Þjóðviljinn - 25.01.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1959, Síða 3
---------------------------------- -----Sunnudagur 25. janúar 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Þingsályktunartillaga um brottför Bandaríkja- hers af íslandi hefur verið lögð fyrir Alþingi Hvorld Framsókriarflokkurínn né AlþyÓufJokkurínn fengusf til oS standa Wð jbað ákvœSi sfiórnarsamningsins að láta herinn fara Þjóðviljinn birti í gær þingsályktunartillögu um uppsögn hernámssamningsins við Bandaríkin, sem allir bingmenn Alþýðubandalagsins ílytja nú í sam- einuðu þingi. Fer hér á eftir greinargerð tillögunn- ar og fylgiskjöl, bréf þingflokks Alþýðubandalags- ins í nóvember 1957 og bréf ráðherra Atlanzhafs- bandalagsins í nóvember 1958, þar sem krafizt er framkvæmda í þessu máli. í hvorugt skiptið feng- ust Framsóknarflokkurinn eða Alþýðuflokkurinn til að standa að framkvæmd þess. Hinn 28. marz 1956 eam- þykþti Alþingi ályktun um stefnu íslands í utanríkismál- um og um brottför herafla úr landinu. Er siðari málsgrein þessarar ályktunar svohljóð- andi: „Með hliðsjón af breyttum viðhorfum, síðan varnarsamn- ingurinn frá 1951 var gerður, og með tilliti til yfirlýsingar- innar um, að eigi skuli vera erlendur her á íslandi á friðar- tímum, verði þegar hafin end- urskoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp, með það fyrir augum, að Islendingar annist sjálfir gæzlu og viðhald varnarmannvirkja — þó ekki hernaðarstörf — og að herinn hverfi úr landi. Fáist ekki sam- komulag um þessa breytingu, verði málinu fyigt eftir með uppsögn samkvæmt 7. gr. samn- ingsins“. Þessi yfirlýsing, sem Al- þýðuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn sömdu og stóðu að, var samþykkt með 31 atkv. gegn 18. Báðir þessir flokkar ásamt Alþýðubandalaginu háðu síðan baráttu sína við síðustu alþingiskosningar undir því kjörorði, að herinn skuli hverfa úr landinu, og þegar vinstri stjórnin var mynduð í júlí ’56, varð það eitt af meginatriðunum í stefnuskrá hennar að fram- fylgja ályktun Alþingis um brottför hersins. Segir svo orð- rétt í stefnuyfirlýsingu liennar: „Ríkisstjórnin mun í utan- ríkismálum framfylgja ályktun Alþingis 28, marz s.l. um stefnu íslands í utanríkismálum og meðferð varnarsamningsins við Bandaríkin". I samræmi við þetta heit hófust í nóvember 1956 viðræð- ur milli rikisstjórna Islands og Bandaríkjanna um endurskoðun varnarsamningsins og brott- flutning herliðsins. Þeim við- ræðum var þó fljótlega hætt og endurskoðun samningsins skotið á frést. Var þessu til af- sökunar vitnað til ástands þess, er þá hafði skapazt í alþjóða- málum og áframhaldandi „hættu", sem að öryggi íslands og ■ Norður-Atlantshafsríkjanna steðjaði. Jafnframt því sem á- kveðið var, að þessum viðræð- um skyldi ekki haldið áfram, varð samkomulag um, að sex mánaða frestur sá, sem um ræði í 7. gr. varnarsamningsins, skuli hefjast, þegar önnur rík- isstjórnin tilkynni hinni þar um. Um leið og Alþingi var gerð grein fyrir þessum málalokum i desember 1956, gáfu ráðherrar Alþýðubandalagsins út yfirlýs- ingu þess efnis, að þeir væru andvígir forserllum þessarar frestiinar, eins og þær væru tilgreindar, en þar eð þeir teldu ekki aöstæður heppi- legar til að' tryggja samn- inga um brottför ' hersins, hefðu þeir fallizt. á frestun um nokkra mánuuði. Ári síðar (1. nóv. 1957) rit- aði þingflokkur Alþýðubanda- lagsins samstarfsflokkum sín- um í rikisstjórn bréf, þar sem hann lagði til, að íslenzka rík- isstjórnin birti þegar í stað stjórn Bandaríkjanna tilkynn- ingu um, að endurskoðun varn- arsamningsins frá 1951 skyldi hafin (fylgiskjari). Svör Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks voru neikvæð og því borið við að horfur í alþjóðamálum hefðu ekki breytzt til batnaðar. 1 bréfi, dagsettu 8. nóv. 1958, til forsætisráðherra vekja ráð- herrar Alþýðubandalagsins at- hygli á, að enn eigi ríkisstjórn- in eftir að efna loforð sitt um endurskoðun varnarsamnings- ins í því skyni, að herinn hverfi úr landi. Telja þeir þennan drátt með öllu óviðunandi og leggja til, að ríkisstjórnin til- kynni Bandaríkjastjói'n nú þeg- ar ósk um endurskoðun, svo að tilskildir frestir geti strax hafizt (fylgiskjal II). Ekkert svar barst við þessu bréfi. Með flutningi þeirrar tillögu, sem hér liggur fyrir, vilja þingmenn Alþýðubandalagsins ítreka kröfuna um, að sam- þykkt Alþingis frá 28. marz verði látin koma til fram- kvæmda og að þannig verði staðið við það fyrirlieit, sem þjóðinni var gefið i síðustu al- þingiskosningum um brottför hersins. FYLGISKJAL. I Bréf þingflokks Alþýðubanda- lagsins til þingflokka Alþýðu- flokks og Framsóknarmanna. « Reykjavík, 1. nóvember 1957. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, var það eitt af aðalatriðum í stefnuskrá og samningsgi'undvelli ríkisstjórn- arinnar að framfylgja ályktun Alþingis er gerð var 28. marz 1956, en þar segir, að tekin skuli upp endurskoðun samn- ingsins við Bandaríkin frá 1951 með það fyrir augiim, „að herinn hverfi úr landi“. „Fáist ekki samkomulag um þessa breytingu, verði málinu fylgt eftir með uppsögn samkvæmt 7. gr. eamningsins“. I nóv. og des. s.l. var því frestað að hefja samninga við Bandaríkin um brottför hers- ins. Lýstu ráðherrar Alþýðu- bandalagsins því yfir 6. des. 1956, að þeir væru samþykkir því, að „frestað yrði um nokkra mánuði samningum þeim, sem ráðgert var að hefjast skyldu“ 15. nóv. um brottflutning hers- ins. Jafnframt tólru þeir fram í yfirlýsingu sinni eftirfarandi sem niðurstöðu af röksemdum þeirra og skilyrðum: „Munum við samkvæmt þessu vinna að því, að fljctlega verði hafin endurskoðun varnarsamn- ingsins samkvæmt ályktun Al- þingis 28. marz ■ 1956 — með það fyrir augum, að hann fari af landi burt“. Aðrir ráðherrar ríkisstjórn- inni og stuðningsflokkar henn- ar voru og þeirrar skoðunar, að hér væri aðeins um frest á framkvæmd ályktunarinnar að ræða, en ályktun Alþins;is frá 28. marz 1956 stæði sjálf í fullu gildi. Þingflokkur Alþýðubandalags- ins álítur, að nú sé tími til kominn að hefja þegar samn- inga við Bandaríkjastjórn um endurskoðun samningsins frá 1951 með það fyrir augum, að herinn hverfi úr landi, en til þess þarf aðeins yfirlýsingu rík- isstjórnar Islands gagnvart rík- isstjórn Bandaríkja.nna um, að hún óski endurskoðunar, og þar með byrji þeir frestir að líða, sem áskildir eru í samningnum. Leggjum vér til, að ríkis- stjórnin gefi slíka, yfirlýsingu nú fyrir nóvemberlok, en nú þegar sé sett nefnd af hálfu ríkisstjórnarinnar; skipuð full- trúum allra stjórnarflokkanna, til þess að hafa samningana við Bandaríkjastjórn og undir- búning þeirra með höndum. FYLGISKJAL II Bréí ráðherra Alþýðubandalags- ins til forsætisráðherra. Reykjavík, 8. nóvember 1958. Við ráðherrar Alþýðubanda- lagsins viljum vekja athygli á, að enn er eitt af aðalatriðunum í stefnuslcrá og samningsgrund- velli ríkisstjórnarinnar ófram- kvæmt með öllu. Eigum við þar með við það fyrirheit, að stjórnin skyldi framfylgja á- lyktun Alþingis, er gerð var 28. marz 1956, um að taka upp endurskoðun samningsins við Bandaríkin frá 1951 með það fyrir augum, að „herinn hverfi úr landi“. Við teljum, að slikur dráttur hafi orðið á að framfylgja þessu loforði, að óviðunandi sé. Við •minnum á tilraunir okkar til þess að fá mál þetta fram- kvæmt og bréf þingflokks okk- ar til stjórnarflokkanna frá 1. nóvember fyrir ári síðan. Nú förum við þess á leit, að málið verði tekið upp af ríkis- stjórninni, svo sem samningar standa til um. Teljum við, að úr því verði nú að fást skor- ið, hvort samstarfsflokkar okk- ar í ríkisstjóm hugsa sér að standa við þetta atriði stjórn- arsáttmálans eða ekki. Það er tillaga okkar, að rík- isstjórnin tilkynni Bandaríkja- stjórn nú þegar, að óskað sé Framhald af 1. síðu. Kanna þarí allar aðrar leiðir íyrst Einar benti á, að mánaðar- ,'tekjur meðalfjölskyldu þorra Íaunþega sem lægst laun hefðu “Væru um 5000 kr. Framfærslu- kostnaður meðalf jölskyldu er talinn nema 33 þús. kr. á ári og er þá ekki með talinn húsa- leigukostnaður, en sé hann reiknaður með nemur fram- færslukostnaðurinn alls rúm- lega 50 þús. kr. á ári. Ég held, sagði Einar, að það geti enginn mælt því í j mót, að f jölskylda með 5000 kr. nieðallaun á mánuði eigi eklci að færa neinskonar j fórnir fyrr en allar aðrar leiðir liafa verið kannaðar, búið er að skera niður ann- arstaðar það sem liægt er og verkalýðurinn hefur* sann- fært sig um að svo hafi ver- ið gert. Hvernig væri t.d. að taka af gróða auðfélaganna, olíufélag- anna og hraðfrystihúsanna svo dæmi séu tekin, og hvernig væri að ríkið sjálft gengi á undan og skæri niður milljón króna útgjöld sem bein þörf væri ekki fyrir. Og Einar Olgeirsson kvaðst geta bent á fleiri skúmaskot en hjá einkaauðvaldinu og rík- inu, sem hreinsa mætti til í áð- ur en gripið væri til þess ráðs að lækka laun þeirra sem við lökust kjör byggju. Hvað um bankana til dæmis? Gróði þeirra mun hafa numið 70—80 millj. kr. á s.l. ári. Og livernig er með fjárfest- inguna og skipulagningu henn- endurskoðunar á samningnum, svo að tilskildir frestir byrji nú strax að líða. ar? Ég vil halila því fram, sagði Einar, að þeim 1500 millj. kr. eða þriðjung þjóðarteknanna, sem varið er til f.ií rfestingar, ?é ráð .ta fað yfirleitt í lireinu stjórnlevsi, meira eða minna óhugsí'ð, Það þarf engþpn.að halda því fram að ekki sé hægt að spara 80 - 100 mi]lj. kr. á þessu sviði án þess að bað komi nokkuð við þjóðarbúið. K]ördæmauppboð á Alþingi Einar kvaðst ekki vilja draga í efa, að Alþýðuflokkurinn vildi skera eitthvað niður útgjöld rík- isins, en spurningin væri þá bara hvort hann hefði tryggt sér stuðning Sjálfstæðisflokks- ins til þess. Framsóknarflokk- urinn hefði þegar lýst þvi yfir, að hann væri andvígur öllum slíkum niðurskurði hjá ríkinu og aðaltalsmaður Sjálfstæðis- flokksins hefði sagt að flokk- ur sinn hefði engan samning gert við Alþýðuflokkinn um slíkt. Báðir þessir flokkar, Framsókn og Sjálfstæðisflokk- ur, væru nú liinsvegar þegar ltomnir í ui»pboð á Alþingi um kjördæmin, uppboð um hvor flokkurinn gætl fleygt stærrl fjárliæðum í þau á sama tíma og komið er til verltalýðíins og lionum sagt að færa fórnir. Nei, sagði Einar. Þegar verkalýðnum á íslandi er boðið að ganga inn í niður- skurðarstofuna mun hann segja við þessa liáu herra; Gjörið svo vcl og gangið á undan, sýnið fordæmi rílds- ins! Á HÁNN q3 verða for- maður Dagsbrúnar Ilver er Iiann, þessi Jón Iljálmarsson sem B-Iistinn býður fram sem formann Dagsbrúnar? Hann gckk í Dagsbnin 1953. Nokkrum vikuni síðar bauð liann sig frain sem rit- ara á móti núverandi stjórn. Listi Jóns kolféll. Síðan sást Jón ekki í 3 'tr í Dagsbrún. Engu að síður var háð verk- fall, þar sem brýn nauðsyn var að allir Dagsbrúnar- menn — ekki sizt ungir menn —■ legðu fram lið sitt og stæðu sig í baráttunni. En þetta ritaraefni B-Iistans var hvergi fiunanlegt í vcrkfallinu! S\o var kosið í Dags- brún í fyrra. Og þá skýtur vininum allt í einu upp. Eg ætla að borga þrjú ár, sagði hann. Og svo báuð liann sig fram í ritara- eða formanns- starf! Og nú er liann búinn að borga — cnda aftur í fram- boði sem formaður í Dags- brún. Dagsbrúnarmenn ættu að sjá aumur á lionum og gera í dag sigur A-listans svo glæsilegan að aumingja Jón Hjálmarsson gæti um alla framtíð sparað sér það amstur að vera að borga sig inn í Dagsbrún til þcss að geta verið í framboðl seni ritari eða formaður. Á síðasta Dagsbrúnar- fundi gat Jón með engu móti svarað því hvar væri hans vinnustaður né h.iá hvcrjum hann ynni. Sem betur fcr líður maringreyið þó enga nauð, lieldur ei- vel í skinn komið — en hvev borgar honum?! Verkalýðuriim á ekki að fórna

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.