Þjóðviljinn - 23.01.1959, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.01.1959, Qupperneq 4
*>) — ÞuÓÐVILJINN — Fostudarur 23. janúar 1959 —— ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum pg k'ukk- úm. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir orugga þjónustu. Afgreið- jum gegn póstkröfu. diæ SlgmuntlsGon MINNINGAR- SPÍÖLD DAS VÉLRITUN Sími 3-47-57 KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 (iý&koncA. aiigl^singar íaug\ijs'm$a- spjold fyrirb»Sir bókakápur fnyndir i bsekur afí Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, simi 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-1915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. sími 1-4784 — Ólafi Jó- hannssyni Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 — Nesbúðinni Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Ve'tusundi 1, Sími 19-800 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðtin og fasteignasala Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Annast hverskonar LÖGFRÆÐI- STÖRF Ingi R. Helgason BARNARÚM Flúsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Dömur, athugið. Ilef skipt um símanúmer. Nýja símanúmerið er 33314 Hef fengið 5 teg af perma- nentum, franskt, enskt og amerískt. — Verð frá kr. 110.00. Einnig Ijósa lokka, séi'stakar oliur í litað hár, hárskol, nýjustu klipping- ar á kr. 20.00. Virðingarfyllst, Hárgreiðslustofan . RAFFÓ“ Á kvöldborðið Mayoimcse Kryddsíld Sykursíld Tóniatsósa Syróp Hafið alltaf nokkrar túbur i kæliskápnum. Fást i næstu búð. Heildsölubii'gðir: SKIPHOLT H.F. Laugateig 60. Kljppið úr augl. og gcymið. Simi 2-3737 Karlinn sem ætlaði að selja tunglið til útlanda — Kratahroddarnir og kjósendurnir. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu féiagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. VIÐT/eUAVINNUSTOFA OG VIÐT/fUASAlA DMjnrvo « u„, M Laufásvegi 41a, Sími 1-36-73 Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifrciðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sírni 15812. PöfVöidur áíi Árason, hdl. LÍK, M ANNÖ8K HIFSTOFA .SkólavörOubtíx 38 «:/« f'all Jóh Þorteitunn h.f. - Pósth 62J Símur 15416 og 15417 ~ Simnetni: A’i MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sínii 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr- val sem við höfum af alls- konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Leiðir a!Jra sem ætla að kaupa eoa selja BÍL iiggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Nú er tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími 11980 Heimasími 34980. Svipali skriiar: — Maður sá, eem hér kemur við sögu, mun hafa verið uppi á þeim tímum þegar fólkið var ekki einu sinni lært í ann- an endann hvað þá báða, eins og nú. — Mig minnir að karl þessi héti Guðmundur. Svo var .það eitt sinn að unglings- strákur þar á bænum kemur að máli við Gvend og segist ætla að trúa honuni fyrir leyndarmáli miklu, sem hann hafi engum sagt, og riði sér því á að hann megi treysta honum fyllilega til þagmæisku. — Gvendur varð eitt bros í framan við slíka uþphefð og tiltrú — „Hefurðu ekki tekið eftir því, Gummi minn“, seg- ir strákur, „að tunglið hvílir sig stundum þarna á fjalls- brúninni fyrir handan dalinn, þegar það er orðið þreytt á göngu sinni“? Jú, Gvendur hélt það nú, að hann hefði nokkrum sinnum séð það með sínum eigin augum. — „En þér að segja Gummi,“ heldur strákur áfram, „þá er ég að hugsa um að fara þarna yfir á fjallsbrúnina, þegar tunglið hvílir sig næst og ná því í poka, og svo æt!a ég að selja það til útlanda, því ég hef heyrt að þar fengist fyrir það geipi verð“. En um leið og strákur sleppir orðinu verð- ur honum litið til Gvendar, og sýnist honum Gvendur vera orðinn allt í einu mjög hugs- andi og þungbúinn á svip. Dettur þá stráki í hug, að karl sé farið að gruna eitt- hvað, og sé spilverkið þar með tapað — og bezt sé að fara varlega og tala ekki meira við karl að sinni. — En svo er það nokkru seinna, að strákur verður var við það, að Gvendur er að leita þar í skemmulofti að stórum poka, sem hann sagðist nauðsynlega þurfa, að fá. Þóttist þá strák- ur vita hvað klukkan sló og hlakkaði til leiksloka. — Hann hafði því auga með Gvendi, hvað hann hefðist að, og varð þess þá vísari að karl lagði af stað með stóran poka eða „balla“ urudir annarri hend- inni og stefndi yfir til fjalls- ins handan daleins, þar sem tunglið var vant að hvíla sig. Nýkomnir Saumlausir Crepé-nylon sokkar. (WHqjmipm Síðar karlmanna- nærbuxur úr ull, styrktar með næloni. Þófna ekki við þvott. Vcrð frá kr. 110,50 Síilar karlniannanærbiixur Interlock. Verð frá kl. 45,00. Háífsíðar og stuttar Interlockbuxur. Vex'ð frá kr. 24,60. Skyrtur crma'ausar, með hálfum ermum og löngum ermum. Verð frá kr. 20,00. Ullarsokkar (karlmanna) Verð frá kr. 27,75. Ugluullargarn Asg. G. Gunn- lauersson & Co. Austurstræti 1 Sími 13-102. — Líður nú Iangt framt yfir matmálstíma að ekki kemur Gvendur. Varð fólkinu mjög tíðrætt um hvarf hans, enr strákur lagði ekki til mála, en lét sem hann vissi ekkert frekar en aðrir. — Loks kem- ur svo Gvendur allur blautur ög drullugur og ekki í sem. beztu skapi. Og evo sagðist strák fi'á síðar, að hafi sér nokkurn tíma verið sent illt auga, þá var það það, sem Gvendur renndi til hans, þegar hann kom heim aftur úr tungl- ferðinni. — Þessi saga barst í tal um daginn við einn kunn- ingja minn. Og segir hann þá: „Finnst þér nú annars þessi saga ekki æði ótrúleg, að karlinn hafi verið svona fá- fi’óður og tn'igjarn ?“ Eg mun hafa svarað honum eitthvað á þá leið, að mér fyndist þetta ekki ótrúlegra en sumt af því sem gerist nú á dögum í stjórnmálunum. Eins og t.d. m. það að karlarnir elta brodda sína. hvað oft sem þeir bregðast málstað þeirra. — Og Gvendur vár það skárri, að hann lét strákinn ekki narra sig nema einu sinni, í tungl- förina, en kratarnir fara hverja tunglförina á fætur annarri í ) ióðfélagsmálunum, fvrír framámenn sína. Og hafa svo þau einu laun fyrir að koma aftur úr íerðunum með tóma poka, þreyttari og siðferðilega drullugri en nokkru sinni áður" —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.