Þjóðviljinn - 25.01.1959, Page 4
4)
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudí'.gur 25. janúar 1959
<r *jp Á tjr Sw. £ WSBL
Frækilegur sigur FriBriks
Friðrik Ólafsson
Sigur Friðriks C'.afssonar á
skákþinginu í Beverwjik ein-
kennis af óvenjumiklu öryggi
og yfirburðum. Hann nær for-
ustunnj þegar í byrjun, er í
efsta sæíi mótið á enda og
hafnar ioks tveimur vinningum
fyrir ofan næsta mann. Er siíkt
óvenjumikiil munur á svo
stuttu móti.
Þessi sigur Friðriks lofar
góðu um árangur hans bæði á
mótinu í Sviss í vor svo og á
Kandidatamótinu á hausti kom-
anda. Ekki sízt er sú stað-
reynd athygiisverð, að bæði á
nýafstöðnu móti og á mótinu í
Portoroz nær Friðrik tiltölu-
lega betri árangri gegn hinum
sterkari mönnum en þeim veik-
ari.
Gæti sá eigin’eiki orðið noía-
drjúgur á Kandidatamótinu,
þar sem hvergi er veikur
hlekkur, og sýnist því ekki á-
stæða tii annars en vera bjart-
sj'mn um frammistöðu hans á
þvi móti, sem verður auðvitað
mót ársins.
í öliu fa’ií er óhætt að óska
Friðrik til hamingju með hinn
glæsilega sigur sinn, og vænt-
anlega fáum vð brátt að sjá
eitthvað af skákum hans frá
mólinu.
Þá er víst óhætt að færa
Eggex*. Gi'fer hamitngjuóskir
með hjnn glæsiiega sigur sinn
á skákþingi Norðiendinga, þar
sem hann skilaði óvenjugóðum
h’aut O'/ó af 10 mögulegurh.
Var þetta þó allsterkt mót
svo senn nöfn manna eins og
Júiíusar Boyasonar, Þráins Sig-
urðssonar og Haiidórs Jóns-
sonar gefa til kynná. Eru víst
möi’g ár siðan Gilfer hefur
verið í öðru eins ,,rosastuði“
sem á þessu móti og virðast
ekki áberandi ellimörk á hon-
um ennþá. Þegar þetta er rit-
að, er hann ókominn úr vík-
ingu eins og Friðrik og því
ekkj tök. á að birta skákir eft-
ir hann frá mótinu að sinni.
Skákdæmakeppni jólablaðsins
Ánægjulegt var að sjá, hve
margir tóku þátt í Skákdæma-
keppni Jólabiaðs Þjóðviljans,
og gefur þó úriausnafjöldinn
senniiega enga íæmandi
skýrslu um það. En ánægju’egt
var eigi að siðui-, að milii 30
og 40 úrlausnir skyldu berast,
þar af næstum allar að ein-
hverju leyti réttar og allmarg-
ar, líklega upp undir 20, með
aigjöriega tæmandi ráðningar
í öllum flokkum. Nokkrir hinna
flöskuðu Jítille.ga á einnj þraut
eða svo, sumir sendu aðeins
ráðningar á þrautum E og F
o. s. frv. En yfirleitt er árang-
urinn betrj en ég bjóst við, er
ég valdi þrautirnar, því er ekki
að neita, að sumar þrautix-nar
eru mjög þungar og ekkert á-
hlaupaverk að leysa þær, jafn-
vei ekki fyrir færustu meist-
ara.
Ekki spillir það ánægjunni,
að einn kvenmaður skyldi vera
meðal keppenda og komast í
hóp þeirra sem sendu hvað
fullkomnastar úrlausnir í öilum
flokkum.
Töggur í henni!
Um leið og ég birtí réttar
lausir dæmanna, þá vil ég
þakka fyrir góða þátttöku í
keppnjnni.
Jafnframt vil ég þakka vel
ENN EINIJ SINNI eru kosn-
ingar í Dagsbrún framundan;
en>i einu sinni hafa Birgir
Kjaran og Co safnað liði á
fvamboðslista atvinnurekenda,
enn einu sinni fá reykvískir
verkamenn tækifæri til að
hrinda áhlaupi afturhaldsins
eftirmínnilega. Eftir Dags-
bnina rkosninga rna r í haust,
rmnu margir þeirra, sem létu
ginnast til fyJgis við aftur-
haldið, hafa látið svo um
mælt, að sæmst væri að hætta
þessum vonlausu at^únnurek-
endp.frpmboðum í Dagsbrún;
en í þeim kosningum tapaði
atvinrurekendalistinn fylgi frá
síðnstti kosningum, en listi
ver.kamnnna bætti við sig at-
kvæðum. Það mun l'ka hafa
verið plmennt álitið, að at-
vinnurekendur mundu ekki
re,7na að efna til framboðs
í Dngsbrún núna, en þegar
til kom, kvað Birgi Kjaran og
Co hnfa þótt vesalmannlegt
að gefrst upp við svo búið.
Það er betra upp á orðstírinn
að gíra að bjóða fram og
ta.pa fylgi heldur en gefast
upp, sögðu forustumenn í-
Kosningar í Dagsbrún — íhaldið býður íram —
Eiga verkamenn eða atvinnurekendur að stjórna
Dagsbrún?
haldsliðsins, og sjá, framboðs-
listi var barinn saman og
lagður fram, enn einu sinni
hefur flokkur atvinnurekenda,
íhaldið, gefið reykvískum
verkamönnum kost á að
stjórna náðarsamlegast höfuð-
U gi þeirra í kjarabaráttunni.
Svona er atvinnurekendum og
fiokld þeirra annt um reyk-
víska verkamenn, þeir bjóð-
ast ótilkvaddir til að stjórna
félaginu þeirra svo að öruggt
sé nú að verkamenn fari engra
kjarabóta á mis vegna lítils
áhuga félagsstjórnarinnar .á
þeim málum. En það er göm-
ul saga og þó alltaf ný, að
velgeroarmenn vinna oft fyrir
gig, vegna þess, að þeir sem
velgerðanna eiga að njóta,
kunna ekki að meta umhyggju
þeirra. í nærfellt tvo áratugi
hefur Steini skinnið Péturs-
son vc-rið látinn pípa áróður
fyrir atvinnurekendalistanum
á hverjum kosníngafundi í
Dagsbrún, en pípið hefur ekki
náð eyrum verkamanna nema
að litlu leyti; í nærfeilt tvo
áratugi hafa seinheppilega
valin formannsefni staðið kéf-
sveitt og kafrjóð á ræðupalli
og þulið (eða stautað) fram-
söguræðn, sem Birgir Kjaran
og Co sömdu lianda þeim nið-
ur í Hoistein kvöldið fyrir
fundinn, en verkamenn hafa
hlegið að ræðunni. En það
þarf engum að koma á óvart,
þótt atvinnurekendur reyni að
sundra verkalýðsfélögumun,
meintar en óvei:ðskuidaðar
þakkir sem sumir sendu mér
pex;sónulega í sambandi við
þáttinn í Þjóðviljanum.
LAUSNIR:
Þraut A.
ABCDEFQH
AACOAFQH
A. hvitur mátar i fjórða leik.
Þessi reyndist ei’fiðust.
Lausn:
1. Bh6 Kc5
2. I>e6 d3
3. BfSý
og mát í næsta leik
2. --------------- Kb4
3. Dc4t ug mát í næsta
1. — — Kd6
2. Bf4t Kd5
(Ef 2. — Kc5. 3. Db5 mát)
3. De5t o. s. frv.
1. ---------------- d3
2. Bf4 Ke5
(Ef 2. — Kd4. 3. De5 mát)
3. Db5t o. s. frv.
Þessi þraut mun almennt hafa
þótt erfiðust, en skemmtileg er
hún og bráðsnjöli.
Þraut B.
Á þessari þraut reyndust
lausnir vera tvær og hafði ég
ekki fundið nema aðra, er
þrautirnar voru prentaðar —•
og bið ég lesendur veivirðingar
á því. En að sjálfsögðu var
hvor lausnin sem var tekin
gild og getur þetta því naumast
hafa plagað neinn, þótt það
iýti þrautina.
Hér gef ég báðar lausnirnar.
Lausn A.
(sú, sem höfundur mun hafa
hugsað sér):
1. IId2 Dgl
2. Hxd3 Bh7
3. IId4 Dcl
4. IId5 og mát í næsta.
2. — — Rc4
þótt flokkur þeirra, íhalds-
flokkurinn, reyni að brjótast
þar til valda. Hitt er furðu-
legt, að svonefndur Alþýðu-
flokkur skuli styðja þessa við-
leitni. í allt sumar jörmuðu
skriffinnar Alþýðublaðsins um
það, að stjórn Dagsbrúnar
væri að svíkja kjarabætur af
verkamönnum með því að
semja ekki um 6% kaun-
hækkun. Nú jarma þessir
sömu sauðir um það, að
verkamenn eigi að sýna þegn-
skap og taka óbættri kaup-
lækkuninni, sem Emilía ætlar
að koma á, með þolinmæði, —
og svo jarmar Alþýðublaðið
dúett með Morgunblaðinu:
— „Dagsbrúnarmenn. Fellið
kommúnistastjórnina frá völd-
um. Kjósið lýðræðissinna.
Kjósið B-listann“. — Já,
vesalmennskan á sér lítil tak-
mörk í þeim herbúðum. En
reykv'skur verkalýður kann
að svara þessu jarmi á verð-
ugan hátt: Þróttarbílstjórar
svöruðu því á sunmidaginn
var; Dagsbrúnarmenn svara
því í dag.
3. Hd4 Rd6
4. Rxc5>’ o. s. frv.
2. ------------- Itxb5
3. Hd5 Rd6
(eöa Iíc7)
4. Bxd6 (eða c7)
og mát í næsta.
Aðrjr Jeikjr svarts er til greina*
koma sem
3. c7 Ke5
4. c8Dý og mát í næsta.
Lausn B.
1. Ifc2 Dgl
(Hrókurinn ódræpur)
2. e7 Ke5
3. c8l>ý Kxe4
(eða 3. — — Kd4. 4. Dxc5
o. s. frv.).
4. Df5t og mát í næsta.
1. --------------- Dc3
2. c7 Ke5
3. c8Dt Kxe4
(eða 3.------Kd4. 4. Dxc5
o. s. frv.).
4. Df5t
og-mát næst með riddara.
2. — t— I>d4
3. c8Dt I>d7
4. Riddari ínátar á g5
eða c5.
Þessi síðari iausn dæmisins er
tilbrigðaminni en sú fyrri og
greinilega aukalausn.
Þraut C.
ausn:
i. Bf8 Kxe4
o Bg7 o. s. frv.
1. — — Kxc4
2. Hd6 og mát næst.
Þraut II.
Lausn:
1. De4 dxe4
2. RexfSt og mát í næst:
1. — fxe4
2. Rcxd5t o. s. frv.
1. — Bd6
2. Dbl o. s. frv.
1. — Kd6
2. Rxg6t o. s. írv.
1. Bf7
2. Dc2t o. s. frv.
1. — dxe3
2. Db4 mát
1. — — Kb5
2. Dblt o. s. frv.
Við öðrum varnarleikjum leik-
ur hvítur 2. Rxe6ý og mátar í
þriðja.
Þraut E.
Lausn:
1. Dhl! Kxb6
2. Rc4 mát.
Þraut F.
(Þar á biskupinn á al að vera
hvítur en ekki svartur, svo
sem leiðrétt er í einisyfirliti
blaðsins).
Lausn:
1. Dg2 Db5t
(eða Db8t)
2. Hb3t og mát í næsta.
1. -- Delt
2. Hclt o. s. frv.
1. — — Df5t
(eða De4t)
2. Hd3t o. s, frv.
1. - De3
2. Hc7t eða Uc8t
og mát næst.
1. __ — D-d4-e5-f6
2. Hh3t mát næst.
1.--- Kh7
Framhald á 10. síðu;