Þjóðviljinn - 23.01.1959, Side 5
Föstudagur 23. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Eldsneyti fyrir flugvélar
irnnið úr andrámsloftinu
Sovézka vísindaritið „Þekking er máttur1 hefur skýrt
frá nýrri uppfinningu, sem vir'ðist geta haft mikla þýö-
ingu varðandi vandamálið með fyrirferöarlítið eldsneyti
handa flugvélum.
(Blaðið skýrir frá því, að
sovézikir vísindamenn vinni nú
að siöiði flugvélar, sem tekur
sér eldsneyti úr andrúmsloftinu
meðan á flugi stendur.
• Samkvæmt fregnum blaðsins
er undirbúningi að framkvæmd
þessarar uppfinningar þegar
lokið, og byrjað er að smíða
sjálfa flugvélina Sem á að hafa
þennan nýstárlega eldsneytisút-
búnað.
Flugvélin á að nota venju-
legt eldsneyti til þess að hefja
sig til flugs og þangað til hún
er komin upp i rafhvolfið. En
í rafhvolfinu mun hún taka
„uppleyst andi’úmsloft" á elds-
neytisgeyma sína og nota. það
til að halda áfram flugi sinu.
Leikfimi á
visiiaiistac5
Sá siður breiðist út í verk-
smiðjum í Moskva að starfsíólk-
ið taki sér hlé írá vinnu til af
stunda leikfimiæíingar.
Blöð í Moskva segja að þessi
líkamsræktarhreyfing nái nú ti’
verksmiðja þar sem 400.001
manns vinna. Lærðir leikfimi
kennarar stjórna æfingunum
Einn árangur leikfimiiðkanannr
er sá að siysum á vinnustöðurr
hefur fækkað veruiega, segjr
blöðin.
Pólski rithöfuridurinn Hlasko
sækir um heimfararleyfi
Iðraðist þess að haía yfirgeíið heimaland
sitt og haíði fengið nóg af „vestrænu frelsi''
Hinn ungi, pólski ríthöfundur, Mar.ek Hlasko, sem
kom til Vestur-Berlínár i haust og þáðst' 'þar ' hæl-
is sem pólitískur flóttamaöur, hefur sótt um leyfi til
að í'ara heim aftur.
Hlasko ávann sér frægð fyrir fengið bréf frá honum, þar sem
Bandaríkjupum, Ernest Vaiid- smáaagnasafn sitt — „Fyrsta1 hann lýsir heimþrá sinni og seg-
iver, hefur lagt fyrir fylkis- g^refið í skýjunum", en fyrir ist iðrast þess, sem hann hafi
Enga skóla frekar
en afnám kyn-
þáttaaðskilnaSar
Fylkisstjórinn í Georgía í
þingið frumvarp að logum sem
heimilar honum, ef að lögum
verður, að loka skólum sem al-
ríkisdómstólar kunna að úr-
skurða að opnir skuli öllum
nemendum án tillits til litarhátt-
ar. í Georgia eru í gildi
fylkislög sem banna nemendum
af mismunandi kynþáttum að
sækja sömu skóla.
1 frumvarpinu, sem- enginn ef-
ast um að verði samþykkt, er
einnig sett ákvæði um hamarks-
aldur háskólastúdenta. Með því
móti á að útiloka eina af þrem
svertingjakonum, sem hafa feng-
ið sér dæmdan rétt til að rækja
ríkisháskóla Georgía eftir að
skólastjórinn hafði hafnað um-
sóknum þeii'ra um skólagöngu.
Konan sem í hlut á er orðin fer-
tug.
Bílainnflutningur til Banda-
ríkjanna var meiri á síðasta
ári en nokkru sinni fyrr.
Bandaríkjamenn flytja nú inn
fleiri bíla en þeir flytja út.
Áfengis> og
fóbaksmet
Hagskýrslur Vestur-Þýzkalands
fyrir efnahagsárið 1957-58 sýna
að nýtt met hefur verið sett þar
í landi í neyzlu áfengis og tó-
baks.
í „syndaregistri" skýrslnanna
segir að á fyrrgreindu tímabili
hafi verið -reyktar nær þvi 60
milljarðar af vindlingum í land-
inu. Á sama tíma voru drukknir
441 milljón lítrar af bjór og
330 milljón flöskur af áfengi
voru tæmdar.
Vesturþjóðverjar syddu 6,2
milljörðum marka í tóbakskaup
á árinu, og 9,5 milljörðum marka
í kaup á áfengi,
Bjórneyzla á hvert manns-
barn var meiri en nokkurt ár síð-
an 1929. Neyzla sterkra drykkja
samsvarar rúmum sex flöskum á
hvern íbúa og hefur ekki verið
drukkið meira af slíkum drykkj-
um í landinu síðan 1940. Skattur
sá, sem ríkið fékk af áfengis-
verzlun nam 4,3 milljörðum
marka.
það hlaut hann bókmenntaverð- gert.
!aun pólskra útgefenda. í vest-j I miðri
"ænurn blöðum var gert mikið
íðustu: viku til-
kynnti Hlasko svo pólsku hern-
aðarsendinefndinni í Vestur-
Berlín að hann óskaði að hverfa
heim, segir Die Welt.
Árlega kemur út í Danmörku skoprit sem heitir ,,Blæk-
sprutten“. I nýjasta heftinu er \il{ið að landhelgisstr'ðmu
við ísfand. Þessi teikning er eftir Bo Bojesen, og hann lætur
gestinn á herskipi hennar hátignar segja: — Viljið ]>ið svo
liypja ylílíur útfyrir tólf rbliui mörliin — í nafni heitn,
holu Heklu.
Mikojan fagnað í Kaupmannahöfn
Framhald af 12. síðu. Sovétrikin hefðu hins vegar
ins hafði orð á því hversu hress a^rei svarað í sömu mynt .
og óþreyttur Mikojan liefði ver- heldur ekki eftir að þau eign-
ið, þrátt fyrir langt og erfitt uðust kjamavopn. Utanríkis-
ferðalag. Hann ræddi við verka- stefna þeirra byggðist enn sem
menn með aðstoð túlks, sagði áður á vináttu og samstarii
þannig við einn þeirra: „Friður allra þjóða.____________^
og vinátta“, en Daninn svaraði:
„Já, það verðum við að vona“,
en Mikojan gerði sig ekki
ánægðan með það svar, heldur
bætti við: „Það er ekki nóg
að vona, maður verður einnig
að vinna fyrir friðinn“, og sam-
sinnti Daninn því.
Svo mikil þröng var kringum
Mikojan, sagði sænski frétta-
lítið' en *iættl nyiega allri þaittoku i
þeirri lífshættulegu íþrótt, beið
bana í gær — í bílslysi. Vagn
Ekki verður
fei®um forðað
Brezki
Hawthorne
meistari í
ökukappinn Mik :■
sem varð heims-
kappakstri i fyrrs.
Á nýopnaðri bílasýningu í
Chicago er í fyrsta sinn til sýnis
meterslangt líkan af hjólalausri
bifreið. Það eru Ford-verksmiðj-
urnar sem vinna að smíði þess-
arar framtíðarbifreiðar og á
hún að ferðast i lausu lofti.
Undir vagninum eru þrýstilofts-
skífur og í gegnum þær er leitt
loft n,eð miklum þrýstingi,
þannig að bíllinn helzt á lofti
nokkra sentimetra yfir jarðaryf-
irborði.
Bandarískir verkfræðingar
segja, að bíll sem þessi, þurfi
minni kraft til þess að komazt
af stað en venjulegur bíll með
hjólum.
Einn af forstjórum Ford-verk-
smiðjanna sagðist hafa trú á
því, að innan 50 ára muni allar
bifreiðir vera án hjóla.
maðurinn, að hann mun
hafa séð af hinu mikla iðjuveri,
en lögreglan stóð álengdar.
Heimsókninni lauk með því að
skálað var í kampavíni.
í gærkvöld hélt Mikojan síð-
an fyrirlestur í Oddfellowhöll-
inni í Kaupmannahöfn á vegum
Dansk-sovézka félagsins og
fjallaði hann um utanríkis-
stefnu Sovétríkjanna. Mikojan
sagði hana ævinlega hafa ver-
ið byggða á tilskipunum Len
íns í októberbyltingunni 1917
um frið og sjálfsákvörðunar-
rétt þjóða. Allir sem vissu um
hlutverlc Sovétríikjanna í ann-
aiTÍ heimsstyrjöldinni minntust
þeirrar vináttu sem þá liefði
úlkt með þeim og öðrum þjóð-
um sem barizt hefðu gegn.
Þýzkalandi. Siðan styrjöldinni
lauk hefði ástandið breytzt
vegna .valdastefnu Bandarikj-
anna gagnvart Sovétríkjunum.
hans rakst á vörubíl. i Suður-
Englandj, þeyttjst yfir þjóðveg-
inn og rakst á tré, og Hovv-
thorne beið bana samstundis.
Kekkonen
Marek Hlasko
/eður út af því í fyrra, að hann
iaðst hælis í Vestur-Berlín sem
pólitískur flóttamaður.
Hlasko fór frá Póllandi í
febrúar 1958 með gilt vegabréf
sem hverannar ferðamaður.
Hann dvaldi fyrst í Frakklandi,
gaf út tvær bækur hjá forlög-
um landflótta Pólverja og mál-
aði ástandið í Póilandi dökk-
um litum í blaðaviðtölum.
Frá því í júlí í fyrra dvaldi
Hlasko í V-Þýzkalandi, en í
byrjun október fór hann aftur
til Vestur-Berlínar. Hann hafðí
í fórum sínum pólskt vegabréf
frá því hann yfirgaf heimaland
sitt, og með það fór hann til
pólsku hernaðarfulltrúanna í V-
Berlín og vildi fá það endurnýj-
að. Því var neitað eftir allt það
sem á undan var gengið. Hlasko
sótti þá ujn dvalarieyfi í Vest
ur-Beritln.
Vesturþýzka blaðið Die Welt,
sem flutti þessa fregn á mánu-
daginn, segir að vinir Hlaskos í
Póllandi hafi þegar í september
Noregsstjóni hefur ákveðið
að verja 100 milljónum norskra
króna til niðurgreiðslna á verði
matvæla frá 1. marz. Mjólk,
ostur og fleiri búsafurðir muni
lækka í verði. Gert er ráð fyr-
ir að niðurgreiðslurnar spari Álsír, en herstjóni frelsishrej'fingar Alsírbúa ákvað að láta
norskri meðalfjölskyldu 150 l,á lausa. Stríðsfangarnir vom afhentir Alþjóða rauðakross-
króna útgjöld á ári. jirnun í Iíabat í Miarokkó og fluttir þaðan hcim til Frakklands.
Þessir átta frönsku hermenn voru teknir höndum í stú ðinu
Framhald af 1. síðu.
skipti landanna. Það hefur
valdið ágreiningi milli þeirra að
Finnar hafa ekki staðið við
sinn hluta viðskiptasamningsins
milli landanna, ekki fullnægt á-
kvæðum hans um innflutninsg
frá Sovétríkjunum.
í þessu sambandi er bent á
að Kariolainen viðskiptamála-
ráðherra Finna er einnig stadd-
ur í Leníngrad til viðræðna við
sovézka embættismenn..
Skyndilega ákveðið.
Finnska fréttastofan skýrði
í gær frá því að Kekkonen
hefði verið boðið til Leníngrad
nokkrum dögum eftir að hinni
langvinnu finnsku stjórnar-
kreppu lauk með myndun minni-
hlutastjórnar Bændaflokksint.
Stjórnarkreppan stafaði fyrst
og fremst vegna þeirra erfið-
leika sem komið hafa upp á
undanförnum mánuðum i sam-
búð Finnlands við Sovétríkin.
Fréttastofan sagði einnig, að
Kekkonen hefði ekkert vitað um
það að Krústjoff myndi koma
til Leníngrad meðan hann væri
þar staddur fyrr en daginn áð-
ur en hann fór frá Helsinki.
Ekki er talinn vafi á því að
viðræður þeirra muni hafa bæt-
andi áhrif á sambúð iandanna.
í gærkvöld voru Kekkonen og
frú hans gestir Krústjoffs í
söngleikahöllinni í Leníngrad og
horfðu þar á ballettinn Stein—
blómið eftir Prokoféff.