voru alls
1.185( og meðalal á dag 3,2
börn.
Gæsl u vi:tta rlieim'lið í
Gunnarsholti:
■ í ársbyrjun voru í hæljnu 24
vistmenn, á árinu komu 71 og
í árslok voru þeir 29. Dvalar-
dagar voru ahs 6.669, meðalial
vistmanna á dag 18,3 og meðal-
tal dvalardaga á vistmann 70,2.
í framangreindum heildartöl-
um ríkisspítalanna er Upptöku-
heimilið og Gæzjuvistárhæiið
tal sjúklinga á dag 55,4 og, * ekki meðtalið.