Þjóðviljinn - 25.01.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 25.01.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sminudagur 25. janúar 1959 □ í dag er sunnudagurinn 25. janúar — 25. dagur ársins — Pálsmessa — Tungl í hisuSri kl. 0.48 — Árdegis- liáflæði kl. 5.49 — Síðdeg- ifháflæði kl. 18.06. Næturvarzla er a'la þessa viku í Laugavegs- apóteki. Helgida gsvarzla er í Austurbæjarapóteki. rjTVAPcPIÐ I DAO: 9.20 Morguntónleikar (pl.) a) Tvær tríósónötur eftir Stradella. b) Partita nr. 3 i a-moll eftir Bach. c) Renata Tebaldi syng- ur; d) >.SyIvia“, ballett- svíta eftir Delibes. 11.00 Messa í Dómkirkjunni 13.15 Erindi; Hnignun og hrun Rómaveldis; III. Á mörk- urn fornmenningar og miðalda (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur). 14.00 M'ðdegistónleikar: Frá hátíð ISCM (Alþjóða- sambands fyrir nútíma- tónlist) í Strassbourg 1958 a) Riíurnell eftir Irigvar Lidholm. bJ Strengjakvartett nr. 2 eftir Herbert Brún. cJ Konsertína fyrir þrjá trompeta og strengjasveit eftir Egil Hovland. d) Sjö lög fyrir söng- kx''>rtett og hljómsveit eft’r .Tean-Louis Martinet. c) Fiðiukonsert í g-moll rr. 2 eftir Sergej Prok- Of’Pff. 35.30 Kaff’timann: a) Öskar Cortes og fé- lagrr hans leika. b) Bandarískir iistnmenn flvtia lög úr söngleiknum ,.CaIl Me Madam“ (pl.). 30.30 H'jömveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Hans Antolisch. Einleik- ari á klarinettu: Egill Jónsson. a) Forleikur og skerzó úr „Jónsmessu- næturdraumunum“ eftir Mendelssohn. b) Aridante fyrir klarín- ettu og strengi eftir Wagner. c) Þrír ung- verskir dansar, nr. 5, 6 o.°r 7 eftir Brahms. 17.00 Þicðlög og þjóðdansar fr.^‘rH\imenfu. 17.30 Bp'’natími (Helga og Hí'jd^ 'Vajtýsdætur): 18.30 APðaftántónleikar (pl.:): a) ..Lítið næturljóð" ÍK525) eftir Mozart (Prö Musiea kammerhljóm- sveítin í Stuttgart, Rolf Reínhardt stj.). d) David Oistrakh leikur vinsæl fiðlulög. c) Sonja Schön- er, Herbert Ernst Groh og kór syngja lög úr : óperettum eftir Strauss. i d) George Melanchrino og hl.iómsveit hans leika f ?kkt stef úr tónverkum fvrir pianó og hljómsveit. 20.20 ,.Dagur í Eyjum“, 'dag- skrá á vegum Vest- mannaeyingafélagsins Heimaklet.ts, gerð af Birni Th. Björnssyni. 22.05 Danslög (pl.). I I varpið á morgun: 13 30 Búnaðarþáttur. 18.30 Tónlistartími barnanna. 18.50 Fiskimál. é0.30 Einsörigur: Kristfnn a Hallsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Lestur Passíusálma hefst (1). — Lesari: Stefán Sigurðsson kennari. 22.20 Úr heimi myrjilistarinnar. 22.40 Kammertónleikar: Tvær sónötur eftir Beethoven. Tónlistarkynning verður í hátíðasal Háskólans kl. 5 í dag. Flutt verður af hljómplötum níunda sinfónía Beethovens (fyrri hluti). Dr. Páll ísólfsson flytur skýringar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. AKRANES! SKEMMTUN í Bíóhöllinni á morgun (sunnudag) klukkan 3 og kl. 5. Hið heimsfrsega töfrapar Los Tornsdos sýnir listir sínar. Hijómsveit Gunnaxs Ormslev leikur. Söngvarar; Helena Eyjólfsdótt.'r og Gunnar Ingólfsson. Gamanvísur og eftir- hermur: Baldur Ilólmgeirsson. Aðgöngumiðar seldir viö’ innganginn. SiJaritð flokknum tíma og fyrirliöfn nieð því að g-eiða félagsgjöldin í skrifstofuna, Tjarnargötu 20. Sósíalistafélag Reykjavikur. Yfirlýsing frá Haraldi Jóhannssyni hagfræðingi vegna ummæla Gylfa Þ. Gísla- sonar ráðherra í ræðu á Alþingi í fyrradag verður að bíða næsta biaðs vegna þrengsla. ALUMINIUM Mjúkt aluminium í eftirfarandi þykktum fyrir- liggjandi; 0,6 mm 1000 X 2000 mm 0,8 mm 1000 X 2000 mm 1 mm 1000 X 2000 mm 1,2 mm 1200 X 2500 mm 1,5 mm 1200 X 2500 mm 1,8 mm 1200 X 2500 mm 2 mm 1200 X 2500 mm 2,5 mm 1200 X 2500 mm Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. SINDRI h.f. Viijum seija eftirtaldar BIFREIÐAR: Chevrolet vörubifreið 2(4 tonna. Dodge Cariol 7 manna með framdrifi Rússneskur jeppi Bifreiðarnar verða til sýnis í dag, sunnudag, kl. 1—3 á bílastæðinu við Arnarhvol, og á morgun kl. 1—3 að Álfhólsvegi 1 í Kópavogi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 5 síðdegis á mánudag 26. þ.m, Veiklegar íramkvæmdir h.f. Laufásvegi 2. Aðalfundur Dýraverndunarfélags íslands verður lialdinn í dag klúkkan 14.00 í Breiðfirðingabúð (uppi). STJÓRNIN. í margra mílna fjarlægð mátti greina mökkinn, sem sársauka. Þar við bættist að þeir máttu heita von- steig upp úr fjallmu við sprenginguna, öskuregn lausir um að halda lífi; enginn vafi lék á því hver tagðist yfir indíánana, sem voru yfír sig hræddir og skipun guðsins mundi verða. En þeir höfðu ekki hugsuðu um það eitt að komast sem fyrst til heim-> minstu hugmynd um að í grenndinni voru leiðsögu- kynna sinna. Um sama leyti var1 mjög farið að draga menn þeirra í felum og biðu eftir '*hentugu tæklfæri. af þeim félögum, Eddy og Þórði, sökum hungurs og

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.