Þjóðviljinn - 23.01.1959, Side 7
Föstuda.gnr 23. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(7
prmr
ffokks
Framkvæma margfalt harkalegri kjaraskerðingu en þar
var heimiluð og fella burt allar mildandi ráðstafanir
Mcð líjaraskerðingarfrum-
varpi sínu hefur Alþýðuflokk-
urinn ekki aðeins gengið í
herhögg við ákvarðanir sein-
asta Alþýðusa.mbandsþings,
heldur hefur hann þverbrotið
sínar 'eigin samþvkktir sem
gerðar voru á flokksþingi Al-
þýðuflokksins 4. desember s.l.
Kjami þeirrar ályktunar var
svohl jóðandi:
Kaup verði greitt samikv.
kaupgjaldsVsitölu 185. Til
þess að gera það kleift verði
að höfðu samráði við stétth-
samtökin gerðar ráðstafanir
til þess að launþegar og
bændur afsali sér samsvarandi
luekkun kauugjalds og afurða-
verðs. Jafnframt séu gerðar
ráðstafanir til þess að vísitala
framfærslnkosfnaðar lækki
eins inikið niður fyrir 217
stig og liaigt er án þess að
afla þurfi fjár með nýium
álögum á almenning. Hækki
hún umfram 217 stig hreytist
kaupgiald í samræmi við
breytbigar, á henni.“
Þessi ákvörðun flokksþings1.
ins fyrir rúmum mánuði hef-
ur nú verið svikin af léiðtog-
um flokksins á hinn algerasta
hátt:
1. Ríkisstjórnin leggur til
að rænt verði 10 vísitölustig-
um bóta.laust fram vfir það
sem flokksþingið ákvað.
2. Kaupskerðingin er gerð
án nokkurs samráðs við verk-
lýðssamtökin, þvert ofan í á-
kvörðun flokksþingsins.
3. Flokksþingið lagði til að
framværsluvísitalan yrði lækk.
uð um 15 stig með niður-
greiðslum og „eftirgjöf". Rík-
isstjómin hefur þegar lækkað
hana um 13 stig með niður-
greiðslum og leggur til að
hún verði lækkuð um 20 stig í
viðbót með lagasetningu sinni,
eða ails um 33 stig. Niður-
skurðurinn er sém sagt meira
en tvöfalt meiri en flokks-
þingið heimilaði.
Á öllu algerari hátt mun
víart hægt að svi kja rúmlega
mánaðargamla flokkssam-
þykkt.
Hvað um leiðréttingu á
kjötverði?
En þetta er ekki eina dæm-
ið; tilgreina má fjölmörg
atriði önnur úr efnahagsmála-
samþykkt flokksþingsins. Þar
sagði m. a. svo:
„Ráðstafanir séu gerðar tii
þess lað lægra. verð á útílutt-
um landbúnaðarafurðiun en
fæst á innlendum markaði
leiði ekki til hækkaðs verðs
innanlands. Núverandi verð
landbúnaðarafurða innanlands
lækki sem nemur þeirri hælik-
un, er orðið hefur af þess-^
ari ástæðu.“
Um þetta sjálfsagða atriði
er ekki orð að finna í frum-
varpi Alþýðuflokksins. Enda
þótt ráðherramir leggi til að
kaup launþega verði lækkað
um 13.4% telja þeir sjálfsagt
að launþegar ha'di áfram að
borga skatt af hverju kjötkílói
sem flutt er t.il útlanda, þvert
ofan í ályktun flokksþings
síns.
Fjölskyldubætur, trygg-
inga- og sjúkrasamlags-
iðaiöld
Ennfremur segir svo i á-
lyktun flokksþingsins:
„Til þess að tryggja Iaun-
þegum óbreyttan kaupmátt
launa þeirra frá þ\í sem var
í október 1958 séu niður-
gre.iðslur á verði neyzluvöru
auknar, f jölskyldubætur aukn-
ar eða trygginga og sjúkra-
samlagsgjöld lækkuð. Tekna
til þess að standa undir hin-
um auknu útgjöldum sé aflað
með lækkun útgjalda ríkásins,
einkum f já rfestingarút gjalda".
Flokksþingið taldi sem sé
einsætt að „eftirgjöf" af
hálfu launþega yrði hætt ann-
aðhvort með auknum fjöl-
skyldubótum eða lækkun á
hinum þungbæru trygginga-
og sjúkrasamlagsgjöldum. Um
þessi atriði er ekki orð að
finna í frumvarpi Alþýðufl. Á
sama tíma og ráðherrarnir
tvöfalda niðurskurðinn frá því
sem flokksþingið heimilaði,
fella þeir burt öll þau atriði
sem áttu að milda ráðstafan-
irnar.
Hvað segja fulltrúarnir á
síðasta þingi Alþýðuflokksins
um það að vera þannig gerðir
að algerum ómerkingum ?
Hvað segja Alþýðuflokksmenn
almennt um heiðarleik og
stefnufestu leiðtoga sinna?
Falsrök Alþýðublaðsins um
eftirgjöf á vísitölu
Daj; eftir dag reynjr Al-
þýðubladiö í þrengingum
sínum að halda því fram, að
bótalaus niðurskurður á vísi-
tölunni nú sé sambærilegur
við eftjrgjöfina á 6 vísitölu-
stigunum haustjð 1956. Hvað
er hið sanna í þessu?
ÁRH) 1956 féllu launþegar
frá 6 vísitölustigum 1. sept-
ember gegn því að verðhækk-
un á landbúnaðarvörum. sem
átti að skella á 15. september.
yrði látjn niður falla. Mestur
hluti af verðhækkun landbún.
aðarvaranna þá hefði ekki
komið aftur fram í kaup-
gjaldsvísitölunnj vegna laga-
ákvæða.
Sú eftirgjöf, sem 1956 fólst
í 6 stigum var því samstundis
bætt launþegum með jafn-
mikilli verðlækkun, en auk
þess fyigdu svo þau ákvæöi
að allt verðiag í landir.u var
fastbundið í 4 rnánuði.
EN HVAÐ ER NÚ
AÐ GERAST?
Nú á að skera njfiur að
rrinnsta kosti 10 vísitölustig
án allra bóta, þ. e. a. s.
lækka kaupgjaldið um 5,4%
án þess að nokkrar bætur
komi þar á móti.
Hér er því gjörsamlega ó-
líku saman að jafna.
Haustið 1956 samþykktu
launþegar af frjálsum vilja
að skipta á 6 vísitölustignm
og jafngildi þeirra í verð-
lækkun, en nú samþykkir
enginn Iaunþegi það sem gera
á, nú dettur ílialds-krata-
stjórninni ekki í hug ,ið
leggja málið fyrir launþega-
samtökin til ákvörðunar, —
nú verður því að lögbjóða
beina kauplækkun.
-/
Hveniig breytist kaupmáttur
tímakaups verkamanna?
eí ferúar í fyrra er talinn 100:
September . 101,3 stig
Október 102,3 stig
Nóvember 101,3 stig
Desember 109,9 stig
Janúar 112 8 stig
Febrúar . »9,6 stig
Alþýöuflokksstjómin birtir
í frumvarpi sínu mjög ein-
kenni!egar tölur sem eiga að
sanna að kaupmáttur tíma-
kaups verkamanna fari vax-
andi við það að kaupið lækki!
í þvi skyni eru birtar tölur
sem eiga að sýna svonefnda
„visitölu kaupmáttar tíma-
kaups verkamanna", en sú
vísitala er fengin með því að
bera saman útborgað tímakaup
og gildandi framfærsluvísitölu.
Til þess að fá út rétta útkomu
er svo áætlað hvernig ástand-^
ið verði 1. marz n.k. og út-
koman á að sýna að kaupmátt-
urinn hækki um 1,6%!
Þetta er sú tegund reikn-
ingsaðferðar, sem veldur því
hversu illan bifur almenningur
hefur á „hagfræði“ eins og
þeirri sem Gylfi Þ. Gíslason
ástundar. Samanburður þessj
er mjög grófur og ónákvæmur
mælikvarði, m.a. af því hversu
núgildandi vísitala gefur tak-
markaða • hugmynd um verð-
lagsástandið í landinu. Engu
að síður skal hér rakið fyrir
Alþýðuflokkinn, hvernig „vísi-
tala kaupmáttar tímakaups
verkamanna“ breytist við þær
ráðstafanir sem feiast í kaup-
skerðingarfrumvarpinu. Þessi
„vísitala“ er þannig frá sept-
emþer í fyrra til febrúar í ár,
Einnig þessi ,,vísitaia“ kaup-
máttarins lækkar þanrig frá
desember tii 1. febrúar um 10.3
stig eða næstum því tíunda
h’uta. Enn meiri er lækkunin
frá janúar, vegna þess að þá
komu til auknar niðurgreiðslur
án þess að kaup lækkaði af
þeim sökum.. En samanburð
við ásandið eins og það verðiir
1. marz mun hollast að láta
bíða, þar til hann birtist í
verki!
Lærdómsrík saga fyfir framleiðendur
Fyrir riokkuru komst ég í
snertingu við merkilegt pappírs-
blað gulnað og snjáð. Þetta var
gamalt foskimatsvottorð vestan
frá Súgundafirði frá því herr-
ans ári 1932..
Það sem vakti athygli mína
var útkoman á fiskinum, hvað
hún var góð, Hér var um 1432
pk. að ræða sem höfðu fallið
þannig við gæðamat, að 1400
pk. voru rir: .1: en 32 pk. nr. II.
þrjú fiskur var enginn. Þó þetta
gerðist á þeim árum, þegar all-
ur okkar fiskur var verkaður
fyrir saltfiskmarkaði, þá þótti
mér þetta mjög athyglisvert,
enda mjög góð útkoma þó mið-
að sé við þann tíma þegar salt-
fiskverkun okkar stóð sem
hæst. • Ég fór svo að grafast
fyrir um, hvort ekki lægi sér-
stök saga að baki þessari góðu
útkomu, og það reyndist svo.
.. Mér var tjáð, að árið 1931
- hefði útk|>man í saltfiskirium í
Súgandafirði verið allt önnur ur hann staðfesti að þessi saga
og lakari. Þegar þetta gerðist sé rétt með farin. Björn ann-
þá skarst Sigurjón heitinn Jóns_
son tem þá var bankastjóri úti-
bús Landsbankans á ísafirði í
leikinn, og taldi að við svo bú-
ið mætti ekki standa, því hér
væru ekki bara hagsmunir út-
gerðarinnar í veði, heldur líka
hagsmunir bankans, þar sem
hann lánaði út á fiskinn. Sig-
urjón var maður glöggur á fjár-
mál og skildi því nauðsyn vöru-
vöndunar í fiskframleiðslunni
svo hver gæti fengið sitt.
Sigurjón fékk því svo ráðið
að ráðinn var reyndur saltfisk-
verkunarmaður Björn Bjöms-
son og hann var gerður ábirg-
ur fyrir verkun og útkomu á
fiskinum. Tölurnar sem út
komu svo við gæðamat árið
1932 þær eru fyrst og fremst
árangur af starfi þessara
tveggja manna. Ég hef haft
tal af Birni Björrissýni og hef-
aðist um margra ára skeið,
hina miklu saltfiskverkun
Tryggva Ófeigssonar áður en
frystihúsið var byeet á Kirkju-
sandi hjá h.f. Júpiter og h.f.
Mars, og þarf ekki að kynna
hann fyrir saltfiskverkunar-
mönnum hér í Reykjavík.
Hér með getur þessari frá-
sögn verið lokið, en þó held ég
að rétt sé fyrir okkur að stald-
ra örlítið við. Geta ekki bæði
fiskframleiðendur og bankastjór
ar laert talsver ^ af þessari
sögu? Hún sýnir að ekki er
alltaf gert eins vel og hægt er
að gera. Það mun enginn
ireystast til að mótmæla því,
að Sigurjón bankastjóri snérist
á réttan hátt gegn þeim vanda
sem að steðjaði og mættu aðrir
taka hann þar til eftirbreytni.
Jóhann J. E. Kúld.
Samband verzlnnarnianiia enátmælir
Framhald af 12. síðu.
árum. Þó vill L.Í.V. mótmæla
endurtekinni skerðingu ríkis-
valdsins á frjálsum samninga-
rétti launþega og vinnuveitenda.
Telur L.Í.V. lögþvinganir ríkis-
vaHsins í þessu sambandi
hættulegt fordæmi, sem verka-
lýðsfélögin verði að gjalda hinn
mesta varhug við.
L.Í.V. vill leggja sérstaka á-
herzlu á, að þeim by.rðum, sem
með frumvarpi þessu eru lagð-
ar á þjóðina, sé skipt jafnt, og
vill í því sambandi benda á
eftirfarandi:
1. Nauðsynlegt er, að tryggt
sé, að í raun takist að fram-
kvæma þær lækkanir, sem
skv. frumvarpinu eiga að
verða á vörum og þjónustu
allskonar, þar eð auðvelt er
að fylgjast með ákvæðum
frv. um lækkun launa.
2. Kr. 0.85
L.l.V. álítur nauðsvnlegt að
ríki, bæja- og sveitarfélög dragi
verulega úr útgjöldum sínum,
sér í lagi til óarðbærra fram-
kvæmda. Beinir skattar og út-
svör verði lækkuð hlutfallslega
sem svarar a.m.k. vísitölulækk-
un þeirri, sem raunverulega á
sér stað við framkvæmd lag-
anna.
L.l.V. álítur að taka beri upp
nýjan vísitölugrundvöll í sam-
ræmi við þær neyzluvenjur, sem
nú hafa skapazt".
ísland Jóns Leifs
leikiS í París
Hinn 9. þ.m. efndi sinfóníu-
hljómsveit franska útvarpsins
til norrænna sinfóníutónleika í
Salle Gaveau, einum þekktaista
verðjöfnunargjald liljómleikasal Parísar. Á efnis-
sem lagt var á landbúnað- skránni voru eftirtalin verk:
arvörur s.l. haust verði felltj Helios-forleikurinn eftir Carl
niður eða a.m.k. fært niður Nie'sen, En saga eftir Sibelius,
sem svarar niðurfærslu vísi-
tölunnar.
3. Þess verði stranglega gætt
að húsaleiga verði lækkuð að
sama skapi.
ísland, forleikur eftir Jón Leifs,
Píanókonsert Griegs, Orfeus,
svíta eftir Hilding Rosenberg.
Hljómsveitinni stjórnaði P.
M. le Conte, og einleilc á píanó
4. Vinna seld erlendum aðilum lók ungfrú Jeanne-Marie Darre.
lækki ekki og renni mismun-j Meðal heiðursgesta voru sendi-
urinn í ríkissjóð. ' lierrar Norðurlandanna.